Tíminn - 30.12.1960, Qupperneq 12

Tíminn - 30.12.1960, Qupperneq 12
12 T í M IN N, föstudaginn 30. desember 1960. V* RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON Lyftingamaður ,íþrótta- maður ársins6 í Sovét. — Mikhail Tahl, heimsmeistari í skák, va^<5 í áttu'nda sæti á lisfca íþróttafréttamanna Moskva, 28. des. NTB. — Sovézkir íþróttafréttamenn hafa valið lyftingamanninn Juri Vlasov „íþróttamann árs ins“ í Sovétríkjunum. Tíu „beztu“ voru annars þetta iþróttafólk:: Mikhail Tahl — heimsmeistarinn aðeins í 8. sæti. 1. Juri Vlasov, lyftimgar 2. Boris Shakline, fimleikar 3. Pjotr Bolotnikov, frjálsíþr. 4. Viktor Kapitonov, hjólr. 5. Eugeni Grisjin, skautahi. 6. Robert Chavalkadze, fr. íþr 7. Larisa Latynina, fimleikar 8. Mikhail Tahl, skák 9. Valery Brumel, frjálsíþr. 10. Tamara Press, frjálsíþr. B-R-I-D-G-E Urslit R.víkurmótsins R.vikurmótinu i tvimenn- ingskeppni lauk skömmu fyr ir jól. Til úrslita spiluðu 28 tvímennngar í þremur um- ferðum, og var spilaður baró meter. Áður hafði íarið fram undankeppni og var þátttaka mjög mikil. Sigurvegarar í keppninni uröu Kristinn Berg þórsson og Lárus K-arlsson, og náðu þeir efsta sætinu á siðustu tveimur spilunum. Úrslit í lokakeppninni urðu þessi: 1. Kristinn Bergþórsson —Lárus Karlsson BR 1592 2. Jón Arason — Vilhj. Sigurðsson BR 1577 3. Jóhann Jónsson — Stefán Guðjohnsen BR 1575 4. Einar Þorfinnsson — Gunnar Guðm.s. BR 1524 5. Gísli Hafliðason — Jón Magnússon TBK 1511 6. Kristrún Bjarnad. Sigr. Bjarnad. BKv 1509 7. Eggrún Arnórsdóttir Kristjana Steingr.d. 1492 8. Aðalsteinn Snæbj. Bjarni Jónsson TBK 1491 9. Lárus Hermannsson Zophonías Bened.s. 1470 10. Hilmar Guðm.son — Rafn Sigurðsson BR 1448 11. Björn Kristjánsson — Júlíus Guðm.s. TBR 1436 12. Hallur Símonarson — Símon Símonars. BR 1430 13. Guðjón Tómasson — Póbert Sigmundss. BR 1394 14. Ingólfur Isebarn — Þoxst. Þorsteinss. TBR 1391 15. Ásmundur Pálsson — Hjalti Elíasson BR 1374 16. Jakob Bjarnason — Sigurður Helgason BR 1363 17. Guðni Þorfinnsson — Tryggvi Þorfinns. TBR 1362 18. Ingibjörg Halldórsd. — Sigvaldi Þorsteins. BR 1362 19. Bernharður Guðm.son Torfi Ásgeirsson TBR 1357 20. Árni M. Jónsson — Benedikt Jóhanns. BR 1350 21. Jón Stefánsson — Þorsteinn Laufdal TBR 1339 22. Brandur Brynjólfsson Ólafur Þorsteinss. BR 1339 23. Gissur Guðmundson — ívar Anderen BR 1330 24. Elías Kristjánsson — Guðjón Kristjánss BR 1273 25. Guðrún Sveinsd. — Margrét Ásgeirsd. BKv 1260 26. Petrína Færseth — Sigr. Guðmundsd. BKv 1246 27. Lovísa Þórðarson — Þorst. Bergmann BK 1136 Formaður atvinnumannanna Sá enski knattspyrnumaðurinn, sem nú stendur í mestum stórræðum, er Jimmy Hill, innherji hjá Lundúna- liðinu Fulham. Hill er formaður sambands enskra atvinnuknattspyrnumanna, og eins og kunnugt er hafa knattspyrnumennirnir farið fram á kauphækkun, sem flest atvinnuliðin þykjast ekki geta staðið undir. Síð- asta mánuðinn hefur Hill staðið í stöðugum samningatilraunum við fyrirmenn félaganna, en lítið hefur þok- azt í samningsátt. Samband atvinnumannanna hefur nú 'filkynnt að það muni hefja verkfall síðari hluta næsta mánaðar, nálst samningar ekki fyrir þann tíma, og atvinnuliðln gangi að kröfum knattspyrnumannanna. Ef til verkfalls kemur, er það í fyrsta skiptl í sögu ensku knattspyrnunnar. Af skiljanlegum ástæðum hefur Hill haft lítinn tíma til að æfa með félögum sínum hjá Fulham, en hann þykir þó sjálfsagður maður í llðið hafi hann tíma til að leika. Mynd þessi er tekin af Jimmy Hiil i haust í leik gegn Everton. Hann er til hægri á mynd inni, og sést vel hið fræga skegg hans. Hill skallar á mark, en tókst þó ekki að skora. Fulham sigraði I leikn- um með 2—0. Hví grætur þú? (Framhald af 11 síðui | cg einn góðan veðurdag færi að gráta í bíó, Þá verður það af kvöl j vcgna þess að ég get ekkj grátið. ^GIycerin-tár Marga fýsir að vita hvort tár 1-ikara á kvikmyndum og leiksviði eru raunveruleg Þar segir leik- stjórinn Gaoriel Axel: Leikarar fella tár annað hvort vegna þess að þeir geta lifað sig inn í hlutverkin nægilega til þess jað gráta á viðinu eða að þeim er hjálpað til. Kvikmyndaleikarai fá gjycerin drura a hvarmana peir líva út eins og tár Líka má láta saltvatn drjúpa í augun og svo er tíl gömul brella, að hnusa af lauk foreldrarnir taka í lurginn á þeim en hún er svo kraftmikil að við- og minnir það á grát barna. komandi grætur vanalega meir en. nauðsyn kr'efur. Grátur dýra Gráta dýr: Dvrasálfræðingur svarar spurningunni: — Spendýrin grátc og ungar vissra fuglategunda, en tárfella þó ekki. Afkvæmj dýra gefa frá sér sérstök hljúð ef þau eru vfivgefin. Þau geta fyllst slíkri örvæntingu að þau hugsi ekkert um að taka v.ð fæðu. en gráta og deyja úr sidti. Krókódílai fella engin iar þó s<gt sé að oeir geti vælt og grátið cii' og böra Þeir hafa tárakirtla en tárast exki En Djarnarungar setjast niður og nugga augun ef Dulinn grátur Af framansögðu ætti að vera lióst að grátur er ekki ævinlega samfara mikilli tilfinningasemi. Fólki er misjafnlega laust um tár- in. Sama tilfinning getur verið rÍKjandi hjá tveim mannverum en cnnur grætur útvortis, hin inn- vortis. Þessi duldi grátur er héi í Norðurálfu ef til vill arfur frá gamalli tíð og táKn um eðla . og mannlega sorg. sem sumir á.íta meiri en þá sem gefur sig til kynna með tárum og kveinstöf- um En hvi er sá duldi grátur svo ’uátt metinn? (Ur Dagens Nyheder). Skrautflugeldar í ölluni regnbogans litum, itiörnuijós og biys í miKlu Sími 13508. Kjörgarðí Laueaveg' 59 Austurstræti 1.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.