Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 13

Tíminn - 30.12.1960, Blaðsíða 13
T í MIN N, föstudaginn 30. desember 1960. 13 .•"V*X*V*-V**V •V*X*X* *V •*V •V»V' Tilkynníng um söluskattsskírteini Hinn 31. desember n. k. falla úr giJdi skírteini þau, sem skattstjórar og skattanefndir hafa gefið út á árinu 1960, skv. 11. gr. laga nr. 10 1960 um sölu- skatt. Endurnýjun fyrrgreindra skírt.eina hefst 2 janúar n. k. og skulu atvinnurekendur snúa sér til viðkom- andi skattstjóra eða skattanefndar, sem gefa út skírteini þessi. Aliar breytingar, sem orðið hafa á rekstri, heimilisfangi eða þ. h ber að tilkynna um leið og endurnýjun fer fram. Nýtt skírteini verður aðeins afhent gegn afhendingu eldra skírteinis. Eyðublöð fyrir tilkynningar um atvinnurekstur og söluskattsskírteini fást hjá skattstjórum og skatta- nefndum. Skrá um útgefin söluskattsskírteini á árinu 1960 er úr gildi fallin. Reykjavík, 27 des 1960. Skattstjórinn í Reykjavík Skraut- flugeldar í öllum regnbogans iit- um, litlir sem stórir. Verd frá kr. 10.00. Blys Verð frá kr. 1.60, Sólir og rokeldspýtur. Verð: 4 kr. pk. Kjörgarði, Laugavegi 59 Austurstræti 1. •V.V«V*V.V*V*V*V»V*V.VV*V Kaupi brotaiárn og n:álma — Hæsta verð Arinbjcrn Jónsson Sölvhó^sgöru 2 .áður Kola verzi Sig Olaíssonar) simi 11360 •V.V.V»V.V.VV --V . Stjörnuljós Minning Og fiugeldar í Skipholtí 21 V*V*V •V'V‘V*V*V*V>V*V*V*V*> Húseigendur Geri við og stilli olíukynd- ingartæjri. Viðgerðir á aiis konar r'eimilistæ.H.jum. Ný- smíði 1 átið fagmann ann- ast veríí’ð Sími 24912. V*VVV*V* TRÚLOFUNARHRINGAR sendir um allt land. Skrifið og biðjið um hringamál. HALLDÓR SfGURÐSSON Skólavörðustíg 2, II. hæð. 7 Góð bók (Framhald af 8. síðu). mátti segja, að hann gæti aldrei komið þar að sem menn voru við vinnu, að hann ekki legði þar hönd að verki líka. Sigfús var eins og áður er sagt, greindur maður. Hann var orðvar og kunni vel að stilla skap sitt, sem þó var mikið. Og sjaldan heyrði ég hann mæla reiðiorð, þó tilefni væri ærið. Hann var yfir- lætislaus maður og lítillátur, hver sem í hlut átti. Á fyrstu árum kaupfélagsins var það fyrir því óhappi, að mi'ssa tvo sína betzu menn, Hafliða og Jón Sigurðsson. Eftir það mæddi mest á framkvæmdastjóranum einum, og var ekki laust við að sumum þætti hann nokkuð „ráðríkur". En ég sem þekkti hann vel, álít að ráð hans hafi verið góð, og öll miðuðu þau að styrkja hag þeirrar stofnunar, sem honum hafði verið trúað fyrir. Kreppuár'in á þriðja tug aldar- innar, léku Flatey illa. Þá lagðist öll útgerð þar niður, eða svo mátti telja, bændum gekk illa að standa í skilum, því allar afurðir féllu í verði, en útlend vara dýr. Áttu þá margir erindi í kaupfélagið til að fá lánaðar brýnustu nauðsynj- ar sínar, og fáir munu hafa farið bónleiðir þaðan aftur, og var þó viðskiptareglan sú, að lána ekki, umfram innlegg. En þrátt fyrir þetta var hagur félagsins svo góð- ur, að forstjóri Sambandsins, sem þá var Sigurður Kristinsson, sagði mér eitt sinn, að félagið væri með þem bezt stæðu í hlutfalli við fé- lagsmannatölu, af þeim sem þá voiu í Sambandinu. En þegar útgerðin lagðist niður í Flatey, þá hafði fólkið þar lítið við að vera. En atvinna var mikil á ýmsum öðrum stöðum í landinu. Reynt var að sporna við fólksflutn ingi buriu úr Flatey með því að koma þar upp frystihúsi og kaupa nýtt og vandað fiskiskip ásamt fleiru. Kaupfélagið dróst inn í þessar framkvæmdir, þó fram- kvæmdastjóranum væri það sár- nauðugt, því honum þótti grund- völlurinn veikur sem byggt var á. Og árið 1953 lét Sigfús Bergmann af starfi hjá kaupfélaginu, eftir 32 ára þjónustu, enda hafði hann þá um nokkur síðustu árin átt við nokkra vanheilsu að stríða. Eg hef ekki komizt hjá því að rekja nokkuð sögu kaupfélags Flateyjar í þessari stuttu minning argrein um Sigfús Bergmann. Enda mátti segja með sanni að ann og félagið væru eitt, því :i n n var sverð þess og skjöldur ,uJa tíð. Mér er ekki grunlaust um, að það hafi verið honum nokk uð erfið spor, þegar hann 65 ára gamall lét af starfi hjá félaginu, og fluttist burtu úr því byggðar- lagi sem hann hafði fæðst í og dvalið óslitið allan aldur sinn. En Sigfús var einn af þeim mönn um sem ekki bera hugsanir sínar á torg. Sigfús Bergmann var glaður í vinahóp og skemmtilegur. Hann var kvæntur ágætri konu, Emelíu Jónsdóttur frá Eyvindarstöðum í Blönduhlíð. Lifir hún mann sinn ásamt tveim börnum þeirra. — Heimili þeirra í Flatey var öllum opið, og þangað var gott að koma, og nutu þess margir. Sigfús var frændrækinn vel, vinfastur og trygglyndur, gðður og hlýr þeim er eitthvað áttu bágt. Enda víst ekki lattur þess af konunni. Henni og öðr'um ástvinum Sigfúsar votta ég mína innilegustu samúð. Svo segir um Þórólf þann er nam Þórsnes sunnan til við Breiða fjröð, að þeir höfðu svo mikla helgi á felli því er þeir nefndu Helgafell, að þangað mátti eng- inn óþveginn líta. „Þatvar trú þeirra Þórólfs frænda, at þeir dægi allir í fellið“. Líklegt er að við deyjum öll í eitthvert „Helgafell". Og það er trúa mín, að þegar Sigfús Berg rnann, vinur minn, hefur komið (Framhald at 5 fiíðu). bálfur bústoin hans með meiru hvarf upp ábyrgðir, sem hinn auðtrúa og hrekklausi bóndi hafði tekizt á hendur fyrir „filisteann“ og Vigfús og systkini hans urðu alL fara á mis við eðl'legan líkams vcxt um áraoil. Ritstíll Vigfúsar er léttur og málið gott og frásagnarhátturinn heillar og heldur lesandanum við efnið, og munu fæstir, sem hefja lestur á bókinni sleppa henni tjrr en fulllesinni. Þarna er flutt á skemmtilegan og heillandi hátt saga manns, sem hefst úr mikilli fátækt til mikils þroska, án þess að bíða tjón á sálu sinni. Vigfús á mikla þökk skilið fyrir bók sína. Frágangur bókarir.nar er mjög aðgengiiegur, mörgum mynd- vm, sem bókina prýða, er raðað cist á blaðsíðurnar og þar gerð grein fyrir myndur.um með smá- letri, án þess að það valdi truflun á frásagnarþræðinum, og skilgrein ing manna þeirra og ætternis, sem myndir eru af. (Framsókn.) Vargur (Framhald af 9 síðul ingar að greiða 75 aura fyrr hvern svartbak og 50 aura fyrir hvern hrafn og máf, en það var öðru nær eins og peninga- greiðslum var þá háttað, þetta voru hálf daglaun eða meira. Enginn má taka það svo, að ég ætlist til að nú yrðu greidd hálf daglaun fyrir hvern svart- bak, sem skotmn verður En einnar klukkustundar kaup- greiðsla væii ekki mikið. Það, sem ég og margir aðrir vonast eftir, er að okkar góðu alþingismenn og ríkisstjórn setji nú þegar iög um evðingu svartbaks og greidd verði svo há verðlaun fyrir hvern fugl, að menn vilji sinna því að skjóta varg, þegar þeir eru ekki við önnur störf og hafa tíma til. Æðarvarpið er nú ekki nema helmingur við það sem áður var, og sums staðar ekki það. Við verðum að vernda æðarfuglinn og það ger- um við með þv; að eyða beim vargi, sem etur upp öll egg og unga æðarfuglsins. Ef viðkom- Skjaldbreið vtstur um land til Akureyrar hinn 5. jan. n.k. Tekið á móti flutningi árdegis á morgun og á mánudag til Tálknafjarðar, ædunarhafna við Húnaflóa og Skagafjörð og til Ól- afsfjarðar. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Einherji kom- inn út Tímanum hefur nýlega borizt 4. —6. tölublað Einherja, sem er blað Framsóknarmanna á Norðurlands- kjördæmi vestra. Blaðið er 12 síð- ur að stærð, prentað í Siglufjarðar prentsmiðju h.f. og ábyrgðarmað- ur er Jóhann Þorvaldsson. Á for- síðu þessa blaðs er jólahugleiðing eftir Björn Björnsson, og Frá Hól- um í Hjaltadal, grein eftir Krist- ján Karlsson. Af öðru efni má nefna Kosningar fyrir 57 árum, eftir Friðleif Jóhannsson fiskmats mann, fr'étt um Málverkasýningu Ragnars Páls Einarssonar, sem sýndi nokkrar olíu-og vatnslita- myndir eftir sig að Hótel Höfn á Siglufirði og vakti með því mikla athygli. Margt fleira lesmál er í blaðinu. an er engin, þá er alveg víst að að nokkrum tíma liðnum verður ekkert æðarvarp á ís- landi, og þá er illa farið. Guðm. R. Guðmundsson Bæ V»V.V«V»V»V.V.V«V»V*V*V»V.“ Æðardúnsængur þrjár stærðir. Æðardúnn Hálfdúnn. Grófa Pattonsullargarnið nýkomið í litaúrvali. Vesturgötu 12, sími 13570. 12000VINNINGARÁ ÁRl! 30 KRÓNUR MIÐINN Útsvarsgjaldendur í Settjarnarneshreppi Athygli þeirra, er enn skulda útsvar — og ekki greiða með jöfnum mánaðarlegum greiðslum af kaupi — skal vakin á þvi, að því aðeins eru út- svör dregin frá tekjum við ákvörðun útsars næsta ár, að þau séu að fullu greidd fyrlr áramót. Skrifstofan verður opin til áramóta kl. 10—12 f.h. og kl. 4—7 e.h. — gamlársdag kl 10—12 f.h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps þangað sem honum var búinn staður, þá hafi hann átt þar vin- um að mæta. Guðin. Einarsson. Auglýsið í Tímanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.