Tíminn - 30.12.1960, Qupperneq 16
Unnið að lýsingu
Helluflugvallar
Efst uppi á brennunni tórnar stýrisbúsiö að 40 tonna bátnum. — Maðurinn
á myndinni er til þess að skýra stærðina á kestinum. (Liósm.: Tíminn K/4.)
17 bátar í
einni brennu
- og ein bryggja að auki - Hafnf irðingar
kveðja gamla árið með glæsibrag
Hafnfirðingar gera bálför
hins hverfandi árs mjög virðu
lega að þessu sinni, og ótrú-
legt er að það sé gert með
jafn miklum virðuleik annars
staðar á Suðvesturlandi, og
jafnvel þótt víðar væri leitað.
Þar sem hæst ber á Hval-
eyrarholti sunnan Hafnar-
fjarðar, — ekki langt frá oííu-
tönkum Olíufélagsins — hefur
verið hlaðinn tröllaukinn bál-
köstur. Meðal annars efnis í
honum eru 15 nótabátar. einn
40 tonna bátur og annar 20
fonna, og íoks heil — nei,
efni úr heilli bryggju, vildum
vér sagt hafa.
Þetta er allt gamallt og af
lóga drasl, sem hefur verið
til stórra óþrifa hér og þar
um bæinn. 40 tonna báturinn
var sagaður niður á sl. vori
vegna þurrafúa, og Gamla
bryggjan — hún gekk undir
því nafni — varð að víkja fyr
ir nýju uppfyllingunni við
höfnina.
Borgar nú fyrir sig
Það var Jón Bergsson, bæj-
arverkfræðingur í Hafnarfirði,
sem átti hugmyndina að því
að safna saman þessu drasli
öllu saman 1 einn köst þarna
á Hvaleyrarholtinu, og halda
eina heilmikla áramóta-
brennu. Þetta þurfti að fjar-
lægja hvort eð var, — og því
ekki að láta það gjalda þess,
hve lengi það hafði verið öll
um til ama, og gera það að
augnayndi fyrir Hafnfirðinga?
Stýrishúsið efst
Þvi var stóri hafnarkran-
inn tekinn og látinn taka bát
ana og bryggjuna og lyfta því
upp á stóran flutningavagn,
sem dreginn var af fílefldum
kranabíl upp á holtið, en þar
tók kraninn aftur til og rað-
aði efninu upp í snyrtilegan
köst, með stýrishúsinu af 40
tonna bátnum efst.
Ef ekki á suðaustan
í þessum kesti mun loga svo
sc-m 3—4 tíma, og veröur
kveikt í honum kl. um 9 á
gamlárskvöld — það er að
segja, ef hann verður ekki á
.'Framh á öls 15.)
JÓNAS BERGSSON
Kveikjum í draslinu.
Flugmálastjórnin iætur nú
vinna að því að setja lending-
arljós á fiugvöliinn við Hellu
á Rangárvöllum, og er búizt
við að þvi verki verði lokið
þegar eftir áramót. Ein flug-
braut er við Hellu, tæplega
1100 metra löng, og hefur
lengi vantað tilfinnanlega
lýstan flugvöll ausfan fjalls.
Agnar Kofoed-Hansen, flug
málastjóri, skýrði blaðinu frá
þessum framkvæmdum í gær.
Þaö hefur lengi verið mikið
áhugamál Flugmálastjórnar,
að lýsa flugvöllinn á Hellu,
þar eð Reykjavíkur- og Kefla
víkurflugvellir eru oft lokaðir
vegna veðurs, en opið fyrir
austan fjall.
Flugvöllurinn á Hellu hefur
verið notaður reglulega við
Vestmannaeyjaflug, einkum á
sumrin. — Lýsing flugvallar-
notum varðandi flug smáflug
ins kemur einnig að góðum
véla, og þá ekki sízt sjúkra-
flugs. Flugmálastjóri kvað
ljósin hafa verið fyrir hendi
um alllangt skeið, þó ek-ki yrði
því komið við að setja þau upp
fyrr en nú. Engar ráðagerðir
eru um að lengja eða stækka j
flugvöllinn á næstunni.
kínverjar
Heimagerðir
(Framhald á 2. síðu).
Strekkingur
Enn er sí(ðra nærbuxna
veður. í gærkvöldi spáði
sjálfvirki maðurinn á Veð
urstofunni, að veðrið yrði
austan- eða norðaustan-
strekkingur, hiii víðast um
frostmark, úrkomulaust að
mestu.
Þeir hafa einhvern tíma séð fífil sinn fegri, þessir bátar.
Fjölstefnuviti sett-
ur upp hér aö sumri
Sérfræ'ðingar Flugmálastjórnar hafa aí undan-
förnu unniÖ aí uppsetningu nýs fiölstefnuvita á
Keflavikurflugvelli
Blaðamaður' Tímans átti erindi
út í Hafnarfjörð í gær. Á Strand-
götunni moraði svo í kínverja-
sprengingum, að hjartveikum
hefði verið stórhætt. Hafnfirðing-
ur nokkur, sem blaðamaður’inn
fcafði tal af, taldi ástæðurnar til
þess vera fleiri en eina: Tveir tog-
arar eru nýkomnir frá Þýzkalandi,
og hafa trúlega haft eitthvað af
þessum varningi meðferðis, og hitt
er það að hafnfirzkir sveinar hafa
tekið það upp að framleiða kín-
verja sjálfir. Þeir kaupa sér salt-
pétur í lyfjabúðum og gera sér
púður, og gefur* auga leið að slíkar
sprengjur eru mun hættulegri en
vcnjulegir kínverjar.
70 brennur
Eins og að undanförnu ætla
Reykvíkingar að hafa fjöldan
allan af áramótabrennum viðs
vegar um bæinn. Alls hafa
borizt beiðnir um 70 brennur,
en hinar stærstu verða á í-
þróttavellinum í Laugardal og
á Klambratúni.
Undanfarna sex mánuði
hafa sérfræðingar Flugmála-
stjórnarinnar unnið að upp-
setningu nýs og fullkomins
loftsiglingatækis á Keflavíkur
flugvelli, svonefnds fjölstefnu
vita. Verk þetta er unnið
fyrir bandarísku Flugmála-
stjórnina, sem fól íslending-
um að setja upo tækið, og
grsiddi rúmlega eina milljón
króna í gjaldeyri fyrirfram
fvrir verkíð.
Ráðgert er að verkinu Ijúki
15. janúar næstkomandi og
hefst þá reynsluflug í sam-
bandi við þetta nýja tæki.
önnar viti við Reykjavík
Á Keflavíkurflv: var