Tíminn - 01.02.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.02.1961, Blaðsíða 10
10 T í MIN N, miðvikudaginn 1. febrúar 1961, M'NMSBÓKIN í dag er miðvikudagurinn 1. febr. (Brigidarmessa). Tung! í hásuðri kl 0,52. — Árdegisflæði kl. 6,01. \hsur dc Slysavarðstofan í Heilsuverndarstöð- inni, opin allan sólarhringinn. — NæturvörSur lækna kl. 18—8. — Síml 15030. NæturvörSur í ISunnarapóteki þessa viku. Næturlæknir í HafnarfirSi þessa viku GarSar Ólafsson, sími 50536. Næturlæknir í Keflavík: Björn Sig- urSsson, sími 1112. Holtsapótek, Garðsaþótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. . Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá frá 2—4. Á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum er einnig opið frá kl. 8—10 e. h. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga f-rá kl. 13,30—16. Þjóðminjasafn íslands er opið á þriðjudögum, fimmtudög- um og laugardögum frá kl. 13—15. Á sunnudögum kl. 13—16. 'iáur daaóinó Bjórvísur Þó að verkbönn og verkföll geysi og „viðreisnin“ fari í kött og hund, við óttumst ei kreppu né atvmnuleysi, en örkum glaðir á Péturs fund. Þó afkoman versni og afurðir svíki og alls staðar verði dauður sjór, hér verður jarðneskt himnaríki, er höfum við fengið íslenzkan bjór. Þá tökum við sess meðal siðaðra þjóða og svo verða börn okkar gáfuð og stór, og útlenzkum höfum við eitthvað að bjóða, ef Alþingi gefur oss sterkan bjór. Nesjamaður. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss fer frá Hamborg 31. 1. til Rotterdam, Antvérpen og Rvxkur. Dettifoss fór frá Bremen 30. 1. til Hamborgar, Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Hafnar íirði kl. 20 í kvöld 31. 1. til Aber- deen, Hull, Rott-erdam og Hamborg- ar. Goðafoss feir frá N. Y. 3. 2. til Reykjavíkur. Gullfoss kom til Rvik- ur 29. 1. frá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn. Lagarfoss fer frá Kotka 31. 1. til Rvíkur. Reykjafoss kom til Rvíkur 26. 1. frá Hull. Sel- foss fer frá Akranesi í kvöld 31. 1. til Hafnarfjarð&r og Rvíkur. Trölla- foss fór frá Dublin 30. 1. til Avon- mouth, Rotterdam, Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfiröi 30. 1. Væntanlegur til Reykjavíkur á ytri höfnina kl. 18,00 í dag 31. 1. Hf. Jöklar: Langjökull er í Gdynia. Vatnajök- ull er í Grimsby og fer þaðan til London og Hollands. mannahafnar kl. 8,30 í dag. Væntan- leg aftur til Rvíkur kl. 16,20 á morg un. Inmanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga tdl Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaeyja, — Á morgun er áætlað ð fljúga til Akur eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyr ar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest- mannaeyja, Þingeynar og Þórshafn- ar. Loftleiðir: Leifur Eiriksson er væntan-legur frá N. Y. kl. 8,30. Fer til Stavanger, Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.00. fMISLEGT Lögfræðingafélag íslands heldur fund í Tjmarkaffi, niðri, i kvöld kl. 20,80. Þórður Bjömsson, dómari, talar um skipan dómstóla í Reykjvík. — Stjórnin. Kvenfélag óháða safnaðarins heldur fund í félagsheimilinu fimmtudaginn 2. febrúar kl. 8,30. Rætt um væntanlegt þorrablót. Áríð andi að félagskonur mæti. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 2. febrúar í Aðalstræti 12. Fundurinn hefst kl. 20,30. Málefni féla-gsins. Skuggamynd ir sýndar o. fl. Trúlofun: Á jóladaginn opinberuðu trúlofun sína Védis Elsa Kristjánsdóttir, Hól- koti í Staðarsveit og Gísli Ragnar Pétursson, verzlunarmaður hjá Kaup félagi Hellisnds. Nýlega opinberuðu trúlofun sína Kristín Bergsveinsdóttir frá Akuir- eyri og Hjörleifur Kristjánsson, Mel, Staðarsveit. Nýlega opinberuðu trúlofun sina Guðrún Sigurðardóttir, Slítandastöð um, Staðarsveit og Sigurður Valdi- marsson frá ísafirði. J J — T W, \ H- i „Á ég að segja þér nokkuð, rétt áðan varstu að gera elnsog þegar þelr dansa cha-cha-cha!" DÆMALAUSI . DENNI ííROSSGÁTA P 1 2 3 ’ ■ * ■ b ■ n s 1 ■ 9 ■ , ■ 11 ■ / ■ , 'i ■ m ■ i Nr. 241 Lárétt: 1. tjón, 6. fara til fiskjar, 8. leyfi, 9. kvenmannsnafn, 10. sam- band, 11. blóm, 12. skel, 13. töluorð, 15. hólmar. Lóðrétt:' 2. eyja, 3. tveir sérhljóðar, 4. fuglana, 5. hindra, 7. karlfuglar, 14. fangamark. Lausn á krossgátu nr. 240: Lárétt: 1. ug-gur, 6. ost, 8. vin, 9. afi, 10. dís, 11. snjó, 12. tin, 13. lóu, 15. glóra. Lóðrétt: 2. gondóll, 3. G.S. (Guðm. Sveinsson), 4. utas-tur, 5. svimi, 7. ginna, 14. ó, ó. Flugfélag Islands: Millilandaflug: MUIiIaildaflugvélin ' Hrímfaxi fer til Glasgow o-g Kaup-1 Jose L Sulinas 160 D R r K I Lee FaJk 160 — Af hverju heldurðu að þeir hafi falið kortið? Hræddir um að einhver mundi koma og taka það af þeim! — Tekur þrjá daga að komast þang- — Ég er með hugmynd. Ég skal fara að, flengriðandi! — Jahá, bezt að koma og leita eftir kortinu og á meðan ferð sér af stað strax! þú og sérð fyrir Kidda og Pankó! — Gúrkar að veiða fiðrildi. Hafiði nóg af byssum?! — Skynsamlega spurti — Fiðrildaveiðimenn! Passiði yk-kui’! í>au bíta! Hættulegur starfi! — Far’ann í hurðarlaust! .... réttu mér nokkur skot, ég skal tína þá niður af þakinu einsog blikkdósir. — Hvað er ég flæktur í?, hugsar doktor Mikki

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.