Tíminn - 01.02.1961, Blaðsíða 14
14
• r, - avaa v \ ■
T f MIN N, miðvlkudaginn 1. febrúar 1961.
Mér geSjaðisrt ekki að þessu.
Eg fleygði frá mér sigarett-
unni og sagði:
— Eg lögreglunjósnari?
Vakir það fyrir þér. Á ég að
veiða upplýsingar úr Scfiu
sem ég elska, og sem elskar
mig og treystlr mér?
Gcmla manninum gramdist.
Hann sagði hvasst:
— í herrans nafni hugsaðu
ekki eins og smáborgari.
Eða heldurðu kannski að ljúf
an þín hafi myrt afa sinn?
— Auðvitað ekki. Það er
fjarstæða.
— Jæja þá, — við höldum
það ekki heldur. Hún hefur
verið erlenöis um skeið, og
henni samdi alltaf prýðisvel
við hann. Hún hefur ríflegar
tekjur, og ég held hann hefði
orðið hæstánægður með trú-
lofun ykkar og líklega veitt
henni ríflegan heimanmund.
Okkur grunar hana ekki. En
um eitt geturðu verið fullviss.
Stúlkan giftst þér ekki nema
þetta mál leysist. Það veit ég
af því einu sem þú sagðir
mér. Og taktu eftir, glæpa-
mál af þessu tagi þarf ekki
að leysast — kannski aldrei.
Sjálfir getum við verið vissir
um að eiginkonan og þessi
pihur hennar hafi hafi, fing-
ur með í spilinu, — en það er
óvíst við getum sannað það.
Enn sem kömið er nægja lík
urnar ekki einu sinni til á-
kæru. Og vafi ve'rður alltaf
fyrir hendi nema við fáum
tryggilegar sannanir gegn
henni. Þú skilur þetta?
— Já, ég skil það. ■
Gamli maðurinn sagði hæg
látlega: — Hvers vegna ekki
að seg^ henni upn e11- '"~u?
— Spyrja Soffíu hvort —
hvort ég . . . . Eg þagnaði.
Gamli maðurihn kinkaði
ákaft kolli.
— Já. Eg ,bið þig ekki að
lauma þér inn á þau án þess
að segja stúlkunni b--;v . ú
hafir fyrir stafni. Heyra hvað
henni finnst um það.
Og þannig varð úr, að dag-
inn eftir ók ég til Þrístafna
ásamt þeim Taverner lög-
regluforingja og Lamb lið-
þiálfa.
Skammt handan við golf-
völlinn beygðum við inn um
hlið, þar sem mér sýndist að
fyrir stríð hefðu verið vegleg
ar hliðgrindur. Þær voru nú
úr sögunni. Við ókum umxtrjá
göng í víðum sveig og stað-
næmdumst á malbornu hlaði
fyrir frama nhúsið.
1 Það var öldungis ótrúlegt. I
Eg furðaði mig á að það
, skyldi kallað Þrístafnar. Ell-
efu stafnar hefði verið nær.
, Purðulegast var að það virt-
ist á einhvern hátt afskræmt,
— og ég þóttist sjá hvers
| vegna. Það var í rauninni
! sveitakofi að stíl, — en sveita
! kofi vaxinn úr öllu liófi.
! Þetta var eins og horfa á
1 sveitakofa gegnum risavaxið
Eg sagði: — Sofia, ég verð
að tala við þig. Hvert getum
við farið?
í fyrstu hélt ég hún ætlaöi
að mótmæla, en síðan sneri
hún sér undan og sagði:
— Þessa leið.
Við gengum þvert yfir gras
' flötína. Þarna var dágott át-
stækkunargler. Skábitar, þilj
! sýni yfir golfvöllinn, har.d-
! an við hann trjálundur á hæð
!*einni, og síðan sveitin.
! Sofia leiddi mig inn i kletta
Agatha Christie:
RANGSNÚIÐ
HÚS
6
ur, ^tafnar — það var lítið
rangsnúið hús sem hafði vax
ið eins og sveppur að nætur
þeli.
Samt skildi ég húsið. Það
var hugmynd grísks veitinga
manns um eitthvað enskt.
Þáð átti að vera enskt heim-
ili, en byggt í kastalastærð.
Eg spurði sjálfa mig hvað
hinni fyrri frú Leonides
mundi hafa fundizt um það.
Eg ímyndaði mér að hún
hefði ekki verið spurð ráða
eða teikningar bomar undir
hana. Sennilega hafði maður
hennar viljað koma henni að
óvörum. Skyldi hún hafa bros
að eða hrollur farið um
hana?
En hún virtist hafa lifað
þar hamingjusömu lífi.
— Það kemur manni á
óvart, ekki satt? sagði Tav-
erner. Auðvitað byggði sá
gamli mikið við það, gerði úr
því þrjú sambyggð hús, svo
að segja. Það er mjög fullkom
ið innanstokks, búið eins og
lúxushótel.
Sofia kom út um aðaldyrn-
ar. Hún var berhöfðuð, klædd
í græna treyjn og grátt pils.
Hún staðnæmdist þverlega
þegar hún sá mig.
— Þú hér! hrópaði hún upp
yfir sig.
garð sem virtist fallinn í
nokkra vanhirðu, og við tók-
um okknr sæti á gömlum og
óþægilegum trébekk.
— Jæja þá? sagði hún.
Rödd hennar var ekki bein
línis uppörvandi.
Eg sagði henni upp alla sög
una.
Hún hlustaði á mig af
gaumgæfni. í svip hennar
sást minnst af því sem hún
hugsaði, en þegar ég hafði
lokið máli mínu andvarpaði
hún. Það var djúpt andvarp.
— Faðir þinn er mjög
greindur maður, sagði hún.
— Gamli maðurinn hefur
nokkuð til síns máls. Sjálf-
um finnst mér hugmyndin
auvirðileg, en —
Hún greip fram í fyrir mér.
— Nei, alls ekki, sagði hún.
— Þetta er engan veoin au-
virðilegt. Þvert á móti, það
gæti orðið öllum til góðs. Pað
ir þinn, Charles, virðist vita
nákvæmlega hvemig mér er
niðri fyrir. Veit meira nm
það en þú.
Hún greip saman höndum
af ákefð, næstum örvænt-
ingu.
— Eg verð að vita sann-
leikann. Eg verð.
— Okkar vegna? En elskan
mín ....
— Ekki bara okkar vegna,
Charles. Eg verð að komast
að því sanna vegna mín eigin
sálarfriðar. Eg sagði þér það
ekki í gær, Charles, en sann
leikurinn er sá, að ég . . . . .
að ég er hrædd.
— Hrædd?
— Já, hrædd-hrædd-
hrædd! Lögreglan heldur.
faðir þinn heldur, þú heldur
og allir halda að það hafi ver
ið Brenda.
— En líkumar —
— Já, víst er það líklegt. Og
það er mögulegt. En þegar ég
segi að Brenda hafi líklega
gert það, veit ég samt full-
vel að það er einungis ósk-
hyggja. Af því ég trúi þvi
raunverulega ekki, skilurðu.
— Þú trúir því ekki? ragði
sagði ég hægt.
— Eg veit ekki. Þú hefur
kynnt þér málið utan frá eins
og ég bað þig, en nú skal ég
lýsa fyrir þér hvemig það
horfir við mér. Mér finnst
bara, að Brenda sé ekki þess
konar manneskja, — ég held
bara, að hún sé ekki mann-
eskja, sem nokkru sinni
mundi stofna sjálfri sér í
hættu. Hún hugsar of mikið
um eigin hag til þess.
— Hvað um þennan unga
mann, Laurence Brownn?
— Laurence er hrein rag-
geit. Hann mundi aldrei geta
sett í sig kjark.
— Það þætti mér gaman að
vita.
— Já, við getum ekki verið
viss, eða hvað? Fólk getur
ævinlega komið manni á
óvart. Maður gerir sér vissa
hugmynd um það, en hún
getur reynzt alröng. Ekki
alltaf, — en þó stundum. En
hvað sem því líður — hún
hristi höfuðið — hefur
Brenda ævinlega verið sjálfri
sér lík. Eg mundi segja að
hún væri af harem-gerðinni.
Þykir gott að slæpast og eta
sælgæti og ganga vel til fara
og eignast skargripi og lesa
reyfara og fara í bíó. Og það
þykir kannski skrýtið, þegar
maður veit, að hann var hátt
á níræðisaldri, en ég held
hún hafi verið heilluð af afa.
Hann gat látið konu finn-
ast . . . . finnast hún vera
drottning, eftirlæti soldánsl
ins, eða þvílíkt. Eg held hann
hafi komið Brendu til að
finnast hún vera ævintýra-
leg og rómantísk kona. Hann
hafði verið kvenholur alla æv
ina, og þeim hæfileik glata
| menn ekki, þótt þeir verði
gamlir, það er eins konar
list.
Eg vék talinu frá Brendu
um sinn og kom að orðum
| sem Sofia hafði sagt og ollu
mér óróleika.
— Hvers vegna sagðirðu
! að þú værir hrædd?
1 Titringur fór um Sofiu og
hún þrýsti saman höndunum.
— Af því það er satt, sagði
1 hún lágmælt. Það er mjög
I mikilvægt að þú skiljir þetta,
I Charles. Við erum mjög undar
! leg fjölskylda, skilurðu . .
Við búum yfir mikilli harð-
| ýðgi, öll okkar, — og mjög
1 mismunandi harðýðgi. Það er
það sem óróar mig, hvað ólík
við erum!
Hún hlýtur að hafa lesið
skilningsleysið uppmálað í
andlit mér. Hún hélt áfram
ákveðinni röddu.
— Eg skal reyna að skýra
hvað ég á við. Afi minn til
dæmis. Einu sinni þegar hann
Miðvikudagur 1. febrúar:
8.00 Morgunútvarp.
8.30 Eréttir.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.50 „Við vinnuna": Tónleikar.
15.00 Miðdegisútvarp.
18.00 Útvarpssaga barnanna: ,,Átta
börn og amma þeirra í skóg-
inum“ eftir Önnu Chat.-West-
ly; IX. (Stefán Sigurðsson
kennari þýðir og les).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Þingfréttir. — Tónleikar.
19.00 Tilkymningar. —
19.30 Fréttir.
20.00 Myndir frá Afrlku; n. (Bene-
dikt Gröndal alþingismaður
tekur saman dagskrána).
20.35 Tónleikar: Tvö verk eftir Ho-
ward Hánson, ,Aöngur lýð-
ræðis" og „Saknaðarljóð í
minningu um Serge Kousse-
vitsky (Kór Eastman tónlist-
arskólans og Eastman-Kochest
er sinfóníuhljómsveitin flytja;
höfundurinn stjómar).
21.00 „Tökum saman höndum", dag
skrá á vegum Sambands bind-
indisfélaga í skólum. a) Ræða
(Ragqar Tómasson fonmaður
(Ragnar Tómasson fonm. sam-
bandsins. b) Sitt af hverju úr
félagslifi nemenda í Verzlun-
arskóla íslands og sögu skól-
ans.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passíusálmur (3).
22.20 Upplestur: „Endurfæðing",
smásaga eftir Jakob Thorar-
ensen (Margrét Jónsdóttir).
22.40 Harmonikuþáttur ( Henry J.
Eyland og Högni Jónsson).
23.10 Dagskrárlok.
PJIR TOf R
VÍÐFÖRLl
Hvíti
hrafninn
— Hvíti hrafninn, greip Eiríkur
fram í, hvað kemur sá fugl þessu
máli við? Litli maðurinn brosti en
varð svo alvarlegur aftur. — Það
er enginn fugl, sagði hann, það er
ung .... Eiríkur hristi höfuðið
og bað manninn útskýra hvað hann
ætti við. í því komu Vínóna og
Púm-Púm inn og litli maðurinn
hneigði sig fyrir drottningunni og
nefnd nafn sitt. Vínóna bauð hann
velkominn en dvergurinn sagði: —
Púm-Púm treystir ekki á litla
manninn. Plok horfði á hann
kuldalega og svaraði: — Þú ert nú
ekki bár í loftinu sjálíar. Svo
snéri hann sér brosandi að Eiríki
og hélt áfram máli sínu: — Þegar
kóngurinn okkar dó, kom hertog-
inn í hásætið ... ég bar ekki
traust til hans . og svo hlustaði
ég einu sinni á samtal. Það var
ekki fallega gjört, bætti hann við
hikandi, en ég gerði það samt.
Hann horfði framfyrir sig sorg-
mæddur á svipinn. — Það var
enginn sem vildi trúa mér og ég
vissi ekkl hvað ég átli til bragðs
að ttíta. — Svo íórstu tH Ragnars
og sagSér -ho-i.tm b?5, grelp Eirikur
íri-m í. TLvk sotti fm cmr á nef sér
og iSakfi& kd.K. — Einmitt ....
. v
l