Tíminn - 05.02.1961, Síða 3

Tíminn - 05.02.1961, Síða 3
■H|3R3BBfgj^sunnuðaglnn 5. febrúar 1961. 8 ær drápust af ormalyfi Á Dröngum á Skógarströnd drápust fyrir skömmu 8 ár, og er það talin vera afleiðing ormalyfsinngjafar, Eigandi fjárins var Jón Sigurðsson. Hann átti 60 ær á fóðrum, og var öllum gefið inn orma lyfið. Telur hann, að allar þær, sem drápust hafi feng- ið lyf úr einu og sama ílát- inu, og leikur þannig grunur á, að lyfið hafi verið eitthvað (Framhald á 2. síðu.' Eichmann lesið ákæruskjalið Haifa 2/2. — í dag skýrði verjandi Adolfs Eichmanns honum f>"á efni ákærunnar á hendur honum, en Eichmann kemur fyrir rétt 15. marz n. k. Ákæran á hendur nazistafor- ingjanum er í 15 liðum. Eichmann er m.a. ákærður fyrir a'ð hafa myrt hálfa millj ón Pólverja, svo að Þjóðverj ar gætu hirt eignir þeirra og sezt að i híbýlum þeirra. Hann er sakaður um eyðileggingu á eignum Gyðinga og úm að vera ábyrgur fyrir framkv. áætlunarinnar um útrýmingu á Gyðingum. Áætlun þessi er kunn undir nafninu: Hin endanlega lausn á Gyðinga- vandamálinu. Eitt vitnanna gegn Eich- mann er Jóel Brand. Hann er Gyðingur og dvaldist í Búda- pest á styrjaldarárunum. Brand þessi greinir frá við- skiptum, sem Eichmann vildi eiga við hann 1944. Bauð Eich mann að þyrma 400 þúsund- um Gyðinga, ef Brand gæti útvegað bifreiðir til flutnings á þýzkum hermönnum. & Síðastliðinn miðvikudag var nýr fjöistetnuviti fyrir flugvélar tekinn í notkun á Keflavíkurflugvelli. Verður vltl þessl, sem er hið fullkomnasta siglingatæki, notaður tll leiðbeinlngar farþega- og herflugvéla. Gamli fjöl- stefnuvitinn, sem fyrir váfr áKeflavlkurflugvelll, verður lánaður íslending- um, og settur upp á Reykjavíkurflugvelli. Hr að honum mikil samgöngu- bó't. Sérstök móttökutæki þarf í flugvélarnar, til þess að þær geti notað fjölstefnuvita, og eru slík tæki I millilandaflugvélunum, og auk þess sjúkraflugvél Björns Pálssonar og sjúkraflugvélinni á Akureyrl. íslend- ingar settu fjölstefnuvitann á Keflavlkurflugvelli upp fyrlr bandarísku flugmálastjórnina. — Myndin hér að ofan var tekin á miðvikudaginn, er hlð nýja tæki var tekið I notkun. Talið frá vinstri: Walter Ernst frá banda rísku flugmálastjórninr^, Oscar B. Steely, liðsforingl, Lucian G. Whitaker, yfirforingi og Agnar Kofoed-Hansen, flugmálastjóri. Manndauöi í vetrar- hörkum vestan hafs Sorphaugur veld- ur mannskaða Liege 3.2. (NTB). — Það skeði í smábænum Mouiin- Sous-Fleron hér í nágrenninu í dag, að sorphaugur nær 100 metra á hæð steyptist og féll á a.m.k. fimmtán hús í bæn- um og gróf undir sér 20 manns. Sorphaug'irinn er rétt hjá orku- síöð. Þegar hann féll reif hann hús &■ grunni og skellti þeim yfir fjöl- margar bifreiðir, sem stóðu á göt- unum. Haugurinn reif einnig leiðslur frá orkuverinu og er raf- Laos-málið tekið upp í Öryggisráði S. Þ.? Vientiane—Washington — (NTB) Hregristjórn Boun (|)um prins í Laos hefur beðið um, að ástandið í Laos verði tekið til umræðu í öryggisráði SÞ, sagði aðstoðarforsætisráð- herra Laosstjórnar, Phoumi Nosavan hershöfðingi. Sagði hann, að Hammarskjöld hefði verið sent bréf með þessari beiðni. Nosavan sagðist þó vantrúaður á, að öryggisráðið fyndi lausn á ástandinu í L.a- os. Sovétríkin myndu beita neitunarvaldi til þess að koma í veg fyrir það. Nosavan sagð- ist vera hlynntur því, að boð- að yrði til nýrrar Genfarráð- stefnu um Laos til þess að tryggja hlutleysisstöðu lands- ins. Ken.uedy Bandaríkjaforseti hefur kallað heim sendiherra sinn í Laos. Sat hann fund með forsetanum og stóð hann helmingi lengur en ráð hafði verið fyrir gert. Sendiherr- ann vildi ekki láta neitt uppi um viðræður sínar við for- setann, en þeir munú hafa rætt stjórnmála- og hernað- arleg viðhorf í Laos. Brezku stjórninni hefur ekki enn borizt svar frá Moskvu varðandi þá ákvörð- un að kalla skul.i saman þriggja ríkja eftirlitsnefndina frá 1954 (Indland, Pólland og Kanada). Á það er bent, að hvorki Krustjoff forsætisráð- herra né Gromykó utanríkis ráðh. séu viðlátnir í Moskvu eins og nú stendur og þvi kunni enn að verða dráttur á svari, en hann er nú þeg- ar orðnar tvær vikur. Talið er þó, að Krustjoff hafi ekk- ert á móti því, að eftirlits- nefndin komi saman. magnslaust í bænum. Eldur kom einnig upp af þessum orsökum. Siökkviliðið er komið til bæjarins og leit hafin að þeim, sem grófust ur.dir sorpinu. Mikil úrkoma hefur verið á þessum slóðum í Belgíu að undan- förnu og hún talin orsök þess, að hougurinn fell. Lögreglan hefur nú tilkynnt, að húsin séu sex, sem hagurinn reif af grunni og 10 manna sé saknað en ekki 20 eins op fyrst var talið. Tvö lík eru þeg- ar fundin og margir hafa verið fiuttir á sjúkrahús vegna meiðsla. Washington: Látlaus stórhríð hefur venð undanfarna daga um norðurríki Bandaríkjanna. Vitað er, að 24 hafa orðið úti vegna veðurofsans og a.m.k. 100 manns hafa hlotið slæm kalsár. Orðið hefur að loka öllum baras'kólum í norðurríkju’n- um. Víða eru 3ja metra háir snjóskaflar, og bifreiðaárekstr ar eru tíðir vegna þungrar færðar og slæms skyggnis. Er talið, að hundruð manna hafi látið lifið í umferðarslysrum undanfama daga. Þetta er einn harðasti vet- ur, sem menn muna í Banda ríkjunum. Vikum saman hef ur verið hörkufrost og mikil snjókoma. Þess er getið að á sama tíma gengur hita- bylgja yfir Suðurskautsland- ið, en þar er nú sumar. í at- | hugunarstöð Bandarikjanna I 1100 km. fjarlægð frá Suð- urskautinu mældist í gær 1 stigs frdírt og hefur ekki fyrr verið svo hlýtt á þessum slöð um. Kosningarétturinn \ V J miðaður yið 21 ár? Kaupmannahöfn. — Talið er fullvíst, að í byrjun maímán aðar n.!k. verði l'átin fram fara þjóðaratkvæðagreiðsla í Danmörku úm það, hvort kosningaréttur skuli framveg is miðaður við 21 árs aldur I stað 25 eins og nú er. Prumvarp um þetta hefur verið til athugunar í nefnd í danska þinginu, og er búizt við, að nefndin mæli með því. 100 vörubílstjórar at- vinnulausir í Reykjavík Aðalfundur vörubílstjórafé- lagsins Þróttar var haldinn sunnudaginn 30. jap. Þar voru birt úrslit stjórnarkosningar, sem fram hafði farið um miðj an mániAöinn, en þau urðu á þann veg, að A-listi, sem bor- inn var fram af stjórn og trúnaðarmannaráði, hlaut 120 atkv., B-listinn hlaut 89 atkv. í stjórninni eru nú: Einar Ög- mundsson formaður. Ásgrím- ur Gíslason varaform., Gunn- Fyrirlestrar um sviffluglist r Atta hálfsmánaðar námskeið að sumri Svifflugfélag íslands gengst fyrir því að kunnir áhuga- menn um flug og sérfróðir í vísindum, sem það snerta, flytja fyrirlestra í háskólanum á næstunni. í sumar gengst félagið fyrir átta hálfsmánað- ar námskeiðum í svifflugi, og verður þeim þannig hagað, að menn, sem fasta vinnu stunda, geti tekið fullan þátt í þeim. Flugmálastjóri, Agnar Kofoed- Hansen flytur fyrsta fyrirlestur- inn á vegum félagsins; verður hann fluttur' í dag ki. 14 f 1. kennslustofu háskólans. Næsti fyr- irlestur verður fluttur á sunnudag- inn kemur á sama stað og tíma og talar þá prófessor Þorbjörn Sigur- geirsson, en þriðji fyrirlesturinn verður hálfum mánuði síðar, fyrir ari Jónas Jakobsson veðurfræð- lesari Jónas Jakobsson veðurræð- fyiirhugaðir á næstunni, en.hafa ekki verið ákveðnir nánar. Þá hefur félagið fest kaup á nýrri tveggja manna kennslusvif- flugu af vönduðustu gerð, og í sumar gengst það fyrir átta hálfs- mánaðar námskeiðum; hefjast þau í maí og lýkur í september, og verður þeim þannig hagað, að þeir sem bundnir eru fastri vinnu á daginn, geti haft þeirra full not eins og aðrir. En það er viður^ kennt, að svifflugið sé einhver skemmtilegasta og heilbrigðasta íþrótt þeim til hressingar, sem bundnir eru kyrrsetum og tilbreyt ingalitlu starfi, — og hver/ sem ekið geturxbíl, getur líka stjórnað svifflugu, þegar hann hefur fengið nokkra æfingu. Ýmislegt fleira hefur félagið og á prjónunum, til eflingar og útbreiðslu svifflugs- þróttarinnar hér á landi. Nú verandi formaður Svifflug- félags íslands er Magnús Blöndal Jóhannssor. píanóleikari. ar S. Guðmundsson ritari, Bragi Kri$tjánsson gjaldkeri og Árni Halldórsson með- stjórnandi. Á fundinum var eðlilega rætt um atvinnuástand vörubifreiða- stjórastéttarinnar, og kom skýrt i Ijós, að það hefur verið til muna lakara á síðast liðnu ári en undanfarin ár. í ályktun, sem fundurinn samþykkti um skipt- ingu vinnunnar milli ökumanna, benda þeir á, að frá því á síð- ast liðnu hausti liafi um 100 vöru bifreiðarstjórar að staðaldri verið skráðir atvinnulausir, en. það er hvorki meira né minna en helmingur starfandi meðlima félagsins Þróttar. 36 þúsund mál úrpollimim 36 þúsand mál síldar hafa í vetur veiözt á Pollinum og inn arlega í Eyjafirði. Þar af hafa 6 þúsund mál verið veidd eftir áramót. Nálega öll þessi millisíld hefur farið til bræðslu í verksmiðjunni í Krossanesi. í fyrradag veidd- ust 500 mál. Krossanessverksmiðjan er nú búin að senda 3000 tonn af mjöli og 7—800 tonn af lýsi á erlendan markað, og er þetta nær öll árs- Þamleiðslan 1960. Verð á þessum vörum, eins og ýmsum öðrum sjávarafurðum, fer nú hækkandi é heimsmarkaðií. Minna fer nú fyrir ódýra síldarmjölinu frá Perú á markaðinum en áður, ekki sízt eitir að Perúmenn hafa misst tvo s;óra skipsfarma af mjölinu í eldi. ED

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.