Tíminn - 18.02.1961, Síða 11
TÍ;M IN N, laugardagmn 18. febrúar 1961.
Síðasta seglskipið komst heiilt úr hnatt-
ferðinni, en strandaði við New York
Á leiðinni austur á bóginn
frá New York eftir nýju bíla-
brautinni Connecticut Turn-
pike hef ég oft undrazt vegar-
skilti nokkurt með þessari und
arlegu áletrun: „Mystic Sea-
port — Töfrahöfn." Loks varð
mér þó Ijóst, að hér var engin
höfn, heldur safn nokkurt.
Safn þetta er allt búið sem
smáhöfn frá seglskipaöld.
Það eru heldur emgir töfr-
ar þarna á ferð, því að
„mystic“ er aðeins indverskt
orð, sem þýðir „sléttur sjávar
flötur“. Þessi tilbúna höfn er
einmitt við fjörð með sama
nafni og þar er svo skjólsælt
að sjávarborðið er nær ætíð
slétt.
Það eru Nýj a-Englamdsrík-
in, sem að þessu standa og
hefur verið unnið að því að
gera þetta seglskipasafn sið
ustu áratugina. Þangað hef-
ur verið bjargað ýmsu úr
seglskipahöfnunum gömlu
jafmóðum og þar umbreytist
allt, og gengur vélaöldinni á
vald. Á safnsvæðið hafa ver
ið flutt 30—40 gömul hús, sér
staklega tengd seglskipaút-
gerð, og ýmsir gamlir far-
kostir. Þarna er upprisið fal-
legasta skútuþorp. Þar eru
gömul vöruhús, netagerð, —
seglasaumarar að verki, reipa
gerðarmenn, gömul sjávar-
þorpskifkja, elökkvistöð, —
brennivinskrá, siglingatækja
búðir, smiðja og tréskurðar-
verkstæði til skreytingar á
skipum.
Það eru einkum tveir menn,
læknir og li^gfræðingur, eem
hafa sökkt sér niður í sjó-
ferðasöguna og unnið að því
öllum árum að koma safni
þessu upp. Þeir stofnuðu fé-
lag og hófu fjársöfnun, sem
gekk mjög vel, þegar fólk
vissi til hvers verja skyldi
fénu. Gjafir streymdu að —
bæði í reiðu fé og gömlum
kjörgripum.
Svo gáfu erfingjar gamals
Seglskipasafnið
í Mystic á austur-
strönd Bandaríkj-
anna, geymir
marga merki-
lega hluti.
sævíkings lóð undir safnið,
einmitt þar sem útgerðarhús
gamla mannsins höfðu staðið.
Útgerðin hafði verið lögð nið
ur 1879, en þar voru hús,
bryggjur og ekip. Þetta var
hresst við og myndaði kjarna
safnsins.
Bn þó vantaði mörg skip.
Eitt fyrsta skipið sem safnið
fékk, var skonnortan Ástralía,
sem orðið hafði ihnlyksa á
þessum slóðum í bandarísku
borgarastyr j öldinni.
Árið 1941 fékk safnið loks
grip, sem lengi hafði verið
þráður — fullbúið briggskip, j
aldargamlan hvalfangara,
sem hét Charles W. Morgan,
eftir eiganda sínum, og hafði
farið 37 hvalveiðiferðir í öll
um heimshöfum og aflað eig
anda sínum fnilljóna í doll-
Gömul sjómannakirkja I Mystic, en íjœr sér á gamla hvaivelðiskipiS Charles W. Morgan.
urum.
J Fimm árum síðar fékk safn
ið annað briggskip, Jósep!
Conrad, gamalkunnan far-
kost í norðurhöfum, enda er
þetta gamla danska skólaskip
ið George Stage. Það var 52
ára gamalt og þar höfðu 4000
danskir piltax Isert sjó-
mennsku. Breti nokkur, Alan
Viliexs, keypti gamla skóla-
! 'Skipið 1934, skírði það upp og
kallaði Jósep Conrad, eftir
hinum heimsfræga sægarpi
og rithöfundi og sigldi síðan
á því kringum jörðina. Ferð
in tók 555 daga og er nærri
I 60 þús. sjómilur, og Jósep
Conrad er ríðasba seglskipið,
sem sigldi fyrir Góðrarvonar
höfða en það er talið ein-
hver hættulegasta siglinga-
leið á heimshöfunum. Skipið:
i komst heilu og höldnu gegn
um allar hættur ferðarinnar,
| en loks við leiðarlok strand-
aði það við innsiglinguna til
New York. Og síðan eftir
ýmsa þjónustu við strendur
Bandaríkjanna meðan á síð-
afi heimsstyrjöldinni stóð,
var gamla skipið gefið í safn
ið í Mystic.
En gömlu seglskipin í Myst
ic eru þó ekki aðeins safn-
gripir. Hvert sumar eru þau
notuð til að kenna drengjum
sjómennsku, sem dvelja þar
um borð og læra að handleika
hin gömlu siglingatæki og
kynna sér boðorð sjómennsk-
unnar. Að vísu láta gömlu
skipin aldrei úr höfn, en þau
eru samt miklu betri skóla-
stofur en húskumbaldi uppi
j í skógi.
Gunnar Leistilcov,
VMJ rÍMUJMlk
Seglskipið Jósep Conrad í Mystic-safninu — síðasta seglskipið, sem sigldi fyrir Góðrarvonsrhöfða.
Tréskurðarmynd á stefni Jóseps Conrad.