Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 2
2 Var Lumumha myrtur án vit- undar Tshombes 19. janúar? Þýzkur hermaíur, sem úmba, segir fangaverði af „slysnia Rómaborg—NTB 24.2. — Kvöldblaðið . Paese Sera í Rómaborg, sem fylgir komm- únistum að mólum, skýrði frá því í dag og hefur það eftir þýzkum nermanni, sem var í þjónustu Tshombes í Katanga, að Lúmúmba hefði verið tek- inn af lífi af slysni einni og eð Tshombe valdsmaður nafi reiðzt mjög, er hann frétti um morðið, Þjóðverjinn, sem heitir Gerd Arnim Katz, skýrir svo frá, að sögn blaðsins, að hann hefði grafið líkin af Lúmúmba, Mpópó og Okító í sameiginlegri gröf, tveggja metra djúpri, við rætur gamals trés í frumskóginum, skammt frá þorp- inu Katótó. Hefði þetta gerzt 19. janúar síðastliðinn — eða þremur vikum áður en tilkynnt var um morðin. Paese Sera s'kýrir svo frá, að hinn þýzki hermaður, sem er 31 árs að aldri, hafi um sjö mánaða skeið starfáð sem liðsforingi í her Tshombes í Katanga, en áður hafði hann um níu ára skeið verið í frönsku útlendingaherdeildinni. Bifreið kemur á vettvang Katz skýrði blaðinu svo frá, að hann hafi verið staddur í herbúð- Krústjoíf (Framhaid ai 1, síðu.) það hefst að nýju þ^nn 7. marz næst komandi. kveíst hafa grafiíS Lúm- Lúmúmba hafa myrt hann um skammt fyrir utan Elisabet- ville, er hann fékk fréttina um, að Lúmúmba og félagar hans hefðu verið flúttir til Katanga frá Thys- ville-fangabúðunum. Þennan sama dag kom belgískur kapteinn, Ruys að nafni, og þi'ettán hermenn Ka- tangastjórnar I flutningabifreið til herbúðana og virtist Katz hinn belgíski kapteinn vera mjög miður sín. Hinn belgíski kapteinn Jiafi þá bent inn í flutningabílinn, en þar inni í homi hafi legið lík þriggja manna, eitt þeirra af Patrice Lúm- úmba, og Katz sá að hann hafði verið skotinn í bakið. Engir aðrir áverkar sáust á líkinu, en stoikið blóð var í eyrum og nefi, qins og hann hefði verið barinn. Ruys hinn belgíski er þá sagður hafa hringt frá herbúðunum til stjórnarvaldanna í Elisabetville til þess að tilkynna þeim dauða Lúm- umba og félaga hans. Katz gizkar á, að einn hermanna kapteinsins muni í drykkjuæði hafa skotið Lúmúmba, en það skýr'ir þó ekki dauða hinna. Hinn þýzki hermaður skýrir svo frá í viðtali við blaðið, að Tshombe hafi reiðzt nijög, er hann frétti um morðið, og hafi gefið skipun um að handtaka hinn belgíska kaptcin og menn hans og refsa þcim. Sömuleiðis hafi Tshombe þá þegar geflð skip un um að láta grafa hina látnu á leyndum stað. Aðalfilndur Dagsbrúnar Þetta var haft eftir áreiðanleg-; úm heimildum í London í dag. | Samkvæmt sömu heimildum eri það megintilgangurinn með för | Krustjoffs að hitta Kennedy Banda ' ríkjaforseta að málum. | Pierre Salinger, blaðafuUtrúi Bandaríkjaforseta, sagði í Wash- ir.gton í dag, að enn hefði ekki! verið rætt um, hvort Kennedy færi til New York í sambandí við alls- lierjarþingið. Er Kcnnedy hefur verið spurður að því á blaðamanna fundum að undanförnu, hvort hann kæri sig um að ræða við Krúst- joff í New York, hefur forsetinn svarað því einu til, að því geti liann ekki svarað; hano hafi enga vitneskju fcngið um það, hvort Iírústjoff muni koma til Banda- rfkjanna. Aðalfundur Dagsbrúnar er nú ný afstaðinn. Hannes Stephensen lét nú af for- mannsstörfum í félaginu, en við tók Eðvarð Sigurðsson. Var Hannesi þakkað langt og gott starf í þágu félagsins og sæmdur var hann heiðurs- merki þess í þakkíbetis- og virðingarskyni, en hann hefur verið í stjórn Dagsbrúnar í 19 ár. Hannes þakkaði Dagsbrún armönnum veittan heiður og langt og ánægjulegt samstarf. Eðvarð Sigurðsson flutti skýrslu stjórnarinnar en Guð- mundur J. Guðmundsson las upp reikninga. Sýndu þeir góð an og bat'nandi fjárhag félags ins. Heildartekjur á árinu í BúnatSarlimg ^ (Framh. af 16. síðu). næira en áður, enda framkvæmdir dýrari. Ekki hefði reynzt unnt að verða við óskum síðasta Búnaðar- þings um eð afla veðdeild Bún- aðarbankans náigilegs fjár, en að því yrði unnið áfram. — Eg óska þess, að störf búnaðarþings verði nú og alltaf landi og þjóð til heilla, mælti ráðherrann að lok- um. Formaður þakkaði ráðherra ræðu hans og sleit síðan fundi. námu kr. 933.565,08 en útgjöld kr. 600.389,95. Hefur því sjóð ur félagsins aukizt á árinu um kr. 333.175,13. Skuldlaus eign Dagsbrúnar nemur nú kr. 2.133.576.30. Samþykkt var að hækka fé- lagsgjöld úr kr. 250,00 í kr. 300,00. Árgjöld skólamanna eru þó kr. 200,00 sem áður og einnig eru árgjöld unglinga innan 16 ára óbreytt eða kr. 100,00. Eftirfarandi tillaga kom fram á fundinum og var sam- þykkt einróma: „Aðalfundur Dagsbrúnar sendir verkalýð Vestmanna- eyja heitar baráttukveðjur og skorar á alla félagsmenn að taka öflugan þátt í fjársöfn- uninni til styrktar verkfalls- mönnum í hinni hörðu bar- áttu þeirra“. Norrænt bók- menntaþing á næsta ári Frá Alþingi (Framhald af 7. síðu). fáist samkomulag á þessu þingi, enda ætti öllum að vera lj óst, að eðlilegt er að leiðrétta ýmsa vankanta á jafnvíð- tækri löggjöf, eftir að nokkur reynsla er fengin af fram- kvæmd hennar. Hér er ekki um tekjuskerðingu fyrir ríkis- sjóð að ræða, sem skiptir veru legu máli, og í ýmsum þeim atriðum, sem frumvarp þetta fjallar um, hlýtur innheimtan ^að vera seinleg og erfið. Ég vænti þvi, að Alþingi geti fall izt á breytingartillögur þær, sem í frumvarpinu felasf, og telji þær sanngjarnar og eðli- legar eftir þá reynslu, sem fengin er. Sjónvarpsleiíangur (Framhald af 1. síðu.) um þau, annar jarðhitasvæðin og hagnýtingu jarðhitans, hinn þriðji þorskveiðaniar. Einnig hefur frúin í hug að | heimsækja Nóbelsverðlaunaskáldið j Ilalldór Kiljan Laxness, í Gljúfra- I stein og Di'egða upp fyrir dönsk- j um sjónvarpsnotendum myndum l af heimili skáldsins og konu þess, frú Auði. Hér á myndinni, sem fylgir þess ari frásögn, sést frú Inger Larsen við fjárflutninga, sem fóru fram flugleiðis úr Öræfum vestur í Borg arfjörð haustið 1950 Gefur þessi mynd til kynna, að hún*or laus j v,ð teprussap og hefur yndi af því ;fð kynnast lífi og starfj fólks. Má vænta þes1-, að sjónvarpsþætíir þeir, sem hún lætur taka hér verði vel úr garði gerðir og sýr I sanna mynd af landi ^og þjóð KAUPMANNAHÖFN einkaskeyti til TÍMANS: Auk þeirra 50 þúsund danskra króna, sem Norðurlandaráð hef- ur ákveðið að útliluta í fyrsta sinn á næsta ári sem bókmennta- verðlaunum, hefuf ráðið ákveðið að verja öðrum fimmtíu þúsund dönskum krónum til bókakaupa fyrir bókasöfn á Norðurlöndum, til undirbúnings norræns bók- menntaþings á næsta ári og til styrkveitinga vegna ferðalaga bókmenntagagnrýnenda á Norð- urlöndum. Fulltrúar í Norður- landaráði eru nú á elnu máli um, að allt of lltlu fé lvafi að und- anförnu verið varið til noiTænn- ar menningarsamvinnu, og hefur það nú beint þeirrj ósk til ríkis j tjórna Norðurlanda, að þær ''ggi árlega fram um 200 þús- ■ 1 danskar krónur í þessu TÍMINN, laugardaglnn 25. febrúar.JL961.' HerliíS S.Þ. heimila'ð að beita vopnavaldi: Hammarskjöld biður Indvei:ja um meira lið til Kongó i Leopoldville—NTB 24.2. — LiSssveitir Ghana á vegum Sameinuðu þjóðanna í Kongó hafa fengið skipun um að hindra frekari vopnaviðskipti hersveita Lúmúmbasinna og andstæðinga þeirra í Kasai- héraði, en fregnir herma, að hersveitir stuðningsmanna Lúmúmba hafi þegar sótt langt inn í héraðið og séu nú skaVnmt fyrir utan Lúíúaborg, höfuðborg héraðsins. Hermenn frá Ghana eru þegar farnir af stað til að kanna, hvort fregnir þessar séu réttar. Herlið S.Þ. í Kasaj telur um þúsund manns, aðallega frá Ghana, en rokkrir sru frá Líberiu. Herlið S Þ. hefur íengið ákveðna skipun vm að stöðva þegar frekari fram- sókn Lúmúmbamanna og er það í samræmi við síðustu samþykkt öiyggisráðsins, þar sem herliði S.Þ. í Kongó er heimilað að beita Albönsk neðanjarðarstarf- semi í Júgóslavíu Tító mótmælir harðlega Belgrad—NTB 24.2. — Júgó- slavneska stjórnin sendí albönsku stjórninni í dag harðorða orðsend- ingu, þar sem liún mótmælir harð- lega þeirri neðanjarðarstarfsemi, cr albanska stjórnin rekj í Júgó- slavíu. Aðfarir þessar mótist af þeirri hatursstefnu, er ‘Albanía reki nú gegn Júgóslavíu, og sann- aðist bezt í réttarhöldunum yfir albanska njósnaranum Vataj Ljush. SendifuIItrúi Albaníu í Bel- grad neitaði að veita orðsending- unni móttöku er honum var af- lient hún í júgóslavneska utan- rikisráðuneytinu. vopnavaldi, ef nauðsynlegt þykir, ti' að framkvæma vilja Samein- uðu þjóðanna. Samkvæmt fregnum frá Nýju Delhi hefur Hammarskjöld farið þess á leit við indversku stjórn- ina, að hún hafi 8000 hermenn í Iíongó á vegum S.Þ. Haft er eftir góðum heimildum í Nýju Delhi, að Nehrú hafi lagt fram þessa beiðni Hammarskjölds á lokuðum fundi utanríkismálanefndar þings- ins í kvöld. Samkvæmt sömu heim ildum mun Nehrú ekki telja sér fært að mæla með því að S.Þ. fái fleiri en 2—3 þúsund hermenn. Welensky ásakar brezku stjórnina Salisbury—NTB 24.2. — Sir Roy Welensky, forsætisráðherra Sam- bandsríkis Rhódesíu-Nýasalands, mun hafa í hyggju að saka brezku stjórnina um að hafa látið hjá líða að ráðfæra sig við sambands- sljórnina um tillögur brézku stjórnarinnar um nýja stjórnar- skrá fyrir Norður-Rhódesíu. Næst- komandi mánudag mun Welensky leggja fram tillögu þar sem hann leggur til, að sambandsstjórnin bfcrjist á móti því með öllum til- tækum ráðum, að öll pólitísk völd í Norður-Rhódesíu verði með einni sti órnarskrárbreytingu tekin úr höndum „ábyrgra aðila“. Stjórnin i Suður-Rhódesiu hefur afturkallað ÖII leyfi lögreglumanna í landinu og beðið 10 þús. manna varalið að vera við öllu búið. Lagfært í dag Hvolsvelli, 24. febr. — Mjólkur- bíllinn, sem átti að fara fram í Fljótshlíð í morgun, komst ekki lengra en að Múlakoti, en eitthvað mun hafa verið unnið að því að lagfæra veginn þar í dag, en hann skemmdist, sem kunnugt er, í vatnavöxtunum í gær. Símasam- bandið komst hins vegar í lag aft- ur í gær. Pe. Framsóknarfólk í Reykjanes- kjördæmi, fjölmennið á Árshátíðina í Storkklúbbnum í kvöld kl. 9 Ræða: Jón Skaftason. Einsöngur: Þórunn Ólafsdóttir. Skemmtlþáttur: Gunnar Eyjólfsson o. fl. Danssýning: Tyrkneskar dansmeyjar. □ansað til kl. 3 e.m. Upplýsingar í símum 50673 í Hafnarfirðl og 12993 í Kópavogl. Kópavogur Fulltrúaráðsfundur Framsóknarfélaganna í Kópavogi verður baldinn í Kársnesskóla n.k. þriðjudag ki. 8.30 e.h. Áríðandi mál á dagskrá. Varamenn i fulltrúaráðinu eru líka , boðaðir á fundinn. VÁRSHÁTÍÐ FRAMSÓKNARMANNA f Reykjavik verður í Framsóknarhúsinu sunnudaginn 26. febr. n..k. að afloknum aðalfundi miðstjórnar Framsóknarflokksins. Dagskrá samkomunnar er auglýst í dag. Byrjað verður að taka á móti aðgöngu mlðapöntunum strax á morgun í skrifstofu fulltrúaráðs Framsóknar- félaganna í Framsóknarhúsinu, sími: 15564 og 12942.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.