Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 10
M'NNISBÓKIN í dag er laugardagurinn 25. febrúar (Victorius) 19. vika vetrar. Tuiigl í hásuðri kl. 21,15 Árdegisr'læði kl. 1,57 Slysavarðstofan I Hellsuverndarstöð- inni, opin allan sólarhringinn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opln virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Næturlæknir í Hafnarfirði þessa viku Eiríkur Björnsson, sími 50235. Næturlæknir í Keflavík: Guðjón Klemenzson, sími 1567. Næturvörður þessa viku í Laugavegs- apótekt. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., úema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308. — Aðalsafnið, Þingholts- stræti 29 A. Útlán: Opíð 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7. Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla virka daga 5—7 Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið alla virka daga frá 17,30—19,30. Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27, opið föstudaga 8—10 e. h., laugar- daga og sunnudaga 4—7 e. h. Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl. 2—7 virka daga, nema laugardaga, þá frá 2—4. Á mánudögum, mið- vikudögum og föstudögum er einnig opið frá kl 8—10 e. h Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. Ásgr.ímssafn. Bergstaðastrætl 74. er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Þjóðminjasafn islands er opið á þriðjudögum. fimmtudög um og laugardögum frá kl. 13—15 Á sunnudögum kl. 13—16. Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra. fást á eftiirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8 Reykjavíkur Apóteki Verzl Roða, Laugaveg 74 Bókav. Laugarnesveg 52 Holts-Apótekí, Langholtsv 84 Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34 Vesturb. Apóteki, Melhaga 20. Messur Hallgrimskirkja: Bamaguðsþjónusta kl. 10 f.h. Messa kl. 11 f.h. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 2 e.h. Séra Sigurjón Ámason. Langholtsprestakall: Barnasamkoma í safnaðarheimilinu við Sólheima kl. 10.30. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. Séra Óstoar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma í Tjamarbíó kl. 11. Séra Jón Auðuns. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta klJ 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Kirkja Óháða safnaðarins: Messa kl. 11 f.h. Séra Björn Guðmundsson. Bústaðaprestakall: Messa í Háagerðisskóla kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30 f.h., sama stað. Séra Gunnar Ámason. Neskirkja: Barnamessa kl. ÍOBO f.h. Messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Háteigsprestakall: Messa í Hátíðasal Sjómannaskól- ans kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10.30 f.h. Séra Jón Þorvarðarson. Hafnarf jarðarkirkja: Messa kl. 2 e.h. Ólafur Ólafsson kristniboði, pródikar. Séra Garðar Þorsteinsson Mosfellsprestakall: Messa í Áirbæjarskóla kl. 2 e.h. Séra Bjarni Sigurðsson. ÁRNAÐ HEILLA H jónaband: Þann 25. vérða gefin saman í hjóna band í sænsku kirkjunni í Kaup- mannahöfn, Birgitta Wahlbeck og dr. I-Iörður Helgason. Heimili þeirra verður c/o Holmberg, Nylösegatan c, Göteborg N. fMISLEGT Húsmæðrafélag Reykajvíkur: Næsta saumanámskeið hefst mánu- daginn 27. þ.m. kl. 8 í Borgartúni 7. Bastnámskeið hefst í marz Þær kon- ur, sem ætla að sækja þessi nám- skeið, geta fengið allar upplýsingar í símum 11810 og 33449 Handknattleikssamband fslands: Dregið hefur verið í happdrættl Handknattleikssatóib. íslands. Upp komu nr. 6119 og 6899. Vinningar voru tveir, tvær flugferðir með Loft- leiðum til London og til baka. Upp- lýsingar um happdrættið gefur Axel Sigurðsson, simi 19630. Loftlelðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanl'egur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Oslo kl. 21.30. Fer til New York kl. 23.00. Hf. Jöklar: LangjökuU fór frá Reykjavík 20. þ.m. á leið til New York. Vatnajök- uil fór framhjá North Nnst í gær- morgun á leið til Gautaborgar, Hald- en, Oslo, London og Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Akranesi áleiðis til Bergen, Rostock, Helsing fors og Aabo. Arnarfell er í Reykja- — Mamma ætlar að þvo, þú að þurrka og ég að stjórna uppvaskinu! DENNI DÆMALAUSI Hamhleypan BLANDA Blanda eins og hún verður minnst. Oft á góu Blanda blundar, bíður þeírrar undra-stundar, er ylur og sól um fjöllin fellur, þá fljótt af móði öll hún svellur. Fram til heiða um bakka breiða bráðnar fönn af jaka-hrönnum. Áfram byltist áin tryllta, út að hafi lönd í kafi G'jSm. Ágústsson vík. Jökulfell fer , dag frá Fáskrúðs firði áleiðis til Aberdeen, Hull og Calais. Dísarfell fór í gær frá Ro- stock áleiðis til Hornafjarðar. Litla- fell losar á Breiðafjarðarhöfnum. Helgafell er í Rostock. Hamrafell fór í gær frá Reykjavík áleiðis til Bat- umi. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja er í Reykjavík. Heljólfur fer frá Homafirði í dag áleiðis til Vestmannaeyja og Reykjavíkur. Þyr- ill er væntanlegur til Purfleet í nótt frá Akranesi. Skajldbreið er væntan- leg til Reykjavikur síðdegis í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag austur um iand til7 Eskifjarðar, og þaðan beint til Reykjavíkur. H.f. Eimsklpafélag íslands: Brúarfoss fer frá New York 3.3. til I Reykjavíkur. Dettifoss fer frá Rvík annað kvöld 25.2. austur og norður um land til Reykjavikur. Fjallfoss fór frá Antwerpen 22.2. til Wey-j mouth og New York. Gogafoss er á Ólafsfirði fer þaðan til Húsavíkur, i 3íldudals, Stykkishólms, Akraness, j Keflavíkur og Reykjavíkuir. Gullfoss j fer frá Reykjavík kl. 1700 í dag 24.2. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði í morgun 24.2. til Eskifjarðar og Norð- fjarðar og þaðan til Rotteirdam og Bremen. Reykjafoss fer frá Bremen 1 í kvöld 24. 2. tii Hamborgar, Rotter- dam og Hulí. Selfoss fer frá Rostock 25.2. til Swinemiinde, Gdynia og Ham borgar. TröHafoss kom til Reykjavík- ur 22.2. frá Akureyri og Hull. Tungu foss kom til Kaupmannahafnar 22.2. fer þaðan fU Helsingfors og Vent- spils í KR0SSGATA 261 Lárétt: 1. bæjarnafn, 5. bókstafur, 7. ávarpað, 9. eiga sér stað., 11. á siglu- tré, 12. fisk, 13. nafn (útlent), 15. .... kyrja, 16. talsvert, 18. mennta- stofnanir. Lóðré'tt: 1. fiskur, 2. veiðairfæri, 3. fangamark skálds, 4. upphrópun, 6. bæjarnafn, 8. setji þokurönd á fjöll, 10. jurt, 14.....róður, 15. vond, 17. á ull'arklæði. ☆ Lausn á krossgátu nr. aou: Lóðrétt: 1. Branda, 5. Una, 7. err, f næl, 11 ká, 12. U, 13. kaf, 15. fat, 16. ámu, 18. skemma Lóðrétt: 1 Brekka, 2. aur, 3. NN, 4. Dan, 6. glitra, 8 róa, 10 æla, 14. fák, 15. fum, 17. me. -/ Jose L Suhna Fannstu nokkuð? Nei. Þú hefur leitað vel? Alls staðar. — Hvar er hann nú? — Hann sefur þarna fyrir aftan.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.