Tíminn - 25.02.1961, Qupperneq 7

Tíminn - 25.02.1961, Qupperneq 7
TÍMI N N, laugardaglnn 25. febrúar 1961. IMC SKATTHEIMTA UM SKÖR FRAM Daníel Ágústínusson flytur frumvarp til laga um aS und- anþiggja eftirfarandi þjón- ustu og starfsemi söluskatti: 1. Vinnu með skurðgröfum, jarðvinnsluvélum og hvers konar vegagerðarvélum 3. Þvottahús sjúkrahúsa, bæj- ar- og sveitarfélaga og sam vinnuþvottahús. 4. Samkomur ungmennafé- laga, kvenfélaga, skátafé-| laga, bindindisfélaga og annarra menningarfélaga.J Enn fremur samkomur ann arra aðila, sem haldnar eru til ágóða fyrir líknar- og' menni'igarstarfsemi. í greinargerð með frum- varpinu segir svo: Uandanþiggja þarf söluskatti vinmu meí jar'ðvinnslu- og vegagertfarvél- um, vinnu við viígértSir á landbúnaÖar- og vegagerðarvélum, þvottahús sjúkrahúsa, bæjar og sveitarfél. og samvinnuþvottahús, samkomur menn ingarfélaga og samkomur til ágóÖa fyrir líknarstarfsemi „Lögin um söluskatt eru senn ársgömul. Er ekki óeðli legt, þótt á jafnvíðtækri lög- gjöf hafi komið fram ýmsir vankantar, sem nauðsynlegt er að sníða af. Með frumv. þessu er stigið spor i þá átt. Tekin eru fá atriði, sem snerta starfsemi og þjónustu. Er farið mjög hóflega í breyting amar í þeilrri von, að um, þær geti orðið almennt sam- komulag og þær hljóti af- greíðslu á þessu þingi, svo sem mikil nauðsyn. er á. Eg hef leyft mér að flytja fjór-j ar breytingatillögur um auk in undanþáguákvæði í 7. gr. laganna. Skulu breytingar þessar skýrðar í einstökum atriðum: 1) Lagt er til, að skurðgröf, ur, jarðvinnsluvélar og allari tegundir vegagerðarvéia verði undanþegnar söluskatti. í upphafi ’héldu margir, að vinna með fyrrnefnd tæki væri ekki söluskattskyld. Hafa þeir senniléga gert ráð fyrir því, að hún félli undir úrskurð ráðherra og hlyti þann'? undanþágu. En niður lag 7. gr. laganna er þannig: „Ráðherra kveöur á um þaðx hvað feHur undir undanþágu ^ ákvœði þessarar greinar og' nœstu greinar hér á undanJ' í leiðbeiningum um sölu- skatt, sem fjármálaráðhe'rra hefur látið gefa út — til við- bótar reglugerðinni — og skattheimtumönnum ríkis- sjóðs er ætlað að fara eftir, segir m.a.: „Búnaðarsambönd og rœkt unarsa?nbönd eru söluskatt- skyld af allri seldri vinnu og hliðstæðri starfsemi, sbr. úr- skurð um vélavinnu. Vélamenn: Vinna véla- manna skoðast sem hluti af vélavinnu og er söluskatt- skyld, sbr. vélavinna. Vélavin-na, þar með trSin vinna þeirra tœkja, er vélun um stjórna. Vinna með vélum og öðrum meiri háttar tækjum, sem notuð eru við húsbyggingar eða aðra mannvirkjagerð, svo sem ámokstursvélar, steypuvélar, jarðýtur, skurð gröfur, vegagerðarvélar o. s. í frv. er skattskyld. Gildir þetta jafnt, hvort í hlut eiga ein- staklingar eöa fyrirtæki rík- is og bæjar. Vinna þeirra manna, sem með vélarnar fara, er einnig skattskyld." Samhjálp bænda skattlögð Það er ekki um að ýillast, að samkvæmt úrskurði ráð- herra er starfsemi þessi skatt söluskyld, enda þótt furðu- degt megi teljast. Hér er yfir leitt ekki um venjulega sölu að ræða. Þótt búnaðarfélög og ræktunarsambönd semji gjaldskrár sínar, miðast hún við það eitt að greiða nauð- synlegan rekstrarkostnað og halda tækjunum sæmilega við. Hér er því um samvinnu (margra bænda að ræða um kaup og rekstur á jarðvinnslu fráleitara, þegar þess er gætt, að flest eða öll sjúkrahús landsins eru rekin með mikl- um halla og njóta þar að auki daggjalda frá ríkissjóði. Hvaða vit er l þvi S gera slíkan rekst- ur að tekjustofni fyrir ríkis- sjóS? Það þarf mikla vanþekk ingu á rekstri sjúkrahúsa til að láta sér slíkt til hugar koma. Sama er áuðvitað að segja um þvottahús bæjar- og sveitarfélaga. Það er mjög skynsamleg ráðstöfun, sem ýmis sveitarfélög hafa gert, t. d. í Borgarfirði, að byggja al- menningsþvottahús — eitt eða tvö í hverju hreppsfélagi eftir staðháttum — með stór- virkum og f jölbreyttum þvotta vélum, í stað þess að hvert legt, að sama gildi ekki um Skattur á iíkkistum Er þá spurningin: HvaS er undanþegið söluskatti við hinztu ferð skattþegnanna úr þessum heimi? Einhvern tíma hefði þessi skattheimta þótt ganga nokkuð langt. Vœntan- lega verður þetta tekið til at- hugunar ásamt öðrum breyt- ingum við meöferð málsins nú. 4) 'Samkomuhald er sölu- skattskylt. f fyrrnefndum leið beiningum ráðherra er fyrst rætt um skemmtanir, sem eru háðar hinum almenna skemmtanaskatti. Síðan segir: „Af öðrum skemmtunum, sem aðgangur er seldur að, hvort heldur um er að ræða skemmtun, sem skattur er greiddur af til sveitarfélaga, eða skemmtun, sem aöeins þarf leyfi lögreglustjóra til að halda, skal söluskattur reikn- aður af söluverði aðgöngu- miða. Sé aögangur ekki seld- ur, skal skatturinn miðast við veltu, sem svarar til heildar- heimili sé að kaupa slíkar vél- , ar, þótt í smærri stíl sé. Með ^ostnaðar skemmtunarmnar. vélum, I stað þess að einstak j^ndbúnaðarvélar og vegagerð þessu fást betri vélar og örugg Lögreglustjóri skal jafnan til- ir bændur kaupi vélar til þeirr arvélar, því að annars er aðal ari í rekstri, auk hins mikla kynna formanni skattanefnd- ar starfsemi. Hefur þetta atvinnuvegum þjóðarinnar sparnaðar á vélakaupum. ar u.m liveria skemmtun, sem reynzt ágætlega og skilað stórlega mismunað. Með frum Rekstrarkostnaður vélanna leyfi eru veitt fyrir“- margfíöldum árangri miðaö; varpinu er lagt til, að úr mis- skiptist svo á notendurna. I við það, sem einstakling- ræmi þessu verði bætt. í HvaSa skynsamleg rök mœla Gen9ið of ,an9f um væri kleift. Ræktunar- Búnaðarfélög og ræktunar- með þvi að gera þessa sam- framkvæmdirnar— hvort sem sambönd hafa víða komið sér hjálp þegnanna að tekjustofni um er að ræða skurðgröft eða upp viðgerðarverkstæðum eða fyrir ríkissjóð frekar en þvotta jarðvinnslu — eru því nán- gerzt aðilar að þeim. Með þeim ast gerðar á kcstnaðarverði. j hætti er viðhald vélanna raun Með jarðræktarstyrknum; verulega unnið á kostnaðar- greiðir svo ríkissjóður hluta verði. Verkstæði þessi hafa af kostnaðinum. Það er óhugs mikilvægu hlutverki að gegna andi. hð ræktunarframkvæmd fyrir íslenzkan landbúnað til ir bœrda geti nokkvjn tíma viöhalds og endurbóta á þeim orðið tekjustofn fyrir ríkis- mikla vélakosti, sem bændur <-nóð. eins og œtlazt er til með hafa aflað sér á undanförnum lögunum um tekiuskatt. árum. Það er alveg fráleitt að vélar einstakra húsmœðra í landinu? Áreiðanlega verða þau vandfundin. Það er einn- ig mjög virðingarverð þjón- ustustarfsemi, ef einstök bæj Það er fráleit lagasetning, að menn megi aldrei koma saman til fagnaðar án þess að gjalda ríkinu skatt eða verða lögbrjótar ella. En framan- greind skýring ráðherra sýn- ir það ljóslega. Hér er lagt til að rýmka þetta ákvæöi stór- arfélög táekju að sér rekstur um og veita tilteknum félög- Hér hlýtur því að vera um regin-misskilning að ræða, sem nauðsvnlegt er að leið- rétfa strax. En eins og lögin eru nú með viðeigandi skýr skattleggja þetta samvinnu- starf íslenzkra bænda, frekar en verkstæði, sem einstakir bændur kynnu aö reka á heim ilum sínum til viðhalds eigin samvinnuþvottahúsa til hag- ræðis fyrir íbúana. Ekki væri sæmkndi, að ríkið gerði slíka starfsemi að tekjustofni, frek ar en ailnað, sem nefnt er hér að framan. Sama máli gegnir um þvottahús, sem rekin eru í landinu. Þaö virðist vera í fleiri at- er - á við eðlilega og sjálfsagða leiðrétt- ingu að ræða. hér um að ræða tækjum. Hér er því um mjög rTðum en um þvottahús sjúkra húsanna, sem framkvæmdin gengur jafnvel lengra en lög- in ætlast til. Samkvæmt 7. gr. þeirra er útfararþjónusta undanþegin söluskatti. Hins vegar segja leiðbeiningar ráðr herra, sem hann gefur eftir mgum beinan ^katt — 3% - stærstu kostnpðarliðiraa alla nýrækt, í landinu. Sama er að segja um sölu- -katt á vegagerðarvélar. Jcerðing á fjárveitingu á fjár veiUndu, til vegamála. Rikis- sjóður veitir tugi milljóna til vegágerðar og búmála í landinu, og alltaf er þörf fyr ir umfram fjárveitingu. Hvern ig í ósköpunum má það ske, að vegag^rð er allt ‘ ojnu orðin tekjustofn fyrir ríkis- s’öð^ Aut ^etta bí+t.nl'Ao' miun ir á karlinn í þjóðsögunni, sem sagði um leið og 'hann axlaði pjönkur sínar og se'tt ist á bak klárnum: .Hestur inn ber ekki bað, sem ég ber“. wér hlýtur því að vera um mikinn misskilning að ræða, sem leiðrétta þarf án tafar. ^iðqerð 'andbúneðarvél- 2.) Viðgerð á skipum og flugvéluni er undanþegin söluskatti. samkv. 7. gr. lag- anna. Það er með öllu óeðli- Þvottahú* 3) Samkvæmt 7. gr. lag- anna um söluskatt er rekstur smkrahúsa undanþeginn sölu, ~katti. Hins vegar segir ráð-j s°mu lagagrein: '-erra í leiðbeiningum til skatt j „Sala á likkistum og lik- ' “imtumanna sinna. eftirfar-j er söluskattskyld“. ondi: n ' _____________________________ „Þvottahús bœjar- og sveit- arfélaga og annarra opinberra aðila, þar með talin þyotta- hús sjúkrahúsa, eru söluskatt skyld af allri starfsemi sinni“. Það orkar vart tvímælis, að bvottur er mikilsverður þáttur í rekstri sjúkrahúsanna. Þess vegna munu öll sjúkrahús landsins telja jafnnauðsynlegt að hafa rúmgott þvottahús með fullkomnum vélum eins og eldhús, skurðstofu og her- bergi til myndatöku. Það mætti því nákvæmlega á sama hátt leggja söluskatt á mat- inn í sjúkrahúsunum, skurð- aðgerðir, myndatökur o. s. frv. Sama gildir og um þvottahús annarra heilbrigðisstofnana og elliheimila. Þetta er því um og samkomum undanþágú frá skatthejmtunni. Öll eiga þessi félög það sg.meiginlegt að vanta fé til starfsemi sinn- ar og berjast í bökkum fjár- hagslega. Hér er því um mjög óeðlilegan tekjustofn að ræða. Þó tekur út yfir, að þegar fólk kemur saman til gleðskapar og skiptir sameiginlegum kostnaði niður á þátttakend- ur, þá skuli samt vera skylt að leggja söluskatt á sam- komuhaldið. Hér gengur skatt beimtan áreiðanlega út yfir nu skynsamleg takmörk. Eins og áður segir, hef ég í írumvarpi þessu valið fá at- riði í von um það, að um þau (Framhald á 2 ;íhu > Því fleiri dauðsföll - því meiri viðreisn Þegar söluskatturinn var lögfestur i fyrra, voru samþykkt ýmis undanþáguákvæöi, en þó mun færri, en Framsóknarmenn bentu á aS réttlátt og æskilegt væri. T,. d. yar þá felld tillaga Framsóknar- manna um að undanþiggaj soðninguna söluskatti. Meðal þess, sem samþykkt var að undanþiggja skattheimtunni var útfararþjónusta. Svo undarlega bregður þó við að skv. reglugerð, sem sett var um framkvæmd laganna, hefur ráðherra mætt svo fyrir, að söluskattur skyldi heimtur af líkkistum og líkklæðum. Sala á líkklstum og Iík- klæðum er þvi orðinn tekjustofn fyrir ríkissjóð. Því flelri dauðsföll, því meiri viðreisn Segja má með nokkrum sannl að þessi skattheimta sé þó í samræmi við viðreisnina — helstefnu núverandi ríkisstjórnar.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.