Tíminn - 25.02.1961, Síða 4

Tíminn - 25.02.1961, Síða 4
4 TÍMINN, Iaugardagliiii 25. íebrúar 1961. Akureyri - nærsveitir Opnum stórfellda útsölu á skófatnaði frá Skóbúð Austurbæjar í Reykjavík, mánudaginn 27, febrúar að Túngötu 2,\Akureyri Xvenskór með háum hæl og kvart hæl, úr rúskinni og leðri kr. 25.00 til 75.00. / Kvenskór með fylltum hæl og sléttbotnaðir, úr leðri og rúskinni, f.iölmargar gerðir kr. 95.00. Inniskór kvenna kr. 60,00 til 85,00. Kuldaskór fyrir kvenfólk sléttbotnaðir úr leðri kr. 195.00. Tékkneskir strigaskór með kvart hæl og fylltum hæl kr, 50.00 til 75.00. Barna inniskór (töfflur) stærðir 24 til 34 kr. 55.00. Sokkahlífar stærðir 24—46 kr. 43.00, 48.00 og 53..00 Gúmmístígvél barna- og unglingastærðir 24—37 kr. 55.00—59 00— 73 00 og 79.00. Flókaskór stærðir 33—37 kr. 50.00. Nælonsokkar brúnir og svartir kr. 37.00 parið. Kvenpeysur mjög ódýrar. og margt margt fleira. Akureyringar og fólk í nærsveitum Akureyrar notið þetta einstæða tækifæri. Skóútsalan Túngötu 2, Akureyri V*V*V*V*V*V*V*V*V*V*V»V»V*V*V«V*V*V*V*V*V«Vx.X. •v«v*v*v*v» Byggingarsamvinnu- félag Kópavogs tilkynnir Til sölu er íbúð á vegum félagsins í raðhúsi við Háveg í Kópavogi. Þeir félagsmenn sem vilja riotfæra sér forkaups- rétt sinn snúi sér til Grétars Eiríkssonar. Álfhól- vegi 6A, Kópavogi, sími 19912 fyrir 1. marz n.k. Trésmíðavélar - .... I , / Höfum fyrirliggjandi til afgreiðslu nú þegar eftir- taldar trésmíðavélar: 5-föld sambyggð trésmíðavél RECORD III Þykktarhefill, afréttari, fræsari, hjólsög, borvél. Sambyggður þykktarhefill o? afréttari, hefilbreidd 24”, gerð KAD ' 1 Þungbyggður fræsari, með rúlluborði, gerð SF II Handband-slípivél, gerð HBSCH Póler-rokkur, með 'barka, fyrn !óð- og lágrétta pól- eringu. Brýnsluvél, fyrir iijólsagar- og bandsagar-blöð Hefilbekkir, 200 cm á lengd, úr beyki. Haukur Björnsson Pósthússtr. 13 Reykjavík Símar: 10509 — 24397 C —'—---------- SKIPAÚTGERÐ RÍKISINS Hekla JL^WUII í> fÖBJiOllJfJ fer vestur um land í hringferð 2. marz, Tekið á móti flutningi á n.'ánudag og árdegis á þriðjudag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Súgandafjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar, Húsavíkur, Kópaskers, Raufar- hafriar og Þórshafnar. Farseðlar seldir á miðvikudag. Skemmtiferðir s.f. 1 \ vandaður 18 manna lang- ferðabíll til reiðu í lengri og skemmri ferðir. Upplýs- ingar gefur Geir Björgvins- son, Tómasarhaga 41 í síma 14743 frá kl. 9—1 og eftir k! 6. Tilkynning um læknisskoðun barnshafandi kvenna. Frá 1. marz n. k. verður tekið gjald af öllum kon- um, búsettum utan lögsagnarumdæmis Reykjavík- ur og Seltjarnarneshrepps. sem komi í skoðun í mæðradeild Heilsuverndarstöðvar Reykjavíkur. Gjald þetta, sem greiðist við skoðun, verður sem hér segir: Fyrsta skoðun kr. 100.00 . Fyrir endurteknar skoðanir kr. 60.00 Þjónusta þessi varður framvegis, eins og áður, ókeypis fyrir íbúa Reykjavíkur og Seltjarnarnes- hrepps. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur. Bændur - bændaefni Ein af beztu jörðum í Vopnafirði, Heimavistar- skólajörðin Torfastaðir fæst til ábúðar á komandi vori. Jörðin er rúma 2 km frá Vopnafirði og mjög hentug til mjólkursölu. Einnig mun hún bera um 500 fjár. Mikið afgirt engja- og beitiland. Æðar- varp og laxveiði. . Upplýsingar veitir Friðbjörn Kristjánsson, Hauksstöðum (símstöð) Sérleyfisleið laus til umsóknar Sérleyfisleiðin Hornafjörður—Égilsstaðir er laus til umsóknar. Upplýsingar um leiðina gefur Um- ferðamálaskrifstofa Póst- og símamálastjórnarinn- ar, Klapparstíg 26, Reykjavík. sími 19220 Um- sóknir með upplýsnigum um bifreiðakost umsækj- anda skulu sendar Póst- og simamálastjórn fyrir 15. marz n.k. Póst- og símamálastjórnin 24. febr. 1961. Heimilishjálp: Tek ^ardínur og dúka í | streklcingu — upplýsingar í síma < 7045 Máiflutningsskrifstofa Málflutrv.ngsstörf mnheimta, fasteignasala. skipasala Jón Skaptason, hrl Jón Grétar Sigurðsson. lögfi. Laugavegj 105 (2 hæð) Sími 11380 Atvinnurekendur Blaðamaður óskar eftir vinnu hálfan daginn (fyrir hádegi). Margvísleg störf koma til greina Upplýs- ingar í síma 1 41 28 fyrir hádegi og eftir klukkan 7 e.h. Lögfræðiskrifstofa Laugaveg) 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Árnason hdl. , Vilhjálmur Árnason hdl. Símar 24635 og 16307 Húsgögn - Húsgögn lagfærð notuð. Skápar stólar, borð, komm óður ) fl Einnig á tæki- færisverði danskt svefn- herbergissett með klæða- skáp. ivnur og rúmteppi, allt mjöp vel útlítanai — Opið 4—7. laugard 9—12. húsgagnasalan Garðástræti 16. ' Jt *« ú. v, / i 1 f i 11 ♦ |f" I /i U > 1

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.