Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 25.02.1961, Blaðsíða 12
12 TÍMINN* fetttgardagton 25. fcfcriiar M«, rsí'ig..i ■ •", • ' ssM* 1 fyrsta skipti í fimmtíu og sex ár sem Hollendingur verSur heimsmeistari í skauta- hlaupum. — Orslit frá Gautaborg Eins og kunnugt er varðö. Chin-Yu, Kína, 43.1 Hollendingurinn Henk van der Grifft heimsmeistari í skauta- hlaupum t Gautaborg um síð< ustu helgi og var það í fyrsta skipti í 56 ár, sem Hollending- ur verður heimsmeistari í þessari íþróttagrein, þótt þeir hafi á undanförnum árum átt marga góða skautamenn eins og Broekmann og heimsmet- hafann Huiskes, en þeim tókst ekki að sigra í heimsmeistara- keppninni. Við höfum áður skýrt nokk uð frá úrslitum i heimsmeist arakeppninni, en hér fer á eftir árangur fyrstu sex manna í hverri grein. 500 metra hlaup. 1. Grisjin, Sovét, 2. dpr Grifft, Holland, 3. Nagakubo, Japan, 4. Jokinen, Finnlandi, RITSTJORI: HALLUR SIMONARSON Kann ekki að skrifa eða lesa, en vann á 3. milljón Kositsjkin, Sovét, varð í 14. sséti á 44.3 og Johannesen, Noregi, 16. á 44.4 sek. 5000 metra hlaup. 1. Ivar Nilsson, Svíþj., 7:58.0 2. Liebrechts, Holland, 7:59.1 3. Kouprianoff Frakkl. 8:09.1 4. Kositsjkin, Sovét, 8:09.8 5. Strutz, Austurríki, 8:15.6 6. Gios, Ítalíu, 8:17.8 Veður gjörbreyttist þegar 5000 metra hlaupið fór fram, og þeir, sem kepptu í seinni riðlunum, hlupu viö mun erfiðari aðstæður en var fyrst í hlaupinu. der Grifft varð í 12 sæti á 8:24.0 mín. og Johannesen, sem oft hefur sigrað í þessari grein, varð aðeins í 13. sæti á 8:26.1 mín útu. 1500 metra hlaup. 1. der Grifft, Holland, 2:17.8 Maður nokkur í Englandi, sem hvorki kann að lesa eða skrifa vann 21 þúsund pund í getraununum ensku um síðustu helgi. Hinn hamingjusami mað- ur heitir Bill Pratt og er 57 ára gamall. Þegar hann fékk frétt- ina um vinninginn sagði hann: „Ég get ekki einu sinni skrifað nafnið mitt. Kona mín, Nora, fyliti út seðilinn fyrir mig og skrifaði mitt nafn undir. Hið eina, sem ég get lesið eru nöfn- in á ensku knattspyrnufélögun- um, og þó ég geti stafað þau, er ég oft í vandræðum t. d. me'ð Chester og Chesterfield. Hins vegar fylgist ég vel með í knattspyrnunni. Bill Pratt „tippaði" fyrir 25 krónur og gat rétt upp á átta jafnteflisleikjum. 2. Kositsjkin, Sovét, 2:18.9 3. Stenin, Sovét, 2:19.1 4. Kairneus Svíþjóð, 2:19.9 4. Aaness, Noregi, 2:19.9 5. Grisjin, f/Dvét, 2:20.0 6. Chin-Yu Kína, 2:20.0 10000 metra hlaup. 1. Kositsjkin, Sovét, 16:35^9 2. Liebrechts, Holl., 16:51.2 3. der Grifft, Holl., 16:53.6 4. A. Maier, Noregi, 16:54.3 5. Strutz, Austurríki 17:02.4 6. Kouprianoff, Frl., 17:03.2 7. Johannesen, Noregi, 17:05.9 Samanlagt. 1. og heimsmeiotari: Henk van der Grifft Hollandi 189.213 2. Kositsjkin, Sovét 189.375 3. Liebrechts, Holl. 189.670 4. Kouprianoff, Frl. 190.137 5. Stenin, Sovét, 191.167 6. I,. Nilsson, Svíþj, 191.330 7. Merkulov, Sovét, 192.192 8. Chin-Yu Kína, 192,337 9. Kameus, Svlþjóð, 192.828 10. Strutz Austurríki, 192.947 11. Johannesen, Nor., 193.483 12. Gontsjarenko, So., 193.662 13. F. Maier Noregi, 194.365 14. M. Gios, Ítalíu, 195.168 15. Salonen, Finnl., 195.930 16. Seiersten Noregi, 196.245 Hér sjást sigurvegarar Körfuknattleiksfélags Reykjavíkur, sem sigraSi ( hraðkeppni Körfuknattleikssambandsins. Leikmennirnir heita, fremri röS frá vinstri: Ásbjörn Egilsson, Ólafur Thorlacíus og Örn HarSarson. Aftari röð: Márinó Sveinsson, Ingi Þorsteinsson, Einar Matthíasson og Birgir Helgason. iranskur meistari Franska skíðameistaramót ið fór fram í Morzine um síð ustu helgi. Charles Bozon varð sigurvegari í keppninni og er það í annað sinn sem hann verður franskur meist- ari. Hann sigraði með yfir- burðum í svigkeppninni, og vann einnig stórsvigið. í öðru sæti varð Andre Duv illard, en Gay Perillat, sem hefur sigrað í þremur stór- mótum að undanförnu, varð aðeins sjötti, og urðu áhorf- endur fyrir miklum vonbrigð um með hann. -R-I-D-G- Fyrsta umferð Reykjavíkur mótsins í bridge fór fram á fimmtudagskvöldið í Skáta- heimilinu. Átta sveitir spila um titilinn „Reykjavíkur- meistari í bridge“. í fyrstu umferðinni urðu úrslit þessi: Víkingur á mjög góðu liði á að skipa í 2. flokki karla. Um síðustu helgi Jón MagnÚSSOn, TBK, jafn sigraði Víkingur Hauká í Hafnarfirði með mlklum mun. Þessl mynd er| tefli við Stefán Guðjohn- frá þeim leik, og hefur elnn Vikingur brotizf gegnum vörn Hauka og «en BR, 50—45 3—1. skorar af línu- í kvöld heldur Handknattleiksmótið áfram. Ljósm.: Sv. Þ. | Einar Þorfinnsson BR, vann BK, Elínu J ónsdóttur, 53—25 4—0. Jakob Bjamason BR, vann Eggrúnu Arnórsdóttur BK, 61—43 4—0. Agnar Jörgensson, BR, vann Brand Brynjólfsson, BR, 75—44 4—0. Önnur umferð verður spil uð í Skátaheimilinu næstk. íimmtudagskvöld. Leicester áfram Leicester City sigraöi Birmingham City í fimmtu umferð Bikarkeppninnar ensku, og leikur á heimavelli gegn Barnsley í sjöttu um- ferðinni. Fyrri leik félaganna lauk með jafntefli, en 1 þeim síðari sigraði Leicester með oddamarkinu af þremur. í vikunni fóru einnig fram nokkrir leikir í 1. deild og urðu úrslit þessi: Cardiff—Chelsea 3—2 Fulham—Burnley 0—1 Tottenham—Wolves 1—1 Um 62 þúsund áhorfendur voru á leik Tottenham og Úlf anna, og var leikurinn mjög skemmtilegur. Tottenham slcoraði á undan, en Úlfunum tókst að jafna, og sóttu þeir mjög undir lokin, án þess þó að takast að skora sigurmark ið. Þegar þessi lið mættust í Wolverhampton í haust, sigraði Tottenham með 4—0. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.