Tíminn - 07.03.1961, Side 5

Tíminn - 07.03.1961, Side 5
TlMINN, þriðjudaginn 7. marz 1961, 3 V Snerí Ólafur Thors á Macimllan? Miklar breytingar hafa orðið á viðhorfi manna til undanhaldssamningsins við Breta síðan útvarpsumræð- urnar fóru fram. Ríkisstjórninni tókst með því að nota útvarpið og öðrum einnliða áróðri að villa mönnum sýn og láta ýmsa halda, að hér væri um hagstæða samn- inga að ræða. Nú hefur hulunni venð svipt frá augum manna og hið rétta er komið í ljós. Það hefur því mjög dofnað yfir stjórnarblöðunum seinustu dagana. Þau hafa ekki nein „vitni“ til að hrósa uppgjöfinni, eins og þau gerðu fyrstu dagana. Þó hefur ekki síður verið rsynt að fá slíka „vitnisburði“ en áður. Undirtektirnar hafa hins vegar orðið aðrar síðan mönnum fór almennt að verða ljóst, hvað raunverulega var um að ræða. Helzt hafa stjórnarblöðin sér það enn til huggunar, að Bretar séu óánægðir með samningana. Því til sönnun- ar er reynt að vitna í ummæli ýmsra brezkra blaða Hér, eins og á öðrum sviðum, ex reynt að treysta á, að almenningur sé ekki nógu vel kunnur öllum mála- vöxtum. Það er treyzt á, að hann þekki ekki hefðbundna venju • brezkra blaða að forðast vandlega allt yfirlæti, þegar Bretar vinna sína stærstu diplómatisku sigra Bret- , ar eru það tillitssamir, að þeir /ííja ekki gera andstæð- ingnum ósigurinn þungbærari en efni standa til. Þeir reyna því ojft, undir slíkum kringumstæðum, að tína það helzta til, sem getur talizt andstæðiugnum til hagsbóta, en gera lítið úr því, sem þeir hata íengið sjálfir. Hvað, sem um Breta verður sagt, er ekk) hægt að hafa það af þeim, að þeir eru manna yfirlætislausastir í allri fram- komu og bera blöð þeirra þess glögg merki. Bretar hafa' ekki brugðizt þessum háttum sínum í sambandi við uppgjafafsamninginri. Blöð þeirra hafa reynt að gera sem mest úr „sigri“ ísiendinga til þess að gera þeim uppgjafarsamninginn sem léttbærastan. Þrátt fyrir alla þá tilhtssemi, sem Bretar hafa sýnt ís- lendingum í þessum efnum, hafa þeir þó ekki getað leynt því, að þeir hafi ekki að öllu leyci beðið ósigur dg Mac- millan ekki farið að öllu leyti hrákför fyrir Ólafi Thors, er þeir borðuðu saman á Keflavíkurfíugvelli, eða Home lávarður látið að öllu leyti í minni pokann, er þeir Guð- mundur í. og Home lávarður borðuðu saman í London og Benedikt Gröndal hefur lýst svo rækilega í Alþýðu- baðinu. Þeir Macmillan og Home haf?. upphaflega feng- ið-þá Ólaf og Guðmund í. til ekki minna smáræðis en þess að veitá Bretum raunverulega svipaðan rétt til land- grunnsins utan tólf mílnanna og tsíendingum sjálfum, j ógilda með því landgrunnslögin og afsala rétti íslend- inga til einhliða útfærslu. Svo yfirlætislausir eru Bretar ekki, að þeir geti líka talið þetta ósigur eins og hinn ,ó- sigurinn“ að fá þriggja ára uncLnþágu til togveiðanna innan fiskveiðilandhelginnár. Brezku blöðin telja sér meira að segja óhjákvæmi- legt að viðurkenna að petta, þ. ?.. aísölun íslendinga á hinum einhliða útfærslurétti, sé höfuðatriði samkomu- lagsins. En frá þeim ummælum brezkra b'aða; segja Mbl og Alþýðublaðið ekki. Þeim finnst leyfi egt að stinga svona smáatriði undan. En, mun íslenzka þjóðin telja þetta smáatriði þegar þörf íslenzks sjávarútvegs krefst nvrrar útfærslu og sú leið reynist lokuð? Hvort mun húr þá heldui telja Ólaf cg Guðmund í. eða Home og Macmillan hafa reynzt sniallari í samningunum? Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN. Framkvœradastjóri: Tómas Arnason Rit- stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.i, Andrés Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit- stjórnar: Tómas Karlsson Auglýsinga- stjóiri: Egili Bjarnasoy. — Skrifstofur í Edduhúsinu. — Símar: 18300—18305 Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusimi: 12323. — Prentsmiðjan Edda h.f. Pétur Sigfússon: íslendingar krefjast þjóðarat- kvæðis umupngjafarsamninginn Það er mrkið gert til þess nú, að telja þjóðinni trú um, að Framsóknarflokkurinn sé orð- inn taglhnýtingur og handbendi kommúnista. Þykir það skömm mikil og eiga Sjálfstæðismenn og blöð þeirra engin orð nógu blygðunarrík yfir slík ósköp. Þetta halda þeir að duga muni til þess að snúa hugum margia frá flokknum og þá sennilega einna helzt í náðar- og sann- leiksfaðm Sjálfstæðisflokksins. Þessir menn reikna alltaf með því að allur þorri bænda og alþýðufólks yfirleitt sé svo heimskt og ósjálfstætt, að því megi bjóða hvað sem er, og þeir geti vafið_ því um fingur sér að vild. Ég held, að ritmenni Morgunblaðsins ættu að reyna að vera alveg róleg vegna Fram sóknarflokksins, og taka því , með karlmennsku þó ekki fjölgi 1 sérlega undir þeirra eigin merkj um, eins- og sakir standa nú. Hins vegar mun enginn einasti Framsóknarmaður vera neitt sérstaklega hrifinn af því að verða að vinna að þjóðþr'ifa- málum eingöngu með kommún- istum af því að aðrir flokkar eru nú um sinn svo tröllriðnir af þröngsýni og þjóðmálalegri ógæfu, að ,af þeim er ekki sam- starfs að vænta til nýtilegr'a verka. Allt þeirra sársaukafulla harmakvein um náið samlíf Framsóknar og kommúnista er sama eðlis og starfsemi fyrr- verandi kærasta, sem tapað hef ur ástum gömlu kærustunnar og sýnir drengskap sinn og manndóm í því að rægja hana og bakbíta og þykjast aldrei hafa nærri henni komið, — enda hafi hún alltáf verið gægsni. — Allt er þetta lítil- mótlegt og því aumara þegar öll þjóðin þekkir nákvæmlega öll gömlu ástarævLntýrin milli Sjálfstæðisflokksins og komm- únistanna og hefur fullkomna nasasjón af tilraunum til nýrri sambanda, bak við lokaðar dyr. Nei, svona lélegur málstaður er ekki sigurstranglegur, enda brosir margur að þessu. — Að góðum og réttum málum vinnur Framsóknarflokkurinn auðvitað án þess að segja: Þú mátt styðja málefnið, en þú ekki. Hver einasti meðalgremd- ur Framsóknarmaður veit og skilur, að gott málefni verður ekki fflt, — rétt stefr.a ckki röng við það að hljóta fylgi flokks, sem í einhverjum grund vallaratriðum kýs að fara aðrar leiðir. Hér er um slíkt að r'æða. Spyrjist fyrir á eigin bæ, spyrj- ið leiðtoga Sjálfstæðisflokksins, þeir þekkja þetta af eigin raun. Það eru ekki mörg ár síðan öll alþýða manna á íslandi gat svarað því nokkurn veginn við- stöðulaust hverjir væru fulltrú- ar þjóðarinnar á alþingi, hvað þeir hétu og hverju kjördæmi þeir tilheyrðu hver um sig. Sum ir voru þingskörungar, dáðir sem leiðtogar, aðrir smærri spámenn, en þekktir samt. — Nú ber svo við, aftur og aftur, að inn á alþing hópast nýtt og nýtt fólk með ails konar nöfn- um, óiþekkt fólk, sem öll alþýða, —_ óhætt að segja meiri hluti kjósenda í landinu veit engin deili á og væntir sér blátt áfram einskis af. Þetta er ein af hin- um „mannsæmandi“ afleiðing- um kjördæma- og stjórnarskrár- breytingar þeirr'ar, sem fram fór árið 1959. Þingmenn eru orðnir 60 auk alls varaliðs og ráðherrar sjö. Ekkert smáræðis þjóðfélag, sem undir þessu stendur, gæti maður haldið, og þessi úrvals hópur er þá ekki kannske aldeilis skjálfandi á beinunum fyrir nokkrum ryð- föllnum, brezkum byssuhólkum, sem hættir eru raunar að snúa að ístenzkri landhelgi vegna ótta við álits'hnekki í augum al- heims. Já — 60 manna einvala- lið! — Ég heyrði eitt sinn, end ur fyrir löngu, hvíthærðan, öld urmannlegan og svipheiðan þingskörung svara ádeilu, er hann þótti ekki nógu atgangs- harður fyrir eigið kjördæmi eitthvað á þessa leið: Þjóðin fyrst, kjördæmið næst, en um þetta dæmir samvizka mín í hverju tilfelli. — Samvizka þessa aldna þingskörungs var góð. Ég spurði alþingismann í hverju væri fólginn eiðstafur- inn, er hinir nýju alþingismenn beygðu sig og réttu upp putt- ana fyrr í byrjun þingsetu. Ég held ég fari rétt með það, að aðalinntak þessa eiðstafs sé heit um að segja satt og gjöra rétt, samkvæmt tilvísun samvizkunn- ar, auðvitáð! — Allt til síðustu tíma hefur verið litið á alþingis menn sem trúnaðarmenn þjóð- félagsins fyrst og fremst, eins og hinn látni öldungur, sem ég vitnaði til, taldi rétt vera, en nú, á hinum allra síðustu tím- um er kominn inn í þingsaúna heill skari af fólki, sem viss pólitísk samtök eiga með húð og hári en þjóðin þekkir alls ekki neitt, hefur ekki beðið um og telur alveg óþarft. Og þá vakn- ar þessi spurning: Hverjum vann þetta fólk éiðinn, flokks- samtökunum, sem það tilheyrir eða þjóðinni? Þegar í odda skerst með þjóðarhag og flokks hag, hvern styður þá þetta fólk? Það verður góður prófsteinn í þessu máli, atkvæðagreiðslan í landhelgismálinu, því ekki er það trúleg saga, að samvizkan segi þessu fólki öllu nákvæm- lega eins fyrir verkum og flokks forustan óskar. Eftir þessu verð ur tekið, og þjóðin getur af þessu lært að þekkja þetta fólk, — það er henni nauðsyn! Sjálfstæðishetjurnar frá 1908 eru flestar horfnar af sjónar- sviðinu. Hvíla nú undir grænni torfu og eiga ekki hægt um vik. En mun ekki enn sem fyrr hvers konar afsal íslenzkra rétt inda til erlendra manna og þjóða, knéfall fyrir erlendu valdi, vera þeim erfitt mál og viðkvæmt? — Hvar mundu þeir nú standa í afsalsmálunum, gömlu mennirnir, — Skúli, Bjarni og Benedikt. Björn rit- stjóri, — Ari, Eggerz — Guð- mundur á Sandi og allur skar inn, sem reis upp íorðum daga svo eftirminnilega, að sagan mun geyma um aldaraðir? — Er nokkur efi á því?----------- Þjóðaratkvæði um landhelg- isafsalið verður að fara fram tafarlaust. Bretar geta vel beð- ið enn um stund, og sýnt kann- ske smámyndir innrætis síns á meffian. íslenzka ríklsstjórnin verður hins vegar, án tafar, að undirbúa sína elgin pólitísku útför og sýna þar með einu sinni, í lok vertíðar, AÐ HÚN VEIT HVAÐ ER RÉTT, OG ÞORIR AÐ FRAMKVÆMA ÞAÐ. fslendingar krefjast þjóð- aratkvæðagreiðslu um land- helgisafsalið tii Breta TAFAR- LAUST. — Það þolir enga bið! Pétur Sigfússon. Flekaðir tii að semja sér í óhag? Morgunblaðið og allt það lið er mjög ánægt með niðurstöðu ný- birts fiumvarps til samninga um landhelgi t<uands og telur það Bretadekur að hlaupa ekki um, hrósandi samningamönnunum ís- lenzku, sem þar hafi hlunnfarið stórveldið og vafið því héðni um höfuð. Vitaskuld er það eðlilegt fyrir þjófa og snuðara að gleðjast yfir ranglátum samningi, ef á hon- um græðist fé eða aðstaða og óneit- ar.lega getur það bent á góðvilja í garð hins aðiijans að beita sér ekki til slíkrar samningagjörðar en með pessu frumvarpi er ikki sannað að við höfum fengið pað all+ sem oKkur ber með réttu auk htildur me:ra, svo að þeim mál um þarf engin svör að gefa þótt benda megi á hugsunarháttinn Þetta Undhelgismál virðist horfa þannig við, að annaðhvort höfum \ið íslendingar frá upphafi átt að r-innsta kosti allar þessái sjómilur, sem um neiur verið deilt eða bað hafa verið orekráð til fjár annarra þjóða að fara fram á að njóta þeirra fremur en annarra óskiptra úrhafa. Sé sú 'ausr, rétt, og eðlilegt um- ráðasvæði hms íslenzka ríkis hafi ei<ki náð "itn langt til hafs og Bret av hafa nú gefið okkur kost á að seilast, þá r:.'(ur ekki það eitt gerst að þeir hafi verið t'lekaðir til aö semja sér óhag, heidur hefur þar verið gerður samningur. sem ghdir aðeins fyrir okkur og þá.. Öllum öi'rum fiskve'ðiþjóðum heims væri hens vegna jaínrétt og áður að vaða hér við land yfir veiðarfæri og veiðisvæö) smáskipa og hrann- myrða hrogn og seiði á aðalklak- stöðúum pessa hafsvæðis. Ef við ísiendingar aftur á móti hiifum átt svo langt út til hafs sem j reglugerð vinstri stjórnarinnar tók 1 tíi — eða ier,gia — hafa samninga- menn núverandi stjórnar samið af okkur eign okkar og réttindi og sýnis't ofrausn að þakka slíkt, þótt víða skarc, bakklátsemin allvel Að svo komnu máli væri sú umbun nær hæfi aö leggja ekki oftar á þá ; áhrifamenn eða stjómmálaflokka bagga valda og umboða, sem - þessu stóroláli sýndu að þá vantaöi ar.nað hvort vitið eða duginn, Ber það hvorki að skoða sem hefnd eða refsingu, heidur sem miskunnar- verk. Verri ’rði þeim ellin sjáltum og afkomendum þeirra þrengri nag ur ef þeir gætu aftur orsakað tjón •>g glapverk. 1 (Framhald á 6. siðu).

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.