Tíminn - 07.03.1961, Qupperneq 6

Tíminn - 07.03.1961, Qupperneq 6
6 TÍMINN, þrigjudaglnn 7. marz 1961. Flekaftir (Framhald af 5. síðu.) Eitt úrlausnarefni kynni að vera rétt að bera mál á ef samningur þessi verður staðfestur, en það er hvaða mumun eigi að gera á þeim þjóðum, sem eins og Frakkar, Þjóð verjar, Rússar og reyndar allir hlut aðeigendur aðrir en Bretar, ýmist studdu mai okkar eða neituðu sér vm þann nagnað, sem fengizt gat aí því að oeíta okkur ofbeldi. Þeir eiga allir skilið eitthvað betra en jafnvel himr samvizku — eða samn inga — liðugu Bretar. Getur bar orðið um minni greiða að ræða til endurgjalds fyrir hlífn- ir.a og kurteisina heldur en t. d. leigulausa veiði í veiðiám landsins um eins mörg misseri og beir Slepptu með góöu ainotum ai aeuu- svæðinu? Nema hreindýsaskittirí væri meira í munni, eða sauðfjár- veiðar til Dragðbætis við einhæfan skipskost t'iskimanna þeirra kæmu sér betur þegar svo langt væri rek- ið frá kjötkötlunum heima? Margt gæti verið viðeigandi, en sizt það að gera engan mun hóg- T ærðar og ofleldis. Sigurður Jónsson frá Brún, Hjálparmótorhjól Til sölu er hjálparmótorhjól ,,Panni“ módel ,58 Selst með tækifærisverði. Uppl. í síma 36773 næstu daga SKIPAÚTGERÐ RlKlSINS Hekla vcstur um land í hringferð 11. þ.m. Tekið á móti flutningi á irorgun til Patreksfjarðar, Bíldu- dals, Þingeyrar, Flafeyrar, Súg- andafjarðar, ísafjarðar, Siglu- fjarðar, Dalvíkur, Akureyrar, Húsa víkur, Kópaskers, Raufarhafnar og Þórshafnar Farseðlar seidir á fimmtudag. Auglýsið í Tímanum Kveðja: Frú Þórunn Jörgensen, frá Siglufirði Hinn 1. marz s.i. andaðist hér í Landsspitalanum eftir alllanga. legu og langvarandi veikindi, frú Þór’unn Jörgensen, kona Ottó Jörg ensen, póstmeistara og símstjóra í Siglufirði. f dag verður hún kvödd hinztu kveðju í Fossvogs- kapellunni. Allir þeir, sem náin kynni höfðu af þessari mannkosta konu sakna hennar nú, þegar hún er horfin sjónum þeirra, en þeir hinir sömu gleðjast yfir því, að „hin langa þraut er liðin“, og þeir taka undir með Matthíasi, þar sem hann segir: „Gakk 'til sælu, svannablómi, sjá með Guði hvem þinn vin.“ Frú Þórunn Jörgensen var fædd 16. júlí árið 1900 að Mýrarhúsa- skóla á Seltjarnarnesi. Foreldrar hennar voru hjónin Þórður Jóns- son, sjómaður og bátasmiður, og Halldóra Ólafía Jónsdóttir, en hún SÚGÞURRKUNAR- MÓTORAR 5, 1% 10 Og 13 H E S T Ö F L BÆNDUR sem hafa í huga a8 setja upp hjá sér súg- þurrkun í sumar, eru vinsamlega beSnir að gera mótorpantanir sínar sem fyrst. J Ö T U N N H. F. RAFVÉLAVERKSM ISJAN Sölustaðir: S.Í.S. rafmagnsdeild. Dráttarvélar h.f. Kaupfélögin um land allt. ÞAKKARÁVÖRP Hjartanlega þakka ég öllum þeim, er giöddu mig á sjö- tugsafmæli mínu með heimsóknum, skeytum og gjöfum. Eg óska ykkur öllum guðs þlessunar. Bjarni Jór.asr.on Blöndudalshelum. Vlð þökkum innilega Akureyrardeild Kf. Eyfirðinga og öllum öðrum, er auðsýndu samúð og vináttu við andlát og útför eigin- manns míns, föður og tengdaföður. Sigtryggs Þorsteinssonar Sigurlína Haraldsdóttir, Sigríður Slgtryggsdóttlr Sigtryggur Sigtryggsson, Alda Guðmundsdóttir Ólöf Slgtryggsdóttlr, Jóhann Guðmundsson Þorgerður Sigtryggsdóttir, Haildór Friðriksson 1 Haligrímur Sigtryggsson, Kristín Sigurðardóttir Kristín Thoroddsen fyrrum forstöðukona Landsspítalans, lézt 28. febrúar. Útförin hefur farlð fram. Systkinin. Helga Sveinsdóttir frá Gaul, andaðist 24. febr. Jarðarförin hefur farið fram. F. h. okkar systranna og annarra vandamanna. Sigrún Sveinsdóttir Jóhanna Sveindóttir ABURÐARDREIFARAR Mc Cormick dreifarinn frá Sviþjóð hefur verið traustasti og vinsælasti áburðardreifarinn hér á landi, enda eru hér mörg hundruð þeirra í notkun. Dreifaranbm fylgir sérstakt sigti fyrir kjarna. -jfr íslenzkur leiðarvísir fylgir. -jAr Góð varahlutaþjónusta Verð: 2 m dreifibreidd með xjálka kr. 7.000.— 2,5 m dreifibreidd með kjálka — 7.600.— 2,5 m dreifibreidd með beizli — 7.800.— Pantanir óskast sendar við fyrsta tækifæri til kaupfélaganna. Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD var fædd og uppalin á Seltjarnar* nesi. Frú Þóninn Jörgensen bar í rík- um mæli mót ættar sinnar, en það einkenndist öðru fremur af dugn- aði, samvizkusemi — velvild til allra— og fágaðri framkomu. Árið 1921 giftist hún Ottó Jörg- ensen, en það ár var hann skipað- ur póstmeistari og símstjóri í Siglufirði. í fjóra áratugi fóstraði -Siglu- fjörður frú Jörgensen og þar naut hún virðingar allra... Ég átti því láni að fagna að kynnast Jörgensenhjónunum þeg- ar ég vaí barn. Þau urðu brátt vinir foreldra minna eftir komu sína til Siglufjarðar, og mér fannst alltaf hátíð, þegar þau komu í heimsókn. Fjögur sumur starfaði ég við Landssmímann í Siglufirði, árin 1926—1930. Þá kynntist ég bezt mannkostum Jörgensenshjónanna. Hann var hinn góði leiðbeinandi og stjórnandi, en hún var eins og verndarengill yngstu starfsmann- anna við símann. Frú Jörgensen byggði þegar í upphafi veiu sinnar nyrðra fallegt heimili, og nú þegar ég læt hug- ann reika „heim á fornar slóðir“, þá sé ég fyrir mér gleði hennar og brosandi andlit í hópi vina. Hún naut þess að gleðjast og henni var ljúft að gleðja. Ottó Jörgensen og fiú Þórunn eignuðust tvö börn, Dóru og Gunn- ar. Dótturina misstu þau, er hún var barn að aldri, og var það öll- um harms-efni, enda var ’hún óvenjulegt barn sakir fríðleiks og gáfna. Gunnar er bús*ettur í Siglu- firði, fulltrúi föður síns við póst og síma. Hann er kvæntur hinni ágæt ustu konu, Freyju Árnadóttur, og eiga þau 4 börn, voru þau sólar- geislar ömmu sinnar. Á heimili siglfirzka póstmeist- arans er nú skarð fyrir skildi — brúðurin, sem fluttist norður fyrir réttum 40 árum er nú komin heim til sín aftur. Hún unni Siglufirði. en ekki síður Reykjavík — æsku- stöðvunum. í faðmi þeirra mun hún hvílást, en minningin um hana mun varðveitast meðal ástvina og vina sem minning um óvenjulega góða og göfuga konu. Ég og fjölskylda mín þakka þess aii látnu heiðurskonu sérstaka tryggð og vináttu á liðnum ára- tugum, og við vottum eiginmanni hennar og ástvinum öllum innileg ustu samúð. Tnn !Tíoi*Tiinccan

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.