Tíminn - 07.03.1961, Blaðsíða 15
T>Í‘M I-N-N, þriðjudaginn 7. marz 1961.
15
Simi 1 15 44
4. vika
Sámsbær
(Peyton Plaee)
Nú fer að verða hver síðastur að
sjá þessa mikilfenglegu stórmynd.
Aðalhlutverk:
Lana Turner
Arthus Kennedy
Diane Varsi
og nýja stjarnan
Diane Varsi
Sýnd kl. 5 og 9
Sama lága verðið.
Skassift hún tengda-
mamma
(My wife's family)
Sprenghlægileg, ný, ensk gaman-
mynd í litum eins og þær geirast
beztar.
Ronald Shiner
Ted Ray
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi 1 89 36
Ský yfir Hellubæ 1
(Möln over Hellasta)
Sími 1 14 75
Te og samííð
(Tea and Sympathy)
Óvenjuleg og framúrskarandi vel
leikin bandarisk kvikmynd í litum
og CinemaScope gerð efttr víðfrægu
samnefndu leikriti.
Deborah Kerr
John Kerr
Sýnd kl 7 og 9
Hefnd í dögun
með Randolf Scott
Endursýnd kl. 5
Bönnuð börnum.
mmm
HAFN ARFIRÐl
Sími 5 01 84
Frábær, ný, sænsk stórmynd, gerð
eftir sögu Margit Söderholm, sem
komið hefur út í íslenzkri þýðingu.
Sýnd kl. 7 og 9.
Sægammurinn /
Hin spennandi sjóræningjamynd í
litum.
Sýnd kl. 5.
Herkúles
. V
Stórkostleg mynd í litum og cmema-
Scope um grísku sagnhetjuna Herkú
les og afreksverk hans. Mest sótta
mynd í öllum heiminum í tvö ár.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
p.óhsCQ.^í
Saga tveggja borga
(A tale of two cities)
Brezk stórmynd gerð eftir sam-
nefndri sögu eftir Charles Dickens.
Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið
góða dóma og mikla aðsókn, enda
er myndin alveg í sérflokki
Aðalhlutverk:
Dlrk Bogardc
Dorothy Tutin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
<■
)j
ÞJÓÐLEIKHCSIÐ
Engil) horf'Öu heim
Sýning miðvikudag kl. 20
30. sýning
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13.15 til 20. Sími 1-1200.
AllSTURBÆJARRiíl
Sími 1 13 84
Frændi minn
(Mon Oncle)
Heimsfræg og óvenju skemmtileg,
ný, frönsk gamanmynd í litum,
sem alls staðar hefur verið sýnd
við metaðsókn. — Danskur texti.
Aðalhlutverk:
Jaques Tat
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Leikfélag
Reykjavíkur
Sími 13191
Pókók
Sýning annað kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 13191
' _ r r
Miðasala frá kl. 1
Lilli lemur frá sér
i| Hörkmspcnnandi, ný, þýzk kvikmynd
í- jjBáimny'f-iStíl.
Hanne Smyrner
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hákarl
(Framhald af 1. síðu.)
ágætan markað vera fyrir hákarl
|l\ér innamands, og er kílóið af
iionum selt á 45 krónur í búðum
á Vopnafirði, en hann reiknaði
með, að útsöluverð í sölubúðum
Reykjavíkur væri um 90 krónur.
Hákarlaveiðar era nú lítið stund
aðar annars staðar en fyrir Aust-
uriandi, en þó munu Vestfirðingar
gera dálítið að því að leggja fyrir
hákarl.
Hér í Reykjavík hefur til
skamms tíma fengizt hákarl, sem
veiddur er af Eskfirðingum og
Reyðfirðingum, auk Vopnafjarðar-
hákarlsins.
Tíminn aílaði sér upplýsinga um
söluverð á hákarlj í matvörubúð-
um höfuðstaðarins, og er það 92
krónur og 70 aurar.
Á Vopnafirði er nú einmuna-
biíða, sól og sunnanvindur og hiti
var um 6 4ig í gær, að sögn frétta-
ritarans. K.B.
fþróttir
(Framhald af 12. síðu).
2 Gunnar Huseby KR
3, Jón Pétursson KR
Þrístökk áu atrennu:
1. Vilhjáimur Einarsson ÍR
2. Jón Ólafsson ÍR
Daníel Halldórsson ÍR
Ilástökk án atrennu:
1 Halldór Ingason,
2 Karl HóJm ÍR
Stangarstökk:
1 Valbjörn Þorláksson ÍR
2. Brynjar Jenssen
3 Valgarður Sigurðsson ÍR
14,28
13,95
9,45
9,22
9,17
1,60
1,45
4,19
3,49
3,49
Loftleíðir
(Ffamhald af 1. síðu.)
gátu verið um 16 klst. á lofti
samfleytt. Þess ber þó að
gæta, að Cloudmastervélarn-
ar fara miklu lengri vega-
lengdir á sama tíma og Sky-
mastervélar, þar sem þær
síðarnefndu fljúga 180 mílur
á klst. til jafnaðar. í gömlu
vélunum þurfti einnig að nota
súrefnisgrímur, ef hærra var
flogið en 10 þúsund fet.
\
ÍTveir aukahreyflar
Kristján Guðlaugsson stjórn
arformaður Loftleiða, skýrði
fréttamönnum svo frá á
sunnudaginn að verð þessarar
nýju vélar væri svipað og á
hinum tveimur, 630 þúsund
dollarar, 24 milljónir ís-
króna. Fylgdu vélinni að auki
tveir aukahreyflar.
Ríkisstjórn íslands gekk . í
ábyrgð fyrir 432 þúsund doli-
ara láni, sem félagið tók
vegna vélarkaupanna, en fé-
lagið sjálft annaðist útvegun
lána, og hefur það trúlega ver
ið létt verk, þar eð Loftleiðir
njóta ' fyllsta trausts vestan
hafs.
Hekla, Skymastervél Loft-
leiða, sem að undanförnu hef
ur verið leigð Flugfélagi ís-
lands, sem notað hefúr vélina
til Grænlandsflugs, er nú á
förum héðan. Var hún á dög-
unum seld brezku flugfélagi,
Lloyd’s International Air-
ways. Flugfélag íslands skilar
flugvélinni af sér í dag, og
verður henni þá þegar flogið
IEM BSKKE Af ^SSSSrgáígL
•Go-„
(LSO
MANDÍ
Stcrbyen)
iiMwy Clantön
alan fre ed
SANDy STÉWAR7 vCHUCk Bl£RF<y
THE LATE RlTCHlE VALENS 3ACWÍrwit<ON
fíWK COCHRAN HARviy Ol TME MOOnóiCwy
Bráðskemmtileg söngvamynd með
19 vinsælum lögum.
Tekin og sýnd í Todd-AO.
Aðalhlutverk:
Frank Sinatra
Shirley MacLalne
Murice Chevaller
Louis Jourdan
Sýnd kl. 8,20
Aðgöngumiðasala frá kl. 2
Sími 32075
nm» ir»»» iHii'Tnmiinn
KXLBAmoSBLO
Sími: 19185
Sýnd k). 9
Síðasta sinn. v
AUKAMYND
Frá brúðkaupi Ástrfðar Noregs-
prinsessu.
Hinn voldugi Tarzan
Sýnd kl 7
til Noregs til eftirlits og síðan
afhendingar.
Frá þvi að Loftleiðir flugu
sitt fyrsta millilandaflug 17.
júní 1947 hefur félagið unnið
sér álit erlendis jafnt sem
innanlands. 15 flugvélaáhafn
ir starfa> nú hjá félaginu, en
í hverri áhöfn eru 7 meðlim-
ir. Samtals starfa nú hjá
Loftleiðum hartnær 340
manns.
• \ í‘ . .
Flutt heim 1962
Mikill áhugi ríkir í félaginu
fyrir því að flytja hingað til
lands allt viðhald og eftirlit
með vélunum, en til þessa hef
ur sú hlið málsins verið af-
greidd í Stafangri. Áætlað fé-
lagið, að það greiði um 40
milljónir króna í gjaldeyri
vegna viðhalds og eftirlits á
þessu ári.
Svo sem kunnugt er, hafa
viðræður átt sér stað milli
Loftleiða og ríkistsjórnarinn-
ar varöandi það, að félagið
Faíiriim og dæturnar
fimm
Sprenghlægileg ný, þýzk gaman-
mynd.
Mynd fyrir alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 7 og 9
Miðasala frá kl. 5
Strætisvagnaferð úr Lækjargötu kl.
8,40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00.
tæki að sér rekstur Keflavík-
urflugvallar. Hefur félagið á,-
huga fyrir því að flytja við-
hald og eftirlit vélanna frá
Stafangri til Keflavíkurflug-
vallar, og er ráðgert, að sá
flutningur skuli eiga sér stað
á árinu 1962. Til þessa þarf að
sjálfsögðu stór og mikil flug-
skýli og mikið mannahald, en
áætlað er að um 1200 manns
þurfi til þess að vinna að við-
haldi og eftirliti vegna véla
félagsins. Hér er um svo mikið
átak að ræða aðíþessi flutn-
ingur mun verða gerður í á-
föngum.
/
/