Tíminn - 09.03.1961, Page 9
Jtmmtndaglnn 9. .marz ,1961.
☆
Fis-kimálastofnun Washington-
fylkis á 20 laxabú, og nota 15
þeirra fersxt vatn og 5 sjóblöndu.
Á árinu 1959 fengust 9,3 milljón
laxaseyði úr laxabúunum og um
10 milljón seiði á áripu 1960. Seið-
um af fjórum laxategundum er
lialdið í iaxabúunum oftast án þess,
að þeim sé gefið fóður. Seiðum
srmra tegunda er sleppt eftir að-
e!ns fáar vikur, en öðrum er haldið
í heilt ár eða lengur. Seiðum silf-
urlaxins er sleppt í búin eftir
nokkurra mánaða fóðran í eldis-
stöðvum. Ofannefnd stofnun á
tvær tilraunaeldisstöðvar, sem
geta notað ferskt vatn, sjóblöndu
eða sjó, ag fara þar fram tilraunir
með laxaeldí. Fyr'stu tilraunir af
þessu tagi fóru fram í Washington-
fylki þegar 1901.
Steinefni úr umhverfinu
Reynslan hefur sýnt, að vatn
í klak- og eldisstöðvum er mjög
misjafnlega fallið til klaks og til
þess að ala í lax og silung. Skiln-
ingur á orsökum þessa hefur auk-
izt mjög síðusta árin, aðallega eft-'
ir að farið \ar að nota geislavirk
eíni við rannsóknirnar á steinefna
þörf fiskanna. Komið hefur í ljós,
aö fiskarnir fá ekki öll nauðsyn-|
leg steinefni í fæðunni, heldur
draga þeir þau til sín úr umhverf- j
ii.u, ef þau eru þar til staðar í upp
lausn. Er því mikilvægt, að í eldis-
vatni sé hæfilegt magn af upp-
leýstum steinefnum, sem fiskarnir
þurfa á að halda. Þetta þarf m.a. I
að hafa í huga, þegar eldisstöðv-l
um er valinn staður.
ÁburSur
Þegar innihaldi uppleystra stein-
efna í vatni er að einhverju leyti
ábótavant með tilliti til þarfa fisk-
anna, sem í því lifa, má bæta úr
með því að bera á það, ef vitað er,
hvaða efni vantar. Vitneskjan um
áburðarþörfina, hvað snefilefnin
Eldisstöð í Idaho-fylki. Ræktar regnbogasilung til sölu á heimamarkaði.
Áburður í veiðivötn
margfaldar veiðina
í fiskideildinni er unnið að marg-
háttuðum rannsóknum og tilraun-
um. Sem dæmi um verkefnin má
nefna: tiiraunir með eldi laxa og
regnbogasilungs, fóðrunartiiraunir,
Lskakynbætur, áhrif geislavirla-a
efna á fisk, tilraunir með ræktun
þörunga, iágdýra og fiska í lokuð-
um kerum, til þess að nota sem
fæðu fyrir fólk í geimflugum fram-
um slóðir í langan tíma. Talið er,
að í allri lauðlaxagöngunni hafi
veriðj ujn 35 milljónir laxa.
■ ~ - “ w - • — --
Auk fiskideildarinnar og undir-
siofnana hennar, eru fjórar stofn-
anir í Seattle, sem vinna að fiskþ
rannsóknum. Eru það Veiðimála-
stofnun Washingtonfylkis, Físki-
málastofnunin, Alþjóðalúðunefnd-
in og Fiski- og veiðimálastofnun
P-andaríkjanna (U. S. Fish and
:
tiðarinnar, rannsóknir á ýmsum
snertir, er oftast af skornum I í iifi laxfiska og annarra
skammti. Er unnið að því að aukai s^a» svo sein um staerð fiskstofna, Wildlife Service), sem hefur þar
þekkingu á þessu sviði Mjög merk 11111 sund Þe;rra °S göngur og um rannsóknarstofur. Tvær fyrsttöldu
tilraun með að bera áburð á stöðu-! heSðun hsirra uudir ýmsum kring- síofnanirnar vinna að verkefnum
vötn er hafin í Fernvatni í Wash- umstæðum- Þa fara fram rann- innan fylkisins. Alþjóðalúðunefnd-
ingtonfylki undir stjóm dr. L. R. j sóknir a ostram og ýmsum öðrum in rannsakar lúðuna í Norður-
Lonaldsons, prófessors við Wash-
ingtonháskóla. Geislavirk áburðar-
efni era nrtuð til þess að kleift
verði að fylgjast með þörf fisk-
ar.na og dýranna, sem þeir lifa á,
fvrir hin einstöku efni. Greinarhöf-
undur hefur haft tækifæri til þess
að taka þátt í undirbúningsrann-
sóknum í þessu sambandi, þar sem
geislavirk áburðarefni era notuð.
Er vonað, að niðurstöður þessara
rannsókna muni varpa nýju ljósi
yíir áburðarvandamálið, einkum
með tilliti til þarfa fiskanna af
snefilefnum. |botndýrum. í fiskiðnaði er unnið Ryrrahafinu og ákveður, hvernig
Gerð hefur verið athyglisverð a!I ýmsum verkefnum svo sem um haga skuli lúðuveiðum þar. Hiij
tirnaun með dreifingu áburðar á!betr,i nýtingu a fiski> um matar- s'ðastnefnda hefur með höndum
Lomavatn
stöð, þar sem skilyrði væru fyrir
hendi að vinna á skipulagsbundinn
hátt að framförum í fiskrækt og
fiskeldi á -rvipaðan hátt og gert er
erlendis við slíkar stöðvar. Alþingi
og ríkisstjórn hafa nú samþykkt að
hefja undirbúning að byggingu til-
raunaeldisstöðvar ríkisins, og
vtrður varla langt að bíða, að
s'öðin taki til starfa.
Undirbúningsstarfið
Áhugi á fiskeldi á íslandi er
töluverður, og er mikilsvert, að vel
takist til með það þegar frá byrjun,
Bandaríkjamenn hafa á Iöngum
starfsferli fengið þýðingarmikla
reynslu á klaki og fiskeldi. Telja
þeir nauðsynlegt að vanda vel til
undirbúnings undir byggingu eld-
isstöðva. Væri okkur hollt að fara
að dæmi beirra í þessu efni. Skulu
hér talin helztu atriðin, sem hafa
þarf í huga í þessu sambandi. Gera
þarf ýtarlegar áætlanir um fyrir-
komulag og rekstur eldisstöðva,
kynna sér á ýmsum tímum árs vatns
magnið, sem völ er á, láta efna-
gieina vatnið, mæla hitastig þess
á öllum árstímum, fylgjast með
ísmyndunum í ánni eða læknum,
I sem ætlað er að nota vatn úr, svo
cg snjóalög á fyrirhuguðu eldis-
svæði. Ef ráðgert er að byggja
eldistjarnir í flæðarmálinu, er
rauðsynlegt að kynna sér ísmynd-
anir og ísmðninga á tjarnarstæð-
inu og hvar mörk mestu flóða og
|þeirra minnstu eru. Þá verður að
tryggja eldisstöðvunum nægjanleg
landsréttindi svo og vatns- og veiði
réttindi. Þegar öllum undirbúningi
er lokið, er tímabært að hefja
byggingarframkvæmdir. Ef undir-
búningur er á hinn bóginn flaust-
i.rslegur og rekstur stöðvarínnar
! er í samræmi við hann, þá er hætt
,við uppgjöf, áður en reynsla er
fongin á, hvort fiskeldi geti verið
1 arðvænlegt. Myndi slíkt verða mik-
ið áfall fyrir fiskeldi almennt, og
Bandaríkjcmenn standa mjög E*ti þaö tafið. framgang þess um
fiamailega í veiðimálum. Gegna érabil, og væri þá illa farið, þar
tiiraunaeldisstöðvar mikilvægu sem fyBsta ástæða er til að ætla,
hJutverki hjá þeim með tilliti til að alifiskur muni verða fastur
framfara í fiskrækt og fiskeldi. Á i;ður r gjaldeyrisöflun þjóðarinnar.
fslandi eru framfaramöguleikar í Seattle Washin.gt0n, 28. febr. 1961.
þessum málum mjog takmarkaðir
á meðan ekM er til tilraunaeldis-l Þór Guðjónsson.
■: •
Tilraunae!disstöð
Fréttabréf frá Þór Guðjónssyni veiðimála-
stjóra, sem nú dvelst í Seattle við rann-
sóknarstörf í fiskirækt, - síðari hluti
wmmsmmmmm
Washingtonfylki, þar j eitrun> um Eerla r SJ° °- fi- | margháttaðar rannsóknir og veiði-
sem áburður.
Miðstöð fískirannsókna
scm notaður var mulinn ki'abba-: Tvær stofnanir vinna í nánum; tdraunir i Kyrrahafinu. M. a. rann-
úrgangur rrá niðursuðuverksmiðj- tenSsium við fiskideildina. Önnur j sakar hún laxastofnana í Beriings-
vm. Veiðin í vatninu jókst á þrem- Þeirra rau'isóknarstofnun á sviði hafi, kóngskrabba í Alaskaflóa og
i.r árum ir 3 kg á hektara upp í &eisiavirkrar hffræðj (Laboratory ýms verkefnj í Kolumbíufljótinu.
200 kg. Möluð rækjuskel mun 01 Radiation Biology) undir stjórn Sem dæmi um verkefni stofnunar-
e nnig geta komið að góðu gagni dr L' R' Donai<ísons. Rannsakar innar má nefna rannsóknir á göng-
hún áhrif geislavirkni, einkum á um einstakra laxa í Kolumbíufljót-
jsiávardýr. Tekur hún þátt í áburð-'iuu og víðar, sem vakið hefur
lartilraunum í Fernvatni, sem áður j mikla athygli. Á laxana eru fest
jvoru nefndar. Hin stofnunin erjlitil sen-litæki og er þeim síðan
lliskirannsóknarstofnunin (Fisher-i sieppt. Þeim er srvo fylgt eftir í
í borginni Seattle í Wasþington- ier Researeh Institute), og er hún báti með mótttökutæki. Má á
fylki er mikil útgerð, og er hún undir stjórn dr. W. F. Royce. I þennan hátt fá ýtarlegar upplýs-
niikil miðstöð fiskirannsókna. Við prófessors. Hefur hún aðallega ingar um gönguleiðir laxanna, hve
Wariiingtonháskóla er víðfræg unnið að rarnsóknum á lífi rauð- djúpt þeir synda, hve langt þeir
deild í fiskifræði og fiskiðnfræði, laxins í Bristolflóa í Alaska með j fara tímaeiningu, hve hratt þeir
cg hafa nokkrir íslendingar dvalizt mjög góðum árangri. Spáði stofn- fara á ýmsum tímum sólarhrings,
þar við nám. Fiskideildin (College unin í fyrsta skipti um rauðlax- og hvernig þeir haga sér við raf
cf Fisheries) hefur á sér alþjóð- göngur í Bristolflóa fyrir sumarið stiflur og fiskvegi. Vitneskja um
legan svip, þar sem í hana sækja 1960 og komst mjög nálægt því þess-i atriði er mkilvæg í sambandi
jafnan stúdentar og kandidatar rétta. Veiddust um 13 milljónir við, hvernig haga skuli veiði, og
víða að úr heiminum. Deildarfor- rauðlaxa i Bristolflóa síðastliðið hvar koma skuli fyrir fiskvegum í
leti er dr. R. van Cleve, prófessor. sumar, og er það mesta veiði þar I rafstíflum. i
Klnkskápur í hinni nýju klak- og eldisstöð I Kalama I Washlngton-fylki.
Klaknúslð hefur rúm fyrir 9 mHlj. laxahrogna. — Ljósm.: Þór Guðjónsson.