Tíminn - 09.03.1961, Síða 10
TIMINN, fimmtudaginn 9. marz 1961
í dag er fímmtudagurinn
9. marz (40 riddarar)
Tungl i lutsuðrj kl. 5,48
Árdegisflæði kl. 9,40
Slysavarðstofan i Hellsuverndarstöð-
innl, opin allan sólarhringinn. —
Næturvörður lækna kl. 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa-
vogsapótek opin virka daga kl.
9—19, laugardaga kl. 9—16 og
sunnudaga kl. 13—16.
Næturvörður er ( Reykjavikurapó-
tekl.
Næturlæknir í Hafnarfirðl er Krist-
ján Jóhannesson, sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Jón
K. Jóhannesron
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla-
túni 2, opíð daglega frá kl. 2—4
e. h., nema mánudaga.
Bæjarbókasafn Reykjavíkur, simi
12308 — Aðalsafnið, Þingholts-
strætl 29 A. Útlán: Opið 2—10,
nema laugardaga 2—7 og sunnu-
daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10
nemá laugardaga 10—7 og sunnu-
dagá 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34: Opið alla
virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvaliagötu 16: Opið alla
virka daga frá 17,30—19,30.
Bókasafn Dagsbrúnar, Freyjugötu 27,
opið föstudaga 8—10 e. h., laugar-
daga og sunnudaga 4—7 e. h.
Bókasafn Hafnarfjarðar er opið kl.
2—7 virka daga, nema. laugardaga,
þá frá 2—4. Á mánudögum, mið-
vikudögum og föstudögum er
einnig opið frá kl 8—10 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar.
Lokað um óákveðinn tíma.
Ásgrímssafn. Bergstaðastrætl 74,
er opið sunnudaga þriðjudaga og
fimmtudaga frá kl 13,30—16.
Þjóðminjasafn islands
er opið á þriðjudögum. fimmtudög-
um og laugardögum frá kl. 13—15.
Á sunnudögum kl. 13—16.
Miniiingarspjöld Sjálfsbjargar,
féiags fatlaðra.
fást á eftiirtöldum stöðum:
Bókabúð ísafoldar, Austurstræti 8
Reykjavíkur Apóteki
Verzl Roða, Laugaveg 74
Bókav Laugarnesveg 52
Holts-Apóteki, Langholtsv. 84
Garðs-Apóteki, Hólmgarði 34
Vesturb. Apóteki, Melhaga 20.
Sklpadeild S.Í.S.:
Hvassafell er í Aaabo. Arnarfell
er á Húsavlk. Jökulfell er í Calais,
fer þaðan í dag áleiðis til Rotter-
dam. Dísarfell losar á Vestfjarða-
höfnum. Litlafeli er á leið til Reykja
víkur frá Austfjörðum. Heigafell er
á ReyðarfirðL Hamrafell fór 24.
f.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi.
Skipaútgerð ríkisins:
Hekla er á Austfjörðum á suður-
leið. Esja fór frá Reykajvík í gær
austur um land í hrlngferð. Herj-
ólfur fer frá Vestmannaeyjum kl.
22 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er
á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið
fer frá Akureyri í dag á vesturleið.
Herðubreið er á Austfjörðum á norð
urleið.
H.f. Jöklar:
Langjökull er í New York. Vatna-
jökull er í Amsterdam, fer þaðan til
Rotterdam og Reykjavíkur.
Loftleiðir h.f.:
Fimmtudag 9. marz er Leifur EI-
ríksson væntanlegur frá New York
kl. 08.30. Fer tál Glasgow og London
kl. 09.00 og Edda er væntanleg kl.
20.00 frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
Gautaborg og Safangri. Fer til New
York kl. 21.30.
Flugfélag sílands h.f.:
Mlllilandaflug:
Hrímfaxl er væntanl. til Reykja-
vilqtr kl. 16:20 i dag frá Kaupmanna
höfn og Glasgow.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga tfl Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Flateyr-
ar, Kópaskers, Patreksfjargðar,
Vestmannaeyja, Þingeyrar og Þórs-
hafnar.
Á moirgun er áætlað að fljúga til
Akureyrar, Fagurhálsmýrar, Horna-
fjarðar, ísafjarðar, Kirkjubæjar-
klausturs og Vestmannaeyja.
Tók léttasótt
á gönguferð
— og fæddi barnitS i
fangaklefa
Fyrir nokkru voru mágkonur á
' labbi í Bwfast. Önnur þeirra,
Marjorie Oakley. var tiúRguö og
þegar þær voru.......■'Stait}aar"'t5Tir
fiaman lögreglustöðina. varð Mar-
Bergstaðastræti 27 — Síml 14200 jorie skyndilega gripin léttasótt
ý?ni. Mágt'.onunni varð það fyrst
jfyrir að æpa á hjálp. og viti menn
|— út úr 'cgreglustöðinni þustu
fjórir fílefldir lögregluþjónar.
Þeir höfðu snör handtök og Dáru
Marjorie mn og stungu henni í
kjallarann, því það var eini scað-
I urinn, þar sem þeir gátu látið
fara sæmilega um hana Og þar,
liggjandi á einni dýnu í fanga
— Svolítið er miklð, en pínulítið
lítið. Þess vegna bið ég ailtaf um
svolitið, sko.
DENNI
DÆMALAUSI
Lárétt: 1. ríki í Asíu, 5. fiskutr, 7.
magur, 9. leiðinda, 11. tveir sam-
hljóðar, 12. bókstafi, 13. for, 15.
fugl, 16. hrýs hugur við, 18. flötin.
Lóðrétt: 1. sveit á Suðurlandi, 2. á
Siglutré (ef.), 3. fangamark, 4. vætla,
8......foss, 10. eldsneyti, 14. sefa,
15. hraði, 17. verkfæri ((þf.)
Oll prentvinna, stór og
smá — litprentanir
BÆ KU R
B LÖÐ
TÍMARIT
EYÐUBLÖÐ
klefa, kom Marjorie niður með 14
marka ceipuhnokka Lögreglu-
mennirnir f.iórir tóku að sér nlut-
verk nærkununnar. ,
Þegar eftir fæðinguna var Mar-
jorie flutt a sjúkrahús. og varð
hvorugri bemra mæðgnanna meint
af kjallaravistinni.
Og kvöldið eftir fóra lögreglu-
mennirmr fjórir í sjúkravitjun
með gjöf har da móðiirinni — stór-
aj: og góðan barnavagn.
KROSSGATA
Lausn á krossgátu 269:
Lárét: 1. Uuhóll 5. Óli 7. múr. 9.
mær 11. ur 12. tá 13. lit 15. vik 16.
æra 14. tær 15. vað 17. ró.
Lóðrétt: 1. urmull 5. hór 3. ól 4.
lim 6. krákur 8. 'úri 10. æti 14. tær
15. vað 17. ró.
— Ég skil ekkl, hvers vegna hann
vill endilega skllja við hana. Allir
segja, að hún sél svo einstaklega
ástúðleg í viðmótL
— Já, þar liggur hundurinn ein-
mitt grafinn.
Jose L.
Salinas
175
D
R
r
K
i
J
Lee
F aJþ
175
Meðan Pankó dreymir um gull og gersemar, læðast tvær stæltar veiur að
— Hver er nú þetta?
— Þetta er einhver deli.
,— Hvað eruð þið að gera með þeli
skrín? Þið eigið ekkert í því.
— Hvað kemur þér það við?
— Sérðu þetta merki? Enginn má
snerta olckur. Við erum undir vernd
Dreka.
hestunum.
— Það var athyglisvért. Þetta er mitt
merki.
/