Tíminn - 09.03.1961, Qupperneq 11
Í-N, fhnmtudaghm 9. niart: 1961.,
H
Stjg Lommer og stúlkurnar hans.
Ósiðleg kvikmynd
í Kaupmannahöfn
í Danmörku — þa8 land
kannast margir fslendingar
við, af því a8 þaSan kemur
baeSi Tuborg og Carlsberg —
gengur nú miki8 á út af
revýu, sem sýnd er um þess-
Sýnir konu, nakfa að miffisstaö. B.T. kann
ekki við það
Frú Kirsten Klrk
— í fötum
/'
ar mundir á ABC-leikhúsinu.
Dönskum si8fer8isgæzlu-
mönnum varS nefnilega svo
mikiS um 6 mínútna kvik-
mynd, sem fléttuS er inn í
revýuna aS þeir bönnuðu að-
gang yngri mönnum en 16
ára. Þykir ýmsum að vonum
slæmt, en öðrum gott. 1 hin-
um síðara hópnum er leikar-
inn Stig Lommer, sem á allan
heiður af þessari revýu. og
þá vænianlega einnig skömm
ina. Hvað um það, hann fær
að minnsta kosti peningana.
Og hvað er þá með þessa 6 mín
útna kvikmynd? Af hverju er
verið að banna hana? Jú, það er
einfalt mál. í henni kemur fram
kvenmaður, sem er svo djarfur
að vera nakinii niður að mitti.
Það þýðir það, að brjósfin eru
með öllu óhúlin. Og þó þau séu
sá líkamshluti kvenna, sem flestir
karlar og konur, þar á meðal Dan
ir, kynnast einna fyrst af eigin
raun, má tkki sýna hann á ai-
mannafæri.
B.T. birti myndirnar
Það var danska blaðið B.T.,
tt.
áá
'cun
Broslegt og fræðandi:
Sterkur pappír
Sögur nerma, að svissnesk verk-
smiðja hafi fundið upp lýgilega
sterkan pappír. Sömu sögur
herma einnig frá þessari þolraun,
sem pappírinn hafi staðizt með
ágætum:
Á hann var prentað landakort í
fjórum litam. Því næst var kortið
lagt í forarpoll og traktor látinn
aka fram og aftúr yfir það, síðan
var það tekið úr pollinum aftur,
vafið saman, stálvírar hnýttir í
hvorn enda þess en miðjunni
brugðið í krók á gálgabíl, stál-
vírarnir settir undir fjögra manna
bíl og honum lyft með fjóram
farþegum, bíllinn látinn síga,
hnútarnir leystir, kortið rakið
sundur, þvegið, þurrkað og strau-
að — og var eins og nýtt!
Virðingarvottur
Sænska vikublaðið Se sagði ný-
lega þessa sögu, sem á að vera
táknræn fyrir brezkt skaplyndi:
Englendingur stóð á golfbraut-
inni og var í þann veginn að slá
lokahöggið og orðinn æði spennt-
ur. Rétt í sama bili kom líkfylgd
fram hjá. Bretinn lét kylfuna síga
virðulega og stóð grafkyrr með
hattinn í hendinni, meðan lík-
fylgdin fór hjá.
— Mér þykir þú hafa stjórn á
þér, sagði félagi hans. Ég hefði
nú verið orðinn svo spenntur, að
ég hefði slegið, þótt líkfylgdin
silaðist fram hjá.
— Ég átti nú fullt í fangi með
mig, svaraði hinrf, — en ég,varð
að taka tillit til þess, að hún var
konan mín í 27 ár.
Kossapest
sem uppgötvaði ósiðsemina í
þessu. Blaðið hvatti siðgæzlu-
mennina fi' að vera betur á verði
og kallaði kvikmyndarstubbinn
klám.’^íðan birti það viðtal við
leikkonuna, sem sýnir nekt sína,
en hún heitir frú Kirsten Kirk,
og daginn eftir birti það myndir
úr hinum ósæmilega kafla mynd-
arinnar. Siðgæzlumennirnir skoð-
uðu myndina og sögðu, að hana
mætti enginn sjá, yngri en 16
ára. Stig Lommer komst við. og
lofaði að gefa bæði blaðamönn-
um B.T. og siðvörðunum kampa-
vín, því betri auglýsingu gat hann
tæpast fengið.
Ákjósanleg auglýsing
Það er annars um þessa kvik-
mynd að segja, að hún fléftast
inn í revýuna sem ádeila á nýj-
ustu stefnur kvikmyndanna sem
t. d. í Frakklandi fjalla æ meir
um hinar ýmsu hliðar kynlífsins
og eru því stundum æði naktar.
Og það var bara þessj litli ádeilu
broddur, sem kom því til leiðar
að kvikmyndin var ekki með öllu
bönnuð. En Lommer var gert að
gæta þess, að allir áhorfendur
væru orðnir 16 ára. Það er ekki
svo auðvelt að ganga fyllilega úr
skugga um það, að ekkj fljóti
í USA greip um sig mikill ótti
skömmu eftir áramótin, þegar
þar kom upp pest, sem kölluð var
’ „kossapestin". Time Magazine
lýsti því nákvæmlega, hvernig
bandarískir hermenn hefðu feng-
ið háan hita, höfuðverk, rauðan
háls og stokkbólgna kirtla af því
að kyssa kvenfólk. Bandarískir
berlæknar gengu svo langt að>
segja: — Hver koss býður dauð-
anum heim.
Bretar urðu óttaslegnir, þegar
þeir heyrðu þessa rosasögu.
Þeirra fyrsta verk var þó að
spyrjast fyrir í hermálaráðuneyt-
inu, hvort nokkuð þessu líkt væri
þekkt þar. Þar var upplýst, að
víst væri sjúkdómurinn þekktur
þeim megin Atlanzála, en þar
væri hann aðeins kallaður kirtla-
veiki. Það væri að vísu rétt og
satt, að veikin gæti borizt með
kossum, en ekki væri nein ástæða
til að hætta að elska fyrir því.
einn og emn yngri með. en skylt
er að gera hvað hægt er. Hitt
atriðið, sem siðvörðurinn tók
fram við hann, er honum bæði
Ijúft og auðvelt að framkvæma.
Það er að auglýsa það rækilega,
að revýan sé bönnuð börnum
ínnan 16 ára, — vegna þess, að
ósiðleg nekt sé sýnd þar. Það er
varla hægt að fá betri auglýs-
ingu.
Nælon-raddbönd?
Ein raddsterkasta kona, sem
sögur fara af, er hin 60 ára gamla
frú Minnie Smith í London. Hún
vinnur á Charing Cross neðan-
jarðarbrautarstöðinni í London,
og atvinna hennar er fólgin í því
að aðvara fólkið, sem notar neð-
anjarðarbrautina. Hún stendur
Frú Minnle Smlth
— betri en hátalari
allan daginn og hrópar: — Gætið
ykkar á hurðinni! — Gætið ykk-
ar á þrepunum! Þrátt fyrir hróp
hennar slasast einstaka maður á
stöðinni, og helzta afsökun þeirra
hefur verið, að þeir hafi ekki
heyrt neina aðvörun. En nú þýðir
ekki að segja það framar, því fyr-
ir skemmstu féll kona nokkur
niður í grófjna millrbrautarpalls-
ins og lestárinnar. Hún meiddi
sig illa á fæti og fór í mál við
neðanjarðarjárnbrautirnar fyrir
það að hafa ekki hátalarakerfi til
þess að aðvara fólk. Dómur féll á
þá leið, að yfirstjórn járnbraut-
anna var sýknuð á þeirri for-
sendu, að rödd Minnie heyrðist
greinilega gegn um gnýinn og að
hún sé á við hvern hátalara.
Þögn
»
Það var mikið hlegið í Svíþjóð,
þegar þuiurinn í sænska útvarp-
inu kom inn að loknu erindi og
sagði: — I. Palmer docent talaði
um þörf ír.annsins fyrir kyrrð.
næsti liður á dagskránni er hlé í
tvær mínútur ...
Þetta á víst aS vera mynd af
Lommer . . .