Tíminn - 09.03.1961, Síða 13
V
T f MIN N, fimmtudaginn 9. marz 1961.
13
FÓSTBRÆÐRAKABARETTINN
er í Austurbæjarbíó á morgun ;föstudag) kl. 23.15.
Meðal skemmtiatriða:
Kórsöngur — kvartettsöngur — einsöngur.
Gamanþáttur: Emelía og Áróra.
Dansparið Edda Scheving og Jón Valgeir
Skemmtiþáttur: Jan Moravek og Gestur Þorgrims-
son.
Söngvar úr óperettunni ,,OKLAHOMA‘ fluttir af
blönduðum kór, einsöngvurum og hljómsveit.
Hljómsveit undir stjórn Carls Billich
Yfir 60 manns koma fram á sKemmtumnni.
Aðgöngumiðar í Austurbæjarbíói eftir kl. 2.
Sími 11384.
Skemmtið ykkur hjá Fóstbræðrum.
KARLAKÓRINM FÓSTBRÆÐUR
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjauík
Aðalfundur safnaðarins verður haldinn í Fríkirkj-
unni sunnudaginn 12. marz n. k. og hefst strax að
aflokinni messu kl. 3 e. h.
FUNDAREFNI:
Venjuleg aðalfundarstörí.
Önnur mál.
Safnaðarstjórnin.
..W-V-V-N
Tilkynning
Bræðrafélag Óháða safnaðarins hefur hug á að stórauka
starfsemj sína á næstunni. Því ?r heitið á alla Karia í
söfnuðinum að ganga í félagið. og gefst mennum kostur
á að sækja skemmtikvöld í félagmj, laugardag 11. marz
kl. 8,30 síðdegis í Kirkjubæ Við Iláteigsveg, til að sjrrá
sig í félagið.
Allt safnaðarfólk veikomið.
Blaðið
sem
Tiúðin
finnur
ekki
fyrir
Raksturinn
\
sannar það
Cillettc er skrásett v'örumerki
I
k.*V‘V ‘VVV ‘V •
Nauðungaruppboð
Vélbáturinn Björrt SH 90 verður seldur samkvæmt
kröfu Fiskveiðasjóðs íslands. Landsbanka íslands
o. fl. á uppboði sem haldið verður í sknftofu emb-
ættiins í Stykkishólmi föstud. 10. marz 1961 kl. 17.
Sýslumaðurinn í Snæfellsness-
og Hnappadalssýslu.
Vettvangurínn
Ivasan'um.
•V‘VV*V«V‘N»V‘V‘V‘VV‘V*
Uppboð
Annað og síðasta uppboð á jörðinni Hvítárvellir í
Andakílshreppi í Borgarfjarðarsýslu verður háldið
á eigninni sjálfri laugardaginn 18. marz 1961 kl.
2 e. h. i -
Uppboðsskilmálar og önnur skjöl varðandi eigmna
eru/til sýnis á skrifstofu minni.
Skrifstofa Mýra- og Borgaríiarðarsýslu 7/3 1961.
(Framhald af 8. síðu).
að vinstri félögin í Háskólan
um héldu sameiginlegan fund
um landhelgismálið, þar sem
mótmælt var svikum ríkis-
stjórnarinnar viö fclenzku
þjóðina í þessu mikilvæga
máli.
Greinarhöfundar eru að
reyna aö sýna fram á (án ár-
angurs að ejálfsögðu) að felöð
stjórnarandstöðunnar hafi
reynt að láta líta svo út að
mótmælin hefðu verið gerð
í nafni allra stúdenta.
Þetta eru helber íhalds-
ósannindi. Áðumefndur fund
ur var haldinn á vegum Fél.
frjálslyndra stúdenta, Fél.
rótækra stúdenta og Þjóð-
varnarfélagi stúdenta, i og
hvergi hefur verið reynt að
draga fjöður yfir það eða að
því látið liggja, að aðrir ættu
þar hlut að máli.
Bnn fremur kvarta Heim-
dellingar undan því, að þeir
„hefðu hvorki málfrelsi, til-
lögurétt né atkvæðisrétt“ á
fundinum og eegja að þetta
hafi verið tilkynnt fyrir fund
inn. Þetta eru lygar.
Þeim ætti að vera fullkunn
ugt um, aö í öllum félögum
eru það einungis félagsmenn,
sem hafa þessi réttindi. Hins
vegar tiðkast það víða, að ut
anfélagsmönnum eru veitt
þessi réttindi á fundum, ef
þess er óskað.
Heimdellingamir, sem sátu
fundinn, óskuðu ekki eftir að
fá að taka til máls, bera upp
tillögu eða greiða atkvæði. —
Þetta sýnir sannleiksást þess
ara pilta, þeir eru ekki eftir
bátar lærifeðranna í nazísk-
um áróðursaðferðum. Öllu er
snúið við á ósvífnasta hátt.
,.V‘V‘V‘V‘V
Flugmálahátíðin 1961
verður að Lido laugardaginri 11. marz og hefst
kl. 19.
Borðhald
Skemmtiatriði
Dans
Þátttaka tilkynnist sem fyrst til einhverra eftir-
íalinna:
Skrifstofu flugmalastjóra: Frú Katrín Arason,
sími 17430.
Flugvélag íslands- Ágústa Árnadóttir.
Loftleiðir: ísleif Aðalsteinsdóttir.
Tómstundabúðin, Austurstræti 8, sími 24026.
Flugfélag íslands
Stjón; Bræðrafelaás Óháða safnaðarins
, i
~ | Ertu sérvitringur ,
É Á unglingsaldri þyrmir sér-
í|vitringurn..n engu Kennisetn-
®ingar v'isindanna, gildi siða og
Ijhefðar, iafvel trúfræðn sjálf,'
lallt þarf hann að rannsaka í
gsmásjá raunhyggju sinnar. Við,
'leigum n úað venjast ýmsum
Igönuskeiðum hjá æskunni; þau
hæfa víst hennar eðli. En sér-r
‘Évitringurinn slær öll met. Hann
fbelgir sig út yfir sérvizku
gsinni, rétt eins og hann gengi
||með lausn veraldargátunnar í'
Orðsending
til kaupfélaga
i.
Jón Sfemgrímsson. ^
•x.v § Á gamals aldri er sérvitring-ý
Surinn oftast jafn einangraöurí'í
og Róbinson á eynni. Hann eigríi
™ar um samfélgaið eins og vofa,||
|istundum lotinn, óhreinn ogl
Étötralegur, srtundum aðeins með|É
gsteinrunninn vonbrigðasvip.|!
IfLausn hans á veraldargátunnlli
Évar ekki tekin gild. Og nú erÍ
*hann Ifominn að fótum fram ogp
yiýkur fævi sinni kannskj í ein--
imanaleik þess, berangurs, sem.
pleið hans lá um. Svona skömm’
||er mannsævin, svona löng er
Ékreddan. |
|| Þetta er kafli úr grein, sem'•
í|nefnist , á einstigum hugans“|
eeftir dr Matthías Jónasson og;
f birtist nún í Vikunni. Merkileg'
ggrein og tróðleg, sem allir ættu .
I
Hér með tilkynnist að við höfum veitt Sambandi
íslenzkra samvinnufélaga, mnflutningsdeild, sclu-
umboð fyrir
KANTER'S
brjóstahöld og lífstykkjavörur, til allra kaupfélaga
innan samtaka þess.
Jafnframt því, sem við væntum áframhaldandi
ánægjulegra viðskipta með KANTER’S vörur vilj-
um við biðja yður að gera pintanir yðar beínt til
S.Í.S., innflutningsdeiidar.
Verksmiðjan DÚKUR h.f.
Árshátíð
|að lesa.
Kvenfélags Hallgrímskirkju verður haldin mánud.
13. marz kl. 20.15 í Framáóknarhúsinu uppi.
Skemmtiatriði.
Dans.
Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur gesti.
Upplýsingar í síma: 14359 — 14659 — 12297.
Skemmtinefndin.
r‘V‘V‘V‘VV‘V‘V‘V*^*V»ViV*V.**. •'v. *-v