Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.03.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, ftmmtudaghm 9. rnarz 196L 15 Slmi 115 44 4. vika Sámsbær (Peyton Place) Nú fer aö verða hver síðastur að sjá þessa mikilfenglegu stórmynd. AÖalhlutverk: Lana Turner Arthus Kennedy Dlane Varsl og nýja stjarnan Dlane Varsi Sýnd kl. 5 og 9 Sama lága verSlð. Skassí^ hún tengda- mamma (My wife's family) Sprenghlægileg, ný, ensk gaman- mynd i litum eins og þær gecast beztar. Ronaid Shiner Ted Ray Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sfðasta slnn. Slml 1II ?S • Sími 114 75 Te og samuS (Tea and Sympathy) Óvenjuleg og framúrskarandi vel leikin bandarísk kvikmynd í litum og CinemaScope gerð efttr víðfrægu samnefndu l’eikriti. Deborah Kerr John Kerr Sýnd kl 7 og 9 Hefnd í dögun með Randolf Scott Endursýnd kl. 5 Bönnuð börnum. 3ÆJARBÍ HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 Siml 1 89 36 Ský yfir Hellubæ (Möln over Hellasta) Frábær, ný, sænsk stórmynd, gerð eftir sögu Margit Söderholm, sem komið hefur út í islenzkri þýðingu. Sýnd kl. 7 og 9. Sægammurinn Hin spennandi sjóræningjamynd i liturn. Sýnd kl. 5. Útibúið * í Arósum r ,verður sýnt í dag, fimmtedag, kl. 21 í Kópavogsbíói. Aðgöngumiðasala frá kl. 17 i dag í Kópavogsbíói. Strætisvagnar Kópavogs fara frá Lækjargötu kl. 20.40 og til baka að sýningunni lokinni. Saga tveggja borga (A tale of two cltles) Brezk stórmynd gerð eftir sam- nefndri sögu eftir Charles Dickens, Mynd þessi hefur hvarvetna hlotið góða dóma og mikla aðsókn, enda er myndin alveg í sérflokki. Aðalhlutverk: Dlrk Bogarde Dorothy Tutln Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð Innan 16 ára. í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Tvö á saltinu Sýning föstudag kl. 20 Þjónar drottins Sýning laugardag kl. 20 Kardemommubærinn Sýning sunnudag kl. 15. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 tU 20. Simi 1-1200. Herkúles Stórkostleg mynd i litum og cinema- Scope um grísku sagnhetjuna Herkú les og afreksverk hans. Mest sótta mynd í öllum heiminum í tvö ár. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. pjÓhSC<4& Lilli lemur frá sér Hörkuspennandi, ný, þýzk kvikmynd í „Lemmy'‘-stíl. Hanne Smyrner Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Framhald af 6. síðu). Frumburðarréttur en þjóðin, sem strandríkið byggir. Á þessari hugsun eru landgrunns- lögin frá 1948 byggð, og á þessari hugsun var útfærsla landhelgi 1952 og 1958 öðrum þræði byggð, auk friðunarsjónarmiða, sem öll- um kæmi að gagni. Undanfarin ár hefur mér virzt íslendingar hafa samstöðu um þennan skiln- ing, og ég hef litið svo til, að hann væri grundvöllurinn fyrir þjóðareiningu í þessu máli, hörmu legar breytingar þar á, ef vitnað er til samnings við Breta, sem nú liggur fyrir Alþingi. Af stuðningsmönnum þessa samnings hefur það verið mjög túlkað að „meginsigur" okkar í landhelgismálinu byggðist á því, að í staðimn fyrir takmarkaða dvöl brezkra togara innan 12 mílna, hefðum við fengið útfærslu grunnlína og þar með stækkað landhelgina að mim. Og af hverj- um höfum við keypt þessi rétt- indi? Af Bretum auðvitað. Þeir fá íð hafa togara innan tólf mílna um ákveðið árabil í staðinn. Ef við litum svo á, að við ættum rétt á landgrunninu, gætum við þá keypt það af Bretum? Hver kaup- ir af öðrum, það sem hann telur sig eiga? Með því að tengja samam þessi tvö atriði, útfærslu grunnlína og leyfi handa Bretum að veiða inn- an 12 mílna, eins og gert er í 2. og 3. tölulið samningsins er verið að viðurkenna það að þjóðirnar séu að skiptast á verðmætum eða aðstöðu, önnur þjóðin lætur þetta af hendi hin hitt. Rökrétt afleið- ing af þessu er sú: _að samningur- inn lýsir yfir rétti fslendinga inn- an 12 mílna, en Bretar eigi rétt- inn þar fyrir utan. Með öðrum orðum: samningurinn felur í sér óbcint afsal á réHindum okkar til landgrunnsins, hann gerir að engu Iandgrunnslögin frá 1948 og hann setur eitt feitt pennastrik yfir megingrunvöllinn, sem sókn okkir í landhelglsmálinu liefur byggzt á. Þessi skilningur er svo áréttað- ur og undirstrikaður í næst síð- ustu málsgrein samningsins, þar sem íslendingar skuldbinda sig til, ef þeir hyggja á frekari útfærslu, að sækja um leyfi tU Bi'eta með fillSTURB&JARBÍÍI Sími 113 84 Frændi minn (Mon Oncle) / Heimsfræg og óvenju skemmtileg, ný, frönsk gamanmynd í litum, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. — Danskur texti. Aðalhlutverk: Jaques Tati Sýnd kl. 5, 7 og 9 Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Tíminn og vií Sýning annað kvöld kl. 8.30 Aðgöngumiðaealan er opin frá kl 2, sími 13191 •Qo, .. (UNC , MAND Í 'Stcrbyein) jÍMMy Clanton ALAN FREED SANDy STEWART • THUCk BERfey THf IATE RITCtl'É VMtNS 'A' ~.t V f.CH CDOIC COCllOAN HADVty C( THC MOOs&.OWS BráðskemmtUeg söngvamynd með 19 vinsælum lögum. Sýnd kl. 9 Siðasta slnn. AUKAMYND Frá brúðkaupl Ástrfðar Noregs- prlnsessu. Hinn voldugi Tarzan Sýnd kl 7 sex mánaða fyrirvara, og ef á- greiningur rís, að vísa málinu til alþjóðadómsstóls. Hvers vegna til Breta? Auðvitað af því að þeir eiga réttinn. Þeir eiga landgrunn- inn. Við fslendingar komum þar ekki lengur við sögu nema sem auðmjúkir beiningamenn. Það er ekki lítils virði fyrir al- þjóðadómstól, sem engin bein lagaákvæði hefur að byggja á, að fá slíka yfirlýsingu á því sjávar- Ég fæ ekki betur séð en samn- svæði, sem um kann að vera deilt. ingur þessi só gerður af miklum klókskap og undirhyggju á aðra hlið, þar sem alið er á, að samn- ingsaðili sé að tala máli um leið og hann nær undirtökum, og dæmafárri skammsýni og viðvan- ingshætti á hina. Meðal þorra landsmanna hefur landhelgismálið ekki verið flokks- pólitískt fram að þessu, það er mikið haimsefni, að það lítur út nú, sem svo verði. Ég skora á alla velunnara landhelgismálsins að halda vöku sinni og gera sér grein fyrir að íslenzkir hagsmunir eru ofar hagsmunum æinstakra flokka. Gunnar Grímsson. N Tekin og sýnd í Todd-AO. ABalhlutverk: Frank Slnatra Shlrley MacLaine Murlce Chevaller Louls Jourdan Sýnd kL 8,20 Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Simi 32075 KÓAAv/dcSBLÖ Sími: 19185 ENGtN BÍÓSÝNING LEIKSÝNING KL. 9 Brotajárn og málma kaupir hæsta verði Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Sími 11360. V»V*V*,V*V*V»V»,VX*V*V*X»V*X*" Málflutningsskrifstofa Málflutntngsstörf, innheimta, fasteignasala, skipasala. Jón Skaptason hrl. Jón Grétar Sigurðsson, Iögfi. Laugaveg: 105 (2 hæð) Sími 11380. (Framhald af 6. síðu). Minning í Bankahúsunum við Fram- nesveg nærfellt um 16 ára skefð. Öllu alúðlegri, hóvær- ari ög skemmtilegri nágranni var trauðla hugsanlegri, Hið sama mátti og segja um móð- ur hans, þótt ég kynntist henni minna. Ég þakka Garðari fyrir góð kynni þann spöl af lífsleið- inni, sem við urðum samferða og óska honum velfarnaðai er hann nú fetar upp á stig eilífa lífsins. Ættingjum Garðars votta ég innilega samúð meðN ósk um fagra samfundi við ævi- lok þessa stutta jarðvistar- tímabils. Jón Þórðarson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.