Tíminn - 17.03.1961, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.03.1961, Blaðsíða 1
64. tbl. — 45. árgangur 1961. Akureyrarbréf bls. 7. Föstudagur 17. marz 196L Sextíu hestar í Mosfellssveit munu nú vera um 60 hestar á járnum, og flestir þeirra töluvert not- aSir. Fyrir nokkrum árum þótti það viðburður aS sjá nð- andi mann að vetrarlagi, en nú þykir þetta ekkert tiltöku- mál. f Reykjavík hafa aldrei fyrr verið eins margiir hestar á gjöf og nú í vetur og mundu þó vera enn fleiri, ef aðstaða til hasfcahalds væri betri en raun er á. Þó hefur Fákur stóraukið húsakost sinn á síð- asta ári, en það dugir ekki til svo þörfinni verði fullnægt. — Víðs vegar um land er hestamennskan í/ mikilli grózku, og eins og nú horfir, geta hestaunnendur litið björtum augum til framtím- ans. Þessa þróun hestamennsk- unnar má tvímælalaust rekja til starfsemi hestamannafé- laganrma og mega forgöngu- menn þeirra vera ánægðir með árangurinn. Naut af holdakyni ( Gunnarsholti — er þetta búpeningur, sem vel hæfði íslenzkum staðháttum? Búnaðarþing meðmælt innflutningi holdanauta Áhugi islenzkra bænda á innflutningi holdanauta hefur farið vaxandi á síðari árum og hafa háværar raddir heyrzt frá þeim um það, að leyfður yrði innflutningur slíkra gripa. Því fer þó fjarri, að allir bændur hafi verið hér a einu máli. Ýmsir þeirra hafa dregið í efa, að ræktun hoida- nauta hérlendis myndi geta svo góða raun, sem orðið hef- ur víða annars staðar Hitt veldur þó meiru um andstöðu þessara manna, að þeir óttast, Á miðvikudagskvöldið var knattleikskeppnl nokkur háð í íþróttahúsinu að Hálogalandi og sótti þangað fjöldi manna. Leik urinn var harður mjög og spenn andi eftir því. Eggjuðu áhorfend urm leikmenn mjög til s'tórræða, og gerðust æstir, og svo fór að einn úr áhorfendahópi þoldi ekki spennuna og hné niður yfirþyrmd ur. Varð að kveðja til sjúkrabil að flytja hann af staðnum. að með holdanautunum kunnij að berast til landsins einhverj sú kvikfjárpest, sem við erum enn lausir við. ■ I Málið hefur otfar en einu | sinni komið fyrir búnaðarþing og átt þar bæði talsmenn og and- stæðinga. Á búnaðarþingi í fyrra^ varð að samkomulagi að kjósa! milliþinganefnd til þess að kynna; sér nánar þessi mál, og skyldij nefndin ieggja álit 'sitt fyrir næsta búnaðarþing. í nefndina vora kjörnir Þorsteinn Sigurðsson, Sveinn Jónsson, Einar Ólafsson og Garðar neitinn Halldórsson. Nefndarmenn ferðuðust bæði tii Noregs og Bretlands, kynntu sér þessi mál öll cftir föngum og lögðu fyrir . yfirvtandandi búnaðarþing ýiarlega álitsgerð, þar sem þeir mæltu með að.leyfður verðj inn- fiutningur á djúpfrystu holda- nautasæði og nýfæddum holda- nautakálfum. Málið kom fyrir bú- fíárræktarnefnd búnaðarþings og lagði hún til að það yrði afgreitt með svohljóðandi ályktun: „Búnaðarþing leggur til: 1. Að nú þegar verði unnið að því, með innflutningi djúpfrysts sæðis, að hreinrækta hinn erlenda Kópaskersbúar ætla að fara að gera út '7' Hafnarbætur hafa gert útgerð mögu- iega. - Fiskur kominn í Axarf jörð Kópaskeri 16. marz. — Hér á Kópaskeri er orSinn tals- verSur hugur í mönnum aS hefja útgerS og fer vaxandi. Undirbúningur aS verklegum framkvæmdum er hafinn, og ef af verSur, verSur þetta í fyrsta skipti í sögunni, sem útgerS, er undir því nafni standi, er rekin héSan. \ Nýlega er lokið hér um- faTigsmiklum hafnarbótum, og er nú aðstaöa fyrir hendi til bátaútgerðar að þeseu leyti, en hún hefur aldrei ver- ið áður. GóS veiSi inni á Axarfírði Ekki er sú hvatning minni að sjá Húsvíkinga og Raufar- hafnarmenn að veiðum með net hér úti á Axarfirði, til- tölulega innariega á flóanum, en þar fá þeir nú góðan afla dag hvem. Menn urðu fyrst varir við það í hitteðfyrra, svo að teljandi væri, en eink- um þó í fyrravetur og hvað áþreifanlegast nú í vetur, að fiskur er farinn að ganga inn í Axarfjörðinn aftur. Þama voru allgóð mið áður fyrr, en þau voru uppurin upp úr 1930, er dragnótaveiði var j leyfð im á flóanum. ViSkvæm mið Veiðin er nú greinilega vaxandi, og er varla að efa, að hún haldist, ef veiðiskip með rányrkjutæki komast ekki þangað. Þess er að gæta, (Framhald á 2. 6Íðu.J Heildarútgáfa íslendinga sagna á sænsku Sænskt bókaforlag, Steins vik Bokförlag, hefur ákveS- ið aS gefa út allar íslend- ingasögurnar. Slíkt safn hefur aldrei áður veriS gef- io út utan íslands. Þessi sænska útgáfa verS- ur skreytt myndum eftir sænska listamanninn Uno Stallarholm. Sven Jansson mun eiga aS hafa á hendi yfirstjórn á þýSingu og út- gáfu bessa safns. holdanautastofn, sem íyrir er i| h<ndinu. 2. Að jafnframt séu athugaðir möguleikar á því, að koma upp hér í landinu fleiri hreinræktuðum holdanautastofnum með innflutn- ir.gi nýfæddra kálfa, svo sem af, líereford og Aberdeen Angus kynj um, enda verði þeir aldir upp í O'uggri sóttkví með innlendum nautgripum, þar til fullkomið ör- yggi fæst um heilbrigði þeirra. | Ii.nflutningurinn á sæði og gripum fari fram samkvæmt gildandi iög- um um innflutning búfjár. 3. Að máli þessu verði vísað til landbúnaðarráðherra til athugunar og framkvæmda“. Jóhannes Davíðsson var fram- (Framhald á 2. sif.u > I Sýnir í Róm Kári Eiríksson hefur opnað mál- verkasýningu í Rómaborg. Á sýn ingunni eru sextán olíumálverk, sem hann hefur gert þar í borg í vetur. Þetta er þriðja sýnlng hans á ítaliu. í Reykjavík sýndl hann í marz 1959. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.