Tíminn - 17.03.1961, Qupperneq 7
TÍMINN, föstudaginn 17. marzt1961.
INGVAR GISLASON R ITA R
AKUREYRARBREF-
Fiskrækt.
Um langt skeið íhefur mönnum
verið kunnugt, að hægt er að ala
fisk í sérstökum eldistjörnum og
hafa af mikinn arð. Hefur fiskeldið
fram til þessa fyrst og fremst farið
fram í fersku vatni, enda aðal-
lega ræktaðir þeir fiskar, sem
hrygna í ósöltu vatni, þótt þeir
annars gangi í sjó og lifi þar að
nokkru leyti. Hér á landi hefur
fiskeldi aðeins verið stundað á
mjög smáum stíl og verður því
ekki talið til þeirra afvinnugreina,
sem renna höfuðstoðum undir ís-
ienzkt efnahagslíf. Þó eru ýmsir
þeirrar skoðunar, að fiskeldi geti
með tímanum orðið einn öflugasti
útflutningsatvinnuvegur íslend-
inga, tiltölulega kostnaðarlítill og
mjög árviss.
Eyfirðingurinn Gísli Indriðason.
Ef nokkur ætti skilið öðrum
fremur að bera heitið postuli þessa
fagnaðarerindis um stórkostlegt
fiskeldi á íslandi, þá mundi það
ár'eiðanlega vera Gísli Indriðason,
sem nú er búsettur í Reykjavík.
Gísli er maður nær sextugu og
hefur á langri starfsævi sýslað við
hin ólíkustu sförf á sjó og landi,
utanlands og innan. Hann er Ey-
firðingur að uppruna, fæddur að
Kjarna við Akureyri, en alinn upp
í Garðshorni í Kræklingahlíð frá
4—16 ára aldurs hjá Guðmundi
skipstjóra Tryggvasyni, sem þar
bjó. Byrjaði ungur sjómennsku á
Dröfn, skipi Höfðabræðira, með
Siguróla Tryggvasyni skipstjóra,
bróður Guðmundar, var síðan á
Laxamýri hjá Agli og Jóhannesi
Sigurjónssonum og minnist þess
enn, þegar dag eftir dag voru þrír
hestburðir af dýrasta laxi dregnir
á land, reyktir heima og síðan
sendir til Þórðar Guðjohnsens, sem
kom þeim á erlendan markað.
Gísli var um skeið í Norður Þing-
eyjar'sýslu, og ætlaði þá m.a- að
læra undir skóla, síðan gekk hann
tvo vetur á Gagnfræðaskólann á
Akureyri og hafði í hyggju að
halda áfram námi, en af því varð
ekki vegna fjárskorts. Því næst
fluttist hann austur á land og var
fyi'st sjómaður á Fáskrúðsfirði,
síðar kennari þar og á Eskifirði
og loks tollþjónn á Seyðisfirði.
Þaðan fluttist hann til ísafjarðar
og var þar tollvörður og loks um
árabil búsettur á Siglufirði, þar
af mörg k sem póst- og símafull-
trúi. Að síðustu lá leiðin til Reykja
víkur og þar hefur hann gegnt
ýmsurn verzlunar- og kaupsýslu-
störfum. Um eitt skeið var hann
búsettur í Danmöi'ku og hafði að-
allega í hyggju að selja íslenzkan
fisk og fiskafurðir, en menn geta
farið nærri um hvernig það gekk.
Hann seldi lítið af íslenzkum fiski,
enda ekki heiglum hent að ráðast
inn á sérsvið íslenz|fu fiskhring-,
anna. Aftur á móti seldi hann
mokkuð af dönskum fiski.
Boðað fagnað'arerindi.
Gísli Indriðason er sjálfmenntað
ur náttúrufræðingur og lengi á
hugsamur stangveiðimaður. Hefur,
hann með eigin athugunum og'
bóklestri svnnt sér flest, sem lýtur
að eðli og lifnaðarháttum laxfiska.
Varð honum snemma Ijóst, að hafa
mátti meira gagn af laxi og silungi
en það eitt að veiða þá á stöng. |
Hann varð sannfærður um, að fisk-
eldi í stórum stíl gat orðið mikil-
vægur atvinnuvegur á íslandi, og
undanfai'in fimm ár hefur hann
af spámannlegum krafti boðað |
fagnaðarerindi sitt fyrir íslenzk-j
um ráðamönnum í atvinnu- og
síjórnmálum, keypt sér aðstöðu
tiirauna, skrifað bækling og blaða-
greinar og flutt erindi í útvarp til
Eyfirðingurinn Gísli Indriðason - Fagnaðarerindi fiskeldis-
ins - Silungur í sjó - Hlutafélag og áhugamannafélög -
Möguleikar á Norðurlandi - Fiskeldi í bæjarlæknum - 42
milljónir - Gífurleg útflutningsverðmæti
I
I
I
i
I
I
Mirmingarathöfn um GarSar Halicorsson alþingismann
fór fram í Dómkirkjunni í Reykiavík í gærmorgun. Minn-
ingarræðu flutti sr. Kristinn Stefánsson, fríkirkjuprestur
í Hafnarfirði. 8 búnaðarþingsfulltrúar báru kistuna í
kirkju, þeir Steingrímur Steinþórsson, Þorsteinn Sigurðs-
son, Pétur Ottesen, Gunnar Þórðarson í Grænumýrar-
tungu, Ketill Guðjónsson, Jón á Reyri’stað, Kristján Karls-
son og Einar Ólafsson. — Úr kirkju báru 8 alþingismenn,
þeir Hermann Jónasson, Gísli Guðmundsson, Magnús
Jónsson, Björn Jónsson, Jónas G. Ratnar, Friðjón Skarp-
héðinsson, Gunnar Jóhannsson og Fggert G. Þorsteins-
son. — Myndir þær, sem hér fylgia, eru af sr. Kristni
Stefánssyni, er hann flytur ræðu sína við líkbörurnar og
af alþingismönnum, er þeir bera kistuna úr kirkju.
þcss að úíbreiða kenningu sína.
Fiskeldi í sjó.
Gísli ,-kilur sig frá hinum
jmsu lærðu fiskeldisfræðing-
um í því aðallega, að hann
vill ala laxfiskinn, og þá fyrst og
fremst sjóbii’ting og sjóbleikju, í
söltu vatni (sjó), eftir að hafa
alið hann í fersku vatni á fyrsta
pviskeiði. Taldi hann sannað, að
vaxtarhraði fiskanna væri miklu
meiri í sjó en fersku vatni. Þetta
um góðar viðtölcur, ef hann
skrýppi yfir álinn til þess að sjá
starfsemi þeirra með eigin augum.
Áhugasamir vinir hans hér heima
styrktu hann til fararinnar að
nokkru leyti, Hitti hánn norsku
bræðurna og kynnti sér starfsemi
þeirra sém bezt 'hann gat og átti
orðræður við ýmsa fleiri merka
Norðmenn .um þessi mál. Gísli
þóttist hafa gert góða för og varð
nú enn sannfærðar'i en hann hafðii
stangaðist á við álit og þekkingu!'er'® um kenningar sinnar,
hinna lærðu manna og því hefur sem hann hafði boðað í mörg ár án
hugmynd Gísla að sjálfsögðu átt miiíi'ia undirtekta.
erfitt uppdráttar. En svo gerðust
þau tíðindi fyrir nokkrum vikum, | Hlutafélag um Búðaós.
að Tíminn birti grein um fiskeld-í Gísli hefur nú hafizt handa um
istilraunir tveggja norskra bræðra,1 stofnun hlutafélags til rekstrar til- ^
og þegar Gísli las greinina, þótt- rauna-fiskeldisstöðvar1 í Búðaósi á |f
ist hann kenna þar svipaða eldis- Snæfellsnesi. Nokkuð hefur hon
aðferð og hann sjálfur taldi bezt um orðið ágengt um hlutafjársöfn
henta, þ.e. sjóeldi. Beið liann ekki un, en mikið skortir þó á, að nægi-
boðanna, heldur skrifaði .bræðrun- legt fé sé fyrir hendi. Auk þess p
um og fékk greið svör og loforð sem hann leggur megináherzlu á *
að koma eldisstöðinni í Búðaósi
á laggirnar, hefur hann í hyggju
að stofna áhugamannafélög og
landssamband um fiskræktanmál í
líkingu við Sfcógræktarfélag ís-
lands. Hann trúir því, að slíkur
félágsskapur gæti orðið áhrifa-
mikill aðili í að hrinda af stað
fleiri framkvæmdum og efla skiln-
ing o.g almennan áhuga á þessum
málum.
Möguleikar á Norðurlandi.
í bækliagi sínum Gullkista ís-
lands, sem gleymdist, ,segir Gísli
Indriðason, að árnar, sjávarlónin,
lækirhir og stöðuvötnin séu „ein
samanhangandi keðja af auðlind-
um, sem gætu gefið af sér nokkur
hundruð milljónir króna á ári, ef
rétt er á haldið.“ Hann hefur
bent á ýmsa staði hérlendis, sem
hann telur öðrum betri fyrir fisk-
eldi, og má þar m.a. nefna Höfða-
vatn í Skagafirði, Miklavatn í
Fljótum, Ólafsfjarðarvatn, Héðins
fjörð og árósa I Þistilfirði. Auk
þess nefndi hann í viðtali við mig
Hörgáiósa, sem líklegan stað fyrir
fiskeldi og raunar mikíu fleiri.
Hann sagð'i, að með litilli fyrir-
höfn og tilkostnaði gæti margur
. bæjarlækur á íslandi orðið dálítil
fiskeldisstöð, sem ekki þyrfti að
gefa af sór minni arð en aðrar
búgreinar. Ræktun er í huga Gísla
: Indriðasonar fyrir öllu, og hans
álit ei', að það sé síður en svo
vandameira að rækta hafið og
vötnin en sjálfa jörðina. Hann vill
láta gera 30 eldisstöðvar á land-
inu og áætlar kostnað hverrar
stöðvar 5 milljónir kióna. Hver
slík stöð, segir hann, ætti auðveld
lega að geta framleitt 600 lestir af
fiski á ári, sem hann telur mundu
gefa af sér 42 milljónir króna í
erlendum gjaldeyi'i. Geri annar
veiðiskapur betur! I.G.
I
I
I