Tíminn - 17.03.1961, Page 10

Tíminn - 17.03.1961, Page 10
r TfWIINN, föstudaglwn Tí. nrara 1961. K) MNNISBÓKIN í dag er íösfudagurinn 17. marz (Geirþrúðar- dagur). Dagblaðið Tíminn hóf göngu sina 1917. Tungl J násuðri kl. 13.21. Árdegisflæði kl. 5.43. Slysavarðstofan f Heilsuverndarstöð- inni, opin allan sólarhringlnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörðui^ þessa viku í Lyfja- búðinni Iðunn. Holtsapótek, Garðsapótek og Kópa- vogsapótek opin virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16, Næturlæknir í Hafnarfirði þessa viku: Ólafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík: Arinbjörn Ólafsson. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h., nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími 12308 — Aðalsafnið. Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7 Þjóðminjasafn íslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrimssafn. Bergstaðastrætl 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl 13,30—16. Listasafn Einars Jónssonar. Lokað um óákveðinn tíma. ,,Þjónar drottins” síðustu sýningar Myndin er af Val Gíslasyni i aðal- hlutverkinu í lelkritlnu „Þjónar drottins", sem Þjóðleikhúsið sýnir um þessar mundir og verður næsta sýning annað kvöld. Leikurlnn verð ur aðeins sýndur þrisvar sinnum ennþá. Skipadeild SÍS: Hvassafell er í Odda. Fer þaðan á morgun áleiðis til Akureyrar. Arnar- fell losar á Vestfjörðum. Jökulfell fer í dag f>rá Rotterdam áleið'is til Reyðarfjarðar. Dísarfell fór í gær frá Hornafirði áleiðis til Hull og Rotterdam. Litiafell er væntanlegt til Rvíkur í dag. Helgafell er í Rvik. I-Iamrafell fór 14. þ. m. frá Batumi áleiðis til Rvíku>r. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er á leiö frá Austfjörðum til Reykjavíkur. Esja/ er í Rvfk. Hérj ólfur fer frá Hornafirði í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. Þyrill er á Norðurlandshöfnum. Skjaldbreið fer frá Rvík á morgun vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Baldur fór frá Rvík i gær til Sands, Gils- fjarðar- og Hvammsfjarðarhafna. Hf. Jöklar: Langjökull fór frá New York 9. þ. m. áleiðis til landsins. Vatnajökull er í Amsterdam. ÝMISLEGT Bókmennta- og listkynningu heldur Hafnarfjarðardeild Nonræna félagsins í Bæjarbíó laugardaginn 18. marz n. k. og hefst skemmtunin kl. 3 e. h. Ræða. Erindi: sænski sendikennarinn, lector ían Nilsson. Guðmundur Jónsson ópew söngvari syngur, Herdís Þorvalds dóttir leikkona og Óskar Halldórsson kand. mag lesa upp úr norrænum bókmenntum, þýddum á íslenzku. Aðgangur er öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Aðgöngumiðar fást við innganginn. Miðasaian opnuð kl. 1. — Stjórnin. LeiSrétting j Þess skal getið til að fyrirbyggja misskilning, að það var missagt í viðtali við Guðmund Gunnarsson verkfræðing um stóra hafnargerðar toranann á Suðureyri, að hann hefði verið keyptur af „flugvallarmönn- um“, eins og sagt var af ónákvæmni í greininni, heldur af sölunefnd varn arliðselgna, eins og öll tæki, sem vitamálaskrifstofan hefur keypt frá KeflavíkurveUi. Ljón og löghlý'ðni Ég las það í Tímanum, þó ekki sé haiin mitt blað, að stúrvirki standa til norður í Svarfaðardal. Það var s. 1. sunnudag, að blaðið greindi frá því, að „ljónaklúbbur Dalvíkur sé að vinna að því ásamt sveitarfélag- inu að taka upp á segulband raddir eldri Svarfdælinga". Þetta finnst mér vel til fallið. Ljónum fækkar nú ört eins og kunnugt or, og mun vera orðið fátt um þau suður í frumskóg- um. Er ekki óliklegt, að erfitt sé að fá sæmilega raddgóð ljón þar syðra en norður í Svarfaðardal munu vera góð exemplör. Vildi ég nú biðja Ijónin þar nyrðra að láta sæmilega til sín heyra á sagulbandinu, og dettur mér í hug að nota mætti' segulbandið á eftix til þess að reka Breta úr landhelgmni. En kannske þarf þess annars ekki með, því að Morgunblaðið hefur það eftir Húll- skipstjóra einum, er heiðraði Akur- eyri með komu sinni á dögunum, að brezkir togaraskipstjórar séu með eindæmum löghlýðnir menn, eins og bezt hafi sézt hér við íslandsstrend- ur síðustu árin, og sé það alveg af og frá, að þeir komi nærri íslenzkri landhel'gislínu á næstunni. Mér sýn- ist Mbl. blátt áfram vikna af aðdáun á þessari einstöku löghlýðni tjalla. — Georg er alltaf að segja, að ég verði sama horrenglan og þú. DENNI DÆMALAUSI <•p€&rvn■ fiad fiýá' HALLOCR! Húseigendur Geri við og stillí olíukvnd- ingartæKi Viðgt-rðir á ails konar neimilistækium Ný- smíði Liitið fasmann ann ast verkið Sínv 24912. V*V«X * «-V •V-V‘V*V*V*V>- Vélabókhaldið h.f. Bókha i dsskrif stof a Skólávöi ðustíg 3 Sími 14927 Vísa dagsins Hlustað á útvarps- umræ'Öur í gamla daga þótti vandaverk að þvengja íslenzku skóna þannig, að ekki herti að fætinum þó bjórinn harðnaði. Þegar stjórnarflokkarnir voru að sníða ísl.enzku þjóðinni skóinn í landhelgismálinu hefðu.þeir átt að vita að ekki væri gæfusamlegt að trúa Bret.um fyrir því að þvengja hann. En það er sama sagan--- - Kreppir fast að þingi og þjóð þröngur íhaldsskórinti, enn eru skæða efni góð, ánauð þvengir bjórinn. Jose L Sulinri'f í dögun: — Við vorum þó heppnir, að þeir skyldu ekki stela farangrinum. — Lagsmaður'! Það er kannske þorp, — Sjáðu! Vagnför. Og reykur fram- þar sem við getum fengið hesta. undan! D R r K ! Lee talk 182 — Þar seni reykur er, hlýtur líka að vera eldur Gúrkabræðurnir hafa tekið þátt í festi .... ' arnir meðvitundaiiausír. mör'gum bardögum . en aldrei við Hvert högg var eins þungt og af hrynj- — Þar hafið þið það. neinn, sem hreyfði sig skjótar en auga á andi kletti og von bráðar lágu gúrk-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.