Tíminn - 17.03.1961, Page 11

Tíminn - 17.03.1961, Page 11
 ;,T|-f M.Iflf’N, föstudagmn 17. marz 1961. Eigi alls fyrir löngu hafði Kaupmannahöfn heiðurinn af því að hýsa bæði kóng og drottningu jazzins, sem svo hafa verið nefnd, Louls Armstrong og Ellu Fitzgerald. Framtak‘j"amur blaðamaður frá The Scandinavian Times gerði sér ferð til þeirra — hvors í sínu lagi — og lagði fyrir þau nokkrar spurningar, sömu fyrir bæði. Spurningarnar og svörin fara hér á eftir: Louis Armstrong Og Ella Fitzgerald svara Louis Hef alltaf elskað ,iana Dásamlegir B—9 sinnum Eg elska hana Dásamlegir Við og við s.l. 10 ár Amsterdam A.ndy Williams 'þrisvar) fíljómleikum Þýzkalands Konunm minni, Bing Crosby og Joe Glaser Alveg sama Ég er ekkert að hætta Kenna börnum Alveg sama Dscar Peterson Othello \ladame Butterflv Þeir eru allir að vinna á sama tíma og ég Lill Babs / ' ■ Is til Grænlands Ókunnugir skyldu ætla, að Grænlendingar þyrftu ekki að leita til annarra landa til þess að fá ís sér til bragð- bætis. PS minnsta kosti hefðu þeir öll ytri skilyrði, svo sem kulda og þess háttar. En það er víst ekki nóg. Nú hefur sem sagt komið í ljós, að rjómaísinn sem þar er fram- leiddur, hefur inni að halda þó nokkuð fleiri bakteríur en leyfi- legt er. Danska þjóðþingið hefur nú málið til meðferðar, og er álitið að niðurstaðan vei'ði sú, að rjómaísinn verði flu'ttur inri frá óðrum löndum, því Grænlend- ingar hemita afdráttarlaust sinn rjómaís. Myndin sýnir tvö græn- lenzk börn með íspinna, og vér iáum ekki betur séð en ísbjörn- inn, sem stendur fyrir aftan þau hafi fullan áhuga fyrir að fá sér einn pinna líka! um meðan þau dvöldu bæði á skíðahóteli í Kitsbiih! í Austurriki. Frá þessu var skýrt í ítölskum blöðum nýlega, og náttúrlega höfðu blaðamenn reynt að spyrja þau bæði út í þetta. Sor- aya sagði ekki neitt, en O’Bnen lýsti því yfir, að Soraya „sé yndis leg og skemmtileg stúlka.“ En nú er eftir að vita, hvað mamma Sorayu segir. Soraya fær ennþá stórar fjárhæðir frá mann- ínum sínuiri fyrrverandi, en ef hún giftir sig aftur, hættir hann að senda henni peninga. Og mamma Sorayu hefur hingað til gert sitt bezta til þess, að Soraya giftist ekki aftur. Og nú er eftir að vita, hvernig Hugh O’Brien stendur sig í sam- keppninni við hið keisaralega fjármagn Nýlega sögðum við frá því, að Soraya, fyrrverandi keisarafrú, væri farin að framleiða smábíla. Nú höf- um við aðra frétt að færa um hana: Hún hefur sézt grunsamlega mikið með leik- aranum Hugh O'Brien, eink- 5 sl' ■• ' ' ' fc> i: :' '' . - - -v ' ?; fltll lliiiia íiti-í , S: :» Hinn frægi franski leikari, Jean Gabin, var eigi alls fyrir löngu viðstaddur frumsýningu nýjustu myndar sinnar, „Forsetinn". Athugull Ijósmyndari náði þessum myndum af Gabin, er hann uggði ekki að sér, og eru þær allar feknar með mjög stuttu millibili. Á fyrstu myndinni er hann að koma sér fyrir í sætinu, á næstu hefur hann séð eitthvað í myndinni, sem betur hefði mátt fara, og á þriðju myndinni er hann alveg búinn að fá nóg af henni. Síðan brá hann upp dökkum gleraugum, og bráði þá heídur af honurn. SORAYA | /

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.