Tíminn - 17.03.1961, Síða 16
Föstudaginn 17. marz 1961.
64. bla».
Veitingahús að
Hellu á Barðaströnd
Fyrir nokkrum áram reisti BarS-
strendingafélagið veitingahúsið
Bjarikarlund í Reykhólasveit. Var
þá í ráði að reisa síðar annað veit-
ingahús að Brjánslæk á Barða-
strönd. Eftir að Vestfjarðavegur
opnaðist, óx til muna þörf fyrir
veitingahús vestan Þingmannaheið-
ar, og síðastliðið sumar var steypt
ur grunnur að veitingahúsi að
HeUu á Barðaströnd, skammt frá
mótum Patreksfjarðarvegar og ísa
fjarðarvegar.
Þetta nyja veitingahús Barð-
strendingafélagsins verður í fögru
umhvexfi við hinn grózkumikla
Vatnsfjörð. Til styrktar þessum
kostnaðarsömum framkvæmdum
hefur félagið efnt tU happdrættis,
og er aðalvinningurinn þýzkur
fólksvagn. Væntir félagið einbum,
að allir Vestfiiðingar, bæði heima
og heiman, muni veita því brautar-
gengi.
Látinn laus
í vetur birti blaðið frétt þess
efnis, að bóndi nokkur austan
fjalls hefði misþyrmt börnum
sínum, svo á þeim sæi, og
flúði ungur drengur föður
sinn til ættingja í Reykjavik.
Barnaverndarnefnd komst í
málið, og litlu síðar var bónd-
inn úrskurðaður til geðrann-
sóknar á Kleppi.
Rannsókn þessari er nú ný-
lega lokið, og var bóndi úr-
skurðaður sakhæfur og látinn
laus. Mál hans mur. nú liggja
hjá dómsmálaráðuneytinu til
umsagnar.
Eyfirzk kvikmynd -
eyfirzkt byggðasafn
Nýlega var haldinn aðal-
fundur hjá Eyfirðingafélaginu
í Reykjavík. Á fundinum kom
fram mikill áhugi fyrir aunn-
um framgangi félagsins sem
bezt mætti verða með fram-
kvæmdum á hinum ýmsu
áhugamálum félagsins. Var í
því sambandi samþykkt að
hefja undirbúning að töku
kvikmyndar úr Eyjafirði sem
gæti verið til fróðléiks og
ánægju í nútíð og framtíð.
Stjórn félagsins var falið að
að af Snorra Sigfússyni og
fleirum, en hann og aðrir störf,
uðu að slíku fyrst og fremst
á vegum menningarsjóðs K.
E.A., og síðar með þátttöku
Akureyrarkaupstaðar og Eyja
fjarðar'sýslu.
En hljótt hefur verið um
málið hins síðari ár og því á-
stæða að hreyfa því nú.
Með hliðsjón af þessu, kaus
fundurinn tvo menn til athug
unar á þessu merka máli, og
skulu þeir gera tillögur, á
hvern hátt félagið gæti veitt
annast um allan undirbúning Þvi lið- Menn þessir eru Sof-
I anias Jónsson og Kristján
Karlsson.
m. a. með viðræðum við áhrita
menn sýslunnar.
(Framhald á 2. síðu.)
Áhöfn og flugvél frá Flugfélagi fslands hefur bækistöð í Syðra-Straumfirái á vesturströnd Grænlands. Þar
er stórum kaldara en fslendingar eiga að venjast, stundum jafnvel 45 stiga frost. Ekkt þykir kalt, þótt frostið
sé 25 stig. Öðrum megin flugvallarins eru bygglngar Dana, en hinum megin Bandaríkjamenn. íslendingar búa
í bandarísku „gistihúsi", sem stendur á stöplum. Gólfkuldinn er svo mikill, að frost er niðri við gólf, þótt
stofuhiti sé í mittishæð. Myndin hér að ofan er af grænlenzkum sleðahundum í Straumfirði. Þeir eiga kaldsama
vist, og það er þykkt snjólag á sumum þelrra. (Ljósmynd: Hennlng Finnbogason).
Búna'ðarþing fer þess á leit, aí
■W:.’
ræktunarsamböndin
losni við söluskatt
Allsherjarnefnd búnaðar- fast eftir við alþingi og ríkis-
þings bar fram á þinginu svo-
hljóðandi ályktun: — „Búnað-
arþing áiyktar að skora á al-
þingi að breyta lögum um
söluskatt frá 22. marz 1960 á
þann veg, að vinna ræktunar-
sambanda verði undanþegtn
söluskatti, ennfremur rekstur
viðgerða /erkstæða samband-
anna. — Þá leggur búnaðar-
þing áherzlu á, að innflufn-
ingur landbúnaðarvéla og vara
hluta í þær verði undanþeginn
söluskatt' eins og innflutn-
ingur skipa, véla og viðgerða í
þágu sjávarútvegsins. — Bún-
aðarþing felur stjórn Búnaðar-
félags íslands að fylgja þessu
Þá var og sú nýbreytni upp ;
tekin, að kjörin v.ar sjö mania j
nefnd, sem starfa á í samráði i
við stjórnina að öllum
framkvæmdum, sem félagið |
hyggst hefjast handa um. Sjö
mennnigar þessir eru kjömrr
með hliðsjón af hinum mörgu
sveitum sýslunnar og er hver
og einn kjörinn sem fulltrúi
sinnar sveitar og gæti á þann
hátt komið sem flest sjónar-
mið fram, sem styddi þann
heildarsvip, sem æskilegur er
i störfum félagsins og fram-
kvæmdum þess. Þá hefur oft
verið um það rætt, hve nauð-
synlegt væri að komið yrði á
fót byggðasafni fyrir héraðið,
og að féLagið styddi þá fram-
kvæmd eftir getu-
Nýlega flutti Snorri Sigfús-
son fyrrum námsstjóri, erindi
um þetta á samkomu hjá fé-
laginu, Skýrði frá, hvar mál- í vetur hefur verið haldin Grænlandssýning í Lundúnum, og hefur hún
um væri komið í því efni, Og vaklð talsverða athygli þar í borg. Hér er Grænlandsmálaráðherrann, kynnu að hafa Qrðið hennar yarir
hvatti félagið til liðveizlu. Er Mlkael Gpm að sýna menntamálaráðherra Englendinga, David Eccles, hvítt vinsamlegast beðnir að gera rann-
þegar hundruðum muna safn i tófusklnn. I sóknarlögreglunni viðvart.
stjórn."
f greinargerð segir:
„Á s. 1. ári voru sett ný lög um
almennan söluskatt, sem lagður er
á alla sölu og þjónustu á lokastigi
hennar með nokkrum undantekn-
ingum, sem lögin ákveða. í fram-
kvæmd hafa lögin verið túlkuð
þannig, að skylt væri að greiða
söluskatt af vinnu þeirri, sem rækt
unarsamböndin inna af höndum
fyrir félagsmenn sína. Bændur
telja, að ræktunarsamböndin sé
ekki atvinnurekstur í hagnaðar-
skyni og sé í rauninni vinna í þágu
eigenda og ætti því ekki að vera
skattskyld, enda virðist óeðlilegt,
að iíkið skattleggi þær nauðsyn-
legu framkvæmdir, sem það er að
styrkja með jarðræktarstyrkjum.
Þá má benda á, að landbúnaður-
inn er settur á annan bekk en
sjávarútveguiinn með því, að sölu
skattur er lagður á inuflutning
landbúnaðarvéla og viðgerðir
þeirra, en innflutningur skipa, véla
í þau og viðgerðir þeirra er und-
anþeginn söluskatti.
Landbúnaðurlnn býr nú við mik-
inn stofnfjárskort og er þetta því
tilfinnanlegra— Búnaðarþing legg
ur því mikla áherzlu á að þessi
skattheimta verði afnumin".
) .
Fr'amsögumaður allsherjarnefnd
ar í málinu var Ingimundur Ás-
geirsson. Aðrir ræðumenn voru
Sigmundur Sigurðsson og Einar
Ólafsson. Ályktunin var samþykkt
samhljóða.
Skellinöðru stolið
f fyrrakvöld var stolið skellinöðru
frá húsinu Stóragerði 20. Tegundin
er HMV, og númer R-536. Skellinaðr- í
an er rauð á lit og eru þeir, sem
Jarðræktar-
lögin verði
endur-
skoðuð
Fyrir búnaðarþingi hafa
legið erindi frá Austfirðingum
og Dalamönnum um að þingið
beiti sér fyrir því, að jarðrækt-
arlögin verði tekin til endur-
skoðunar.
Tillaga Dalamanna er annai's
vegar um það, að framlengdur
vérði til 1963 tími sá, sem viðbótar-
styrkur er greiddur til þeiria
jarða, sem hafa minna en 10 ha.
tún og á hinn bóginn að vegna
stóraukins kostnaðar við jarðrækt
verði jaiðræktarframlagið hækk-
að. Austfirðingar leggja til, að
jarðræktarlögin í heild verði sem
fyrst tekin til endurskoðunar.
Búnaðarþing samþykkti sam-
hljóða eftirfarandi ályktun í mál-
inu:
„Búnaðarþing ályktar að kjósa
þriggja manna nefnd til að endur-
skoða jarðræktarlögin. Nefndin
ljúki störfum fyrir næsta búnaðar-
þing og skili þá áliti sínu“.
í gr'einargerð segir:
„Til jarðræktarnefndar var vís-
að nokkrum erindum varðandi
jarðræktarlögin. Sum þessara eiL
inda fjalla um nauðsyn heildar-
endurskoðunar laganna, önnur um
æskilegar breytingar einstakra
þátta þeirra.
Jarðræktarnefnd telur að vegna
breyttra viðhorfa í öllum verðlags
málum, er snerta jarðræktaifram-
kvæmdir, sé mjög óráðlegt að gera
tillögur um breytingar á einstök
um liðum og kunni það að valda
ósamræmi í lögunum og leggur því
til, að heildarendurskoðun fari
fram á þessu ári“.
Þorstein Sigfússon var fram-
sögumaður nefndarinnar en aðrir
tóku ekki til máls. j