Tíminn - 30.03.1961, Blaðsíða 5
TÍMINN, ftmmtuðaginn 30. marz 1961.
5
Útgefandi: FRAMSÓKNARFLOKKURINN.
Framkvæmdastjóri: Tómas Arnason Rit-
stjórar: Þórarinn Þórarinsson (áb.), Andrés
Kristjánsson, Jón Helgason Fulltrúi rit-
stjómar: Tómas Karlsson Auglýsinga-
stjóiú: Egill Bjaraason — Skrifstofur
i Edduhúsinu — Símar: 18300—18305
Auglýsingasimi: 19523 Afgreiðslusimi:
12323 — Prentsmiðjan Edda h.f. I
Að þingi loknu
Störfum Alþingis er lokið að þessu sinni eftir tæp-
Iega sex mánaða setu Fátt liggur eftir þetta þing af
nytilegum málum, sem minnst verður síðar enda var
aldrei lagt fram það mál, sem stjórnm hafði lofað að iáta
verða aðalverkefni þessa þings, en það var endurskoðun
laganna um tekjustofna sveitar- og bæjarfélaga Stjórn-
in vann talsvert að undirbúningi málsins og hugðist
lcngi vel að leggja fram einhverja" íillögur um það, unz
hún gafst alveg upp um seinustu mánaðamót og ákvað
þá að ljúka þingstörfum sem fyrst. Ella myndu pau
hafa dregizt í nokkrar viKur enn.
Segja má, að tvennt hafi einkum einkennt hin venju-
legu þingstörf að þessu smni. Annað var það að stjórnin
virtist enn fastráðin í þv' að halda samdráttarstefnunni
til streitu. Hitt var það. að aldrei heiur verið unnið ems
kappsamlega að því að ctrepa og svæfa öll umbótamál,
sem stjórnarandstæðingar beittu sér fyrir.
Fyrir harða baráttu Framsóknarmanna úrðu stjórn
arflokkarnir þó að láta undan síga á tveimur mikil
vægum vígstöðvum. Strax í bingbyrjun hófu Fram-
sóknarmenn harða baráttu gegn stefnu ríkisstjórnar
innar í vaxtamálum og stofnlánamálumv atvinnuveg-
anna. Fyrsta þingstarf Framsóknarflokksins var að
leggja fram frv. um að útlánsvextir yrðu aftur færðir
í sitt fyrra horf. Við þetta bættist svo, að vaxtaokrið
og lánaskorturinn voru alveg að stöðva sjávarútveginn.
Stjórnin treysti sér þv' ekki til annars en að lækka
vextina nokkuð og að auka stotnlán til sjáarútvegs-
ins. Þetta sýnir, að einbeitt baráfta stjórnarandstöðu
ber alltaf nokkurn árangur. Þessar aðgerðir nægja þó
hvergi nærri til að afstýra hinum illu afleiðingum
samdráttarstefnunnar, heldur þarf að víkja margfalt
meira frá henni.
Á þinginu kom fram augljós munur á samdráttar
síefnu stjórnarflokkanna annars vegar og framleiðsm-
og framkvæmdastefnú Framsóknarflokksins hins vegar.
Það er sýnilegt, að samdráttarstef'ian er að drepa hér
allt í dróma. Atvinnuvegn nir eru að ganga saman, fram-
leiðslan minnkar vegna vannýtingar á atvinnutækium
(sbr. stöðvun bátaflotans í Vestmanr.aeyjum og víðar,
slöðvun margra togara mánuðum saman. samdráttar í
verksmiðjum) og framkvæmdir fára síminnkandi Allt
veldur þetta versnandi afkomu bióðarheildar og flestra
einstaklinga, þótt örfáii þeirra gvpeði meira en áður.
Andstæð þessari kreppu^tefnu er stefna Framsóknar-
flokksins Markmið henr.ar er að auka framle’ðsiu og
þjóðartekjur og bæta kjörin þanmg að bæði komi -neira
tii skipta og að jafnara verði skipt F'okkurinn flutti
fjölmörg þingmál er mörkuðu oessa stefnu hans. þótt
gleggst sé hún hins vegai mörkuð ■ ályktun aðalfundar
miðstjórnar flokksins serr haldinn var í febrúar síðast.l.
Það vár augljóst. þegar líða tok að þinglokum að
stjórnin óttaðist orðið samanburðmn á þessum tveimur
sfefnum í eldhúsumræðunum kvörtuði stjórnarsmnar
mjög orðið undan opinb'erum umræðum um þessi mál.
Þeir reyndú að ræða snórnarstefmma sem minnst en
gerðu sem mest veður ur ósanngirni og áoyrgðarleysi
andstæðinganna Allur malflutningur stjórnarliðsins hné
að því að reyna að vekla meðaumkun með stiórrnnni
Slíkt grátkonutal ber ekki vott mn góða samvízku
En þótt hiS nýlokra þing verði talið lítt mevki
legt af þeim ástæðuir,. sem begar eru raktar, mur,
þess síðar verða minnzt sem eins mesta óhappabings
/-
>
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
?
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
~ ERLENT YFIRLlT
Fær Souvanna Phouma völdin?
Hann er vænlegastur til a<$ sameina deiluaSiIa í Laos.
ÞAÐ VELTUR vafalitið mest
á einum manni, hvort mögulegt
reynist að koma á friði í Laos,
sem allir aðilar geta nokkurn
veginn sætt sig við. Þessi mað-
ur er Souvanna Phouma, sem
nú ferðast milli helztu höfuð-
borganna til að skýra mál sitt.
Hann hefUr þegar verið í New
Delhi og París, dvelst nú í
London og mun halda þaðan til
Moskvu og Peking. Til Wash-
ington fer hann sennilega ekki,
enda hefur honum ekki verið
boðið þangað. Hins vegar
ræddi hann við Harriman, hinn
sérlega sendiherra Kennedys,
meðan hann dvaldi í New Del-
hi á dögunum.
Styrkur Souvanna Phouma
felst ekki í því, að hann hafi
einhvern flokk á bak við sig. f
raun og veru eru engir flokkar
til í Laos. Hvorki hægri menn
eða kommúnistar hafa teljandi
fýlgi að fagna. Souvanna Pho-
uma, sem hefur staðið milli
þessara aðila, hefur aldrei
reynt að mynda nein samtök
um stefnu sína. Fylgi sitt á
hann ekki heldur því að þakka,
að hann sé umsvifamikill og at-
hafna samur forustu maður.
Hann er hægiátur og Ijúfmann-
legur, eins og flestir landar
hans, og hefur sig yfirleitt lítið
í frammi. Sú tiltrú, sem menn
bera til hans nú, byggist á því,
að hann hefur undir öllum
kringumstæðum staðfastlega
fylgt þeirri stefnu, er nú þykir
líklegust til að leysa Laosdeil-
una, og að hvorugur deiluaðil-
anna vantreystir honum í
þeim efnum.
SOUVANNA PHOUMA er
prins að nafnbót, en þann titil
bera margir í Laos, sem komn-
ir eru af svonefndum betri ætt-
um. Hann nálgast nú senn sex-
tugsaldurinn. Hann fór tiltölu-
lega utigur til Frakklands, sem
þá réði yfir Laos, og lagði þar
stund á verklegt nám. Eftir
heimkomuna stundaði hann
verkfræðileg störf á vegum
f rönsku nýlendust j órnarinnar.
Á stríðsárunum gekk hann í
hreyfingu þeirra, sem beittu
sér fyrir sjálfstæði Laos, og
átti þá vingott við Japani. Eftir
stríðsloikn neituðu Frakar
fyrst að veita Laos sjálfstæði
og varð það til þess, að ýmsir
forustumenn sjálfstæðishreyf-
ingarinnar fóru til Thailands
og settu þar upp útlagastjórn.
Souvanna Phopma var einn í
hópi þeirra. Árið 1949 veittu
Frakkar Laos nokkurt sjálf-
stæði og hélt Souvanna Pho-
uma þá heim. Srðan hefur hald-
izt góð samvinna milli hans, og
Frakka, enda hefur hann jafn-
an verið vinveittur Frökkum.
Kona hans er hálffrönsk og öll
fjögur bör'n þeirra hafa hlotið
menntun 1 Frakklandi.
ARIÐ 1951 varð Souvanna
Phouma forsætisráðherra í La-
os og hélt því starfi lengstum
SOUVANNA PHOUMA
til 1958. Þetta voru breytinga-
tímar miklir, Árið 1953 viður-
kenndu Frakkar fullt sjálf-
stæði Laos og ári síðar var á-
kveðið, þegar samið var um
fullt vonahlé í Indó-Kínastyrj-
öldinni, að Laos skyidi vera
hlutlaust ríki. Ætlun Souvanna
Phouma var að framkvæma
þetta með því að mynda stjórn
allra flokka. Fyrst strandaði
þetta á kommúnistum, sem
höfðu komið sér upp skæru-
liðasveitum í norðurhéruðum
Laos meðan barizt var í Indó-
Kína. Árið 1957 var þó svo
komið, að Souvanna Phouxna
hafði náð samkomulagi við þá,
en þeir voru undir forustu hálf-
bróðurs hans, Souphannouvong
prins. Þegar til kom, höfnuðu
hægri menn undir forustu No-
savans samkomulaginu og
steyptu Souvanna Phouma úr
stóli. Margir telja, að Duiles
hafi ýtt uildir þetta, því að
hann hafi verið andvígur stjórn
arþáttlöku kommúnista. Nokk-
uð var það, að Bandaríkin uku
nú stórkostlega hjálp við ríkis-
stjórn hægri manna, en komm-
unistar svöruðu með ehdurnýj-
uðum skæruhernaði.
ÞAÐ GERÐIST svo á síðastl.
sumri, að ungur foringi í fall-
hlífarhernum, Kong Le, gerði
uppreisn og steypti stjórn
hægri manna úr stóli. Kong
Lee er ekki talinn kommún-
t
isti, enda hafði hann nýlokið
námi við amerískan herskóla á
■X-X-'W-A.-'V •
í þióðarsögunni Því veldur samþvkkf þess á laiid-
helgissamningnum víð Breta og afsal h:ns einhliða
réttar til útfærslu á fiskveiðilanJhelginni. Það óhappa
verk getur átt eftir að reynast þióðinni dýrt og ör-
lagaríkt. Úr því verður hins viioar ekki bætt hér
eftir, nema þjóðin lát- þetta verða sér viti til varn
aðar og hefji nýja sókn til að endurheimta þann rétt,
sem a. m. k. hefur verið glatað um sinn.
Filippseyjum. Hann undi hins
vegar ekki spillingu stjómar-
farsins, en mikið af fjárstyrk
Bandaríkjanna fór í bersýni-
legt sukk ráðamannanna, og
hann vildi jafnframt friða land
ið. Fyrsta verk hans eftir bylt-
inguna, var að fela Sauvanna
Phouma stjórnartaumána, en
hann,ákvað að beita sér fyrir
myndun hlutlausrar þjóðstjórn
ar.
Bæði Bretar og Frakkar
töldu þetta strax hina beztu
lausn á Laosdeilunni. Banda-
ríkin voru hins vegar mjög hik-
andi. Hægri menn skákuðu í
því skjóli og hófu því gagn-
byltingu. Souvanna Phouma
reyndi lengi vel að koma á
vopnahléi, en er það tókst ekki,
fór hann til Cambodia og hefur
verið þar síðan. Hægri mönn-
um tókst síðan að ná höfuð-
börginni og mynda stjórn, en
seinustu vikurnar hefur stríðs-
gæfan snúizt gegn þeim að
nýju. Bandaríkin hafa viður-
kennt stjórn þeirra, en Bret-
land og Frakkland ekki.
Undanfarið hafa bæði hægri
menn og kommúnistar leitað
jafnt til Souvanna Phouma, en
hann hafnað liðsbón beggja.
Hann vill ekki taka forustu í
annarri stjórn en þjóðstjórn.
Þessu hafa hægri menn neitað
hingað tii, en talið er að nú sé
stefna þeirra að breytast og
eigi breytt afstaða Bandaríkja-
síjórnar þátt í því. Ef svo reyn-
ist, er líklegt að Souvanna Pho-
uma taki á ný stjór,narforust-
una í Laos, nema kommúnistar
snúist gegn því á seinustu
stundu. Þó þykir það heldur ó-
trúlegt, því að eins og komið
er, mun sá aðilinn vinna sér
mestar óvinsældir, er hindra
stjórnarmyndun Souvanna Pho-
uma. Að svo miklu leyti sem
Liosbúar láta stjórnmál til- sín
taka, binda þeir orðið mestar
vonir við forustu hans.
Þ.Þ.
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
/
)
/
(
)
)
)
)
)
)
)
)
)
v(
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
)
j
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/
/