Tíminn - 30.03.1961, Blaðsíða 7
1
I
TÍMINN, fimmtudaginn 30. marz 1961.
75 ára í dag:
Þorsteinn Guðlaugsson,
sjómaður
Hann er sjötíu og fimm ára í;
dag, og þó að ég hafi þekkt hann
í langan tíma, sjái hann ljóslif-
andi fyrir mér í huganum og
og geti rekið feril hans allt frá
fæðingu, er erfitt fyrir mig að
koma hugsunum mínum í letur.
Þar sem þessi grein átti að vera
ósköp venjuleg afmælisgrein,
reyni ég að rifja upp fyrir mér
tilhögun einhverra þeirra, sem ég
hef lesið, því nóg er af þeim í
öllum blöðum. En allt ber þetta
að sama brunni aftur. Flestar þess
ara greina eru lofsöngur um við-
komandi persónur, mannkosti
þeirra og afrek. En það væri svo
andstætt hugarfari þeirrar per-
sónu, er ég hef í huga ag fara að
lofsyngja hana. Maðurinn er allt
of alþýðlegur til þess. Hann er
mannkostamaður, það dylst eng-
um er til þekkir. Afrek hans, ja
það eru afrek þjóðarinnar
frá síðustu aldamótum og til dags
ins í dag. Á þeim tíma, sem ís-
land öðlast sjálfstæði sitt aftur,
íslenzk alþýða brýst úr sárustu
fátækt til mannsæmandi lífskjara,
atvinnuvegum okkar fjölgar og
alþýðumenntun okkar íslendinga
kemst í það horf, að í dag getum
við talið okkur meðal bezt mennt
uðu þjóða veraldar. Saga hans er
saga sjómannsins, þeirrar stéttar
íslenzkra verka- og sjómanna í
kjarabaráttu þeirra. Því litlu hefði
verið áorkað, ef ekki hefði notið'l
hins trausta og samstillta bak-
hjarls.
Þorsteinn Guðlaugsson heitir
hann, fæddur í Reykjavík, 30.
marz 1886. Foreldrar íians voru
þau Guðlaugur Þorsteinsson og
Margrét Guðmunctedóttir er þá
_ . _ bjuggu að Syðstu-Grund í Þingholt
sem við fslendingar erum einna Um. Ungur missti hann föður
stoltastir af. Sjómennsku hefur sinn og fluttist fjá með móður
hann stundað mestan hluta ævi sinni að Hruna í Hrunamannahr.
sinnar, en eftir að í land kom, 0g ólst þar upp frarp til tvítugs,
hefur hann verið við þau störf, er leið hans lá aftur til Reykja-
er nátengdust hafa verið verunni! víkur, þar sem hann hefuj- búið
á sjónum. : síðan. 22. febrúar 1908 kvæntist
Eftir að togararnir fóru að hann Ástríði Oddsdóttur frá
FERMING f FRÍKIRKJUNNI
3. apríl 1961 kl. 10.30.
Prestur séra Árelíus Níelsson.
Stúlkur:
Anna Sigurbrandsdóttir, Skip. 66
Ásdís Karlsdóttir, Skip. 57
| Dagbjört Sigurbergsdóttir, Efst. 5
Dóra St. Ástvaldsdóttir, Álfh. 19
Edda Steinunn Erlendsdóttir, Guð-
rúnargötu 10
Erna Guðrún Árnadóttir, Nýja Garði
Gunnilla Hedvig Skaptason, Snekkju
vogi 17
! Jóhanna Björk Jónsdóttir, Karfa-
vogi 13
| Jóhanna Hauksdóttir, Langh. 51
! Kristjana Ingibjörg Jakobsen,
| Gilsbakka, Blesugróf.
J Lil'ja Karlsdóttir, Efstasundi 64.
| Magnea Áslaug Sigurðardóttir,
Langholtsvegi 192.
Margrét Sveinsdóttir, Þórsgötu 17.
Margrét Sigurðardóttir, Laugav. 53.
Ólafía Skarphéðinsdóttir, I
Gnoðarvog 40.
Ragnhildur Einarsdóttir,
Gnoðarvog 26.
Sigrún Guðbjörg Gunnsteinsdóttir,
Efstasundi 40.
Steinunn P. Hafstað,
Snekkjuvogi 13.
Svan-hvít Árnadóttir, Efstasundi 34.
Valgeo-ður Albertsdóttir, Gnoðarv. 36
Þórunn Jónína Ingólfsdóttir,
Gnoðarvogi 64.
Þórunn Eydís Lárusdóttir,
Lækjartúni, Blesugróf.
FERMING
koma hingað til lands, um og eft
ir 1910, réði hann sig fljótt á þá
og var lengst af hjá Fiskveiðihluta
félaginu Alliance h.f. Það þóttu
mikil viðbrigði, er togararnir tóku
að leysa þilskipin af hólmi, en ó-
líkar eru þær kröfur, sem gerðar
eru til togarasjómannsins í dag
og á fyrstu árum togaraútgerðar-
innar. Vinnudagur styttri og
hlunnindi meiri, svo ekki sé
minnst á kaupið. Hann er einn
þeirra manna, sem með þrotlausri
baráttu hefur komið þessum um-
bótum til leiðar. Með aukinni
tækni og bættri aðstöðu atvinnu-
Brautarholti í Reykjavík. Hefur
heimili þeirra ætíð verið fyrir
vestan læk, eins og sagt er, og
má því með sanni segja, að þar
eru hreinir Vesturbæingar. Þau
hjón hafa eignast tíu börn, en tvö
þeirra dóu ung. Tvær dætur eru
búsettar í Bandaríkjunum, en hin
börnin, þrír synir og þrjár dætur,
öll í Reykjavík. Ástríður hefur
búið manni sínum vistlegt og gott
Þuríður Erlendsdóttir, Snekkjuv. 31.
Piltar:
Agnar G. Árnason, Skipasundi 5.
Ásgeir Ásgeirsson, Nökkvavogi 30.
Atli Már Kristjánsson, Heiðargi 2.
Benóný Pétursson, Skálatún, Seltj.
Bjarni Halldór -Kristinsson, Álfh. 44.
Benjamín Ó. Óskarsson, Skipas. 20.
Finn Jansen, Skeiðarv. 149.
Guðm. Kjartansson, Langh. 165.
Guðmann Sigurbjörnsson, Álfh. 3.
Ingvar Auðun Guðnason, Skipas. 11.
Jón Gr. Hálfdánarson, Þórsg. 17.
Jón Óiafur Sigurðsson, Langh. 160.
Joh áigúrjónsson, Laugarásv. 67.
Kjartan Herj. Eðvarðsson,
Snekkjuvogi 5.
Ludvig Ilraundal, Sigluvogi 16.
Níels Hafstein Steinþórsson,
Laugarásvegi 65.
Pétur Emússon, Snekkjuvogi 21.
Sigurður Bjarklind, Langh. 100.
að Hringbraut 88, að haun sitji
ekki með bók í hendi, ef hann er j
heimili og aðalsmerki þess hefur heima. v
ætíð verið kærieikur hjónanna. Eg vil svo enda þessi fátæklegu I
I öllum mínuúi samskiptum við orð mín með því að óska þeim
þau hef ég aldrei heyrt ófagurt hjónum gæfu og gengis og af-
orð fara á milli þeirra. Þorsteinn mælisbarninu til hamingju með
veganna á fyrstu tugum þessarar j var auðnumaður, en eitt hans daginn. Þykist ég vita að margir
aldar, gerðist rödd daglauna- mesta happ í lífinu hefur verið verða til þess að sajnfagna þeim
mannsins háværari til bættra samfylgd tryggs og góðs föru-1 í dag, þar sent þau dvelja að heim
kjara. Hann hefur aldrei hreykt nautar. Hann er bókelskur mað ili dóttur sinnar og tengdasonaj
sér hátt, en ætíð staðið i hópi ur og á gott bókasafn. Sjaldan að Fornhaga 19.
þeirra, er stutt hafa forystumenn.; kemur maður svo á heimili hans, G.R.Þ. !
Snæbjörn Sigurbjörnsson,
Gnoðarvogi 24.
Svend Richter, Nökkvavogi 52.
Sævar Erlendsson, Snekkjuvogi 31.
Sævar Guðjónsson, Akurgerði 2.
Valgeir Ó. Guðmundsson, Tunguv. 24
Vilhelm Þór Árnason, Efstasundi 91.
Þórir Jón Árnason, Þórsgötu 17.
Þórir Hlífar Gunnarsson, Langh. 166
Þorgrímuir Gestsson, Laugarásv. 7.
Þröstur Guðni Magnús Eyjólfsson,
Efstasundi 77.
FERMING ( HALLGRÍMSKIRKJU
2. páskadag kl. 2 e. h.
Séra Jakob Jónsson.
Ingvi Örn Jóhannsson, Hvassaleiti 26
Karl Sigurbjörnsson, Tómasarh. 15.
Njáll Harðarson, Nönnugötu 16.
Auður Eyþórsdóttir, Leifsgötu 21.
Ásta Sigurðardóttir, Þverholti 18 B.
Klara Kolbrún Guðmundsdóttir,
Frakkastíg 15.
Unnur Daníelsdóttir, Skúiagötu 76.
Fermingarbörn séra Gunnars Árna-
sonar i Fríkirkjunnl 2. páskadag
kl. 2 e. h.:
Stúlkur:
Arnþrúður Margrét Kristjánsdóttir,
Hátröð 8, Kópavogi.
Bára Magnúsdóttir, Borgarholtsbr.
48, Kópav.
(Framhald á 13. síöu.)
Eiginkona mín,. ,
Margrét Þorsteinsdóttir,
Hvolsvelli,
andaðist í Landsspítalanum aðfararnótt þriðjudags 28. marz.
Fyrir mína hönd og barnanna.
Björn Björnsson.
Faðir okkar,
Bjarni Þorsteinsson,
Hlemmiskeiði, Skeiðum,
andaðist að sjúkrahúsinu, Selfossi, 28. marz.
\ \
Börn hins láfna.
Hjarfans þakkir fyrlr auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
jarðarför frænku minnar,
Helgu Guðmundsdóttur
frá Grænanesi.
Guðrún Magnúsdóttlr.
Eiginkona mín og móðir,
/ Soffía Eggertsdóttír,
andaðist 27. þ. m.
Jarðarförin augiýst síðar.
Stefán Árnason,
Egill Bjarnason.
Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför dótt-
ur okkar og systur,
Margrétar Gestsdóttur
Gestur Árnason, Ragnheiður Egilsdóftir,
Egill Gestsson, Árni Gestsson.
Höfum enduropnað úfibúiö aö Söiuumboö : Akureyri: Einir, Hafnarstræti 81.
Skólavörðustíg 10 — eftir stórbreytingUc Neskaupstað : Þiljuvellir 14.
f