Tíminn - 30.03.1961, Blaðsíða 16
75. Ma».
Fimmtudaginn 9«. marr, 1951.
Barnsránií í París:
Bodin hringdi vegna
oísahraða við akstur
Larcher og Rossland segast einir sekir
Versölum 28/3 (NTB). Inge-
lise Bodin, fyrrum fegurðar'
drottning Danmerkur en nú
betur þekkt í sambandi við
barnsrán, var heima hjá for-
eidrum sinum í Kaupmanna-
Skyldi hún ekkl vera meS allra
yngstu rithöfundum, sem fenglð
hafa útgefanda aS ritverkum sínurn?
Hún er tíu ára, ensk og heitir Christ-
ina FizGerald og þaS er komin út
bók eftir hana, sem heitir „Mrs. Kil-
lick's Luck".
höfn, þegor milljónaerfingjan-
um Eric ‘Jeugeot var rænt.
Frönsk yfirvöld halda áfram
yfirheyrslum yfir fimm manneskj
um, sem grunaðar eru um að hafa
rænt Puegot litla þann 12. apríl
1960 í nánd við Versali. Mál
þetta er svo vel kunnugt af fyrri
fréttum, að ekki er ástæða til að
rekja það nánar hér.
Þau fimm, sem grunuð eru, eru
Pierre Larcher, velþekktur glæpa
maður, og kunningjakvinna hans,
Raymond Rolland og vinkona;
hans, Ingelise Bodin og að lokum
févana læknanemi, Jean Rothan.
í yfirheyrslunum hefur Larch-
er viðurkennt, að það var hann
sem skipulagði barnsránið (fyrir-
mynd: bandarískt glæparit) og
Rolland segist hafa rænt drengn
um og tekið við lausnargjaldinu
fyrir hann. Hins vegar halda þeir
félagar því fram, að hin þrjú sé i!
saklaus.
Það hefur áður komið fram, að
Ingelise Bodin var í Kaupmanna-
höfn, þegar barninu var rænt.
Hins vegar var vitað, að hún
hringdi til Rollands daginn, sem
Eric litli Peugeot hvarf. Töldu
menn eitthvað samband þar á
milli. En nú er það upplýst, að
Bodin hafi ekið bifreið Rollands
í Kaupmanna>'ifn og ekið of hratt
og verið tekin til bæna af því til-
efni og hringt til þess að segja
Rolland frá þessu.
...'... g__________J
I
Prestur dæmdur
fyrir ósiðsemi
London 28. 3. (NTB). — Hinn 62
ára gamli sóknarprestur, dr. Will-
iam Brynn Thomas, var í dag sek-
ur fundinn af kirkjulegum dómstól
i Lundúnum og svlptur embætti
sínu. Thomas var prestur í Balham
í suSurhluta Lundúna.
Dómstólllnn taldi sannaS, að
Thomas hefði hvað eftir annað haft
ókristilegt samband og samneyti |
við 40 ára gamla konu, frú Brandy,
sem er fráskilin og kennir við!
sunnudagaskóla. Hið sama var tal-
ið sannað gagnvart frú Elisabet
Neely og tvelmur stúlkum á ferm-
ingaraldri. Thomas neitaði sröðugt
sekt sinni.
Dómsúrskurðurinn hefur það í
för með sér, að Thomas fær enga
stöðu innan klrkjunnar i Englandi
og biskup mun síðar taka ákvörð-
un um, hvort hann skuli sviptur
hempu og kraga. Mál þetta hefur
vakið mikla athygli í Englandi.
Það er talið, að í heiminum
séu sextíu og þrjár tegundir
hegra — mismunandi að
stærð, lít, vaxtarlagi og hátt
um. íslendingar hafa lítt af
hegrum að segja, en eigi að
síður nær landnám þeirra vítt
um lönd. Og raunar munu
fiestir eigt í hug sér einhverja
mynd af bessum háfætta, háls-
langa, hvassnefjaða fugli. Við
hugsum okkur hann líklega
gjarnan standandi á öðrum
fæti við tjörn eða á leirum,
eins konar tákn þolinmæðinn
ar, bíðandi færis á því, er
hann hetur sér til lífsviður-
væris.
Annars eru lifnaSarhættir hegr
anna margvíslegir. Sumar tegund
ir þeirra fylgja tii dæmis eftir
dýrahjörðum og nærast á flugum
og skordýrum, sem lifa á þeim.
Það er algengt í Afríku að sjá
þess konar hegra flögra í kring-
um dýrahjarðir og sitja á baki
dýra.
Margir náttúruskoðarar hafa
haft hið mesta yndi af því að
kynna sér hætti þessara sérkenni
legu fugla, ekki sízt í sambandi
við mökun þeirra, hreiðurgerð og
fóstrun ungviðis, og þá bjóðast
góðum ljósmyndara oft mörg
tækifæri.
Þegar líður að þeim tíma, að
hegrinn vill fara að reisa bú,
klæðist hann brúðkaupsklæðum
sínum. Fjaðrir hinna skartbúnu
hegrategunda taka þá á sig alls
konar litbrigði, og prúðbúinn
fuglinn breiðir út fjaðrir sínar á
ýmsa vegu, svo að þær njóta sín
sem bezt í augum hins kynsins.
Um þetta leyti velur karlfugl
sumra tegunda sér hreiðursæti
og helgar sér land. Gerist hánn
þá hávær og lætur mikið á sér
bera, enda er hann að tilkynna
| eignar- og umráðarétt sinn á því
svæði, sem hann hefur numið.
Hann flýgur fram og aftur um
land sitt meðan dagur er á lofti,
og velur sér marga og heppilega
staði, þar sem hann tyllir gér nið
ur og lýsir gerningi sínum svona
svipað og við förum til borgar-
fógetans með kaupsamninga, sem
við höfum gert, og látum þing-
! lýsa þeim. Þess á milli tens:»r fugl
. inn fjaðrir sínar og yppir þeim á
ýmsa vegu, líkt og skartgjörn
kona, sem er að fara í boð eða
samkvæmi.
Komi óboðinn gestur inn á
svæði, sem hegrinn hefur helgað
sér, færist í hann mikill móður.
Fyrst rekur hann upp viðvörunar
hljóð: Þetta er numið land. Og
svo þenur hann út fjaðrirnar, svo
a<5 hann sýnist helmingi stærri
en hann er. Hörfi hinn óboðm
gestur ekki undan við þvílíka-
móttökur, gerir landeigandinn s g
líklegan til þess að ráða*;t á ha-n
Þetta nægir ven.julega tii þe'; - i
stökkva aðskotafuglinum á fló1 ■.
en þráist hann enn við. er hon’ i
veitt atganga, hvort sem það t
karlfugl eða kvenfugl. svo 1
hann hlýtur að láta undan si° i
Þó er vægilega farið í sakirnar
ef þetta er kvenfugl. Þá er ekki
hirt um að reka hann lengra en
rétt út fyrir landamerkin. Að þvi
verki unnu tekur heimafuglirin
að efna til meiriháttar sýningar
á fjaðraskrúði sínu Hann sveigir
skrokkinn og terrir, svo að lit-
brigðin njóti sín sem mest. rétt
eins og dansmeyjar. sem aka lend
unum. karlmönnum til augnaynd-
is.
Allt fram að þessu hefur land-
eigandinn ekki leyft neinum kven
fugli að koma inn á sína slóð.
Sjálfur hefur hann hafið hreið-
urgerð, en húsfrevjuna hefur
hann ekki valið. Nú dregur aftur
á móti að því, að hann lgyci
kvenfugli, sem fundið hefur náð
fyrir augum hans, að koma inn
á landareignina. ef frúarefnið er
svo kurteist að halda sig í hæfi-
legri fjarlægð frá sjálfu hreiðr-
inu Taka síðan báðir fuglarnir að
sýna skart sitt, og loks kemur að
því, að þeir fara að stinga saman
nefjum í bókstaflegum skilningi
og hagræða fjöðrum hvor á öðr-
Tvö ung og ástfangin . . .
Einn lítill koss . . .
Æ, elskan mín . . .
(Framhald á 2. síðu.i