Tíminn - 30.03.1961, Blaðsíða 14
I
m
T í MIN N, fimmtudaginn 30. marz -1961.
mér kannskl frá dauðadómi
að bera rangt fyrir réttin-
um, en stundum óska ég bara
ég væri dauð ....
— En segðu mér þá hvern,
ig í öllu liggur, flýtti Mark
sér að segja, því að hann sá
hún var í þann veginn að
beygja af.
— Það var af hreinni til-
viljun að okkur datt þetta i
hug — með þessa auglýsinga
brellu á ég við. Eg hafði verið
þarna helgina á undan. Mót-
leikari Roys, Antonia Brent
var þar líka, og tveir aðrir
leikarar, Tom Mastirigs og
okkur frá þessu .... Roy ætl |
aði að sálast úr hlátri. Hann
sagði að maðurinn myndi
hafa verið gamall kall, sem
oftast var nefndur „Bróðir
Villi“, og hann gæti ekki gert
flugu n.iein. Hann var vist
bara undarlegur, þjáðist af
alls kyns undarlegum hug-
myndum og trúarofstæki. Og
tilhugsunin um að Antonia
hefði ógnað honum með
byssu — hlaðinni púðurskot-
um — fannst Roy óskaplega
sniðug. Þá sagði einhver að,
þetta hefði betur komið fyr i
ir mig . . . . ég þyrfti að vekja I
aldrei að vita .... því að það
varð nefnilega aldrei af
þessu atriði okkar . . . . ég
treysti mér ekki til þess, þeg
ar allt kom til alls.
Hann sneri sér snöggt að
henni: — Hvað áttu við?
Treysctir þér ekki til þess?
Rödd hennar skalf þegar
hún sagði:
— Eg hafði mörgum sinn-
um verið i „ítalska húsinu“
og ég hafði verið með Roy
í nokkur ár, en samt hafði ég
aldrei séð eiginkonu hans
. . . . Hún var alltaf á ferða-
lögum eða í London . . . hann
og glæsileg, að maður bókstaf
lega stóð á öndinni. Hún var
há og grönn með kastaníu-
brúnt hár .... hún var töfr-
andi! Um leið og hún kom
inn í herbergið var eins og
allt snerist um hana eina. Og
hún var dugleg og snjöll . . .
hún kom mér til að finnast
ég kjánalegur unglingur með
leikaragrillur. Auðvitað hafði
hún vitað um okkur Roy . . .
Fimmtudagur 30. marz
(Skírdagur):
%te=L—■■ == i rvi - - - - ' ■ . KATE WADE:
LfciYf 7 !==== MUAKIiUIVIUvC Italska hússins ...
Noll Chambers. Leikritið, sem
við lékum í þá, hafði verið
sýnt lengi og við vorum far-
in að æfa í öðru. Eg sagði
þér frá rhododenrunninum,
eða það sem Roy kallaði
Skógargöngin. Það var uppá-
haldsstaður allra .... þau
sáust ekki frá húsinu . . . .
þar var hægt að lesa hlut-
verkin í ró og næði. Um eftir
miðdaginn — á sunnudag —
fór Antonia þangað til að
æfa sig á sínu hlutverki og
þá kom allt í einu maður
fram úr þykkninu og fór að
vitna i biblíuna fyrir hana.
Hann var klæddur síðri
skikkju og hafði sítt hár og
mikið skegg. Henni fannst
hann svo undarlegur að hún
varð óttaslegin. Hún hélt á
byssu .... Roy hafði lánað
henni hana, því að hún átti
að skjóta eiginmann sinn í
þessu nýja leikriti. Byssan
var auðvitað bara hlaðin púð
urskotum. Roy notaði hana
oft til að æfa sig í skotfimi.
Maðurinn kom næstum alveg
að Antoniu og hún hélt hann
ætlaði að ráðast á sig og þá
miðaði hún byssunni á hann
og sagðist myndi skjóta hann
ef hann hypjaði sig ekki. Mað
urinn flúði og hún hljóp
heim að húsinu til að segja
á mér eftirtekt fólks. Antonia
þurfti ekki á slíku að halda,
en ég þurfti þess aftur á móti
. . . . og þannig byrjaði
það ....
Mark leit á hana og kenndi
í brjósti um ungu stúlkuna
þegar hann sá örvæntingar-
svipinn á andliti hennar.
— Og þú áttir sem sagt
að leika það sama og komið
hafði fyrir Antoniu Brent,
sagði hann.
— Já, og Roy átti að leika
„Bróður Villa". Hann hafði
tekið með sér hvíta hárkollu
og skegg um næstu helgi og
Tom Hastings hafði með sér
myndavél. Sagan sem blöðin
áttu síðan að fá var að Tom
hefði verið að taka myndir í
garðinum þegar hann kom
auga á gamla manninn, sem
birtist allt í einu og ætlaði
að ráðast á mig.
— Ófrumlegt í meira lagi,
sagði Mark og neri hökuna.
•Hún yppti öxlum:
— Það getur verið. En ekk
ert ófrumlegra en þessi venju
legu brögð, sem leikkonur
nota um stolna gimsteina og
því um líkt. Og okkur fannst
þetta allt mjög skemmtilegt
. . . . Tom tók að minusta
kosti myndina .... hvernig
hann fór að því fæ ég víst
gætti þess vel við hittumst
ekki .... fyrr en þessa voða-
legu helgi .-. . . Þá fannst hon
um tími til kominn að við
kynntumst. Þú skilur, sagöi
hún reiðilega. — Eg var farin
að verða dálítið erfið ....
ég var sífellt að reka á eftir
honum að sækja um skilnað
. . . . hann var orðinn leiður
á mér .... þess vegna bjó
hann þannig um hnútana að
ég hitti konuna haiis . . . í
ég býst við að þetta „aug-
lýsingaatriði“ hafi átt að
verða einhvers konar sára-
bætur!
Hún hikaði og dró andann
djúpt. Svo bað hún hann um
sígarettu. Drjúga stund
reykti hún þegjandi áður en
hún hélt áfram:
— Eg hef aldrei hitt konu
eins og Mollie Faversham —
hvorki fyrr né síðar. Eg hafði
alltaf haldið hún væri ....
tja, svona ósköp venjuleg, dá
lltið leiðinleg, miðaldra ....
og ekkert við hana . . . . en
svo vár- hún hœttuleg!
— Hættuleg! Lýsingin á
Mollie Faversham furðiði
hann.
— Hún hefur sjálfsagt ver
ið fertug, kannski meira ...
og hún leit líka út fyrir að
vera það, en hún var fögur
9.00 Fréttir.
9.10 Veðurfregnir.
9.20 Mo'rguntónleikar.
11.00 Messa í Fríikrkjunni (Prestur:
Séra Þorsteinn Björnsson. Org
anleikari: Sigurður ísólfsson).
12.15 Hádegisútvarp..
12.45 „Á frívaktinni", sjómanna-
þáttur í umsjá Kristínar Önnu
Þórarinsdóttur.
14.00 Miðdegistónleikar.
15.30 Kaffitíminn.
16.00 Veðurfregnir.
18.00 Fyrir yngstu hlustendurna
(Gyða Ragnarsdóttir og Erna
Aradóttir).
18.25 Veðurfregnir.
28.30 Þetta vil ég heyra: Thor Vil-
hjálmsson velur hljómplötur.
19.30 Fréttir og skíðarabb.
20.00 „Morgunverður í grængres-
inu“: Um sænska skáldið Cairl
Michael' Bellmann (Sveinn Ein
arsson fil. kand. tekur saman
dagskrána, sem er hljóðrituð
í Stokkhólmi).
20.30 Efst á baugi (Björgvin Guð-
mundsson og Tómas Karls-
son).
21.00 Nútímatónlist: Pétur Þorvalds
son sellóleikari og Gísli Magn-
ússon píanóleikari flytja són-
ötu op. 40 eftir Sjostakovitsj.
21.30 Erindi: Örlagaspá Einars Bene
diktssonar (Séra Sigurður Ein-
arsson).
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Passiusálmar (47).
22.20 Kvöldtónleikar: Birgit Nilsson
syngur óperuaríur.
Föstudagur 31. marz
(Föstudagurinn langi):
9.00 Morguntónleikar.
9.10 Veðurfregnir.
11.00 Messa í barnaskóla Kópavogs
(Prestur: Séra Gunnar Árna-
son. Organleikari: Guðmund-
ur Matthíasson).
12.15 Hádegisútvarp.
13.10 Erindi: Samlíkingar í Passíu-
sálmunum (Séra Jakob Jóns-
son).
13.40 Tónleikar: Konsert fyrir tvær
flautur.
14.00 Messa í hátíðasal Sjómanna-
skólans (Prestur: Séra Jón
Þorvarðarson. Organleikari:
Gunnar Sigurgeirsson.)
15.15 Miðdegistónleikar: „Mattheus-
arpassían" eftir Baeh.
118.00 Börnin heimsækja framandi
þjóðir: Guðmundur M. Þor-
lábsson segir frá Landinu
I helga.
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Miðaftanstónleikar.
19.30 Fréttir.
; 20.00 „Lilja“: Dagskrá á 600. ártíð
bróður Eysteins Ásgrímssonar
munks í Helgisetri, tekin sam
an af Einari Braga. Flytjend-
ur auk hans: Jón Óskar, Geir
Kristjánsson, Þorsteinn Ö.
Stephensen og séra Josef Hac-
king.
20.55 Orgeltónleikar: Haukur Guð-
iaugsson leikur á útvarpsorg-
elið ,í Hamborg átta sálmfor-
leiki eftir Bach: a) „Hversu
mig leysast l'angar". b) „Ein-
getinn sonur almáttugs Guðs".
c) „Nú kom heiðinna hjálpar-
ráð“. d) „í dag eitt blessað
barnið er“. e) „Sjá himins
opnast hlið“. f) „Jesú Kristi
kalia’ eg á“. g) „Adams barn,
synd þín er svo stór“. h)
„Hjálpa, Guð, svo hlotnist
mér.“
21.30 Erindi: Shakespeare og ís-
lenzkar bókmenntir (Dr. Stein-
grímur J. Þorsteinsson pró-
fessor).
22.00 Veðurfregnir. — Passíusálmar
(48—49).
22.15 Kvöldtónleikar: Tríó í a-moll
fyrir píanó, fiðlu og sell'ó, op.
50 eftir Tjaikowsky (Emil Gil-
els, Leonid Koghan og Msti-
slav Rostropovitsj leika).
Laugardagur 1. apríl:
8.00 Morgunútvarp.
9.10 Veðurfregnir.
12.00 Hádegisútvarp.
12.25. Fréttir og tilkynningar.
12.50 Óskalög sjú/klinga (Bryndis
Sigurjónsdóttir).
14.30 Laugardagslögin.
15.00 Fréttir.
15.20 Sbáfcþáttur (Guðmundur Am-
laugsson).
16.05 Bridgel/iittur (Stefán Guð-
johnsen).
16Æ0 Danskennsla (Heiðar Ásfc-
valdsson danskennari).
1/7.00 Lög unga fólksins (Guðrún
Svafarsdóttir ).
18.00 Útvarpssaga barnanna: „Petra
litlal" eftir Gunvor Fossum;
IV. (Sigurður Gunnarsson
kennari).
18.25 Veðurfregnir.
18.30 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.00 Tifkynningar.
19.30 Fréttir og skíðarabb.
20.00 Leikrit: „Andbýlingarnir“,
gleðileikur með söngvum eft-
ir Hostrup. Ljóðaþýðingar
Steingríms Thorsteinssonar.
Laust mái í þýðingu Lárus-
ar Sigurbjörnss^par. — Leik-
stjóri: Lárus Pálsson.
22.00 Frétir og veðurfregnir.
22.10 Lestri Passíusálma lýkur (50).
— Lesari: Séra Þorsteinn L.
Jónsson í Söðulsholti.
22.20 Þættir úr létt-klassiskum tón-
verkum.
EIRÍKUR
VÍÐFÖRLl
Hvíti
hrafninn
Áður en Eiríkur gæti svarað,
gaf Althan snögga skipun, og
Skotarnir vísuðu Norðmönnunum
inn í mjög lítið herbergi. Þótt
ekki hefði verið reynt að ráðast á
þá, vissi Eiríkur, að Skotarnir
treystu ekki hinum frægu Norð-
mönnum. Hann spurði sjálfan sig,
hvort það hefði verið skakkt ráðið
að treysta á Loehlan, kannske var
þetta baragildra til þess að ná hon
um og mönnum hans án blóðsút-
hellinga? Hönd Eiríks hvíldi á
sverði Lochlans. „Þið,“ sagði hann
rólega. „Við verðum að bíða þess
þolinmóðir, að Lochlan komi aft-
ur. Við höfum vopn vor og frelsi,
og við verðum að vera reiðubúnir
að berjast fyrir því, þangað til
hann ekmur aftur. Og .. . . “ Ein-
mitt í sömu andrá hrópaði Erwin
æstur: „Þarna koma þeir, pabbi
.... mennirnir hrópa og veifa ..
.. heyrið!“ „Lochlan, höfðingi
vor, er DAUÐUR!“ hrópuðu menn
irnir og Eiríkur sá nú, að þeir
báru líkið á fleka, sem rekinn
hafði verið saman í hasti. í kyrrð-
inni, sem á eftir kom, var eins og
kaldur vindur næddi um þá í her-
berginu.