Tíminn - 30.03.1961, Blaðsíða 9
Páskaliljurnar á
myndinni til vinstri
eru úr gró'Surhúsi
Árnaldar Þór atS
Blómvangi í Mos-
íellssveit og á
myndinni til hægri
er Arnaldur atS
huga afi Mljube'ði.
— Myndirnar tók
ljósmyndari Tím-
ans, GuÓjón Einars
son.
Nú fara páskar í hönd og bá
þykir tilhlýðilegt að menn
skreyti híbvli sín með páskalilj
um. Þeir verða sennilega margir
húsbændurinr seni ganga við í
blómabúð á laugardaginn og
kaupa vönd af páskaliljulp og
færa konunni sinni eða konurn-
ar sem gera petta sjálfar ef karl-
arnir nenna ekki að taka á sig
þennan snúning svo og alnr
hinir sem ekki hafa slíkar he.m-
ilisskyldur að uppfylla en langar
til að’ hafa slíkan gróður í vasa
á borðinu h;á sér eða færa hann
einhverjum að gjöf.
Og af þv.í að menn eru farnii-
að bæta þessum liljukaupum við
útgjöld sín um páskana, án þess
að færa þau á búreikninga. rví
blóm eru taíin til munaðar. þá
brugðum vtð okkur upp í Mos-
fellssveit að hitta Arnald Þór
garðyrkjubónda á Blómvangi ug
spyrja hann um páskaliljurna1' <
ár.
Við hittum Arnald í gróöurnús
inu þar serr hann var að huga
að liljunum Hann er með þær í
tveimur beðum, sitt í nvoru
gróðurhúsi.
— Jæja Arnaldur Þú ræktar
mikið af páskaliljum
— Ekki mikið í ár Laukarmr
eru svo dým að það er varla ver
legt að vera með mikið af þessu
Það kostar tæpar sm krónur
laukurinn. Ag vísu fást meira en
eitt blóm af lauk. Maður reiknar
með einu og hálfu af hverjum.
— En hvað færðu. svo fvrir
blómið?
— Nei, nú erum við komnir út
á hála braut, maður. Þetta má
ekki. En b-v5 er agaiega dýrt.
.L aukurinn k^star tæpar sjö krón
ur; og þeir vru fluttir hingað 4
september og þeir blómstra
r-úna. Meira færðu ekki hjá mér
— Er þetta ekki fiokkað’
— Jú, í fyrsta flokk og annan
fiokk eða Dvnt. Það fer eftir
magninu.
— Hvað er mikill verðmunar
á því?
í grískri goðsögn segir trá
ungmennino Narkissosi sem vat
gæddur urdraverðri fegyð.
Margar feddu ástarhug til hans
en hann endurgalt ekki tilfinn
ingar þeirra En Narkissosi
hefndist fyrir kaldlyndið þegar
hann sá snegilmynd sína lind
og varð svo snortinn af sinni
eigin fegurð að hann gat ekki
hætt að spegla sig Narkissos
tærðist upn við lindina og hné
þar loks dauður á bakkanum.
Síðar óx bar blóm sem var heitið
eftir Narkissosi og kallað naro
issus. Þetta blóm varð tákn end-
urnýiunarinnar og er nú kalíað
páskalilja. Grikkir ræktuðu b.-.ð
á fjórðu öld tyrir Krist í grís*«r>
og rómverskri list er margt sem
minnir á acðsögnina af Nark ss-
osi, til dæmis veggmálverk i
Pompeji serr: sýna unglinginn <>ð
spegla sig * findinni Heimkvnni
narcissunnar er í Suður-Evróou
en fyrstu heimildir um að
blómið hafi verið notað til skrey*
inga í No-ðurálfu eru frá sevf
ándu öld Nú er narcissan mest
ræktuð í Hollandi.
\
— Það Veit ég ekki. Ef fram-
boðið er lít.ð þá búntum víð
draslið.
— Hvað neldurðu að uppsker-
an verði mikil?
— Ég bo>" ekki að segia um
það. Eg er með tvö þúsund lauKa.
Ætli ég fái ekki alltaf þrúi <-g
hálft þúsunu.
— Er nrjrkuð fariö á markað-
inn?
\
— Ekki frá mér. En páska-
liljur eru vfirleitt á markaði frá
því skömmu eftir jói
— Hvenær fara þinar?
— Þær verða sendar á míð-
vikudaginn og föstudagmn
langa. Þeir reikna með sölu em-
um þriðja á miðvikudaginu,
tveimur þr'ðju á laugardagmn
Þetta er ruvnsla undaníarinna
éra.
— Ég sé að þessar eru í þann
veginn að springa út
— Já, . hínu húsinu eru þær
aðeins skemmra komnar Það er
mjög þýðmgarmikið að páska-
i.ljurnar springi ekki út fvrr en
skömmu áður en þær fara k
markað. Þá koma þær ferskar á
borð kaupendanna. Ég byrja að
taka af þe^um á morgun Þá
verða þæ- allar góðar Hinar
verða tiltækar á föstudaginn.
— Segðu okkur Arnaldur,
hefur þú nokkra hugmynd um
hvað miki? er ræktað og selt af
þessum b’óinum?
— Engct Það er engin leið að
áætla slíkt Það er geysimikið en
þó mun m.nna en verið hefui
Laukarnir tirðu svo dýrir vegr.a
gengisfelhngarinnar Þess vegna
hafa menn kippt að sér hend-
inni. Þeir v!ta ekki heldur hvað
markaðurmn ber mikið
Meðan ’réttamaður rabbað'
við Arnald Þór var ijósmyndari
biaðsins önrum kafinn að taka
myndir af páskaliliunum Sem-
ast tók hann mynd af dóttur Arn
alds, Ólöfu Helgu, sem er á
fiórða árinn. Pabbi hennar fékk
henni nokkcar liljur lyfti henni
upp og setL hana niður í mitt
bljubeðið
— Ó1Ö+ Helga nú átt þú að
brosa v.illí, killí killí
Ólöf Helgs brosti og þá smail
myndavéb.n Myndin er hér á for
síðunni í dag. —B.Ó,
)