Tíminn - 16.04.1961, Side 10

Tíminn - 16.04.1961, Side 10
_____TÍMINN, sunnudaginn 16. aprfl. 196L; Slysavarðstofan i Heilsuverndarstöð- Inni, opin allan sólarhrlnglnn. — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030. Næturlæknir i Hafnarfirð! þessa viku: Eirikur Björnsson. Næturlæknir í Keflavík: Arin- bjöm Ólafsson. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla- túni 2, opið daglega frá kl. 2—4 e. h„ nema mánudaga. Bæjarbókasafn Reykjavikur, sími 12308 — Aðalsafnið. Þingholts- stræti 29 A Útlán: Opið 2—10, nema laugardaga 2—7 og sunnu- daga 5—7 Lesstofa: Opin 10—10 nema laugardaga 10—7 og sunnu- daga 2—7. Þjóðmlnjasafn fslands er opið á sunnudögum, þriðjudögum, fimmtudögum og laugardögum kl. 1,30—4 e. miðdegi. Ásgrímssafn er lokað nokkra daga. ÁRNAÐ HEILLA 7. þjn. opinberuðu trúlofun sína í Amsterdam, ungfrú Vigdis Aðal- steinsdóttir (Aðalsteins heitins Jóns- sonar lögregluþjóns), Ðámgötu -37, og Ronald Lee Taylor guðfræðinemi, Indianola í Bandaríkjunum. Þau stunda bæði nám við „Snoghay“:lýð- háskóla á Jótlandi, í vetur. Það er leikur að sauma á Frá vinstrl: Ingibjörg Hjartar sem Gilda, Þorgils Stefánsson sem Donald, Sigríður Kolbeins sem Otta. Sklpadeild S.Í.S: Hvassaféll fór í gær frá Reyðax- firði áleiðis til Bremen, Hamborgar og Aahus. Amarfell fór 14. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Austfjarða. Jökulf ell er væntanlegt til Tönsberg í dag, fer þaðan til Drammen, Oslo, Heröya, Sarpsborg og Odda. Dísar- fell' er á Homafirði. Litlafell kemur til Reykjavíkur í dag frá Akureyri. Helgafell fór í gær frá Rotterdam álteiðis til Reykjavíkur. Hamrafell kemur til Amuay í dag, fer þaðan til Amba. Loftleiölr h.f.: Sunnudag 16. apríl er Þorfinnur Karlsefni væntanlegua- frá New York kl. 09:00, fer til Oslo og Hels- ingfors kl. 10:30. Vélin er væntan- leg aftur til Reykjavikur kl. 01:30 og ehldur á:fram til New York kl. 03:00. Snorri Sturluson fer til' Gauta«- borgar, Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 10:30. Bumerang ' (Framhaia af 7 síðu). ir leikur. En einnig þar dreg- ur blikur á loft, þó að eigi verði hinum þokkasæla einka- ritara um kennt, sem maður hefði þó getað búizt við, en með það hlutverk fer Sigríð- ur Kolbeins, og nefnist þá Otta. Allir skiluðu leikendur hlut verkum sínum með ágætum, enda sviðvanir og höfðu lagt lagt mjög mikla vinnu í æfing ar og undirbúning ,en það er hægara, þegar leikstjórinn er búsettur á staðnum. Leiksviðið var smekklegt, svo og leiktjöldin, en þau höfðu málað Hjálmar Þor- steinsson og Gísli Sigurðsson, sem jafnframt var leiksviðs- stjóri. ' Að sýningu lokinni voru leik endur ákaft hylltir og leik- stjóranum færður fagur blóm vöndur. Vera má, er sýningum lýkur hér á Akranesi, verði leikur- inn sýndur víðar. og er það er satt, áð hláturinn lengi lífið, er þarna um ódýra og hand- hæga heilsulind að ræða. G.B. — Ég var bara aö gera svlssnesk- DENNI neskan ost úr Flóaostinum þínum. DÆMALAUSI KR0SSGATA 295 Lárétt: 1. -f- 15, kauptún, 6. þjóð- flokur (ef.), 10. forsetning, 11. fisk, 12. tj.örninni. Lóðrétt: 2. mannsnafn, 3. blása, 4. kvenmannsnafn, 5. fugl, 7. skeldýr, 8. friður (þf.), 9. hamingja, 13. tölu- orð, 14. í etraumvatni. VMISLEGT Frá kvenréftindafélagl fslands: Fundur verður haldinn þriðjudag- inn 18. apríl ki. 8.30 e.h. í félags- heimili prentara á Hverfisgötu 21. Fund-refni: Guðrún Helgadóttir, Lausn á krossgátu nr. 294: Lárétt: 1. ábóti, 6. eliegar, 10. ló, 11. skólastjóri ræðir um skólamál. Rætt | ná, 12. Lafrans, 15. strax. um Dublinfundinn. Mudið vinsam Lóðrétt: 2. bíl, 3. tog, 4. Hella, 5. lega að þær konur, er ætla á þenn-; Grása, 7. Lóa, 8. err, 9. ann, 13. fat, an fund, ákveði sig sem fyrst. 14. aða. ★ Frjáís armur ★ Skyttan flækir ekki ★ Skyruna þarf ekki að smyrja T*r Hraðaskipting á véiinni sjálfn Fullkomin kennsla fylgu í kaupanum. Komið hringið eða sknfið og biðjið um íslenzkan myndalista. Umbuðsmenn víða um iand GUNNAR ÁSGEIRSSON tti. Suðurlandsbr 16 Sími 35^00 Jose L Salina; 205 D R r K ! Lee Falk 205 — Halí og dra! Eftir andartak náum —Þetta er svona fjandi djúpt! Eg — Stjáni! Nú fer að síga á seinni lilut- við gullinu! botna ekki. ann. — Það sýnist mér, Bolabítur fóstri. IQNISBÓKIN í dag er sunnudagurinn 16. apríl 1961 (Magnús- messa, Eyjajarls). Gull- foss, fyrsta skip E.Í. kom til landsins 1915. Tungl í hásuðri kL 13,41. — Árdegisflæði kl. 6,03. — Því ég er svona hræddur? Ég er miklu stærri en þessi náungi. TPTnPTP L’T7' (i’ i.’ -- lL P. P; Pv Ti Pi IN Pi — 00000000 — Við settum öryggisbelti á þig. — Oh, eh, oh! — Jæja, ertu tilbúinn í næstu þraut? Þrístökk yfir logandi kolaeld. (g)i%l.-nte HA0. &«iDie*TS.)na.rA<.(g)

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.