Tíminn - 16.04.1961, Side 15

Tíminn - 16.04.1961, Side 15
XlWINN, smmudaginn 16. april 1961. Simi 115 44 Örlög keisaradrottning- arinnar (Schichsalsjahre einer Kaisirin) Brífandi fögur austurrísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Romy Schneider Karlheinz Böhm (Danskir textar). Sýnd kl. 5, 7 og 9 Gullöld skopleikanna Mynd hinna miklu hl'átra með Gög og Gokke Sýnd kl. 3 Hjákona lögmannsins (En Cas De Maiheur) Spennandi og mjög opinská, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir sam- nefndri sögu hins heimsfræga saka- málahöfundar Georges Simenon. Sagan hefur komið sem framhalds- saga í Vikunni. Danskur texti. Brigitte Bardot Jean Gabin Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. BARNASÝNING: Tannhvöss tengdamamma Sýnd kl. 3 Sími 114 75 Umskiptingurinn (The Shaggy Dog) (Víðfræg bandarísk gamanmynd — bráðfyndin og óvenjuleg — enda frá sniliingnum Walt Disney. Fred MacMurray Tommy Kirk Sýnd kl. 5, 7 og 9 Frá íslandi og Grænlandi Vegna þess að fjöldi fólks varð frá að hverfa síðast, verða lit- kviikmyndir Ósvalds Knudsens sýndar enn einu sinni. Sýndar kl. 3 Miðasala frá kl. 1 KOMyiddSBLO Sími: 19185 Ævintýri í Japan Sími 1 89 36 Sagan af blindu stúlkunni Esther Costello Áhrifamikil, ný, amerísk úrv'als- mynd. Kvikmyndasagan birtist í FEMINA. Joan Crawford Rossano Brazzi Sýnd kl. 7 og 9. Á villidýraslóíum Geysispennandi ensk-amerísk mynd í litum og CinemaScope, tekin í Afriku. Sýnd kl. 5. Snædrottningin Ævintýramynd í litum, byggð á sögu eftir H. C. Andersen. Sýnd kl. 3 VíðavangsMaup í Haínarfirði Víðavaligshlaup Hafnarfjarðar 1961 fer fram við barnaskóla Hafn- arfjarðar sumardaginn fyrsta, 20. apríl næstkamandi, og hefst klukk an 4 eftir miðdegi. Hlaupnar verða sömu leið.r og að undanfömu. Keppt verður í þremui aldurs fiokkum, J7 ára og eldri, 14—16 éra og yngri. Þátttaka ilkynnist í Bókaverzl- un Ólivers Steins. Keppt er um farandbikara í hverjum flokki Óvenju hugnæm og fögur, en jafn- framt spennandi amerísk litmynd, sem tekin er að öllu leyti í Japan. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Syngjandi töfratréí Gullfallegt ævintýri með íslenzku tali frú Helgu Valtýs. Bamasýning kl. 3 Miðasala frá kl. 1. Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00. Á elleftu stundu (North West Frontier) Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank tekin í litum og CinemaScope, og gerist á Indlandi skömmu eftir síð- ustu aldamót. Mynd þessi er í sérflokki hvað gæði snertlr. Aðalhlutverk: Kenneth More Lauren Bacall j Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Bönuð börnum fnnan 16 ára. Leynifarþegarnir með Lltla og stóra. Sýnd kl. 3 Næstur í stólinn (Dentist in the Chair) I Sr ghlægileg, ný, ensk gaman- mynd. Bob Monkhouse Kenneth Connor Sýnd kl. i, 7 og 9. Dansað í síðdegiskaffitímanum frá kl. 3—5 Sveitavinna Bræður. 10 og 12 ára vilja komast á gott sveitaheimili í sumar, Sá eldri er vanur hvers konar sveitavinnu. Ráðast báðir saman eða sitt í hvorn lagi. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. maí, n.k. merkt ,Röskir“. Blaðið sem iiúðin finnur ekki fyrir Raksturinn sannar þa5 rtlltiTURMJARHIll Síml 113 84 Risaþotan B-52 (Bombers B-52) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk kvikmynd, er fjallar um stærstu sprengjuflugvélar heimsins, sömu tegundar, er vegna slysni var skotin niður yfir Bandarikjunum fyrir nokkru. SINEMASCOPE Aðalhlutverk: Karl Malden Natalie Wood Efrem Zimbalist Sýnd. kl. 5, 7 og % Í Vinur Indíánanna með Roy Rogers Sýnd kl. 3 HÆJARBÍ |i HAFNARFIRÐl Sím! 5 0184 Flakkarinn (Heimatlos) Hrífandi mynd um örlög sveita- stúlku, sem strýkur að heiman til stórborgarinnar. Freddy Quinn vinsælasti dægurlaga- söngvari Þjóðverja Marianne Hoid Sýnd kl. 7 og 9.' Lagið „Flakkarinn” hefur Óðinn Valdimarsson sungið inn á plötu. Bleiki kafbáturinn Sýnd kl. 5. Allir í land Sýnd kl. 3 Cilletlc er sfoá'c'.' FramleitSsluaukning (Framh ai 16. síðu) 917 kg.; Mjólkurstöðin í Reykja- vík 6.953.962 kg., aukning 99.090 kg.; Mjólkurstöðin á Akranesi 1.708.832 kg., lækkun 103.734 kg. Á árinu nam sala neyzlumjólk- ur 28.688.878 ltr. og hafði mjólkur salan aukizt um 6.57%, og var neyzlumjólkin 64.59% af heildar mjólkinni. Af rjóma seldist 812.686 ltr. og var söluaukningin 10.2%, og af skyri seldust 1.300.241 kg., sem er svipuð sala og árið áður. Auk þess var selt nokkurt magn af ýmsum öðrum mjólkurtegundum. Mjólkursamsalan seldi mjólk og mjólkurvörur í samtals 108 útsölu stöðum á árinu, og fastráðið starfs fólk hennar var í árslok 410 manns. Úr stjórn átti að ganga Sverrir Gíslason í Hvammi, og var hann ; endurkosinn. í stað Egils Thorar- 1 ensen var kosini; í stjórnina Sigur- grímur Jónsson í Holti. Aðrir í stjórninni eru séra Sveinbjörn Högnason, Ólafur Bjaraason og i Einar Ólafsson. AUGABASS9I0 Sími 32075 Á hverfanda hveli Stórmyr.din heimsfræga með Clark Gabie Vivien Leigh Lesiie Howard* Olivla de Havilland Sýnd kl. 4 og 8,20. Aðgöngumiðasala frá kl. 1. Aðeins nokkrar sýnlngar áður en myndin verður send úr landi. ÞJÓDLEIKHOSID Kardemommubærinn Sýnnig í dag kl. 15 Fáar sýningar eftlr, Tvö á saltinu Sýning í kvöld kl. 20 Nashyrningarnir Sýning miðviikudag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1—1200. Leikfélag Reykjavíkur Simi 13191 Kennslustundin og Stólarnir Sýning í kvöld kl. 8,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 Símd 13191 Vinstúlkur mínar í Japan (Felllbylur yflr Nagasaki). Skemmtileg og spennandi frönsk japönsk stórmynd í litum, tekin í Japan. Aðalhlutverk: Danielle Darrieux Jean Marals og japnnska leikkonan Kishi Keiko Fýnd kl. 5, 7 og 9 I Parísarhjólinu Með Abbot og Costello Sýnd kl. 3

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.