Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 11
gj^yMj^.N.,nugvikudagúin3.mat 1961 11 Sýning í Melaskólanum Bandaríska dómsmálaráðu neytiS hefur nó höfðað mál á hendur næststærstu bíla- || smiðjunni í Bandaríkjunum, Chrysler Corporation, sem framleiðir margar þekktar gerðir bifreiða, svo sem Dodge, Fargo, Plymouth og margar fleiri, Kæran er sú, að verksmiöjurnar hafi lagt ólöglegar hindranir í veg p| bílasala, sem höfðu úfisölu Í fyrir verksmiðjurnar. f ákæruskjalinu segir, að Chrysler hafi beitt seljendur bif- reiða sinna óleyfilegum þving- unum til þess að þeir seldu minna af framleiðslu annarra verksmiðja, en legðu meiri á- herzlu á sölu á bifreiðum frá Chrysler. Sérlega mun þetta beinast gegn einni gerg Studi- baker-Packard verksmiðjanna. Selja fleiri gerðir Chrysler framleiðir árlega svo sem 1.147.000 bíla, og er því sem næst 10 sinnum stærri en Studi- baker-Packard, sem á síðasta ári framleiddi 105.958 bíla. Um það bil þriðjungurinn af þeim bíla- sölum, sem selja bíla frá Studi- baker-Packard selja einnig aðr- ar gerðir, svo sem Chrysler. Á sunnudaginn var opnuS í Melaskólanum sýning á skólavlnnu nemenda, og var þar marga fagra munl aS sjá.;' Hérna eru myndlr af nokkrum grlpum. Á efstu myndinni hefur 8 ára A t d. reist myndarlegt bú. Á töfluna er| málaS fallegt landslag, en framan vlS hana er raSaS á tvö borS klipptum dýrum, bae, fólki og búshlutum mörg- um. Á næstu mynd er brúSa, fiskar, bátar og sltthvaS fleira. Þá koma bílar, flugvélar og skútur af öllum stærS- um og gerSum og hérna neSst fagrar, seglbúnar snekkjur. Hékrnatil hliSar aS ofan eru eyrnalokar úr filabeini, hin fegursta smíS eftir 12 ára völund, og þar er líka heilt leiSsviS gert úr pjötlum. Svona mætti lengi telja. — % Þarna var ótrúlega margt skemmtilegt og fallegt aS sjá. (Ljósm. Tíminn, G.E.) H Hart stríö á bandaríska bílamarkaönum Bandarískir smábílar Þær gerðir, sem slagurinn stendur aðallega um, er Lark frá Studibaker-Packard og Vali- ant frá Chrysler. Báðar þessar gerðir eru í flokki smábila, að svo miklu leyti, sem hægt er að kalla minni gerðirnar af bandarískum bílum smábíla. Um árabil hafa bílasalarnir selt hvaða gerð sem kaupandanum sjálfum gazt bezt að, án þess að hinar ýmsu verksmiðjur gerðu nokkrar athugasemdir. Ekki selja Lark En nú upplýsti Robert F. Kennedy, dómsmálaráðherra, að eftir að litli Chrysler-bíllinn, Valiant, kom á markaðinn árið 1959, hafi Chrysler verksmiðj urnar stungið því að sölumönn um sínum oftar en einu sinni, að þeir skyldu fara varlega í að selja Lark, ef þeir vildu halda áfram að fá bíla frá Chrysler til sölu. Og það þýðir ekki svo lítið fjárhagstap fyrir þá, ef Chrysler með alla sína bíla kipp ir að sér hendinni. Beint lagabrot Þetta segir R. Kennedy að sé beint brot á lögunum um frjálsa samkeppni, og miði að því að skaða Studebaker-Packard með því að taka af þeim meirihluta sölumanna þeirra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.