Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 12

Tíminn - 03.05.1961, Blaðsíða 12
12' TfMINN miðviknðagSmi S. maí 1961 }JJ • S 5 : 7/ZJ777* *n 'f '..:_______dfe/VllMr R.ITSTJÓRI: HALLUR SIMONARSON Íslandsmet kvikmyndaleikar- ans í keppni í Bandaríkjunum Pétur Rögnvaldsson hljóp 120 yarda grinda- hlaup á 14,6 sek. og 220 y. á 23,9 sek. Hinn kunni frjálsíþrótta- maður og kvikmyndaleikari, Pétur Rögnvaldsson, sem nú dvelst við nám í Haskólan- um í Miami í Bandaríkjun- um í sjónvarps- og kvik- myndatækni, setti s. I. laug- ardag nýtt íslandsmet í 200 m grindahlaupi og jafnaði íslandsmet sitt í 110 m grindahlaupi. Pétur keppti á velli há- skólans í Miami og keppti háskólaliðið við Ijð frá Stet- son College. Hiti var um 30 stig á Celsius, og allar að- stæður hinar beztu og lög- legar. Fyrst keppti Pétur í 120 yarda grindahlaupi og sigraði í þeirri grein á 14,6 sek, sem er sami tími og ís- landsmet hans í 110 m grindahlaupi. Vegalengdin er sú sama. Þá keppti hann einnig í 220 yarda grinda- hlaupi — bein braut — og varð annar í hlaupinu á 23,9 sek., sem er mun betra en íslandsmetið í 200 m grinda hlaupi með beygju. Það met á Örn Clausen, 24.4 sek., sett 1951. Þetta mót keppni Péturs var fjórða í Bandaríkj-i unum. Þrisvar hafði hann keppt í 120 yarda grinda- hlaupi áður og fengið tím- ana 14.8—14.9 og 14.7 sek., sem allt er ágætur árangur. Þá hafði Pétur einnig keppt í 220 yarda grindahlaupi og fékk tímann 24.5 sek. í þessum mánuði mun Pét- ur keppa á þremur mótum fyrir háskólann í Miami og verða mótin í Flórída. Pétur hefur í vetur eingöngu þjálf- að grindahlaup ‘og sprett- hlaup, en látið tugþrautina vera. Sundmót K.R. í kvöld Þarna munaði litlu — stangarskot Þróttar í byrjun síðari hálfleiks í leikn- um gegn Val. (Ljósmynd: Tímlnn, G.E.) Ekki er hægt að hrópa húrra fyrir fyrstu knattspyrnuleikjunum í kvöld fer fram í Sund- höllinni sundmót KR og er mjög vel til mótsins vandað. Keppt verður í 11 greinum, og í tveimur þeirra er keppt um veglega verðlaunagripi, auk þess, sem afreksbikar — Valur og Þróttur geríu jafntefli, 2—2; en Fram vann Víking me'ð 1—0. Fram tókst að hala sigurinn í land eitthvað hvað að var Rúnar Guð mannsson ,en aðrir leikmenn eru greinilega í lélegri æfingu. Víkingsliðið er í framför, þótt ekki sé hún mikil. Lengi framan af var Víkingur meira í sókn, en Sundsambands íslands er veitt ur fyrir bezta afrek á mótinu. Tvær greinar munu vekja lang mesta athygli, 100 m skriðsund kvenna _ og 100 m bringusund karla. í skriðsundinu ei^ast við Ágústa Þorsteinsdóttir og Hrafn- hildur Guðmundsdóttir. Ágústa hefur lítið æft í vetur og beðið lægri hlut fyrir Hrafnhildi — með mjög litlum mun þó — en í þessu sundi er keppt um Flugfreyju- bikarinn, sem Ágústa hefur verið handhafi að mörg undanfarin ár, og mun hún hafa fullan hug á að halda gripnum. Fyrstu knattspyrnuleikir sumarsins, sem fóru fram um helgina í Reykjavíkurmótinu, gefa ekki fyrirheit um skemmtilega knatfspyrnu í sumar. Leikirnir báru öll helztu einjcenni lökustu vor- leikja, þar sem samleik brá vart fyrir og leikmenn skorti algerlega úthald. Að vísu er ein afsökun, Melavöllurinn er mjög slæmur og mynduðust strax hinar verstu holur í hann. Úrslit leikjanna urðu þau, að á sunnudag gerðu Valur og Þróttur jafntefli, 2—2, en Fram vann Víking með 1—0 á mánudag. Tvö þessara liða, Valur, og þó eink- um Fram, eru mun lakari en í fyrra, en þó ber þess að geta, að nokkra kunna leikmenn vantaði hjá Val, svo vonandi skánar liðið i næstu leikjum. Þróttur er svip- langskoti ,þar sem annar fram- herji Þróttar truflaði Gunnlaug Hjálmarsson, markmann Vals, svo hann missti knöttinn fram hjá sér. Björgvin Daníelsson, miðherji í bringusundinu er keppt um Sindrabikarinn, og þar keppa m.a. leiknum rétt eftir að Fram | fjórir menn, Einar Kristinsson, Á, skoti frá vítateig, sem var raun- verulega hið eina, sem vert var að gefa gaum í þessum leik. í byrjun síðari hálfleiks átti Þróttur stangarskot (sjá mynd)' en síðan fór heldur að síga á ó- gaéfuhliðina hjá liðinu. Matthías Hjartarson jafnaði fyrir Val með jarðarskoti, sem marlcvörður Þróttar, Þórður Ásgeirsson, missti undir sig; kastaði sér of seint, en síðar í leiknum varði Þórður vel og hélt marki sínu hreinu eftir þetta, þótt Valsmenn ættu nokk ur sæmileg skot. Vörnin var betri hluti Þróttar- liðsins með Harald, sem bezta mann, en Skotinn Bill átti góðan en nokkuð hörkulegan framvarðar leik, og var að öllu samanlögðu bezti maður Þróttar. Valsliðið var aður og áður, en um nokkra frarn afar sundurlaust, en þrátt fyrir för er að ræða hjá Víkingi, þótt betri einstaklinga, tókst því ekki framherjamir gátu ekki skorað, með eina markinu í leiknum, sem og yndir lokin var úthaldið búið. Grétar Sigurðsson skoraði nokkru Þó fékk yíkingur bezta tækifær- fyrir leikslok. Nokkrir af beztu jg mönnum liðsins frá í fyrra, Guð- skoraði ,en miðherjinn gat ekki Sigurður Sigurðsson og Guðmund- mundur Oskarsson og Baldur komið knettinum í opið markið af ur Samúelsson, Akranesi, og Hörð- Scheving, voru ekki valdir í liðið fimm metra færi. Björn Kristjáns I ur Finnsson, ÍR, en þeir eru svo nú sökum lélegrar æfingar, og SM1 og Jóhann Gunnlaugsson leika jafnir, að ómögulegt er að spá ®a letti samleikur, sem oft bra nú með liðinu að nýju, og er það fyrir um úrslit og hver þeirra, Vals skoraði fyrra mark Vals rett fynr hja Fram i fyrra sast ekki mikiii styrkur fyrir hina ungu sem er gæti unnið. fynr halfleik með braðfallegu nu. Eini maðurinn í liðinu, semj (Framhald a i3, siou Mótið hefst klukkan 8,30. liðið sé enn mjög veigalítið. Valur—Þróttur Þróttur kom á óvart framan af og skoraði tvö fyrstu mörkin í leiknum, hvort tveggja mörk, sem létt hefði verig að komast hjá, en Valsvörnin átti slakan leik, enda Ámi Njálsson ekki með. Ólafur Björgólfsson skoraði fyrra markið, þegar tæpur hálftími var af leik ,en Axel hið síðara með að ná sigri. Matthías og Björgvin voru skárstir, og Björn Júlíusson kröftugir í vörninni. Fram—Víkingur Það er bezt að segja það strax. Fram-liðið er óþekkjanlegt frá í fyrra og leikur liðsins gegn Vík ing afar lélegur. Sigurinn var ef til vill réttlátur ,en það var þó ekki fyrr en úthaldsleysi Víking- anna sagði alvarlega til sín, að Úrslitilikurinn í körfuknattleigsmótinu var háður : sunnudagskvöld á Hálogalandi. Til úrslita léku ÍR og KFR og sigraði ÍR og er því íslandsmeistari 1961. Mynidn hér að ofan er af sigurvegurunum. Sökum rúmleysis verð- ur frásögn af leiknum að bíða tii morguns. (Ljósmynd: Ingim. Magnússon).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.