Tíminn - 03.05.1961, Qupperneq 14

Tíminn - 03.05.1961, Qupperneq 14
14 T í MIN N miSvikudaginn 3. mai 1961 skotið Roy af yfirlögðu ráði . . . . ég vildi ekki hún yrði dæmd til dauða . . . þess vegna sa'gði ég ekkert. Mark sneri sér að Carvin. — Ef það var ekki byssan yð- ar, hvers vegna flýttuð þér yður að taka safnið niður þeg ar þér komuð frá Worthing? Garvin fölnaði. — Og ég sting upp á að þið hafið ykk ur út héðan .... báðir tveir. Farið til lögreglunnar....... segið lögreglunni að það hafi ekki verið byssa Roys, sem hann var skotinn með . . . og sjáið hvernig ykkur verður tekið. Auðvitað hataði ég Roy .... Hann var ekki annað en hrokafullt og eigingjarnt mannkerti! Hann hefði aldrei náð svona langt nema af því að Mollie átti pen- inga. Og hugsið yður svo hvernig hann kom fram við hana! Það er kraftaverk að hún var ekki löngu búin að drepa hann .... — Con! stundi frú Charles. — Þegið þér, Con, skipaði Hastings. — Næst segið þér kanriski að veslings Mollie hafi haft ástæðu til að myrða hann. — Já, hún hafði sannarlega nægar ástæður til þess, hélt Carvia áfram hugsunarlaust. — Og það höfðum við öll, ef út i þá sálma er farið. Öll höfum við eitthvað grætt á framtakssemi Lorelie March, og við gætum eins vel viður- kennt það. Við getum líka við urkennt að það var þess vegna sem við létum hana sleppa svo létt frá því. SLYS! Hann hló hæðnislega. — Auðvitað vissum við það var ekki slys. Við vissum öll að hún skaut Roy að yfirlögðu ráði — hann vildi losa sig við hana vegna Sonju — „hans fögru Sonju, sem hann hafði ekki séð svo lengi“ — og Lorelie vildi ekki sætta sig við það. — Halltu kjafti manndjöf- ull, æpti Hastings og gekk skrefi nær honum. Sonja rétti úr sér og augu hennar urðu skyndilega dimm af skelfingu. — Er nú ekki komið nóg, sagði Noll Chambers letilega. —Það er bezt þú farir út á meðan mesta ólgan sjatn- ar, Con. — Nei, hreint ekki, sagði Clive glaðlega. — Eg vil vita hvað þér áttuð vlð með að segja „hans fagra Sonja, sem hann hafði ekki séð svo lengi“? Eg hélt að Faversham hefði aldrei séð hana áður. Allt í einu gretn Hastings í Garvin og ýtti honum í átt til dyranna. — Sleppið mér! hrópaði Garvin. — Eg segi þeim hvað sem mér þóknast. Hann reyndi að losa sig. — Eg hef ekki hugsað mér að þola það þegjandi og hljóða- laust að mér sé næstum borið á brýn að hafa drepið Roy — Hastings þreif fyrlr munninn á honum og ýtti honum fram að dyrunum. Clive snaraðist til þeirra og þreif þéttingsfast í Hast- ings. — Sleppið honum, skip- aði hann þurrlega. — Hann er þegar búinn að segja of mik- ið. Ef hann fer héðan út, elti ég hann til að fá að vita hvað hann hefur að segja .... og ég er viss um að þið kjósið — Nei, auðvitað hafði ég ekki hitt hann áður. Clive leit á Garvin. — Hvað segið þér við því? — Eg veit ekki meira en það sem ég heyrði Roy segja, sagði Garvin önuglega: — Mín fagra Sonja, sem ég hef ekki séð svo lengi. Alltaf jafn falleg en kannski ofurlítið grennri .... kannski saknar þú allra góðu Rínarvísnanna. Sonja reis upp og starði á Con. Hún knýtti saman hönd um og titraði. — Þetta er allt klára lýgi! Eg hafði aldrei séð hann fyrr, aldrei á ævi minni. Hún sneri sér að eigin- manni sínum. — Af hverju segir þú þeim ekki að þetta sé lýgi, Tom? Þú kynntir mig fyrir Roy .... þú veizt hann sagði þetta ekki! Reiðin hafði gerbreytt rödd — Jæja, einmitt það, hvæsti Garvin. — Og það hefur lík- lega verið ímyndun og of- heyrnir þegar ég sá þig njósna um Sonju og Roy bak við styttuna sehna um dag- inn? Tom nálgaðist Garvin og andlit hans var þrútið af bræði. — í hamingju bænum, reyn ið að stilla ykkur, sagði Clive þreytulega. — Þetta eru ekki opin réttarhöld, heldur einka rannsókn okkar. En ef þið ætlið að rjúka saman i hvert sinn sem eitthvað óþægilegt kemur í ljós .... ja, þá er ekki víst að hún verði lengi óopinber. Hastings settist aftur en andlit hans var áfskræmt af vonzku. — Ef þið viljið vita sann- KATE WADE: LEYNDARDÓMUR 30 ítaiska hússins heldur að fá að heyra það líka. Hastings bölvaði hressilega, en sleppti Garvin, gekk að legubekknum og hlammaði sér niður. Garvin leit í kringum sig og um varir hans lék lymsku legt bros. — Svo að ykkur langar til að vita hvaða ástæður þau höfðu til að drepa Roy .... 11. kafli — Andartak, greip Clive fram í og kveikti sér í slga- rettu. Svo sneri hann sér að Sonju. — Fyrst leikur mér forvitni á að vita hvað Faversham meinti með þeim orðum, að það værl langt síðan hann hefði séð yður, frú Hastings. Höfðuð þér hitt Faversham áður? Áður en þér komuð hingað með Tom Hastings þessa helgi, á ég við? Hún fitlaði óstyrk við hand tösku sína og það var hræðslu svípur á andliti hennar. hennar, og hún líktist helzt götustelpu, svo hás og bjálfa leg var hún, og Mark varð ljóst að orð Garvins höfðu gert henni óskaplega hverft við. Það var ekki aðeins reið in sem breytti rödd hennar svona, augu hennar glömp- uðu af ótrúlegri skelfingu. Hann sá að Hastings leit á konu sína, og á andliti hans var tvíráður svipur, eins og honum væri skemmt við ótta hennar. — Segðu þeim það, Tom! æpti hún tryllingslega. — Stattu ekki þarna eins og fá- bjáni! Tom Hastings brosti dul- arfullu brosi. — Auðvitað höfðu þau aldrei hitzt áður, sagði hann glaðlega. — Sonja og ég kom um hingað skömmu fyrir há- degisverð og ég kynnti hana fyrlr Roy. Hann lét alls eng- ra orð falla í þessa átt .... það er bara Con sem hefur svo rikt ímyndunarafl og heyrir ofheyrnir. leikann af hverju hlustið þið þá á þennan mannskratta? Hann hefur ekki unnið ær- legt handtak á ævi slnni, lifir á belti og sníkjum . . . — Morðinginn þinn, æpti Con. — Morðingi .... það er einmitt það sem hann er. Spyrjið hann hvað hann hafi verið að vilja niður í Skóg- argöngin fáeinum mínútum áður en Roy var skotinn! Ef það var ekki Lorelie sem skaut Roy, þá var það Tom Hast- ings sem gerði það .... og falsaði myndina til að útvega sjálfum sér fjarvlstarsönnun. — Já, ég skal spyrja hann, sagði Clive lágróma. — En má ég líka spyrja hvers vegna þér voruð þar? Mér skildist þér hefðuð verið í Worthing ham þann dag? Hastings hló hátt og illi- lega. — Þú talaðir af þér núna, Con. Það varð stutt þögn. Con kyngdi vandræðalega nokkr- um sinnum og augu hans hvörfluðu til frænku hans, eins og hann vænti hjálpar þaðan. — Mér .... mér var sagt það, tautaði hann. — Hver sagði yður það? — Það gerði ég, skaut frú Charles fastmælt inn í. — Eg sagði Con .... frá því með Hastings. — Eigið þér við að þér haf- ið séð hann niðri í garðinum rétt áður en Faversham var skotinn? — Já. — En .... eftir skýrslunni að dæma snædduð þér morg- unverð í rúminu og höfðuð ekki farið út úr herberginu fyrr en yður var sagt lát tengdasonar yðar? Hún leit niður, en rödd hennar var styrk og róleg þeg ar hún mælti: — Eg sagði ó- satt. Eg vildi ekki að Tom lenti í vandræðum. Hörkusvipur kom á andlit Clives. Miðvikudagur 3. maí. 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 12.55 Við vinnuna. Tónleikar. 15.00 Miðdegisútvarp. 18.30 Tónleikar. Óperettuiög. 18.55 Tilkynningar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Einsöngur. Cbrista Ludvig syngur lög eftir Brahms. Ger- ald Moore leikur undir á pi- anó. 20.20 Dagskrár frá Vestmannaeyjum Skyndimyndir úr 100 ára Tífi leiklistar o. fl. í Eyjum. M. a. flutt brot úr fimm leikritum: „Narfa", Skugga-Sveini“, „Manni og konu’V „Fjalla-Ey- vindi" og „Þremur skálkum". Eyvindur Erlendsson tók sam an dagskrána og stjórnar flutn ingi. Aðrir flytjendur eru fé- lagar í Leikfélagi Vestmanna- eyja: Loftur Magnússon, Sveinn Tómasson, Jóhann Björnsson, Gunnar Sigur- mundsson, Einar Þorsteinsson, Haraldur Guðnason, Stefár Árnason, Bryndís Brynjúlfs- dóttir, Unnur Guðjónsdóttir, Valdimar Ástgeirsson, Jónheið ur Scheving, Ingibjörg Guð- laugsdóttir, Hermann Einars- son o. fl. 21.35 Tónleikar: Þýzkir dansar eft- ir Handel, Beethoven, Schu- bert og Brahms. (Þýzkir lista- menn flytja). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vettvangur raunvísindanna: Ömólfur Thorlacius fil. kand. kynnir öðru sinni starfsemi iandbúnaðardeildar Atvinnu- deildar háskólans. 22.30 Djassþáttur (Jón M. Árnason). 23.00 Dagsikrárlok. EIRÍKUR VÍÐFÖRLI Hvíti hrafninD 79 — Ef þú vilt sjá skipin þín aft- ur, skaltu koma hingað — einn! sagði Eiríkur kuldalega. Sjóræn- inginn gekk til hans.— Og minnstu þess, að leggir þú hönd á mi£, koma skipin þín aldrei aftur. Heyr þú mig nú. Þú vilt fá peninga þína og skip, og ég sé ekki, hvað ætti að vera því til fyrirstöðu, annað en það, að ef þú færir hertogan- um af Morakr hvíta 'hrafninn, flyt- ru þú hrafninn beint í opinn dauð- ann. Eg veit, að þú vilt ekki trúa mér, en égisegi þér satt. En ef þú flytur Bryan aftur til borgarinnar og lætur hjúkra honum þar, og ferð síðan í samfloti með okkur öllum til Teeswaldð skaltu fá það, sem þú ert að sækjast eftir. — Hvers vegna sagðir þú þetta ekki strax? spurði Ragnar, sem sá að hann hafði orðið undir. — Eg hef engan áhuga fyrir að koma Bryan fyrir kattarnef. En hertog- inn er afskaplega vinsamlegur, og hann borgar dável. — Hverju svar ar þú, Ragnar? ítrekaði Eiríkur. — Þú hefur loforð mitt um það, að við komum aftur og látum þig hafa skipin þín, þegar Bryan er kominn í örugga hjúkrun inni í borginni, færðu skipin þín aftur.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.