Tíminn - 28.05.1961, Page 1

Tíminn - 28.05.1961, Page 1
118. tbL — 45. árgaogur. Skrifað og skrafað bls. 7. lí!! LijÍÍiiTí11'?’filiWiU Sunnudagur 28. maí 1961. Kísilverksmiðja rís við Mývatn? Margir hafa mikinn hug á því, að hafin verði kísilvinnsla úr Mývatni. Undirbúnings- rannsóknir hafa farið fram, að því er Baldur Líndal, efna- verkfræðingur, og Steingrím- ur Hermannsson, fram- kvæmdastjóri rannsóknarráðs ríkisins, tjáðu blaðinu, og er væntanleg frá þeim álitsgerð um þetta efni innan tíðar. í botnlögum Mývatns eru taldar vera einar auðugustu kísilnám ur í Evrópu. Af þessu tilefni átti blaðið sím- tal við Áskel Einarsson, bæjar- stjóra á Húsavík, en hann hefar sýnt þessu máli mikinn áhuga. Dælt upp á pramma í stórum dráttum hefur vinnsla kísilsins verið hugsuð þannig, að kísilnum yrði’ dælt upp af botni Mývatns á flotpramma, sem komið j' yrði fyrir í einhverri vík á vatn-i inu. Verður sá háttur væntanlega hafður á, að tekin verða fyrir lítil svæði í einu, helzt smávíkur, sem eru margar í Mývatni. Er talið, að þannig megi koma í veg fyrir, að veiði spillist í vatninu við vinnsluna, en margir hafa óttaztj það. i Af prömmunum verður svo kísl- inum skipað upp á vagna, sem ráð- geit er að gangi eftir spori eða vegi eftir atvikum. Á vögnunum (Framhald á 2. síðu) I jarðhitinn og höfnin Um fjölda ára hefur Baldur Líndal efnaverkfræðingur unn- ið að rannsóknum á kísli í Mý- vatni og könnun og undirbún- ingi, varðandi hugsanlcga hag- nýtingu hans. Líður að því, að sá draumur hans, að kísilverk- smiðja verði reist, fari að ræt- ast? Vafalaust yrði slík verk- smiðja mikil Iyftistöng fyrir allt athafnalíf í Þingeyjarsýslu og hefði verulega þýðingu fyrir atvinnuöryggi á Húsavík, auk hinnar þjóðhagslegu þýðingar. Þess vegna er fylgzt með því af áhuga nyrðra, hvaða ákvarð- anir verða teknar, þegar lokið er áætlunum um stofnkostnað og rekstrarmöguleika. Hér á myndinni sjáum við gos úr borholu í Námaskarði, en jarðhiti þaðan yrði hagnýtt- ur við kísilvinnsluna, og Ilúsa- víkurkaupstað, þar sem fram- leiðsluvörum verksmiðjunnar verður skipað út, ef af fram- kvæmdum verður. Litla mynd- in að neðan er svo frá Mývatni, sem er fegurst vatn á landi hér, auk þess sem það er svo auð- ugt að kísilleðju, sem raun ber vitni um. Ólafur konungur kemur hingaö á miðvikudaginn Olav V. Noregskonungur kemur hingað í opinbera heim sókn á miðvikudaginn, eins og raunar hefur áður verið skýrf frá í fréttum. Hann kemur hingað með konungsskipinu Norge. Hin opinbera heim- sókn stendur eiginlega þrjá daga, miðvikudag til föstu- dags, en á laugardaginn fer konungur í heimsókn að Reyk- holti í Borgarfirði. Við þann stað á hann minningar tengd- ar síðan hann færði íslending um Snorrastyttuna þar árið 1930. Þessi heimsókn að Reyk holti verður gerð að ósk kon- ungsins og utan strangrar dag skrár hinnar opinberu heim- íknar. ytri höfnina á miðvikudagsmorg-' fólk verði við götur þær, er ekið uninn, og fara Halvard Lange uían verður um, enda verður þá mót- ríkisráðherra, sem kominn verður takan mun ánægjulegri. Er rétt á undan konungi, Bjarne Börde ;að beina því til forstjóra stofnana ambassador, dr. Sigurður Nordal; í bænum að veita starfsfólki hlé og Valgeir Björnsson hafnaistjóri Ifrá störfum þessa slund. um borð í skipið. Klukkan 11 j __ kemur konungur ásamt fylgdarliði j í Alþingishúsinu sínu í skipsbáti að Loftsbryggju j A hádegi verður athöfn á Aust- (næst vestan Grófarbryggju), enjUrveni; 0g leggur konungur blóm- þar taka forsetahjónin, ríkisstjórn j sveig að styttu Jóns Sigurðssonar, in, þingforsetar og margt annað en skoðar síðan alþingishúsið. stórmenni á .móti Jvonunginurm j Koma forseti og konungur fram á svalir þess. Klukkan hálffjögur Verða þar leiknir þjóðsöngvar land anna. Ekið um stræti heldur konungur í Fossvogskirkju garð, og leggur konungur blóm- sveig að norska minnisvarðanum „ , „ , , , . þar. Nokkru síðar tekur konungur Gert er rað fynr, að þetta taki á móti forstöðumönnum erlendra um 20 minutur, en siðan verður sendiráða í Reykjavík. Deginum setzt i bifreiðir og ekiti gegnum , lýkur með kvöidverði að Hótel bæmn að raðherrabustaðnum viðjBorg j boði forsetahjónanna. Tjarnargötu. Leiðin, sem ekih j Á fimmtudaginn heimsækir kon- verður frá hofninm, er um Geirs‘ ungurinn Háskóla íslands og Þjóð- gotu, Posthusstræti, Hafnarstræti, j minjasafnið ardegis, en fer síðan Lækjarlorg, Lækjargötu og Vonar Konungsskipið Norge kemur á í stræti. Gera má ráð fyrir, að margt (Framhald á 2. síðu).

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.