Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 9

Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 9
T í MIN N, fimmtudagimi 1. júiií 1961, 9 arrnarra sem . Jll mannfícldl f:gn;. Olafi Noregskonungl við götur þær, er þjóöhöfðingjarnir óku. Þessi mynd er tekin við áðherrabústaðinn í Tjarnargötu í gær. (Ljósmyndari Tímans# Guðjón Einarsson tók myndirnar af konungsheim- Frændsemistilfinning og vinátta viö íslend- inga hefur ætíð lifað hjá hinni norsku þjóð Ávarp hans hátignar Ólafs V Noregskonungs í hófi forseta Islands að Hótel Borg í gærkveldi Herra forseti. Ég vil gjarnan tjá innilegar þakkir mínar fyrir þau kjartan- legu orð, sem þér, herra forseti, beinduð í þessu til min og lands míns og snurtu mig djúpt. Og ég vil einnig um leið beina hjartan- legu þakklæti til allra 'íslendinga sem viðstaddir voru komu mína hingað í dag og gáfu til kynna á svo sannfærandi hátt að ég væri velkominn gestur á íslandi. Það er mér ákafleg* mikil á- nægja að fá enn á ný tækifæri til að heimsækja ísland, og þessi heimsókn er um leið fyrsta opin- bera heimsókn norsks þjóðhöfð- ingja til lýðveldisins ísland. Mé' er kunnugt um, ..versu mjög faðir minn kær, Hákon konungur, þráði að geta endurgoldið hina mjög kærkomnu heimsókn yðar, hex-ra forseti, og konu yðar, til Noregs 1955, en óhapp það, sem hann varð fyrir, hindarði bví miður, að hann kæmi því við. Norska þjóðin fi'nnur sig ná- tengda hinni íslenzku þjóð mörg- um böndum og hefur fylgzt með örlögum hennar fyrr og siðar meg bróðurlegum áhuga og samúð. Frændsemistilfinning og vinátta við íslendinga hefur ætíð lifað hjá hinni norsku þjóð. Haf það, er skilur löndin, hefur ætíð tengt bjóðirnar saman. Sam eiginleg saga vor hefur einnig styrM þann "'samhug, sem ríkir milli íslands og Noregs. Vér Norð-1 menn erum stoltir af því, að fyrsti landnámsmaðurinn á ís- landi, Ingólfur Arnarson, var Norðmaður. Þær erfðavenjur og þau örlög, sem snemma gerðu ís- land að réttarríki, hafa einnig haft hina , mjkilvægustu þýðingu fyrir þjóðfélagsþróun í Noregi. Grundvöllur íslenzks þjóðfélags var einstaklingsfrelsi innan þeirra takmarka, sem lög samfélagsins settu, og sú arfleifð hefur einnig orðið undirstaða samfélags í Noregi og öðrum norrænum lönd- um. Mikilvæga þætti sögu vorrar höfum vér fengið frá íslandi. Norsku konungasögurnar, ritaðar af íslendingum, urðu mjög mikil- v vináttu íslendinga, og einnig þetta varð til að styrkja vináttu- böndin milli þjóð’a vorra. Það er því mikill heiður fyrir mig, og er mér ánægjuefni að skýra frá því, að norska Stórþingið hefur orðið einróma ásátt um að færa íslandi og íslenzku þjóðinni urinn í menningarstarfsemi á ís- landi kemur glöggt í Ijós, þegar litið er til þess að svo fámennri þjóð ,sem talar sérstaka tungu, hefur ekki aðeins tekizt að koma á stofn eigin háskóla, en hefúr einnig nóg aflögu til að veita veru legt menningarlegt framlag til r ar þjóðernistilfinningar, og urðu um leifs mjög þýðingarmiklar fyr- ir þjóðlega þróun í Noregi. Fyrir þetta verða Norðmenn ætíð þakk látir íslandi. Á hinúm þungbæru styrjaldar-, árum nutu margir Norðmenn! góðs af hinni miklu gestrisni og1 ursgjöf, og sýna þar með þakklæti norsku þjóðarinnar í garð íslend- inga fyrir þ^ gestrisni og samúð, sem þeir sýndu þjóð vorri í þreng- ingum hennar og erfiðleikum, meðan á stríðinu stóð. Ég vona, að gjöf þessa rnegi nota til þess að styrkja og auka íslenzka skógrækt, og aðra menningarstarf- Einnig á vorurgx, tímum hefur i ísland þýðingarmiklu hlutverki | að gegna í norsku menningarlífi. ! í klassískum menntum^ bókmennt i um og myndlist hefur Island unn- ið frábær afrek. Fjörið og kraft: HeiSursvörSur nors'<ra sjóliða í Fossvogskirkjugarði, er Ólafur V. Noregskonungur lagði blómsveig að minnis- merki fallinna Norðmanna í gærdag. Ljósm. Tíminn, G.E, norræn lönd ekki sízt notið þar góðs af. Með tilliti ti'l sameiginlegrar sögu vorrar og erfða hefux það verið sérstök gleði og . ánægja fyrir oss í Noregi að sannreyna, að hið sjálfstæða-, íslenzka lýð- veldi hefur með öllu móti leitazt við að vernda og styrkja enn frek- ar sambandið við Noreg og önnur norræn lönd. Firnm sjálfstæð norræn ríki hafa nú náið sam-; starf og stýra með því norrænum ! erfðum fram á við. Á vorum tímum er nauðsyn orðin á samstarfi ríkja í milli. Ólafur konungur flytur ávarp sltt. (Ljósm. P. Th.) Auðlindir hinna einstöku norrænu landa er takmarkaður á sviði efnahags og mannfjölda, og það er því eðlilegt, að lönd vor leit- ist við að skapa samstöðu og sam vinnu á sem flestum sviðum. Nú er sambandið vor á meðal sterkará en nokkru sinni fyrr. Á hinum ólíkustu sviðum eru sköp- uð sambönd og samstarf aukið, í Norðurlandaráði, á reglulegum furidum utanríkisráðherra vorra, tíðum umræðufundum annarra ráðherra vorra, embættismanna og einstaklinga. í Noregi óskum vér, að þessi þróun megi ná sem mestri útbreiðslu til gagns fyrir sameiginlega hagsmuni landa vorra. í efnahagslegu samstarfi í Evrópu hafa lönd vor staðið hvort öðru nærri, og svo vona ég að verði framvegis í þeim nýju sam tökum þróunar og samstarfs, sem nú^ munu brátt verða veruleiki. ísland og Noregur leitast við að leysa öryggismál sín innan þeirra sömu takmarka i samábyrgð og skuldbindandi samstarfi við ríki sem reist eru á sömu grundvallar reglum og samfélög vor. Skilning ur á erfiðri aðstöðu lítilla landa á háskatímum, ásamt þeirri ósk vorri að tryggja frelsi þjóðá vorra og leggja fram vorn skerf til að tryggja friðinn í heiminum, hef- ur skorið úr um stefnu landa vorra í þessu máli. Möguleikar landa vorra til að hafa áhrif á þróun heimnmáianna (F'p.mhaid s ’ö •iir.u Þjóðhöfðingjarnir i Alþíngishúsinu í gær. (Ljóms. P. Th.). | sókninni.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.