Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 10
MINNISBÓKIN í dag er fimmtudagurinn t. júni. Dýridagur (Corp- us Ghristi). Xungl í hásuðri kl. 2,18. — Árdegisflæði kl. 6,40. Næturvörður þessa viku í Vesfurbæjarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði er Krist- ján Jóhannesson. "ætujlæknir í Keflavík er Arin björn Ólafsson. Slysavarðstofan l Heilsuverndarstöð- , innl. opin allan sólarhringinn — Næturvörður lækna kl. 18—8. — Siml 15030 Holtsapótek og Garðsapótek opin vlrkadaga kl. 9—19, laugardaga frá kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. Kópavogsapótek opið til kól. 19 og á sunnudögum kl. 13—16. Minjasafn Reykjavíkurbæjar Skúla- túni 2. opið daglega trá kl 2—4 e. h. nema mánudaga Þjóðminjasafn Islands ar opið á sunnudögum. þriðjudögum, fimmtudögum og laugardöPum kl. 1,30—4 e miðdegi Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið þriðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 1,30—4 — sumarsýn- ing. Bæjarbókasafn Reykjavíkur Sími 1—23—08. Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A: Útlán: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum Útibú Hólmgarði 34: 5—7 alla virka daga, nema laug ardaga Útibú Hofsvallagötu 16: 5.30—7 30 alla virka daga, nema laugardaga. Flugfélag íslands li.f. Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22,30 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08,00 í fyrramálið. Cloudmaster leiguflugvél Flug- félags íslands fer til Oslóar, Kaup mannahafnar og Hamborgar kl. 23,30 annað kvöld. Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá New York og hélt áleiðis til væntanleg aftur í kvöld og fer Glasgow og London. Flugvélin er þá til New York. fMISLEGT Frá Ferðafélagi íslands Tvær fer'ðir á laugardag, í Þórs mörk og Brúarárskörð. Á sunnu- dag ekið inn í Hvalfjörð og gengið á Hvalfell. — Upplýsingar í skrif stofu félagsins, símar 19533 og 11798. Aðalfundur óháðasafnaðarins verður haldin n.k. sumnudag eftir messu, í Félagsheimili safnaðar- ins. Stjórnin. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í Onega. Arnarfell er í Archangelsk. Jökulfell er í Hafnborg. Dísarfell er væntanlegt á morgun til Ilornafjarðar frá Man- tyluoto. Litlafell losar á Norður- landshöfnum. Helgafell er í Reykja- vík. Hamrafell er í Hamborg. Skipaútgerð ríkisins: Ilekla er í Reykjavík Esja er í Reykjavik. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 23 í kvöld til Rvík- ur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Hamborgar 28.5. frá Rotterdam. Dettifoss fór frá New Yo-rk 26.6. til ReykjavKkur. Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fer frá Keflavík kl. 22.00 í kvöld 31. 5. til Hull, Grimsby, Hamborgar, Kaupmannahafnar og Gautaborgar. Gullfoss fór frá Leith 30.5. til Kaup mannahafnar. Lagarfoss fer frá Vest mannaeyjum 31.5. til Hull, Grimsby, Hamborgar og Noregs. Reykjafoss kom til Nörresundby 27.5. fer það an til Egersund, Haugesund og Bergen. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum 30.5. til New York. Tröllafoss er í Reykjavík. Tungufoss kom til Rottcrdam, 29.5 fer þaðan til Ham- borgar, Rostock, Gdynia, Mantyluoto og Kotka. H.f. Jöklar Langjökull lestar á Vestfjörð- um. — Vatnajökull er í Grimsby. i — Stúlkur verða að venja sig við sólgleraugu, ef þær skyldu einhvern tíma verða frægar. DENNI DÆMALAUSI KR0SSGAT A Lárétt: 1. hesta, 6. tíða, 8. land, 10. faldi, 12. vitlaus, 13. norrænn guð (þf.), 14. sjó, 16. stefna, 17.gjöf, 19. á hvelju. Lóðrétt: 2. á hurð, 3. tímabil, 4. efni, 5. á erfitt með, 7. h.raða, 9. hæg sjávarhreyfing, 11. títt, gerast upp- vægur, 16. kærl'eikur, 18. í sólar- geislum. — Væ maðurl Ég sá kónginn! Hann er að koma! Flýttu þér og yertu á undan löggunni, hú ner lika á hjólum! ARNAÐ HEILLA Á alugardaginn 3. júní verða gefin saman í hjónaband af séra Jóni Thorarensen, ungfrú Ragna Bjarnadóttir, Efstasundi 33 og herra Guðmar Magnússon, Holta- veg 6, Kópavogi. Heimili þeirra verður á Laugarássveg 65. Lausn á krossgátu nr. 318: Lóðrétt: 1. segul, 6, Lón, 8. tog, 10. afa, 12. ar, 13. úr, 14. uml, 16 urt, 17. Oks, 19. Akrar. Lóðrétt: 2 elg, 3. gó, 4. Una, 5. staur, 7. hafta, 9. orm, 11. fúr, 15. lok, 16. U.S.A., 18. K.RR. Jose L Salmas 239 D R r K I Lee F alk 239 — Teljið aftur, piltar. Verið vissir um — Nú hefurðu ruglast í ríminu. að það vanti ekki einn einasta eyri. Hreinn slátrari er ekki undirförull. — Allt í lagi. Þetta er allt hér. W' ii .k " '"¥7/, Treystu því varlega, vinur. Segðu stelpunum að koma sér af stað. — Hún sendi hálsfestina aftur. Hún er ekki nízk! Drekkur ekki te með ókunn- ugum! En sú kímnignfa! — Hefurðu komist að því hvað hún meinar með því að ég sé úlfur? — Hm, eh, það er hér, það þýðir, að þér séuð sterkur og hraustur. — Þarna sjáið þið! Hún \jlskar mig! Hún dáist að mér! — Það var stúlka, sem neitaði honurn, og hann tekur það sem hrós. — Þessi elska. Hann er svo einfaldur, að mér þykir bara vænt um hann. i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.