Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 01.06.1961, Blaðsíða 15
T'f MIN N, fimmtudagina 1. júní 1961. Sími 115 44 Teláu upp atS 5 — og taktu dauðann (Count 5 — and die) Mjög spennandi njósnamynd. — Aðalhlutverk: Jeffrey Hunter Annemarie Duringer Sýnd kl. 5, 7 og 9' BönnuS börnum yngri en 16 ára. gflffi Nimi I b4 44 ÆtSisgenginn flótti Spennandh ný, ensk sakamálamynd í litum eftir sögu Simenons. Claude Rains Marta Toren Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KO.BAyKc.SBLQ Sími: 19185 9. sýninigarvika. Æyintýri í Japan Óvenju hugnæm og fögur. en jafn- framt spennandi amerisk litmynd, sem tekin er að öliu leyti i Japan. CINEMASCOPE Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka frá bíóinu kl. 11,00 Andstaða launþega (Framhaio 1 síðu.) Jón Snorri Þorleifsson, formað- ur Trésmiðaféiags Reykjavíkur, svaraði á þessa leið: — Afstaða mín til tillagnanna er ákveðin. Ég tel, að hana eigi skil- yrðislaust að fella. Ég rökstyð það viðhorf með því, að kauphækkun- in sé í fyrsta lagi of lítil, og í öðru lagi verða vinnustéttirnar varnar- lausar gegn verðhækkunum. Vísi- tala framfærslukostnaðar verður að hækka um 3%, ef heimilt á að ‘ vera að segja samningunum upp, en reynslan hefur sýnt, að allt verðlag hefur þotið upp úr öllu valdi, án þess að vísitalan hækki að ráði. Skyldur sérleifishafa (Framhald aí 5. síðu.) og venja hefur verið, þá sé það svo rækilega auglýst ac fólk þurfi ekki að hafa stóran baga af. Það mun vera póststjórnin, sem sérleyfin veitir, en hefur hún ekk ert eftirlit með því að sérleyfis- hafar standi við sínar skuldbind ingar? Pétur Ásmundsson. Sími 1 14 75 Tonka Spennandi, ný ,bandarísk itkvikl mynd frá WALT DISNEY, byggð á sönnum viðburði. Sal Mineo , Philip Carey Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 10 ára. Trú, von og töfrar BODIU JPSEJVI POUL REICHHARDT GUHNAR LAURING LOUIS MIEHE-RENARD og PETER MALBERG — - 3nstruktioiv. TFRíol erikbalunq Ný, bráðskemtileg dönsk úrvals- kvikmynd í litum, tekin I Færeyj- um og á íslandi Bodil Ibsen og margir frægustu leikarar Konungl. leikhússlns leika I myndinni. Betri en Grænlandsmyndin „Qivitog" — Ekstrabladet' Mynd sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 5, 7 og 9. póhsca^Á Hamingjusöm er brúíurin (Happy is the bride) BráSskemmtileg brezk gamanmynd. Aðalhlutverk: Janette Scott Cecil Parker sýnd kl. 5, 7 og 9 €|p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Föstudag kl. 20: Endurtekin sýning, er verður haldin til heiðurs Noregskonungi 1. júni. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður Söngstjóri: Ragnar Bjöirnsson Einsöngur: Þuríður Pálsdóttir með undirleik Sinfóníu- hijómsveitar íslands Stjórnandi: Dr. Páll ísólfsson Kórsöngur: Karlakór Reykjavíkur Söngstjóri: Sigurður Þórðarson „Á Þingvelli 984', sögulegur leik- þáttur eftir Sigurð Nordal. Leikstjóri Lárus Pálsson Venjulegt leikhúsverð. Sígaunabaróninn óepretta eftir Johan Strauss Sýning laugardag kl. 20 Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Simi 1-1200. HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 6. sýningarvika. fll IRTURBÆJflPRill Sími 1 13 84 Conny og Peter Nú er síðasta tækifærið ti lað sjá þessa afar vinsælu söngva- og gamanmynd. Conny Froboess Peter Kraus Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Lögfræðiskrifstofa Laugavegi 19 SKIPA OG BÁTASALA Tómas Arnason hdl. Vilhjálmur Arnason, hdl. Símar 24635 og 1630? (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið. Flestir frægustu skemmtlkraftar helmsins. The Platters- ALDREI áður hefur verlð boðlð upp á jafnmikið fyrlr EINN bíómlða Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum ÆvintýramaÖurinn Sýnd kl. 7 Forsetaveislan (Framhaid af 3. síðu). Fjölmenntu til landsins Sendiherrar, sem búsetu hafa í Osló, en eru einnig fulltrúar ríkja sinna á íslandi, fjölmenntu til landsins í tilefni af heimsókn kon- ungs. Ein kona er í þeím sendi- herrahópi, frú Tyyne Lilja Leivo- Larsson, en hér á Iandi er sendi- fulltrúi Póllands, frú Halina Kow- alska eina konan, sem veitir sendi- ráði forstöðu. Glæsibúnar konur Óneitanlega voru margar konur glæsilega búnar í þessari veizlu. Forsetafrúin bar hin fagra skaut- búning sinn, forsætisráðherrafrú- in var í mjög fallegum, skærblá- um chiffonkjól, frú Rósa Ingólfs- dóttir í bleikrósa atlasksilkikjól, perlusaumuðum, frú Börde í ljós- um kniplingakjól með löngum ermum, frú von Euler í hvítum brokadekjól og saumaðar perlur í munstrið. Réttir á borðum Réttir þeir, sem fram voru born ir voru skjaldbökusúpa og með menni sherry, soðinn lax með hollenzkri sósu og með honum Rínarvín; steiktar endur og með þeim franskt rauðvín. Eftirmatur i inn var „diplómatabúðingur" —| fromage með jarðaberjum, ferskj1 um og súkkulaðisósu og kampa- vín með. Tónlist önnuðust: Josef Felz- mann, Þorvaldur Steingrímsson, Svan Knutsen. Sveinn Ólafsson, Jan Moravek, Einar Waage, Fritz Weisshappel. Auk þjónaliðs hótelsins gengu um beina frammistöðustúlkur á íslenzkum þjóðbúningum og nem- endur Húsmæðrakennaraskóla ís- j lands, sem voru klæddar ljósblá- um skólabúningi. Afhentu sætaskipan Er gestir komu í forsal, afhentu starfsstúlkur úr menntamálaráðu- neytinu, þær Valgerður Vilhjálms dóttir, Þórunn Bragadóttir og Hildur Kristjánsdóttir, hverjum gesti spjald með sætaskipan í veizlunni. Menn frá fræðslukvikmynda- safni ríkisins undir stjórn Gests Þorgrímssonar tóku krvikmyndir í veizlunni. S.Th. Auglýsið íTímanum i AI Capone Fræg, ný, amerísk sakamáiamynd, gerð eftir hinni hrollvekjandi lýs- ingu, sem byggð er á opinberum skýrslum á æviferli alræmdasta glæpamanns í sögu Bandarikjanna. Rod Steiger Fay Spain Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Simi 1 89 36 EiginmaÖurinn skemmtir sér (5 Leúrett) Bráðskemmtileg og fyndin ný norsk gamanmynd. Norsk blaða- ummæli: „Það er langt síðan að við höfum eignast slíka gaman- mynd“. Verdens Gang. „Kvikmyndin er sigur. Maður skemmtir sér með góðri sam- vizku". Dagbladet. Henki Kolstad og Ingrid Vardund Sýnd kl. 9 Allra siðasta sinn Fallhlífarsveitin Geysispennandi ensk-amerisk striðs- mynd í litum Sýnd kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. Allra síðasta sinni Sími 32075 Can Can Hin skemmtilega söngva, dans og gamanmynd sýnd í litum og Todd AO. Sýnd kl. 9 vegna fjölda áskor- ana. Kappaksturshetjurnar (Mischicvous Turns) Spennandi ný rússnesk mynd í Sovétscope, um ástir og líf unga fólksins. Sýnd kl. 5 og 7. Vélabóklialdið h.f. Bókh.iiasskrifstofa Skóldvörðustig 3 Sími 1492? BÍLASALINN vi8 Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur. Kaupin gerast hjá okkur. BÍLASALINN vi8 Vitatorg Sími 12 500 hættir ekki fyrr en öll atriðin falla saman í eina, fellda heild. Hún er aldrei ánægðari en þeg- ar hún er að vínna. Það er greini- legt, að það er það, sem henni er fyrir mestu. Og í hvert sinn, sem hún kemur fram, reynir hún að gera betur en hún hafði áður gert. Því þannig er hún.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.