Tíminn - 01.07.1961, Page 6
TíMINW, föstudagtnn 30.
* 1
A víðavangi
Hagfræ'ði hómópatanna ]
Iíómópatarnir í íslenzku efna-
hagslífi þykjast nú hafa fundi'ff
út, aff nauffsynlegt sé aff gera
nýjar efnahagsráðstafanir í áfram
haldandi stefnu að kreppu,
vegna launahækkana þeirra, sem
veriff er aff semja um. Menn eru j
nú hættir aff taka mark á lækn- j
isráðum reiknimeistara ríkis- \
stjórnarinnar og getur enginn i
láff mönnum það, vegna þess að
ekki eitt einasta atriffi hefur j
staffizt í ,,viffreisnarútreikningun !
um“ öllum. Þær launahækkanir,
sem veittar hafa veriff, þurfa
ekki aff leiffa til neinnar verff-
bólgu, ef rétt er á málum hald-
iff, og það er hrein fjarstæffa aff
tala um nýja gengisfellimgu í ]
sambandi viff þæn. Þaff hefur i
margoft veriff sýnt fram á þaffj
hér í blaffinu, aff vaxtalækkunin;
ein myndi gera meira en vega
á móti launauppbótinni, einkum
hjá þeim fyrirtækjum er höll-
ustum fæti standa, þ.e. frystihús
unum. — Ef þjóðin fær að
marka stefnuna í nýjum kosn-
ingum, verffur án efa horfiff frá
kreppu- og samdráttarstefnunni
og þá mun það koma skýrt í ljós,
aff atvinnuvegir íslendinga geta
staffiff undir mannsæmandi lífs-
kjörum almennings. En hómó-
patarnir eru enn teknir til viff
að sjóffa viðreisnargrösin, að því
er fregnir herma.
Hví er ekki samið við
múrara?
Múrarafélag Reykjavíkur sam-
þykkti málamifflunartillögu sátta
semjara, en atvinnurekendur
liins vegar ekki. Hvemig stend
ur á þvi, að þaff er ekki búið
aff semja viff múrara? Þaff eru
liffnar þrjár vikur síffan múrarar
samþykktu að ganga aff 6% kaup-
hækkun. Hefur engin tilraun
veriff gerff af hálfu sáttasemjara
til aff koma á samningum? Get-
ur þaff veriff, aff ríkisstjórnin
standi aff baki slíkum starfsaff-j
ferðum í lausn vinnudeilna? j
I
in merkt framleið
endum og
Leiðbeiningar Stefáns Aðalsteinssonar
■ - ■ .• • • ••
fluttar í útvarpinu í fyrrakvöld.
Hver er afkoma
ríkissjóðs?
Þaff var ætlun vandræffastjórn
arinnar, er „viðreisnarlögin“
vom sett, aff ná verulegum
greiffsluafgangi hjá ríkissjóffi.
M.á. til þess var 8% innflutn-
ingssöluskattinum bætt ofan á
oftir að ,,viffreisnardæmiff“
Liafffi veriff reiknaff út af hómó-
petuni hagfræffinnar. Þaff hefur
veriff vifftckin venja hjá fjár-
málaráffherrum, aff Láta gera
bráffnbirgffauppgjör á afkomu
víkissjóffs og skýra Alþingi frá
afkomunni í lok hvers þings. Ey-
steinn Jónsson gerffi þetta t.d.
ætfff. cr hann var fjármálaráff’-
herra. Gunnar Thoroddsen gerffi
þetta hins vegar ckki og hefur
ekkei i viljað láta uppi uin af-
kcmu ríkissjóffs, þrátt fyrir aff
þcss hafi verið krafizt margoft
nér f blaffinu. Sannleikurinn er
sá, sff afkoma ríkissjóffs er svo
slæin, aff ríkisstjórnin hefur kos
iff afJ þegja. „Viffreisnin“ hefur;
aefnilega orffiff meiri en hómó-
patarnir gerffu ráð fyrir. Kaup-
geta ahnennings hefur veriff i
iömuff svo mikiff og svo skjótt,:
tZ stórkostlega hefur dregiff úrj
innflutningi og þaff er fariff aff
sneiffast alvarlega um hjá ríkis-
tjóffi. Áætiun rfkisstjórnarinnar
ií’i aff komast út úr ógöngunum
ev þtssi: Til aff halda í horfinu,
og HI aff geta haldiff samdráttar- j
.ig kreppnstefnunni áfram, á aff
íeggja á nýjar álögur o<g fella
gengiff aff nýju. Þaff á aff láta
oLr.s o" allt liafi voriff í lagt og
i blónia, áffur eo vcrkföllin hóf-
(Eramitald s 1S. sfffu). i
Undanfarin ár hefur innlögð
ull frá bændum óvíða verið
greidd til einstakra framleið-
enda eftir ásigkomulagi henn-
ar eða gæðum, en bændum,
sem hafa lagt ull sína inn í
ákveðið kaupfélag eða einka-
verzlun, hefur yfirleitt verið
greitt meðalverð kaupfélags-
ins eða verzlunarinnar fyrir þá
ull, sem þeir hafa lagt inn þar.
Hefur þetta fyrirkomulag sætt
aUmikilli gagurýni, enda hefur
þa<5 bitnað hart á þeim, sem hafa
lagt sig fram um að rækta ullar-
gott fé og vandað meðferð ullar-
i.nnar, þar eð þeir hafa lítiff borið
úr býtum fyrir erfiði sitt..
Merkt framleiðendum
Nú nýverið hafa þessi mál verið
tekin til meðferðar, og er nið'ur-
staðan sú, að nú í sumar munu
Ullarþvottastöð Sambands ísl. sam
vinnufélaga á Akureyri og Ullar-
þvottastöð Garðars Gísiasonar í
Reykjavík gera ráðstafanir til að
ullin verði merkt framleiðendum
um leið og þeir leggja hana inn.
Síðan verður hún send þvottastöðv
umum og metin þar gæðamati, og
uppgjör hvers bónda fer þá eftir
eðlisgæðum ullarinnar frá hon-
unt og eftir óhreinindum í henni.
Með þessu fyrirkomulagi munu
þeir bændur verða látnir njóta
þess, sem leggja in,n eðlisgóða.
vel með farna ull, en önnur verð-
ur felld í flokkum vegna lækkaðs
notagildis og við uppgjör verður
greitt fyrir útreiknað magn af
hreinni ull frá hverjum framleið-
anda, en óhreinindin ekki borguð.
Sem mest af beztu ullinni
Þessar ráðstafanir eru í fyrsta
iagi gerðar í þeim tilgangi að
grciffa hverjuin framleiðanda það
verð', sem hann á skilið fyrir ull-
ina, en auk þess er hér stefnt
beinlinis að því að hvetja menn
til að framleiða sem mest af eft-
irsóttustu gæðaflokkunum og fara
1 sem bezt með ullina.
Til þess að ráðstafanir þessar
beri tilætlaðan árangur, verða
bændur að vanda frágang ullar-
; innar sem bezt, og skulu nú nefnd
\ ýmis þau atriði, sem meginmáli
skipta ef vel á að takast til með
i nýjung þessa fyrir alla aðila.
Því meira ullarmagn, sem sent
er undir saima nafni til mats, því
ódýrari verður merking, flutniíig-
ur og mat ullarinnar. Smásending
ar verða teknar til sérmats, ef þær
eru merktar, en tefja fyrir og
auka þannig kostnað við matið.
Því væri æskilegt, að samkomu-
lag næðist milli bóndans og ann-
arra fjáreigenda á sama bæ, sem
fáar kindur eiga, að bóndinn tæki
, við ull þeirra eftir vigt, sendi
1 hana með sinni ull til mats, og
gerði síðan upp við þá, þegar
hann fengi ullarnótur sínar. Af
sömu ástæð’um og hér hafa verið
raktar, ættu menn að leggja ull-
ina inn í sem fæstum og stærstum
pokum.
Þeir bændur, sem áhuga hafa
á að ná góðri flokkun á ull sinni,
eftir að þetta fyrirkomulag er
komið á, verða að vanda meðferð
hennar sem bezt að öllu leyti.'
Við rúningu er mikilvægt, að reyf
\ unurn sé haldið heilum, því að
þá eru þau auðveldari í mati.
Sneplaull fer venjulega í þann
j flokk, sem lakasti hluti hennar
, segir til um. Hreinleg ull er einn
ig auðve’dari í mati en ull, sem
í mikið er í af óhreinindum. Eðlis-
góð ull, sem er vel með farin,
, þurr og með litlum óhreinind.um,
fer athugasemdalaust í 1. flokk,
en sé ull illa með farin,
mjög söndug, rök eða í sneplum,
er erfitt að dæma um í hva'óa
flokki hún á að lenda. Þá verffur
ametin
hún sennilega felld í verðlægri
flokk, því að í 1. flokk verður
ekki tekin önnur ull en sú, sem
þar á örugglega heima.
Við þetta nýja fyrirkomulag
er gert ráð fyrir, að ullin verði
aðeins vegin og merkt framleið-
anda, um leið og hún er lögð inn,'
en pokarnir ekki opnaðir við mót
töku þar, nema nauðsyn krefji,
heldur sendir ullarþvottastöðvnn
um og bíði þar mats. Er því mik-
ilvægt að pokamir séu hreinir
og heilir og engin þau merki á
þeim, sem ruglingi gætu valdið,
þegar á að lesa þá í suindiur aftur
í matinu. Enn fremur er afar áríð-
andi, að ullin sé vel þurr, þegar
hún er lögð inn. Sé hún blaut,
verðrur hún fyrir meiri og minni
skemmduim vi.ð geymsluna, og þá
getur eigandi slikrar ullar orðið
fyrir tilfinnanlegu tjóni. Enn frem
ur getur blaut ull, sem hitnar í,
skemmt út frá sér í geymslu og
þannig valdið tjóni öðrum en eig
andan'um einum.
Sé ullin hins vegar þurr, þegar
hún er lögð inn og komist þurr
í geymslur ullarþvottastöðvanna',
skemmist hún ekki við geymsliuna-.
Af þessari ástæðu er nauðsyn
legt að þurrka ull, sem er rök eða
blaut, áður en hún er pokuð, otg
ennfremur er sjálfsagt að hrista
sand úr söndug'Um reyfum, um
j leið og rúið er. Klepraull er bezt
að skilja frá annarri ull og poka
hana sér. Við það sparast vinna
við matið og kleprarnir geta
skemmt út frá sér, ef þeir eni
innan um góða ull.
Mislita ull má aldrei láta fara
saman við hvíta ull. Bezt er að
halda mislitunum aðgreindum, en
ef fátt er af mislitu fé á bænum,
er hægt að láta mislitu ullina alla
í einn poka og láta pappír úr á-
burðarpoka milli, lita í pokanum.
Golsótt og Ijósgrá reyfi eru mis-
lit og eiga aldrei að koma saman
við hvíta ull.
Flokkun á ullinni til bænda
verður byggð á notagildi og sölu-
verðmæti hennar. Verður flokkun
in í stórum dráttum þannig, að
í mestum metum verður þelimikil
ull með fíngert og áferðarfallegt
tog, en laus við rauðgular illhær-
ur og gula togenda. Ull með sama
þelmagni og svipulð'u togi mun
verða felld í flokkun. ef togbrodd
arnir eru gulir eða áberandi rauð
gular illhærur í henni. Þá er vafa
samt, að ársull af haustrúnu fé
geti nokkurn tíman lent í bezta
flokki, hversu eðlisgóð sem hún
káhn að hafa verið, þar eð hún
er oftast feyskin á ytra borði og
(Framhald á 13. síðu).
Skrifstofur vorar
,að Reykjalundi og í Reykjavík, verða lokaðar
vegna sumarleyfis frá 8. júlí til 30. júlí að báðum
dögum meðtöldum.
Vinnuheimilið að Reykjalundi
Guðbjörg Guðbrandsdóttir
frá Þverdal,
sem lézt á sjúkrahúsi Selfoss, 27. júní, verður jarðsungin frá Selfoss
kirkju, þriðjudaginn 4. júlí Id. 2 e.h.
Halldóra Hjörleifsdóttir,
Ólafur Kristbjörnsson.
Hugheilar þakkir til allra, er sýndu okkur vináftu og samúð vi<5
andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður,
Jóns Egilssonar
Sérstakar þakkir færum við bifreiðarstjórum Mjólkursamsöl-
unnar, sem á svo veglegan hátt heiðruðu mlnnlngu hans.
Guðrún Jónsdóttir,
Egill Jónsson, Regina ÓlafsdétíEr,
Snæbjörn jónsson, Þr.runn Kferúlf.