Tíminn - 01.07.1961, Page 8
8
TIMIN N, laugardaginn 1. júlí 1961.
SAMVINNUSKOLINN
Vilhjálmur Einarsson segir frá kynn-
ingu skólans á starfsfræðsludeginum
ar.
Séra Guömundur Sveinsson í ræðustól við skólasetningu. Undir hans
öruggu stjórn hefur myndazt i Bifröst frábær heimavistarskóli, sem
samvinnumenn eru hreyknir af.
Á síðastliðnu vori var hald-
inn starfsfræðsludagur fyrir
skólafólk í Iðnskólanum í
Reykjavík. Fjöldi ungra
manna og kvenna skoðuðu
sýninguna, enda höfðu ýmsar þy- vjssu|ega er |jfsham- máli, vissulega þakkir skilið.
stofnanir vandað vel til henn- ... .... ... ...
ingja hvers einstaklings, og Sa er þo hængurinn a, að
þar með lífsafkoma þjóðar- fræðsla þessi nær aðeins til
innar í heild, að verulegu leyti Þeirra> sem geta komið upp í
hvaða'möguleikar felast í hin- undir Því komin' að þegnarnir ^ de9h
um ýmsu starfsgreinum þjóð- finni störf við sitt hæfi. Sú
félagsins. Mörgum finnst jafn- starfsfræðsla, sem þegar hefur
vel að skólarnir ættu að taka verið framkvæmd, er vissu-
slíka starfsfræðslu upp, sem lega spor í rétta átt og eiga;
fastan lið í hinu almenna þeir menn, sem hlut eiga aði
Ekki er hægt að ofmeta
það starf, sem er í því fólgið,
að kynna fyrir ungu fólki
Samvinnuskólinn var ein
þeirra stofnana, sem vel vand-
aði til kynningar á starfsemi
sinni. Sú viðleitni bar líka
ríkulegan ávöxt, því mynda-
j sýningu þá, sem sett hafði ver-
ið upp, skoðuðu 5—600 nem-
endur. Til þess að veita einnig
þeim mörgu unglingum utan
af landi nokkra úrlausn, hefur
það orðið að ráði að birta út-
drátt úr sýningunni. Þessa
dagana eru að berast umsókn-
ir um inntökuprófin 'hvaðan-
æva að og enn er tekið á móti
þeim í fræðsludeild SÍS,
Reykjavík, svo enn væri
hægt að slást í þann hóp, sem
síðustu vikuna í september
sezt að prófborðinu í Mennta-
skólanum í Reykjavík, en þar
fara inntökuprófin fram.
Baldur Óskarsson, formaður skólafélagsins, afhendir Blrgi Marinóssyni Á hinum vikulegu kvöldvökum er off glatt á hjalla. Nemendur sjá aö
verölaun sem bezta Ijóðskáldi skólans. Birgir var jafnframt formaður öllu leyti um kvöldvökurnar sjálfir og leggja velflestir eitthvað af mörk-
íþróttanefndar og hljómsveitarstjóri skólahljómsveitarinnar. um. Algengasta skemmtiefnið eru smá leikþættir, upplestur og söngur.
j Inntökuskilyrði
I Samvinnuskólinn er tveggja ára
skóli og þurfa nemendur a3 verða
16 ára fyrir áramót þess árs, sem
þeir setjast í 1. bekk. Fjöldi nem-
enda hefur á undanförnum árum
verið 65—70, þar af um það bil
þriðjungur stúlkur. Sé aldurs-
ákvæðinu fullnægt, eir ekki um
önnur skilyrði að ræða til inn-
göngu en að hljóta hærra en 6 á
inntökuprófinu. Allar upplýsingar
um það próf veitir fræðsludeild
SÍS, Reykjavík.
Kostnaður
Erfit er að gera nákvæma grein
fyrir kostnaði hverju sinni, þar
sem mestur hluti hans er fæði í
mötuneyti nemenda, og er kostn-
aði deilt niður á fæðisdagana eftir
á Þó er hægt að styðjast við
reynslu undanfarinna ára og setja
upp áætlun. Síðastliðinn vetur var
kostnaðaráætlunin svofelld:
Komið heim úr útivist. Hvort |
sem útivistinni hefur verið eytt
úti á Hreðavatni að róa, á göngu-
ferð niður að fossunum í Norð-
urá eða í fjölbreyttum íþrótta-
iðkunum er alltaf jafn gott að
koma heim í hlý og vistleg húsa-
kynnin. Heimavistir nemenda |
eru til hægri, setustofa og borð-
s'ofa til vinstri á myndinnl.