Tíminn - 01.07.1961, Side 9
TÍMINN, laugardagmn 1. julj 1961.
9
AÐ BIFRÖST
Skólagjöld 1.000.00, —
Fæði, þjónusta, tiltekt 9.300.00; —
Húsnæði (veturinn allur) 700.00 —
Alls kr. 11.000.00
2.00—4.00: Utivist.
4.00—4.30: Eftirmiðdagskaffi.
4.30— 8.00: Lestími.
8.00—8.30: Kvöldmatur.
8.30— 10.00: Tómstundastarf
og félagsstarf
semi.
10.30 Vistum lokað.
Dagur í Bifröst
Þar sem nám það, sem nemend-1
ur eiga að' skila er mjög mikið mið Nánar um skólalífið
að við hinn skamma námstíma, er
mikil þörf á því að skipuleggja Hvert skólaár stendur frá 1. okt.
tímann vel, svo að hann notist sem j t'l ma* ar hvert. Engin mánaðar-
bezt. Sé venjulegur námsdagur í i fr* eru ve'tf * skólanum en jólafrí
skólanum athugaður, lítur hann! * lenSra taS'- Er Þetta serlega hent- um ^ hverju ári er farið í náms-
ugt fyrir nemendur, sem flestm fa för, ýmist tu Akureyrar eða
atvinnu við afgreiðslustorf í jola- Reykjavíkur, og nemendum eru
jfrium- ,Su eina Þ3onusta. sem nem- , sýndar verksmiðjur og önnur fyrir.
endur mna sjalfir af liondum við-'tæki samvinnumanna á þessum
lcomandi heimilishaldi er, að þeir siöðum
ganga sjálfir um beina í borðstofu.
Alia tiltekt og þvotta sér skólinn
svo út:
KI. 7.30: Vakið.
— 7.50: Morgunverður.
— 8.20—11.30: Kennslustundir,
— 11.40—12.30: Hádegisverður.
— 12.30—2.00: Kennslustundir.
Piltar og stúlkur eru saman í
ýmsum leikjum. Hér hefur verið
skipt liði í blaki, knötturinn sleg.
inn fram og aftur yfir netið.
Meðal hinna ýmsu áhugahópa, sem starfa I tómstundatímanum á kvöldin,
er hljómsveitin. Síðast liðinn vetur var sex manna hljómsveit I skólanum,
ásamt tveim söngvurum með henni.
f Bifröst er nemendum hjálpað
til þess að skipuleggja frístundir
sínar og voru þar s.I. vetur starf-
andi fjölmargir áhugahópar í ýms-
um greinum, svo sem skák, bridge,
ræðumennsku, blaðamennsku, leik-
list, tónlist (jass og klassík), ljós-
myndagerð, föndri, iþróttum, kvik-
myndasýningum, og fleira mætti
nefna. Veitir skólinn nemendum þá
aðstoð, sem hægt er til eflingar á
jákvæðri félagsstarfsemi.
Mikill íþróttaáhugi er meðal nemenda. Óiafur Ottósson sést hér stökkva
9,33 m. í þristökki án atrennu, og sigrar með því á skólamótinu sl. vetur.
Allmikil skákiðkun er í skólanum og nokkur mót á hverjum vetri. Einnig
fer fram keppni við aðra skóla. Hér sést einn nemandinn vera að tefla
við brytann, en einn kennarinn horfir á. Gott dæmi um hið nána samstarf
og einingarhug, sem ríkir á skólaheimiiinu.
Mikil áherzla er lögð á bókhald
og til þess að örva nemendur, er
keppt um veglegan verðlauna-
grip, bókfærslubikarinn. Síðast
llðið vor hlaut Gunnar Magnús-
son frá Bakkafirði bikarinn, en
hann hlaut ekki aðeins einkunn
ina 10 á lokaprófi en elnnig á
öllum smáprófum vetrarins. Hér
sést Gunnar vera að æfa sig í
lausblaðabókhaldi á herberg
sínu.