Tíminn - 01.07.1961, Side 10
10
T1MIN N, Iaugardaginn 1. júlí 1961.
ÍONISBÓKIN
í dag er laugardagurinn
1. ulí (Theoboldus)
ÞJÓÐHÁTÍÐARDAGUR KANADA
— ALÞINGI ENDURREIST KOM
SAMAN 1845.
Tungl í hásuðri kl. 3.04
Árdegisflæði kL 7.19
og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá
Hull 28.6. til ísafjarðatr og Reykja-
vikur. Reykjafoss fer frá Hafnar-
firði kl. 0500 í fyrramálið 1.7. til'
Akraness, Fáskrúðsfjarðar, Eskifjarð
ar og þaðan til Aberdeen, Rotter-
dam og Hamborgar. Selfoss kom til
Rotterdam 28.6. fer þaðan tii Ham-
borgar TröUafoss er í Reykjavík.
Tungufoss er í Reykjavík.
Næturvörður er þessa viku í
Laugavessapoteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði Ól-
af'ur Eitrarssosi. »
Nætiurlæknir í Keflavík Björn
Sigurðsson.
Slvsavarðstotan • Hellsuverndarstöð-
Innl opln allan sólarhringinn —
Næturvörður lækna lcl 18—8 —
Simi 15030
Holtsapótek og Garðsapótek opln
vlrkadaga kl 9—19 laugardaga frá
kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. j
Kópavogsapótek
opið tii kl 20 virka daga, laugar
daga til kl. 16 og sunnudaga ki. 13—
16.
Mlnlasafn Revk|avikurbæ|ar Skúla-
túnj 2. opið daglega frá kl 2—4
e. h. nema mánudaga
Þ|óðmln|asafn Islands
ev opið á sunnudögum. þriðjudögum.
fimmtudögum og laugardö-im ki
1.30—4 e mlðdegi
Ásgrimssafn, Bergstaðastrætl 74,
er opið þriðjudaga fimmtudaga og
sunnudaga kl 1,30—4 — sumarsýn-
tng
Árbæjarsafn
opið daglega kl 2—6 nema mánu-
daga
Listasafn Elnars Jónssonar
er opið daglega frá kl 1.30—3.30.
Bælarbókasafn Revkiavfkur
ílml 1—23—08
Aðalsatnið Wngholtsstræti 29 A:
Útlán 2—10 alla virka daga,
nema laugardaga 1—4. -Lokað á
sunnudögum
Lesstofa: 10—10 aila vlrka daga,
nema laugardaga 10—4 Lokað
■á sunnudögum
Útlbú Hólmgarðl 34:
5—1 alia vlrka daga, nema laug
ardaga
Útibú Hofsvallagötu 16:
5.30—7 30 alla virka daga, nema
laugardaga
Flugfélag íslands h.f.:
Mlllilandaflug:
Mill'ilandaflugvélin „Hrímfaxi“ fer
til Glasgow og Kaupmannahafnar kl.
08:00 í daig. Væntanleg aftur til
Reykjavíkur kl. 22:30 í kvild.
Flugvélin fer til Glasgow og Kaup-
mannahafnair kl. 08:00 í fyrramálið.
Milliliandaflugvélin „Skýfaxi“ fer
ti lOoslóar, Kaupmannahafnar og
Hamborgar kl. 10:00 í dag. Væntan-
leg aftur til Reykjavikur kl. 17:30 á
morgun.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að fljúga til Akur
eyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsa-
víkur, ísafjarðar, Sauðárkróks,
Skógasands og Vestmannaeyja (2
ferðir).
Á morgun er áætiað að fljúga til
Akureyrar (2 ferðir), Fagurhólsmýr-
ar, Homafjarðar, ísafjarðar og Vest-
mannaeyja.
Vandaður
Klæ«a«kánur
til
sölu.
Selst ódýrt!
LAUGATEIG 26,
kjallara
Messur
Háteigsprestakall: ,
Messa í Hátíðasal sjómannaskól-
ans kl. 11, séra Jón Þorvarðarson.
Neskirkja:
Messa kl. 11, séra Jón Thorairen-
sen.
Dómkirkjan:
Messa kl. 11, séra Árelíus Níels-
son.
Hailgrímskirkja:
Messa kl. 11, séra Halldór Kol-
beins.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 f.h., séra Garðar Svav-
arsson.
Bessastaðir:
Messa kl. 2, séra Garðar Þorsteins-
son.
Fríkirkjan í Hafnarfirði:
Messa kl. 10.30; séra Kristinn Stef-
ánsson.
Loftleiðir h.f.:
Laugardag 1. júlí er Þoirfinnur
karlsefni væntanlegur frá Hamborg,
Kaupmannahöfn og Gautaborg kl.
22.00. Fer til New York kl. 23.30.
— Svona gerum við í ballettinum. DENNI
_ Við skuium komal DÆMALAUSt
Hópferðir
Heí ðvallt tii leigu 1 flokks
bifreiðn al öllum stærðum
til bópferða.
GUÐMUNDUR JÓNASSON
Sími 1 15 15 og 1 55 84
.IR0SSGATA
Lárétt: X. skip, 6. erta, 8. lánar, 10.
nafn á skáldsögu, 12. kvæði, 13.
átt, 14. reykur, 16. veitingastaður,
17. fæða, 19. fugl.
Lóðrétt: 2. skepna, 3. líffæri (þf.), 4.
sjón, 5. ís, hengingaról, 9. snæða, 11.
álpast, 15. skip, 16. líkamshluti, 18.
var rúmfastur.
Framleiðum {
plastpoka
í mörgum stærðum. —
Góð vara. Gott verð.
PLASTPOKAR S.F.
Mávahiíð 39 — Sími 18454
Lausn á krossgátu nr. 343.
Lárétt: 1. Freyr, 6. err, 8. hóf, 16.
Týr, 12. ar, 13. rá, 14 Pan, 16. rúm,
17. íli, 19. fliss.
Lóðrétt: 2. ref, 3. E.R., 4. yrt, 5. ó-
happ, 7. grámi, 9. óra, 11. Ýru, 15.
Níl, 16. ris, 18. LI.
Skipadeild S.Í.S.:
Hvassafell fór i gær frá Grimshy
áleiðis til Onega. Arnarfell fer í dag
frá Rouen áleiðis til Archangelsk.
Jökulfell fór í gær frá Vestmanna-
eyjum áleiðis til New York. Dísarfell
er í Reykjavík. Litlafell kemur til
Reykjavíkur í dag frá Siglufirði.
Helgafell fór í gær frá Siglufirði
áleiðis tii Helsingfors, Aabo og
Hangö. Hamrafell fer væntanlega i
dag frá Batumi áleiðis til Reykja-
víkur.
Skipaútgerð rikisins:
Hekla fer frá Reykjavík kl. 18 í
dag til Norðurlanda. Esja fer austur
um land í hringferð á morgun eða
mánudag. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum á hádegi i dag til Þor-
Iákshafnar ef veður leyfir. Þyrill er
í Reykjavík. Skjaldbreið fer frá
Reykjavík um helgina tii Vestfjarða
og strandhafna. Herðubreið er í
Reykjavík.
Eimskipafélag íslands h.f.:
Brúarfoss or í Reykjavík. Dettifoss
fór frá Dublin 21.6. til New York.
Fjallfoss er í Reykjavík. Goðafoss er
í Reykjavík. Gullfoss fer frá Kaup-
mannahöfn á morgun 1.7. til Leith
Jose L
Sulin as
263
D
R
r
K
1
Lee
• r alk
263
— Ég ætla að skreppa til tugthússins.
Hafðu auga með nautinu.
— Ókei.
— Svo að hann er nýi lögreglustjórinn.
Þá er nú málið jafnvel enn þá alvar-
legra en mig grunaði.
— Hvað átti hann við með því að
„temja óða nautið"?
VES, VOU WILL BE My
FIFTIETH " WHEN YDU
6ET USEDTDTWEIDEA
YDLIARE TlSTI-MT
AMEEICAN HOW
rAMEEICANS
MUCH UJ66áCE?TTHIS CANT BE KEAL.^ WiLSjiJI
WE'RE EUNNINáy IT IS. A DKEAM. l'LL McCoy!
^UOPT nc UMIÆ IIP WN ~ en ________l-Z '
— Þetta eru mínar kæru konur.
— Hm — hve margar eru þær?
— 49, núna sem stendur. Og þú verð-
ur sú 50.
— Ertu amerísk?
— Eru þetta amerísk föt?
— Ertu með mikinn farangur? Það
eru allir skápar orðnir fullir hér.
— Þetta getur ekki verið rétt. Eg
hlýt að vakna bráðum. Mig er að dreyma.
svo hví ekki afr njóta draumsins?