Tíminn - 01.07.1961, Blaðsíða 11
bTfMINN, laugardaginn 1. júli 1961.
Ul
Það er sá tuttugasti og f jórði
sem kemur í þessum mánuði
— segir Þorfinnur Kristjánsson
Hann er hér nú sjálfur á fréttastofustarfsins, og einnig hef-
tertS — maSurinn, sem beitzt T verið löSð íram «árhæð 111
he/ur fyrir heimsóknum ís- — Eruð þér hættnr að gefa út
lendinga, er langdvölum hafa fjölritaða blaðið „Heima og er-
veriS í Danmörku — Þorfinn- lendis"?
__i, • i — Já, og af því munu ekki vera
ur Krist ansson, prentari, i , . . . ....
11 i minm eigu nema 10—12 eintok.
Kaupmannahofn. Verður þetta því fágætt blað, því
að kaupendatalan var löngum um
— Hvað eru þeir orðnir margir 70 [ hvoru landinu, íslandi og Dan-
landarnir, sem hingað hafa komið mörku.
í sporin þín, Þorfinnur Kristjáns- _ Og hækkar nú óðum í verði,
son? Var það ekki i hrifningunni segir Guðbrandur, en i hans vörzlu
munu eintök þau af blaðinu, sem
til eru.
— Þér eruð hættur prentstörf-
um, er það ekki, Þorfinnur?
Jú, enda orðinn 73 ára og á
styrktar heimsóknunum.
60 ár að baki í prentiðn. Eg kem
nú orðið oftar til íslands en áður,
og ég sé margt nýtt. Ég var á
barnsárum smali í Biskupstungum,
en sá þó ekki Gullfoss fyrr en
hérna á dögunum. Svona er gott
að koma til íslands að heilsa því
gamla og fagna nýju, segir Þor-
finnur að lokum og rís á fætur,
hress í spori og ern vel. Hann fer
aftur heim til Kaupmannahafnar
næstu daga.
Með gráhundi í 99 daga
99 daga ferðalag með „Grey-j
hound“ langferðabifreið — um
þver og endilöng Bandaríkin fyr-!
ir 99 dollara — eða 1 dollar á
dag — og eins þótt ekið sé stanz-1
yfir heimsókninni, þegar yður var
boðið á fimmtugsafmæli Prentara-
félagsins, að yður kom það í hug
að fara að greiða götu annarra ís-
lendinga í Danmörku hingað, svo
að þeir, sem búið hafa langan
aldur í Danmörku gætu fengið að
heimsækja gamla landið sitt.
— Jú, þetta er allt að rekja til
Prentarafélagsins. En fyrst og
fremst er þetta að þakka þeim
mönnum, sem af góðvild og fórn-
fýsi hafa hér að stutt með fjár-
framlögum. Ég hef bara verið
eins konar vikapiltur hjá þeim.
— Og hvað eru þeir orðnir
margir, sem heim hafa komizt
með þessum hætti?
— Maðurinn, sem kemur í næsta
mánuði, verður hinn tuttugasti og
fjórði. En því má þá heldur ekki
gleyma, að það er íslenzka gest-
nsnin, sem staðið hefur í móttök-
um þessa fólks. „Starfsemin". ef
svo mætti kalla, hefur séð fyrir
fargjöldunum og skotsilfri, en
vinir og vandamenn hafa hýst gest
ina og fætt, og oft borið þá á
höndum sér af mikilli gestrisni.
— Segið mér, hvenær hófuð þér
að starfrækja íslenzku fréttastof-
una yðar?
— 1936, og síðan hef ég gefið
út vélritað blað með fréttum frá
íslandi — að undanskildum stríðs-
árunum — og hefur þetta blað
verið selt og sent fréttablöðum og
opinberúm stofnunum í Danmörku.
— Þetta mun þykja nokkuð sér-
stakur annáil, þegar stundir líða,
og fyrir hreina heppni mun hann
heill og allur í eigu Landsbóka-
safnsins, skýtur Guðbrandur Magn
ússon jnn i þetta samtal.
— Ég hafði gert þetta eins og
ósjálfráðar hreyfingar, heldur Þor-
finnur áfram, — og það var ekki
fyrr en þeir Valtýr Stefánsson, rit-
stjóri. og Guðbrandur Magnússon
forstjóri fóru að ræða um þetta
„prjónles“ mitt í blöðum hér
heima, að farið var að gefa þessu
gaum Og hin seinni ár hefur nafn
mitt komizt á íslenzk fjárlög vegna
Leiðréttingar og stutt-
ar endurmmningar
Eins og útvarpshlustendur muna, | hann heima hjá sér. Fékk læknir
var erindi flutt í útvarpinu fyrir þá séra Svein sér til aðstoðar og
nokkru um þýzka strandið á Skeið1 gekk þetta allt ótrúlega vel í bað
arársandi (Svínafellsfjöru 1903, og ■ stofunni. Og þegar þetta var búið,
alla þá hrakninga og dauða, sem j þurfti læknirinn að fara heim til.
þessir strandmenn urðu að þola, < sín, því að Skaftárdalur er mjög
sem ekki verður endurtekið hér j afskekktur og erfitt um samgöng
í þessum línum. En svo undarlega; ur. Séra Sveinn varð því þar eftir j
vildi til í þessu erindi, sem var
þó vel flutt, að það gleymdist að
r.efna Þorgrím lækni Þórðarson í
Borgum í Nesjum, sem fram-
kvæmdi aðalverkið við þessar ó-
venjulega miklu skurðaðgerðir á
þýzku strandmönnunum, sem nú
til að annast sjúklinginn. Ekki
eiinungis fyrst, heldur allan tím-
an-n meðan útgangur var, fór
hann lengst af á hverjum degi
frá Ásum að Skaftárdal allt sum
arið til þess að skipta um umbúð- i
laust allan daginn. Unnt er að
greiða fargjaldið í íslenzkum
krónum samkvæmt skráðu gengi
og þar með er komizt hjá að
greiða ferðaskattinn, sem nemur
10% í Bandaríkjunum. Þeir, sem
hafa hug á að hagnýta sér þetta
einstaka tækifæri, geta snúið sér
til ferðaskrifstofunnar „Sögu“
hér í Reykjavík, sem hefur sölu-
umboð fyrir „Greyhound". Það
skal tekið fram, að ekki er unnt
að komast að þessum kostakjör-
um, nema farmiðinn sé keyptur
utan Bandaríkjanna.
Það var Eisenhower, fyrrver-
andi forseti Bandaríkjanna, sem
átti frumkvæðið að því, að gerð-
ar voru ráðstafanir, sem auðveld-
uðu Evrópubúum að ferðast um
Bándaríkin og gætu vegið nokkuð
á móti hinu háa gengi dollarans.
Ráðstafanir þessar voru síðar
nefndar „See America Program“.
Þessir sérstöku farmiðar eru einn '
þáttur þeirrar fyrirgreiðslu, sem
kallast „See America Ticket“. En
þar sem þessi kostakjör eru ætl-
uð útlendingum eingöngu, fást
„__________________ ...______ ir. Vegalengdin milli þessara
er búið að leiðrétta hjá Velvak- j bæja er alltaf f jögurra tíma lesta farmiðarnar ekki keyptir í Banda-
anda Morgunblaðsins. Enn fleira ferð, og þar með Skaftá eða Skaft ríkjunum, heldur verða lysthaf-
í þessu erindi hefur gleymzt, aðj árdalsvatn, sem yfir þurfti að
vísu ekki eins alvarlegt og með fara. Og svo vel heppnaðist þessi I
sem ég ætla nú m. a. að | lækning, að bóndinn komst til
fullrar heilsu og lifð'i í mörg ár
eftir þetta, og van.n mikið. En
fólkið á þeim bæjum, sem eru á
þessari leið, sem sá á hverjum
degi til ferða séra Sveins, var
lækninn,
leiðrétta:
1) Að einn strandmannanna
varð eftir á Breiðabólstað fram
á sumar. 2) Þegar þetta gerðist,
sat í Ásum í Skaftártungu prestur-
heldur verða
endur að kaupa þá hjá umboðs-
mönnum „Greyhound" erlendis,
en það eru yfirleitt helztu ferða-
skrifstofur í hverju landi. íslend-
ingar geta keypt hjá ferðaskrif-
stofunni „Sögu“ í Ingólfsstræti
og þá vitanlega um leið farmið-
ann til Bandaríkjanna með Pan
American, Loftleiðum eða Eim-
skipafélagi íslands og greitt all-
an ferðakostnaðinn í íslenzkum
krónum samkvæmt skráðu gengi
án nokkurs auka kostnaðar. Þeim,
sem hafa í hyggju að fara til
Bandaríkjanna og þurfa að ferð-
ast þar um, skal á það bent, að
þeir geta sparað sér mikið fé með
því að kaupa „See America"
farmiða. Ferðin milli New York
og Chicago kostar t. d. 24.85 doll-
ara, milli New York og San
Fransisco 76.20 dollara, en milli
New York og Vancouver 137.20
dollara fram* og til baka. Hins
vegar kostar ferðin á „See Amer-
ica“ farmiða, sé farið fram og til
baka innan 99 daga, ekki nema
99 dollara og allar aðrar ferðir á
sama tímabili innifaldar að auki.
Þess má geta, að ferðaskrifstof-
an „Saga“ hefur einnig umboð
fyrir hin þekktu flutningafyrir-
tæki „Linjebus“ og „Europabus"
og selur farmiða með þeim á öll-
um leiðum þeirra í Evrópu fyrir
íslenzkar krónur án auka kostn-
aðar fyrir farþega, sem skiljan-
lega er mikið hagræði.
inn, séra Sveinn Eiríksson. Fengu! sammála um það, að aldrei myndi
læknarnir hann sér til aðstoðar, S hann taka tveggja aura virði fyrir;
því að hvor í símu lagi höfðu þeir; þetta allt saman af fátækum
áður fengið hann sér til aðstoðar, j bónda. Og þegar þetta konist í!
og stundum fyrir sig, ef þeir urðu : tal meðal manna, sem þekkt.u
að yfirgefa sjúklinga sína of
fljótt. Svo var að þessu sinni, þeg
ar Þorgrímur læknir var búinn
að taka þá limi, sem með þurfti
af strandmönnunum o.s.frv., þá
varð hann að fara aftur í sitt eig-
ið hérað, en fékk séra Svein til
að vera eftir á Breiðabólstað,
Bjarna lækni til aðstoðar við
sjúklingana og skipti það mánuð-
um. Séra Sveinn Eiríksson var
hann bezt, sagði Þuríður í Gröf,:
systir séra Sveins,: „Guð launar
fyrir hrafninn“. Það var trú henn
ar, enda sýndu þau hjónin í Gröf,
Gísli og Þuríður, það oft í verki
með greifiVikni og myndarskap
v.5 náungann. Séra Sveinn var í
alla staði góður prestur, en meiri
læknir hefði hann orðið, hygg ég.
Báða læknana þekk ég nokk-
uð, þó meira Bjarna Jónsson.y
Fundin föt en
enginn í þau
j um að læra næstum hvaða náms-
! grein, sem var.
mikið gefinn fyrir að hjálpa ogj Hann var að sumu leyti góður
stunda sjúkt fólk og var tíðast. læknir, en meiri hefði hann líkast
sóttur, þegar mikið lá við og eins | til orðið sem fræðimaður. Þor-
Til sængurkvenna, þegar seint' grímur Þórðarson var einn af þeim
gekk með fæðingu. Eitt sinn var fáu mönnum, sem fær hefði verið
hann sóttur til konu, sem von-
laust þótti að gæti fætt, og var
líka vonlaust að ná í lækni. Þaðj Báðir voru þessir læknar hin
var i Öræfum. Fór hann þá í, mestu ljúfmenni og reglumenn á
smiðju, smíðaði tangir, sótthreinsj alla Lund, og þá spilltu konur
aði þær. og náði svo baminu, sem þeirra ^kki mannko-' r úrra,
þá var dáið, en konari lifði. Ann- j því að báðar voru þær hina ágæt-
að skipti var Bjarni Jónsson, lækn ’ ustu að mannkostum.
ir, að skera upp bónda í i
Skaftárdai vegna sullaveiki, og láj Sveinn Sveinsson frá Fossi.
Lögreglan í Kastrup óttast,
að annað hvort hafi gerzt
slys eða glæpur verið fram-
inn á ströndinni við Konge-
lunden á Amager. Það er
vegna þess, að fyrir skömmu
fundu tveir hermenn, sem
voru þarna á gangi síðla
dags, heilmikið af kvenföt-
um, sem lágu í bunka inni í
skóginum, svo sem 200 metra
frá ströndinni. Þrátt fyrir
mikla leit, bæði með hundum
og mönnum, hefur ekki tek-
izt að finna tangur né tetur
af eiganda fatanna, og eng-
inn hefur tilkynnt tap neinna
tilsvarandi fata.
»
Klæðin höfðu ekki legið þarna
meira en í mesta lagi sólarhring,
þegar þau fundust. Sú ályktun er
dregin af þeirri staðreynd, að
jörðin var þurr undir þeim, en
hefðu þau legið þar lengur, hefði'
áfallið verið komið í gegn um
þau.
Stráhattur með rauðu bandi og
slaufu. Inni I hattinum stendur
nafnið Elsebeth. Grænt pils með
rauðu og gulu munstri. Munstrið
líkist kornöxum. Þrjár hvítar
undirbuxur og blá sólföt með
hvítu munstri. Auk þess hvít
blússa með hömruðum, litlum
rósum. Þá var þar einnig stuttur
náttkjóll og loks vasaklútur og
svartir, stuttir sokkar. Þeir voru
með rauðum og hvítum hringjum.
Þrátt fyrir mikla leit hefur
ekki tekizt að finna skó eða tösku
á staðnum, en það er mjög áríð-
andi í sambandi við lausn gát-
unnar, að hafa upp á þeim hlut-
um.