Tíminn - 11.07.1961, Blaðsíða 6

Tíminn - 11.07.1961, Blaðsíða 6
6 T f M I N N, þriðjudaginn 11. júlí 1961. IVBINN8NÍG: Þorsteinn fljótt vistlegt og varð gestrisni j til sjálfur, þar sem landleiðin til beggja til þess að margir lögðu | Hólsfjalla var ófær. leið sína þar inn fyrir dyr, af Með fáum orðum var hér drepið kunningjum og vinum, sem erindi i á nokkra áfanga á 50 ára ævigöngu áttu til Kópaskers. En þeir voru Þorsteins Björnssonar frá Víði- frá Víðihóli (F. 3. maí 1910. D. 17. apríl 1961.) Þorsteinn fæddíst að Víðihóli á Hólsfjöllum 3. maí 1910. Faðir hans var Björn Sigvaldason frá Hafrafellstungu S Öxarfirði, næst- yngstur af 12 systkinum. Móðir ■ Þarsteins var Kristbjörg Guðný Þorsteinsdóttir frá Vindbelg í Mý- vatnssveit. Hún var systir Siguið- ar, sem lengst bjó í Hólsseli á Hólsfjöllum. Á Víðihóli dvaldi Þorsteinn hjá foreldrum sínum, öll sín bernsku og æskuár. Hann var einkabarn þeirra, og máttu þau varla af hon- um sjá. Á barnsaldri kom það fljótt í ljós hve handlaginn hann Var og hagsýnn við verk. Ungur hjálpaði hann móður sinni við innanbæjar^ „ ., störf og náð'i undrafljótt þeim son, til að sjá um verkið. Sa fyrr- ft i vi rj v wi v v vi ai rf n t 1 n -* r I-i n 1-1 HTA r 111 A margir. g I Þessi árin hafði Þorsteinn margt snyrtibragurinn og a Prjönunum Fyrir utan það sem hann hjalpaði monnum við bygg- inga, hingað og þangað, smíðaði eldhúsinnréttingar fyrir ýmsa o.fl., i reisti hann ásamt félaga sínum, Árna Stefánssyni frá Akurseli í Öxarfirði, trésmíðaverkstæðið „Víði“, á Kópaskeri árið 1951. Ár- ið áður höfðu þeir félagar keypt Þorsteinn Björnsson Það var sami reglan á öllu innanbæjar, eins og áðs.vr. Og jafnvel kaffibrauðið, sem á borð var borið fyrir gesti, sem oft bar þar að garði, þar sem þarna var kirkjustaður, var svo vel tilreitt, að reyndar húsmæður, sem bezt þekktu öll handtök, sem til þess þurfti, undruðust stórum. i Á Víðihóli var þá alltaf tvíbýli og I sambúðin ágæt. Varð það þeim I feðgum oft mikill styrkur, og þó sérstaklega þegar á móti blés. Árið eftir að móðir Þorsteins dó, fór til þeirra föðursystir hans, Vanldína Björg. Dvaldi hún hjá þeim langtímum saman, næstu árin, og annaðist húsinóðuistörfin. Það varð þeim feðgum ómetanleg nefndi mun eiga flest handtök við byggingar hér í Norður-Þingeyjar- hóli. Þar vantar þó ótal margt, sem vinir hans ekki gleyma. Þeir, sem til hans leituðu, um aðstoð, fundu það fljótt hve fúslega og af heilum hug, hann vildi gera það, sem hann gat. Og þó til þess þyrfti hann oft að grípa kvöld eða næturstundir, var aldrei minnzt á það, heldur miðað við dagkaup. Slíkur er háttur góðra drengja, : sem ekki hugsa um daglaun að I kvöldi. Sumarið 1946, þegar Þorsteinn | fékk Willysjeppann, byggð'i hann strax yfir hann vandaðan skúr, heima á Víð'ihóli. Og jeppinn varð trésmíðavélar, er þeir höfðu leiguhúsnæði á végum K.N.Þ. í tæplega eitt ár. Vorið 1952 hóf Þorsteinn svo sjálfur byggingu á íbúðarhúsi á Kópaskeri. Og svo kappsamlega í þá strax, og ávallt síðar, hinn eld- vann hann að byggingu þess, að snari og óþreytandi reiðsikjóti. Og hann flutti í það fyrir jólin sama j eftir að þeir feðgar fluttust til ár. Valdi hann því heitið Víðihóll. I Kópaskers, fylgdust þeir vel með Bar þar alit vitni um mjög vand- í því, hvenær Hólssandur varð bíl- aðan frágang. Sigrún Antonsdóttir, hjalp og gleðigjafi. Jafnframt gat; sgm yar áfr ráðskona hjá Þor. I þa Þorsteinn s.nnt meuta áugðar. stéini, átti þar líka sinn hlut með í n,“.mJmT T”1”' bokb,nd' ei„s.Sl,um snyrtibrag í ailri fær á vori hverju. Mér er það enn minnisstætt, þegar Þorsteinn kom fyrstu tvö vorin, með f'öður sín- u:m, í Hafursstaði og Bjarmaland, á Ieið upp á Fjöllin, hve inni- lega glaðir þeir feð'gar voru. Og útskurð o. fl. á vetrum. gengm. samt hafði hún i mörg sýs'lu um áratuga skeið, enda dáð þyrfti eitthvað lagfæringar við á ^0rn, að !'ta' Hú" anna5lst, las'l íe,f^..,g!aöLr Þ.eiT teí ur af öllum er honum kynntust, Hólrfjöllum, var viðkvæðið hjá1 Þur5a ™oður 1 Þarri e1,1’ asamt tilhlokkunin leyndi ser ekki yfir - • - - ................ mnsijuiiuiii voi V “1TT11 Birm foður Þorsteins, sem varð að vera nú á leið til vinana allra, Þhann Stein’á á Víðihóli fyrlr,Þelrrl miklu raun, að fá að- eftir vetrarbið. Þeir stönzuðu því hraða og^ þeirri hæfni, að furðu gegndi. Á sama hátt varð hann snema liðtækur við öll störf úti við, með föður sínum. Foreldrar j . , . , . lians báðir voru mjög vel verki, vandvrkm og elsku-; flestmn . , , . m. farnir °§ 011 umgengm’ “ Utan mfð IngTri og Kn tni/vaTn Þor-: I|j að lígfæTTeuT'Vn Ivo'var 'ienningu að slagi. í des' 195°' og mtlð litla stuud- Sérstaklega var steinn oft marga. atundir. Þessi!hann ávallt nefndur í sinni sveit Biöhn a^daS n' nó^To^ p ÞaðT.gamh ma®uri'uu, sem varia samvinna, með vönum smiðurn, I og á meðal vina. Og gæti Þor- Hjorn andaðlst 13- nuy' 19ð8- en .............* u~ 4-11--------- gaf listhneigð hans og sköpunar- Teinn orðið við þeirri beiðni, SlgTmaT’ 1 mal gáfu byr undir báðá vængi að' þvi Vegna annarra anna, þurfti ekki að , , * , , . marki, er hugurinn hneigðist mest. efast um handbragðið. J hi t, ■ iT nT Hún birtist síðar í ýmsum mynd- Sumarið 1948, þegar faðir hans Þ einn ^ór tilSRevkiavíkur ' um. Og alltaf var honum annt um er kominn yfir sjötugt, - orðinn hann haf,. ,* , ’ að bærinn hans heima, og þó sér- heilsuveill og orkan að vonum far- . , t.,, , .... „ -......... - -"" * -%- i ; ", i>' Fynr áramót tom l,a„n “?..B;“AÞ.Lb,U‘La «SS* 1 W- »«»■ 1 bill, en bæjar og innan, — með einstök- um snyrtibrag. Útsýni frá Víðihóli — einkum vor og háust — er oft töfrafagurt, þegar fjallahringurinn víði er sveipaður bjarma hnígandi sólar. Slíkt umhverfi hafði snemma djúp tæk áhrif á drenginn unga, er hann var einn að leik, eða við s'törf úti við. Sjálfur hafði hann hlotið í vöggugjöf næma fegurðar- skynjun og sterka þrá til að full- nægja henni. Hún varð líka hans tryggi förunautur á leiðarenda. Þorsteinn hafði ágætar námsgáfur og hefði án efa geta valið um leiðir að lífsstarfi, á því sviði. En honum var snoma efst í hug að vinna sveit sinni og foreldrum það sem hann mátti. Hann dvaldi því stutta tíma í senn fjarri heimili sínu og átthögum. Á unglingaskóla að Lndi í Öxarfirði dvaldi hann vetrarpart og annan hjá Helga Kristjánssyni í Leirhöfn, við að nema bókband. Það varð honum síðar ein unaðslegasta tómstunda vinna, því bókum unni hann mjög, enda eignaðist hann ágætt bóka- safn, sem ber þögult vitni um snilldarhandbragð. Þegar Þorsteinn var 1 árs, réð-; ust foreldrar hans í það að byggjaj upp bæinn. Öllu aðkeyptu efni varð þá að aka á sleðum um 80 km. leið, eða frá Kópaskeri upp yfir Hólssand. Ágætur smiður og þaul- vanur var þá fenginn til að sjá urn alla framkvæmd á húsbygging- unni. Það var Ólafur Þorsteinsson frá Laxárdal í Þistilfirði. Þá fékk Þorsteinn margt nýtt að sjá og heyra, enda dvaldi hann allar stundir er hann mátti, með Ólafi, og var þá ekki svifaseinn til snún inganna. Þegar svo kirkjan á Víði- hóli var endurbyggð, á nýjum stað, sumarið 1926, voru fengnir þangað tveir vanir smiðir, þeir Ingvar Jónsson og Kristinn Bjarna staMega kirkjan liti vel út. í arf- leiðsluskrá má einnig sjá að ekki gleymdi hann henni. Og enn ber Víðihólskirkja glögg merki þess, að um hana hafa farið mjúkar og nærfærnar hendur. mátti vera að því að tylla sér niður og innbyrða kaffisopann, því hugurinn var kominn heim, fyrir löngu. Síð'ustu árin vissi hann einn hve eins og oft hann var þar á stjái, því lengi von um 0g daglega horfði hann upp til landsins, þegar suðrið blasti við honum heiðríkt og heillandi. Þar rann saman í órofa heild, bæirn- ir, fólkið og fjalilafaðmurinn víði ^ SSíStiS °g hreÍnÍ’ eÍnS °g f0rðUm’ SVeÍP' ....... ’ h°num a«ur. For hann þa enn til Reykjavikur og lagðist þar á spít- ala. Skömmu síðar kom hann svo til Akureyrar, í því augnamiði að aður sólgliti bjartra nátta. Slíkir munu oft hafa verið vökudraumar þeirra feð'ganna, — út við — sjóinn. Hi.n ster'ka hneigð Þorsteins að vera nær, Fíöllunum sínum. Þar iagfæra, bæta um og fegra, birt- ,andaðist hann a sjukrahúsinu 17. j jst f ýmsum my-ndum. Hann hafði apnl s. 1. Þa rikti her enn vetur; lika mjkia löngun til þess að forða og setti niður feikna snjo, svo að ýmsum þjóðlegum verðmætum ailir heiðavegir urðu með öllui ó-, frá giötun, og alveg sérstaklega færir. Með tiðarfarinu fylgdist þeim mtmum, er báru þess merki TiArnrnmn ttaI Vit.í nÁlM.—«I u 1 Þorsteinn vel, því sálrænir kraftar hans, ásamt óbifanlegri ró, virtust fylgja honum fram á yztu nöf. Hann var jarðsunginn að Skinna- stað - í Öxarfirði, þriðjudag 25. apríl s. 1., eins og hann mæltist að vera mótaðir af snillingshönd- um. Fyrir tæpum tveimur árum fór hann um nál.ægar sveitir, ásamt (Framhaid á 15 siðu) ÞAKKARAVÖRP Kirkjan á VíSihóli Þretfcánda ágúst 1931 missti Þorsteinn móður sína. Það varð mikið áfall fyrir hann og föður hans. Og ekki þarf að efa, að sá atburður breytti á ýmsan hátt á- formum hans og ævistarfi. En í þessum brotsjó sýndi Þorsteinn var heldur ekki heilsusterkur. Og þótt hann vissi að þung yrðu spor- in fyrir sig og þá ekki síður föður sinn, að hverfa þaðan, þá var það þó hyggilegra, þar sem hann átti auðvelt með að fá atvinnu, þar sem faðir hans gæti haft næði bezt hversu mikla andlega og lík- samari daga og nauðsynlega hvíld. amlega or'ku hann átti, aðeins rúm I Þeir yfirgáfu því Fjöllin sín og lega tvítugur. Hann bætti störfum j fluttu til Kópaskers sumarið 1948. móður sinnar á eigin hendur, og! Þeir settust að í skrifstofuhúsi K. E I Ð A M E N N Djúpt hrærð af vináttu ykkar og tryggð, sendum við ykkur innilegar þakkir fyrir heillakveðjur og höfðinglega gjöf. Guð blessi ykkur öll. Sigrún Sigurþórsdóttir og Þórarinn Þórarinsson, Eiðum. fprst það svo vel, að furðu vakti. íbúðarhúsið á Vfðihóli á Hólsfjöllum , N.-Þing., en borðuðu á hótelinu þar. Vorið 1949 flytja þeir að Ási við Kópasker. Þar voru þá fyrir fsbjörg Hallgrímsdóttir og maður hennar Andrés, sem seldi þeim fæði til vorsins 1951 að þau hjón .fiuttu úr Ási og tóku við rekstri i hótelsins á Kópaskeri. Brá þá Þorsteinn á hið fyrra ráð að mat- reiða sjálfur handa þeim feðgum. lim helgar fóru þeir þá að heim- an til að hitta kunningjaTia, og jafnvel upp á Hólsfjöll, því jepp- inn, sem Þorsteinn fékk, meðan hann dvaldi á Víðihóli, var fljótur að skila þeim yfir hundrað km. vegalengd Einn dag, í júnímánuði, þetta vor, kom heim með þeim að Ási, Sigrún Antonsdóttir, frá Ærlæk í Öxarfirði, ásamt aldraðri móður. , Þeir feðgar þekktu þær báðar vel. Tók Sigrún strax að sér innan- bæjarstörfin. Varð heimili þeirra Utför Elínborgar Pálsdóttur, frá Unnarholti, fer fram frá Hrepphólum 13. júlí kl. 2 eftir hádegi. — Bílferð verður frá B.S.Í. kl. 11 f.h. Vandamenn. Öllum þeim, er sýndu okkur vinsemd og samúð vegna andláts og jarðarfarar móður okkar og tengdamóður, GuSbjargar Maríu Jónsdóttur, Stóru-Mörk, VesfUr-Eyjafjöllum, flytjum við innilegar þakkir og biðjum þeim blessunar. Börn og tengdabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.