Tíminn - 11.07.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 11.07.1961, Blaðsíða 15
TÍMINN, þriðjudaginn 11. júlí IBGl. 15 I nor n/ LJL !>'">> Ib^4 Lokaí vegna sumarleyfa KCLBAyiOic.sBin Simi: I918S Simi 1 15 44 W a r 1 o c k Geysispennandi amerísk stórmynd. Richard Widmark Henry Fonda Dorothy Malone Anthony Quinn Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Sim> ! 14 7f Stefmimót vi$ dau'Sann (Peeping Toru) Afar spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk sakamálamynd í litum. Carl Boehm Moira Shearer Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Klukkan kailar Ræningjarnir frá Spessart (For whom the bell tolls) (Das wirtshaos im Spessart) Hið heimsfræga Iistaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endur- sýnt til minningar um þessa nýlátnu snillinga. Aðaihlutverk: Gary Cooper Ingrid Bergman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Þegar konur elska (Naar Kvinder elsker) HAFN ARKIKÐI SÍTni 5 01 84 12 sýningarvika. Bráðskemmtileg og fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum. Þessi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin" í Þýzkalandi árið 1959. — Danskur texti. Liselotte Pulver Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og 9. .tbálÍAÍ vf I DET Hann hún og hlébartSinn Sprenghlægileg, amerisk gaman mynd, sem sýnd var hér fyrir mörgum árum. Sýnd kl. 9 15. sýningarvika. Ævintýri í Japan 0 mu nugnæm og föaui en laln- framt spennand) amerlsk litmvnd, sem tekin et að öllu levti t lapan Vegna miðillar aðsóknar verður myndin sýnd enn um sinn. CINEMASCOPE Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn ur Lækiargötu fcl 8 40 og til baka frá öíóinu kl ll.uo Ákaflega spennandi f.rönsk lhkvik- mynd tekin í hinu sérkennilega og fagra umhverfi La Rochelle, Etchika Choureau Dora Doll Jean Danst Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. Ve'SjaS á dau'ðan knapa Amerísk mynd í CinemaScope. Robert Taylor Dorothy Malone Sýnd kl. 7 P.Ók$CCL$Á • ® Ondverðarnes í Grímsnesi, er til sölu, ef viðunandi verðtilboð fæst. Upplýsingar gefa undirritaðir, hvor um sig, er einnig veita verðtilboðum viðtöku fyrir 20. þ.m. Páll S. Pálsson hæstaréttarlögmaður, Bankastræti 7 og GuSlaugur Einarsson, málflutningsstofa. Frevjugötu 37. (Europa di notte) íburðarmesta skemmtimynd sem framleidd hefur verið Flestir frægustuskemmtikraftar heimsins. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið up á jafnmikið fyrir EINN bíómiða Sýnd kl 7 Siðustu sýningar Hættuleg karlmönnum Ákaflega spennandi kvikmynd frá hinni léttlyndu Rómaborg Aðalhlutverk: 'MaraLane Rossano Brazzl Sýnd kl 9 Hefur ekki verið sýnd. áður hér á landi Bönnuð börnum. M i n n i n g (Framhald aí 6 siðu) Ragnari Ásgeirssyni ráðunaut, til að safna gömlum munum og forða þeim frá glötun. í þeirri för fengu þeir og skrásettu yfir hundrað muni, sem geymdir eru á góðum stað á Kópas'keri, ásamt fleiru, sem uphaf að fyrirhuguðú sýslusafni. Þá lét Þorsteinn sér mjög annt um bækur Lestrarfé- lagsins á Fjöllum, sem heitir Fjallasmári. Þá átti hann líka margar ferðir í gróðurreitinn,: sem girtur var af í Víðihólslandi, vestan í fjallgarðinum, skammt sunnan við bæinn. Þar var hann, ásamt sveitungum sínum, búinn að gróðursetja nokkur hundruð plöntur af skógarfuru, sitkagreni o.fl. trjátegundum. Þeir, sem sáu blómagarðinn háns sunnan undir húsinu þar heima og hvernigj hann hlúði að þeirn með skjól-1 plöttpn og fleiru. þurftu engan að spyrja, hvaða máttur var þar að verki, eftir að hafa virt fyrir sér blómiii, þegar þau brostu feg- urst Áhugi og ást á blóma- og skógrækt, eftir að hann fluttist' til Kópaskers, hafði einnig áhrif á aðra þar í nágrenninu. Það munu félagar hans í skógræktar- málum í Núpasveit fúslega viður- kenna. Og hvexn hug hann bar til skógræktarfélagsins þar, mó einnig sjá í erfðaskránni. Mörg síð'ari ár tók Þorsteinn ljósmyndir, sem víða hafa birzt og eru þögul vitni um smekkvísi hans. Han-n tók einnig kvikmynd- ir, sem hann sýndi svo affur í heimahúsum og víðar til skemmt- unar og fróðleiks. Og flestar voru þær í ætt við fjöllin og heiða- vötnin, þegar móðir náttúra breið ir út faðminn móti vori og sól, alfrjáls og engum háð. Ef til vill sýndi þetta bezt ást hans og tryggð við æskustöðvar og skarpan skiln- ing á því, sem gleður og göfgar mannssálina, sem á sér víða allt of fáar hljóðar stundir í lundum ljúfra minninga. Einhver bezta skemmtun Þor- steins, eftir að hann fékk jepp- ann, var að keyra með kunningja sina upp á efstu kolla á fjallgarð- inum, rétt sunnan við Víðihól, svo þeir gætu augum litið óbyggð- anna víða veldi. tign fjalla-nna og litbrigði þeirra, í fögru veðri. I góðu skyggni mun sú mynd, er þaðan blasir við, verða flestum er sjá, ógleymanleg. Vinur minn, Þorsteinn. Af heil- um hug þakka ég þér innilega öll kynni og allar samverustund- irnar. Ég vei.t að þar mæli ég einnig fyrir munn allra þeirra er þekktu þig bezt. Og það er okkur mikil huggun, þótt bæði Mývatns- fjöll og Hólssandur kunni að vera með öllu ófær okkar jarð- nesku farartækjum, þá getur þú nú, — hvenær sem er — skroppið heim, — „þegar vorsins dúfa vængjablá, sér vegu kýs um fjöll- in há“. Og — þá veit ég að þú gefur því nánar gætur hvort vetr arblómið hef.ur ekki varpað blundi við Langamúla og Klettakrubb, — hvemig litlu trén, vestan í Víði- hólsfjallgarðinum, eru leiki.i, eftir Vetur konung, og síðast en ekki sfzi. hvernig blómin þín berast af sunnan undir bænum — heima. Og ég veit emnig að þú munt þá nema staðar og litast um, eins og svo oft áður. af efstu sjónarhæð- um: — þar sem „fjallablærinn frjáls og hreinn, friðar, svalar vöngum þínum." Júní 1961 Tlieodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi, Hinar djöfullegu (Les Dlaboliques — The Flends) Geysispennandi, óhugnanleg og fram úrskarandi vel gerð, frönsk saka- málamynd, gerð af snillingnum Henry—Georges Clanzot, sem meðal annars stjórnaði myndinni „Laun óttans". — Danskur texti. Vera Clanzot Slmone Signoret Paul Meurisse Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð Innan 16 ára. Simt 1 89 36 Músik um borft Síðustu forvöð að sjá þessa bráð- skemmtilegu litmynd áður en hún verður endursend. Alice Babs og Svend Asmundsen Sýnd kl. 7 og 9 Lögreglustjórinn Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk litmynd. Randolph Scott Sýnd >kl. 5 Bönnuð börnum innan 1 ára.2 Sim) 32075 Gifting til fjár (Anna Cross) Rússnesk litkvikmynd, byggð á sögu eftir rússneska stórskáldið Chekow, sem flestum betur kunni að túlka ítök lífsins og örlög fóliks. N Aðalhluvrek: Alla Larlnova A. Sashin-Nlkotsky V. Vladislavsky Sýnd kl. 5—7 og 9 Miðasala frá kl. 4 Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísil dráttarvélum, einnig að öðruifi tegundum. » BlLA & BÚVÉLASALAN Ingólfsstrætí 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.