Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 2
2 T í M I N N, fimmtudaginn 13. júlí 1961 Tvö mikil flugslys á sama súlarhring 83 menn fórust í gær me'ð lékkneskri flugvél við flugvöllinn í Casablanca NTB—Casablanca, 12. júlí. i í morgun varð ægilegt flug- slys við flugvöllinn í Casa- blanca í Marokkó, er tékknesk flugvél af gerðinni 11—18 fórst í lendingu. Áttatíu og þrír menn voru í vélinni, og fóruist allir nema einn, sem fluttur var helsærður í sjúkra- hús, og lézt hann skömmu síð- ar. Lendingarskilyrði voru slæm á flugvellinum í Casa- blanca og lenti flugvélin á há- spennulínu í aðfluginu á völl- inn. Sundraðist flugvélin og féll í mörgum logandi hlutum til jarðar, með fyrrgreindum afleiðingum. Er þetta annað meiri háttar flugslysið, sem verður á sama sólarhringnum. í blaðinu í gær var skýrt frá því, að bandarís-k farþegaþota af gerðinni DC—8 hefði farizt í lendingu á flugvellinum í Denver Nú vantar síldar- flutníngaskipin Þau eru nú í tunnuflutningum frá Noregi í Colorado, er hún var að koma úr áætlunarflugi frá Fíladelfíu með 116 farþega. Haft var eftir formanni flugfélagsins United Airlines, sem átti flugvélina, að enginn farþeganna hefði farizt, er flugvélinni hlekktist á. Seinna varð hann að taka þessi ummæli sin aftur, er í ljós kom, að 18 far- þegar hefðu látizt samstundis og tuttugu menn væru ófundnir. Sjónarvottum bar ekki saman um tildrög slyssins, en talið er, að lendingarútbúnaður hafi bilað, flugvélin lent út af flugbrautinni og þar komið upp eldur í henni. Margir menn liggja mikið meiddir í sjúkrahúsum. GAGARÍN GERDUR HEIÐURSFÉLAGI Samband málmsteypumanna í Manchester sýndu honum, fyrstum manna, þessa sæmd. NTB—Lundúnum, 12. júlí. Júrí Gagarín, hinn frægi sovézki geimfari, sem nú er í heimsókn á vörusýningu Sovétríkjanna í Lundúnum, fór í stutta ferð til Manchester í dag, þar sem honum var tekið með kostum og kynjum. Þar var hann við hátíðlega athöfn gerður að heiðursfé- laga í sambandi þrezkra Gagarín geimfara var sýnd mikil verksmiðja í Manchester, og var í vor tóku síldarverksmiðj- urnar í Krossanesi og á Hjalt- eyri við Eyjafjörð tvo norsk skip á leigu til þess að annast síldarflutninga af miðunum til verksmiðjanna. Enn sem korrjið er, hafa skip þessi enga síld flutt til lands, en fyrir austan þykir nú mörgum hart, að þessi skip skuli ekki vera þar til þess að taka við síld, þegar löndunarbið eða lönd- unarstöðvun er þar á mörgum höfnum. i Síldarflutningar þessir voru fyrst reyndir i fyrra, og var þá veitt af almannafé til þessarar til- raunar. í sumar skyldi haldið áfram á sömu braut. Það hefur hins vegar staðið þessari starfsemi fyrir þrifum i sumar, að nær öll síldin, sem veiðzt hefur, hefur verið söltunarhæf, og hefur qkk- SvifbíIIinn (Framhald af 1 siðu Hann kvað það rétt vera, að slíkir bílar hefðu verið boðnir hingað ti.l sölu, en ekki hefði þótt ráðlegt að taka því boði. Lægju ýmsar ástæður til þess. Þessir bílar eru gersamlega ó- nqthæfir, þar sem ekki er mjög slétt undir, steypt eða malbikuð gata, vatn eða annað slétt. Ef ein hver hola verður fyrir bílnum, dettur hann bara niður. Þeir kæmu því aldrei að notum í veg- leysum í því formi sem þeir eru nú. Auk þess bera þeir afar lítið, aðeins tvo mc-nn, og eyðá mikilli hestaflaorku. Þeir eru óhemju dýr ir, bæði í innkaupi og rekstri. Hins vegar eru bílar þessir að- eins á tilraunastigi, og mögulegt er, að þeir verði endurbættir tals- vert í framtíðinni, sagði vegamála stjóri að lokum. En fyrst um sinn verða Skaftfellingar að sætta sig við, að þessi einfalda lausn^á sam gönguerfiðleikum þeirra er ekki fyrir hendi. ert verið með skipin að gera þar til nú vegna hinnar miklu veiði fyrir austan. Leigð til flutninga — komu með tunnur Þegar ekkert var með skipin að gera , fyrir norðan, tóku síldar- verksmiðjurnar í Krossanesi og á Hjalteyri það til bragðs að leigja skipin. Síldarútvegsnefnd tók skip- in á leigu til hvers konar flutn- inga, og er nú annað þeirra á leiðinni heim frá Noregi með tómar tunnur, og kemur það vænt- anlega strax eftir helgina, en hitt er að lesta og kemur eitthvað síð- ar. Alls flytja skipin í þessari ferð 12 þúsund tunnur. Eins og 1 áður héfur verið skýrt frá í fréttum, er hér um að ræða norsk skip, sem heita Aska og Talis, og komu þau hingað um miðjan júni Ber Aska 3200 mál síldar, en Talis 5000. Skipin myndu sannarlega hafa komið í góðar þarfir með því að flytja síld af miðunum fyrir austan í þeirri hrotu, sern nú stendur yfir. j málmsteypumanna, og er Allir fórust jhann sá fyrsti, sem hlýtur þá Tékkneska flugvélin, sem fórst1 sæm(j við flugvöllinn í Casablanca, var að koma úr áætlunarflugi frá Prag og ætlaði að fljúga til Gen- i akry í Gíneu. Hugðist flugvélin j hafa stutta viðkomu á hinum al- J þjóðlega flugvelli í Rabat, en þar eð mikil þoka var á þeim slóðum, var flugvélinni snúið frá og bent á að lenda í Casablanca. Á flug- vellinum þar voru lendingarskil- yrði einnig slæm, en lending var, þó afráðin. Vegna hins slæma skyggnis fór flugvélin of lágt í aðfluginu og lenti á háspennulín- um með þeim afleiðingum að allir sem í flugvélinni voru, fórust, að i einum manni undantekmjjn^ en hann lézt skömmu í sjÚkra- húsi í Casablanca. Hét sá Couli- baly Fonomo, meðlimur þjóð- þingsins í Afríkuríkinu Malí. Björgunarmenn gengu fram á hann þar ákaft hylltur af þúsund- um manna. f veizlu, sem Gagarin var haldið í dag, ræddi hann við Lowell, for- stjóra brezku geimvísindastofnun- arinnar. Sagði Gagaiín þar í ræðu, að hann væri sannfærður um, að ekki myndi liða langur' tími þang- að til sovézkir og brezkir geimfar- ar hittust í vináttu á tunglinu. í dag var tilkynnt, að Gagarín myndi dveljast einum degi Iengur í Lundúnum, til þess að geta setið veizlu Eilísabetar Englandsdrottn- ingar í Buckingham-höllinni. s Alls staðar þar, sem Gagarín hefur farið, hefur fólk flykkzt að honum og hyllt hann, en hann hef- ur svarað með sínu breiða brosi, sem varla hverfur af andliti hans þessa dagana. Kaupa hálofta- eldflaugar Kairó, 12 júlí. og 2000—3000 mál biðu löndunar úr bátum i höfninni. Afköst verk- smiðjunnar eru 2500 mál á sólar- hring. Fréttamaður skýrði svo frá, i að skipin væru í gær að kasta all- víða á miðunum, og sumir að fá Jsíld allnærri landi, meðal annars | cinhverjir um 16 mílur út af Norð- j fjarðarhorni. Honum var kunnugt am eftirtalin skip með afla, sem svo mjög var hann lemstraður að hann lézt skömmu síðar. Ekki var leið að þekkja aðra farþega, sem fórust, svo illa voru líkin útleikin. Meðal farþega voru margar kon- ur og fjöldi barna. boðað væri að kæmi til Norðfjarð- Tilkyivnt hefur v?rið í Kairó, ar eftir veiðina í fyrrinótt og gær- morgun: Böðvar 650 mál, Gjafar 1000 mál, Kristján Hálfdáns 500 mál, Dalaröst 800 ml, Svanur RE Í6—700 mál, Þráinn 600 tunnur, 500 tunnur, Glófaxi 550 tunnur. Saltað var af krafti. að Arabíska sambandslýðveldið hafi fcst kaup á nokkrum hálofta- eldflaugum hjá bandarískum einka hanninnanum logTndl flugvélar“ j fyrirt*kíum- Tekið er fram, að Hjálmar 5o’o Tunnur,” Björg brakið og fluttu til sjúkrahúss, en eldflaugar þessar eigi fyrst og fremst að nota til veðurfræðilegra athugana og samningar um kaup á þeim hafi byrjað, áður en fsra- elsmenn skutu á loft fjölþrepa- eldflaug sinni á dögunum. Handíða- og mynd- listaskólinn Skólastjóri Handíða- og mynd- listarskólans hefur beðið blaðið að geta þess, að nemendur skólans, sem enn hafa eigi sótt teikningar sínar eða aðra skólavinnu frá sl. vetri, geti vitjað þessa í skólan- um í dag kl. 6—7 síðdegis. Skól- inn tekur enga ábyrgð á þeim mun um nerhenda, sem þá verður eigi vitjað. Móttaka í franska sendiráðinu 14. júlí í tilefni af þjóðhátíðardegi Frakka hinn 14. júlí, hefur ambassador! Frakklands móttöku á heimili sínu að Skálholtsstíg 6 frá klukk an 17.30—19.00 og býð'ur velunn- ara Frakklands velkomna. Vilhjálmur Stefánsson spyr um ættfólk sitt Vilhjálmur Stefánsson land- könnuður er nú að skrifa ævi- sögu sína, en hann ber sig upp undan því, að hann skorti nógu glögga- vitneskju um móðurbræður sína. Frímann Arngrímsson, fyrsti rit- stjóri Heimskringlu, var hálfróðir móður hans, en um hann veit hann allmikið, en mun minna um Jó- hannes Arngrímsson, sem einnig fluttist vestur um haf. Góðar veiðihorfur (Framhflr. aí 3 ■uðu) Reyðarfjörður í fyrradag voru saltaðar 500 uppmældar tunnur úr Snæfugli. Alls er nú búið að salta 1800 tunnur. Þetta er svo góð síld, að nær ekkert gengur úr henni, og kemur það sér vel. Engin bræðsla er enn á Reyðarfirði, þótt forystu- menn þar á staðnum hafi lengi haft viðleitni í þá átt, og verður að flytja úrgang til bræðslu lang- ar leiðir. í fyrra var ekið itíeð Foreldrar Vilhjálms voru Jó- Þetta tjl Vopnafjarðar og Stöðvar- hann Stefánsson, ættaour úr Eyja- sjjdarútvegsnefndar l °l hglbJrrS Johannesclottlr’ I meiri söltun, rétt þegar síldin er skagfirzk. Þau foru vestur um haf ',________e_____________________ I / Kolmurminn varasamur Fréttaritarinn í Ncskaupstað skýrði frá því, að menn hefðu orðið dálítið varir við kolmúnna, þann illa gest á miðunum, og gengi illa að varast hann. Hefðu nokkur skip J fengið blönduð köst af síld og kol- munná,- en sumir hreinan kol munna. Eldborgin fékk í fyrradag 600 mála kast af óféti þessu, en tókst að losa sig við það slysalaust. Fiskur þessi festist hins vegar oft þannig, að ekki verður við hann losnað úr nótinni, og rifna stund- , um nætur af þessum sökum. Er von, að sjómönnum sé illa við hann. Eskif jörður Þrjú skip komu þangað í morg- un með síld: Vattarnes með 800 mál, Björg 650 og Guðrún Þorkels- dóttir með 500 tunnur, sem fóru í salt. Verksmiðjan fór í gang fyrir þremur dögum. í hana var í gær búið að taka 6000 mál, en hún annar 1000 málum í vinnslu á sól- arhring. Öll skipin austur Á Siglufirði lá söltun niðri í fjarðar. Menn eru mjög reiðir yfir gær, enda bræla á miðunum, þoka -----; -'IU---------------víg -------------------’ ’ ’■ ............ 1876, og telur Vilhjálmur, að för þeirra hafi verið heitið til Brazilíu. Þau hittu Jóhannes Arn.grímsson í Glasgow, og taldi hann þau á að fara heldur til Kanada. komin auslur fyrir, en söltunar- stöðin mun halda áfram á eigin ábyrgð. Tunnubirgðir eiu senn á þrotum. Kaupfélagið hefur nú á- kveðið að setja upp mjölvinnslu- tæki í sambandi við frystihúsið. Geti einhverjir á landi hér veitt I Vilhjálmi vitneskju um ættfólk 1 NeskaupstaSur hans, þá er hægt að skrifa honum í D Irnouth-háskóla í Hanover í New Hampshire. I Neskaupstað hófst vinnsla í og mesti kuldi, svo að öll skipin, sem héldu sig við Kolbeinsey, munu nú vera komin austur fyrir. Iíins vegar er síldarmagn enn ærið á þessum miðum, og myndi veið- ast ef brælunni linnti. Myndu þá mörg skip án efa færa sig þangað aftur til þess að geta landað í salt á Siglufirði. Eitthvað af síldar- fólki var að fara austur á firði, en nóg er samt enn að gera á Siglu- síldarbræðslunni í fyrrakvöld. Þar firði við síldina, þótt söltun liggi voru allar þrær fleytifullar í gær, I niðri um hríð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.