Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 4
4
TIMIN N, fimmtudaginn 13. júlí 1961,
Notið Sólskinssápu
vl3 öll hreinlætls-
verk helmilisins.
Allt harðleikið
nudd er hrelnasti
óþarfi.
Haldið gólfum og
máluðum veggjum
hreinum og björt-
um með Sólskins-
sápu.
i Notið Sólskinssápu
iJ til þess að gera
matarílát yðar
É||| tandurhrein
W" .; að nýiu.
Til söiu
Af sérstökum ástæðum er Verzlun St. Guðjohn-
sen, Húsavík (húseignir með tilheymndi lóð og
vörubirgðir), til sölu, ef viðunandi tilboð fæst.
Upplýsingar veita:
Þórður Guðjohnsen, Húsavík.
Jónas G. Rafnar lögfræðingur, Akureyri.
Einar Pétursson lögfræðingur, Sólvallagötu 25,
Reykjavík, sími 19836.
Tiiboð
óskast í bifreið, sem skemmdist í veltu (Ford
Station 1955). Bifreiðin selst í núverandi ástandi
og er til sýnis við Réttingaverkstæði Sigmars &
Vilhjálms að Laugavegi 168, Reykjavík. Tilboðin
þurfa að hafa borizt skrifstofu Samvinnutrygginga
hér í Reykjavík, herbergi 214, fyrir 20. þ. m. og
skulu þau merkt: „Veltubifreið“.
Blandaður fróðleikur
Bókalisti þessi hefur inni að halda nokkrar bækur þýddar og
frumsamdar um margvísleg efni. Sumar þeirra hafa ekki verið
á bókamarkaðnum árum saman.
Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta, gáfaðasta
og mikilhæfasta stjórnmálamanns sem uppi hefur verið,
eftir s-nillinginn Stefan Zweig. 184 bls. í stóru broti. Margar
myndir. Ób. kr. 32.00. Skinnb. kr. 75.00.
Hrynjandi íslenzkrar tungu e. Sig. Kristófer Pétursson. Merk
bók um íslenzkt mál. 440 bls. Ób. kr. 75.00.
f áföngum. Endurminningar hins þjóðkunna hestamanns Daníels
Daníelssonar. 288 bls. Ób. kr. 75.00.
Sonartorrek Egils Skallagrímssonar. Útg. af Eiríki Kjerúíf með
skýringum eftir hann. 34 bls, Ób. kr. 10.00.
Reykjavíkurför. Gamansöm ástarsaga e. St. Daníelsson, 48,-bls.
Ób. kr. 10.00.
Barnið. Bók handa móðurinni, e. Davíð Sch. Thorsteinsson.
Margar myndir. 144 bls. Ób. kr. 10.00. Ib. kr. 15.00.
Heilsufræði hjóna e. Kristiana Skjerve 116 bls. Ób. kr. 20.00.
Heilsufræði ungra kvenna e. sama höf. 128 bls. Ób. kr. 20.00.
Kærleiksheimilið. Hin fræga skáldsaga Gests Pálssonar. (Prent-
uð sem handrit í 275 eint.l 66 bls. Ób. kr. 50.00.
Grasaferð. Eitt mesta snilldarverk þjóðskáldsins Jónasar Hall-
grímssonar. Prentuð sem handrit í 275 eint. Ób. kr. 50.00.
Hallgrímskver. Úrval úr andl. og veraldlegum skáldskap Hall-
gríms Péturssonar. Magnús Jónsson próf. valdi. 190 bls.
Ib. kr. 25.00.
Joe Louis. Æviágrip hnefaleikarans heimsfræga. 106 bls. Ób.
kr. 15.00.
Bláa eyjan e. W.T. Stead. Bók um dulræn efni. 104 bls. Ób. kr.
15.00.
Annie Besant. Ævisaga þessarar stórmerku konu. 176 bls. Ób.
kr. 25.00.
Williard Fiske. Æviminning eftir Boga Th. Melsteð, 48 bls.
Ób. kr. 10.00.
Stefán Islandi óperusöngvari. Stutt æviágrip og blaðadómar.
Útg. 1937. Með myndum. Ób. kr. 10.00.
Bónorðsbréf og ástabréf. Leiðbeiningar, sem ekki má taka of
alvarlega nú á dögum. 144 bls. Ób. kr. 25.00.
Boðskapur pýramídans mikla e. A. Rutherford. 136 bls. Ób. kr.
20.00.
Klippið auglýsingma úr blaðinu og merkið x við
þær bækur. er bér óskið að fá sendar gegn póst-
kröfu. Merktð 0.2 skrifið nafn og heimilisfang
greinilega.
NAFN ...........................
' 7 y ’ v- :.'; ' -
Ódýra hðksalan Box 196, Reykjavík
Segið ekki
sápa — heldur
Sunlight-sápa
Notið hina freyðandi Sói-kinssápu við
heimilisþvottinn. eolfþi-oti og á málaða
veggi i' stuttu má‘i við þao siörf
þar sem sápa os -,í?tn kom? t.ii »reina
Hin freyðandi SóKkinssapa íiíarlægii þrá
látustu óhreinindi - svipstuiidu. án nokk
urs cudds. Munið að Sólskinssápai fer
einnip vel með heudur yðai
Við öll hreinlæfi$verk
er þessi sápa bezt
I. DEILD
LAUGARDALSVÖLLUR
í kvöld (fimmtud.) kl. 8.30 I
Valur — Hafnarfjörður
Dómari:
Þorlákur Þórðarson.
Línuv.:
Guðmundur Guðmundsson
Sveinbjörn Guðbjarnason.
Rafmagns-smerglar
Rafmagns-borvélar 13—18
m/m
Borvéla-stólar
= HÉÐINN =
Véloverzlun
simi 24260