Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 15

Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 15
TíMINN, fimmtudaginn 13. júlí 1961. .V ■ i . %■■& 15 Sími 115 44 Warlock Geysispennandi amerisk stórmynd. Rlchard Widmark Henry Fonda Dorothy Malone Anthony Qulnr. BönnuS börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. Lokað vegna sumarleyfa ▼n ii mmnnnm rmn i KÓAAVÍÍááSBlO Simi: 19185 í ástrííuf jötrum GAMLA BIO (IbI 1141» Simi 114 75 llÍMÆI Stefnumót viÖ dauÖann (Peeping Toru) Afar spennandi og hrollvekjandi, ný, ensk sakamálamynd i litum. Carl Boehm Molra Shearer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Þegar konur elska (Naar Kvinder elsker) Wdénshabm Klukkan kallar (For whom the bell tolls) Hið heimsfræga listaverk þeirra Hemingways og Gary Cooper, endur- sýnt til minningar um þessa nýlátnu snill'inga. Aðalhlutverk: Gary Coopcr Ingrid Bergman Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. atJAKBI HAFNARFIRÐl Sími 5 01 84 13. VIKA Viðburðarík og vel leikin frönsk mynd, þrungin ástríðum og spenn- ingi. Sýnd kl. 9 15. sýningarvika. j Ævintýri í Japan Ákaflega spennandi frönsk litkvik- mynd tekin í hinu sérkennilega og fagra umhverfi La Rochelle. Etchika Choureau Dora Doll Jean Danst Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð börnum. 0 n.iu nugnæm og tógui en íaln- framt spennandl amerisk litmvnd. sem tekln er að öllu levti ' .lapan Vegna mikillar aðsókna.r verður myndin sýnd enn um sinn Sýnd kl. 7 CINtMASCOPE Miðasala frá kl. 5 Strætisvagn úr Lækjargötu kl. 8,40 til baka kl. 11,00. Brotajárn og málma kaupn hæsta verði Arlnbjörn Jónsson Sölvhólsgötu-2 — Sími L136U BÍLASALINN vi8 Vitatorg Bílarnir eru hjá okkur Kaunin gerast hiá okknr BlLASALINN við Vitatorg. Sími 12 500 (Ebröpa dl notte) Íburðarmesta skemmtimynd, sem framleidd hefur verið Flestlr frægustuskemmtlkraftar helmslns. The Platters ALDREI áður hefur verið boðið up á jafnmlkið fyrlr EINN bíómiða. Sýnd kl. 7 Aallra síðasta sinn. JörÖin mín ' Sýnd kl. 9 I Aðelns þessi eina sýnlng. Heillaskeyti fll ISTURBÆJARHIII Sími 1 13 84 Ræningjarnir frá Spessart (Das Wlrtsháus im Spessart) Bráðskemmtileg qg fjörug, ný, þýzk gamanmynd í litum, Þessi kvikmynd varð „bezt sótta kvikmyndin" í Þýzkalandi árið 1959. — Danskur texti. Liselotte Pulver Carlos Thompson Sýnd kl. 5, 7 og; 9. ; r| .1' Tzr ■ w»V Austyrferðir Rvík, um Se|t^|sí|Skeið, Bisk- upstungur, ^ullf oss og Geysis, þriðjudaga og föstu- daga. Rvík um Selfoss, Skeið, Hreppa, Gullfoss og Geysi, Grímsnes. Til Rvíkur á laugar- dögum. Til LaUgarvatns dag- lega. Tvær ferðif laugardaga og sunnudaga. Hef tjaldstæði, olíu o. fl. fyrir gesti. B.S.f. Sími 18911 ÓLAFUR KJETILSSON. Tek gardinur og dúka 1 strekkineu 'UnpNsingar í simo 17045 . Fólk sem taláí er um Framhald ai 16 slðu> fólks úr ungmennafélaginu Trausta úr Breiðavíkurhreppi á ferð norð- ur að Laugum í Þingeyjarsýslu Og 2. iúlí hefur þetta verið skrifað: „Erum á leið út í bláinn á Ö-639 Edda Arnholts, Ásta Breiðdal. Alda Jensdóttir Kristín Erlends- dóttir- Margrét Albertsdóttir.“ I I veiðibók. sem þarna er líka, sést, að algengt er, að ungt fólk af Suðurnesjum úr Vestmannaeyium eðr frá Selfossi fari með stöng og færi á Hoitavörðuheiði — gjarnast fernt saman. tveir piltar og tvær stúlkur Áftur á móti sést ekki að neitt hafi verið skráð um afla- brögðin. Og auðvitað er dásamlegt þarna a heiði á fögrum sumardögum. MarkaÖsbandalög Framhald af 7 síðu laginu, eins og nú er mjög rætt um, myndi ytri tollur hinna fyrr- nefndu væntanlega samt æmdur ,olli sex-veldanna, og hann bar með stórhækka. Innan hins nýja viðskiptasvæðis mundu þá verða bæði aðalmarkaðssvæði okkar og aðalkeppinautar. Öll aðstaða okk ar til fisksölu í Vestur-Hvrópu yrði þá svo stórum lakari en nú| er, að nánast yrði um að ræða úti1 lokun okkar frá þessum markaði, ef við erum ekki aðilar að þessu samstarfi eða ytri tollar bandalags ins á sjávarafurðum eru stórlega lækkaðir. Eins og stendur, eru þessi mál hins vegar öll í deigl- ‘ unni, og óvissa er um það, hvers konar viðskiptareglur muni gilda um aðalútflutningsvörur íslend- inga innao bandalaganna hvors um sig, eða hugsanlegs arftaka beggja Þetta gerir það vitaskuld ómögu legt fyrir okkur að mynda okkur skoðun um þaði hver, áhrifin verða í einstökum atriðum á út- flutningi og efnahag okkar Það er hins vegar alveg augljóst, að stofnun viðskiptabanúalaganna ’ tveggja hefur nú begar óhagstæð áhrif á utanrikisiverzlun íslend- inga, og mup hafa það í enn rík- ara mæli, þegar fram í sækir. (Framhaid ur hóf ræð] turned1 og breyj fræga lét be inga, hvp ur mefi'Stí' um: „I shall koma aftur). flugvellinum ,^í 5. siðu.) '“rna: „I have re- omið aftur), illega hinu er hann Filippsey- ess var kost -héldu eyjun- return“ (Ég mun Myndin er tekin á í Manilla. 'lEÍM, Unglingar á glapstigum (Les Tricheurs). Afbragðsgóð og sérlega vel leikin, ný, frönsk stórmynd, er fjallar um Iifnaðarhætti hinna svokölluðu harðsoðnu" unglinga nútímans. Sagan hefur verið, framhaldssaga í Vikunni undanfarið. Danskur texti. Pascale Petit Jaques Charrier Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Simi 1 89 36 Þegar nóttin kemur Geysispennandi amerísk mynd. AldoRay Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 árá. Lögreglustjórinn Hörkuspennandi og viðburðarík, ný, amerísk iitmynd. Randolph Scott Sýnd kl. 5 Bönnuð innan 12 ára. Sími 32075 Gifting til fjár (Anna Cross) „Hámark Iífsins“ (Framh. ai 16 síðu) maður fyllist • ímugusti á þessu barnalega sannfæringarhjali og væmni, sem á ekkert skylt við grimman veruleika þeirra vanda- mála, sem aðstandendur myndar- innar halda, aðjþeir séu að sýna. f agurmæli ■ rnerkrá: ' inanna um myndina gefathenni .h^prki líf né veruleika, heldur ^.yehða hjáróma og innantóm áð .sýningunni aflok- inni, og manni finnst að betra væri. að þau hefðu aldrei verið sögð. Það verðlir heldur ekki séð j a þessari mynd. að samtökin vinni i að því að b>-úa .gjóna milli austurs og vesturs. bví að í myndinni er fulltrúi kommúnismans nokkurs konar gangsterV(amenskur þó). Einu ijósu púnktar myndarinn- ai eru söngur svertingjakonunnar Muriel Smjth -og 'sokkur náttúru- lep svertingj^iö^n. Einnig eru sumir söngvaí^ýirfdarinnar dálag- legir. ■. Það skal .tbEjf^ffiam, að með þessari umsö^rf^^f ejíginn dómur kveðinn upp Siðvæðing- ar Hún er áðeih^>ætluð þessari einu kvikmynd. Birgir. Rússnesk litkvikmynd, byggð á sögu eftir rússneska stórskáldið Chekow, sem flestum betur kunni að túlka ítök lífsins og örlög fól’ks. Aðalhluvrek: Alla Larinova A. Sashin-Nikotsky V. Vladlslavsky Sýnd kl 5—7 og 9 Miðasala frá kl. 4 Bíla- & búvélasalan Símar 2-31-36 & 15-0-14 HEFI KAUPENDUR að Ferguson benzín- og dísil dráttarvélum. einnig að öðrum tegundum. BILA & BÚVÉLASALAN ingólfsstræti 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.