Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.07.1961, Blaðsíða 11
^TÍMINN, fimmtudaginn 13. júli 1961. siðari árin hefur þetta versnandi, svo að þeir, rekið hafa hótelið, hafa eitt o<r annað inn í rekst ’r sinn. Við höfum margsinn ís reynt að fá þennan hótel- ’-ekstur burt úr húsinu, en ’mgna núgildandi húsaleigu- ’aga, höfum við ekki getað bað. Við sem kristinn söfnuð ur. höfum auð'vitað ekkert með betta hótel að gera að neinu ieyti, sem auðvelt hefði verið fyrir hvern blaðamann að yanga úr skugga um, áður en hann gaf blaði sínu bessar fréttir. Myndin. sem blaðið befur birt, er tekin í hótelinu 11 Hippodrommen, sem er allt annað hús. Við þökkum ykkur fyrir, að bið bari-f tekí.ð rnn múisvörn fvrir okkar hönd, og bá vilj- ið bið giarnan láta blaðið ('Tfmann) vita það. að við teijum að okkur sé ekki heið- ur sýndur með svona blaða- mennsku. Með bróðurkveðju. Rune Jonsson, for- stöð.v.maður". Tímanum þakka ég fyrir- fram að hann vill birta leið- réttingu bessa. Ásmundur Eiriksson. Það er ekki hvítasuiinusöfnuð urinn sem rekur spilavítið Athugasemd frá forstöSumönnum hvítasunnu- ; safnaÖanna hér og í Málmey Laugardaginn 10. júní sl. birti Tíminn margs konar myndir frá nséturlífi í Málm- ey í Svíþjóð. Undir einni myndinni, sem var ekki sú fal legasta, gat að lesa þennan texta: „Þessi mynd er tekin í trúboðshúsi. Það er satt (!) Það er Hvítasunnusöftiúður- inn í Málmey, sem rekur „Hippodrommen“, sem í dag- legu tali er kallað „Hipp“, og er þar að finna spilavíti, á- fengissölu, tónlist, dans og kvenfólk." Þegar mér undirrituðum barst þetta tölublað Tímans í hendur, hitti ég blaðamann þann að máli, sem hefur með þessa myndasíðu blaðsins að gera, og bað hann að leiörétta þennan óþverra sem allra fyrst,. En hann vildi það ekki, þvi að hann áleit, að frétt blaðsins um þetta væri alveg sönn, þvi að hún væri tekin | úr Ekstrabladet í Danmörku, ' sem þætti ábyggilegt blað. En j hann bætti við, að ef ég gæti lagt fram skjalfestar sann-; j anir fyrir því að rangt væri 1 farið með, þá skyldi það vera . leiðrétt. þ Tregða blaðamannsins á því i að leiðrétta þetta strax, varð I til þess að við skrifuðum til ! Hvítasunnusafnaðarins I (Málmey og sendum þeim myndasfðuna úr Timanum. og fyrrgreindan texta, sem var undir einni mvndinni þýdd- an á sænsku. Nú höfum við fengið svarbréf frá forstöðu manni safnaðarins en það ’-dfdðar á þessa leið. „Þökknm móttekið bréf á- samt úrklippu úr blaði út- gefnu á íslandi. Það er sorg legt að útlend blöð skuli senda frá sér blaðamenn, (sbr Ekstrabladet), sem at- huga ekki, hvað þeir eru að skrifa um. Það eru þó sann- arlega ekki meðmæli, hvorki með blað'inu né landinu, sem þeir eru fulltrúar fyrir. Allur myndatextinn, sem er undir einni myndinni, er gersam- lega rangur. Fyrir 12 árum keypti Hvíta sunnusöfnuðurinn þrjú hús hér í miðborginni Málmey. Þessi þrjú hús standa hvert hjá öðru. Eitt húsið stendur við Djaknegaten. Innan við það hús, það er í sjálfum húsa garðinum, liggur það hús, sem var gamla leikhúsiö Hippodrommen. Það er þetta hús, sem var umbyggt og gert að samkomuhúsi (Kyrkal safnaðarins. Þriðja húsið f röðinni nær svo alla leið fram að Kalendegaten. Það er í bessu húsi, sem hótelið Hipþo drommen er stað'sett. Hótel betta er búið að vera þama sfðan 1890. Þetta var hið svo- kallaða „Leikhús hótel“. Þegar söfnuðurinn keypti öll þessi hús, var hótelið þekkt að góðri reglu og, hafði gott fólk, sem gesti sína. En í dönsku blaði höfum við rekizt á þessa lesningu: Ný kvengerð er komin til sög- unnar, þríhyrndi putinn. Uppáhaldsklæðnaður hennar er apaskinnstreyja, laus- j hneppt og gjörð um mittið og flennivítt pils sem hringar sig um hnjákollana. Hárið er skrýft upp af hnakkanum og yfir það brugðið skýluklút svo lauslátum að menn óttast að hann muni feykjast burt í hverri golu. Útlínurnar eru nánast þríhyrna og þar sem margar smávaxnar stúlkur aðhyllast þennan klæðaburð er ekki úr vegi að kalla þær þríhyrndu puttana. — Kann- ast nokkur við þessar mann- eskjur hér? Söngkór hvdasunnusafnaíarins i Máimey. Hellarnir í Gullborgarhraum j er tími ferðamennskunnar, hópferða og ekki hóp- jrða, því að í góðviðrinu flykkjast menn úr þétt- ýlinu til að komast frá snerfingunni við malbik og sement út i náttúru, sem er óspjölluð af kergi •nanna — einir sér eða f slagtogi vlð aðra fara þeir em eiga heimangengt og þurfa í rauninni ekkl langt ð fara, því að mest íslenzk náttúra er hrein mey amanborið við þéttbýlissvæði jarðarinnar, þar sem mginn blettur er óhreyfður af manna höndum. — Hér sjáum við ungt fólk í áningarstað. í 141. ^bl. Tímans frá unnudeginum 25. júní 1961 greinarstúfur með frásögn <■' hellunum í Gullborgar- irauni í Hnappadalssýslu. '“reinarhöfundur vekur at- ’ivgli á legu þeirra, gerð og r:ögu að nokkru með þann að- altilgang fyrir augum að forða skemmdarverkum á sér- stökum náttúrufyrirbasrum í hellunum — dropasteins- myndunum. Jafnframt gerir hann ráð fyrir að þessi frá- sögn hans geti orðið einhverj- um hvöt til þess að skoða hellana. Við þetta langar mig til að koma á framfæri viðbótarathugasemd: Þeir, sem leggja leið sína um að- i aihellinn, komast að því, að fara verður yfir kargaklungur inn eftir hellinum. Þegar það er farið við mjög ófullnægjandi ljósabúnað, 1 sem stundum vill verða, þá getur verið nokkur hætta á meiðslum, jafnvel beinbroti manna. Það er hægt að koma í veg fyrir það með því að leggja handriðaða göngu- brú, t.d. úr timbri, yfir aðal tor- færuna. Kostnaður yrði ekki það mikill, að hamla þyrfti fram- kvæmdum, ef ungmennafélagið í Kolbeinsstaðahreppi fengi af við- eigandi aðilum, hellisgestum, ferða félögum og jafnvel sýslufélagi fjár framlag til efniskaupa. Það legði svo illgrýtisbrúna í áhugavinnu. Guðm. Guðjónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.